Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1987, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987. Leikhús Þjóðleikhúsið í t Les Misérables \£salingamir Söngleikur byggöur á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo Laugardag 26. desember kl. 20.00, frumsýning, uppselt. Sunnudag 27. des. kl. 20.00, 2. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum. Þriðjudag 29. des. kl. 20.00, 3. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum. Miðvikudag 30. des. kl. 20.00, 4. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum. j Laugardag 2. janúar kl. 20.00, 5. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnudag 3. jan. kl. 20.00, 6. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum. Þriðjudag 5. jan. kl. 20.00, 7. sýning. Miðvikudag 6. jan. kl. 20.00, 8. sýning. Föstudag 8. jan. kl. 20.00, 9. sýning. Aðrar sýningar á Vesalingunum i janúar: Sunnudag 10., þriðjudag 12., fimmtudag 14., laugardag 16., sunnudag 17., þriðju- dag 19., miðvikudag 20., föstudag 22., laugardag 23., sunnudag 24., miðvikudag 27., föstudag 29., laugardag 30. og sunnu- dag 31. jan. kl. 20.00. Vesalingarnir i febrúar: Þriðjudag 2., föstudag 5., laugardag 6. og miðvikudag 10. febr. kl. 20.00. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Laugardag 9., föstudag 15. og fimmtudag 21. jan. kl. 20.00. Siðustu sýningar. Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. Föstudag 11. des kl. 20.30, uppselt. Laugardag 12. des. kl. 17.00, uppselt. Laugardag 12. des. kl. 20.30, uppselt. 40. sýn. sunnudag 13. des. kl. 20.30, upp- selt'. Bilaverkstæði Badda i janúar: Fi. 7. (20.30), lau. 9. (16.00 og 20.30), su. 10. (16.00), mi. 13. (20.30), fö. 15. (20.30), lau. 16. (16.00), su. 17. (16.00), fi. 21. (20.30), lau. 23. (16.00), su. 24. (16.00), þri. 26. (20.30), fi. 28. (20.30), lau. 30. (16.00) og su. 31. jan. (16.00). Uppselt 7., 9., 15., 16., 17. 21. og 23. jan. Bílaverkstæði Badda i febrúar: Mi. 3. (20.30), fi. 4. (20.30), lau. 6. (16.00) og su. 7. (16.00 og 20.30). Miðasala opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Simi 11200. Miðapantanir einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00. Eftirsótt jólagjöf: Leikhúsmiði eða gjafakort á Vesalingana. STGR. SKATTAFORRIT fyrir PC tölvur - einfalt í notkjn og ódýrt. gefuí" þér tíma til að sofa á rósum SIMI 623606-4(1.14-20 Föstudag 11. des. kl. 20.30. Síðustu sýningar fyrir jól. Laugardag 1'2. des. kl. 20,00. Siðustu sýningar fyrir jól. DJÖFLAEYJAN Sýningar hefjast að nýju 13. janúar. Forsala. Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 31. jan. í síma 1 -66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni I Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sími 1-66-20. ATH! Munið gjafakort Leikfélagsins, óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. VALDA REYKINGAR ÞÉR VANLÍÐAN? ÆTLARÐU AÐ HÆTTA Á MORGUN EÐA HINN? Á meðan þú veltir þessu fyrir þér skaltu nota Tar Gard tjör- usíuna: Tar Gard tjörusían minkar nikótínið um u.þ.b. 62% og tjöruna um u.þ.b. 37%. Tar Gard tjörusían breytir ekki bragði reyksins. Tar Gard tjörusían auðveldar þér að hætta að reykja. Reyndu Tar Gard og árangur- inn lætur ekki á sér standa. BETRI LlÐAN MEÐ TAR GARD Fæst i verslunum og apótekum um land allt. DREIFING: íslénsk-hollenska^ Sími 91 -44677 - 44780 * General Laboratories Foster 0. Snell, inc. Kvikmyndahús Bíóborgin Flodder Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Gullstrætið Sýnd kl. 7, 9 og 11. Laganeminn Sýnd kl. 5 og 9. Nornirnar frá Eastwick Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bíóhöllin Stórkarlar Sýnd kl. 5, 7, 9. og 11. Sjúkraliðarnir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I kapp við timann Sýnd kl. 5, 7, ög 9. Týndir drengir Sýnd kl. 7 og 11. Full Metal Jacket Sýnd kl. 5 og 9 Blátt flauel Sýnd kl. 5, 7 og 9.05. Háskólabíó Hinir vammlausu Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbíó Salur A Villidýrið Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur B Furðusögur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Fjör á framabraut Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn Í djörfum dansi Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Réttur hins sterka Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11.15. Morðin í likhúsinu Bönnuð börnum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Robocop Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð börnum Löggan i Beverly Hills II Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15. Á öldum Ijósvakans Sýnd kl. 7. Stjörnubíó La Bamba Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 84 Charing Cross Road Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HANN VEIT HVAÐ HANN SYNCUR Úrval LUKKUDAGAR 9. des. 19416 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi í síma 91-82580. OV HAFNARFJÖRÐUR Blaðbera vantar í: MIÐBÆ OG VESTURBÆ. Upplýsingar í síma 50641. Kvikmyndir Bíóhöllin: Sjúkraliðamir Disorderlies Framleidd af Warner Bros Leikstjóri: Michael Schultz Aðalhlutverk: Mark Morales, Darren Robinson, Damon Wimbley, Anthony Geary og Ralph Bellamy „Illa gefast ills ráðs leifar“ segir í Njálu og það má Winslow Lowry reyna. Hann er sjúkur fjárhættu- spilari en óheppinn og er kominn í stórskuld við glæpakóng einn, Luis Montana aö nafni. Þegar komið er að skuldadögun- um á Lowry ekki eyri og þá eru góð ráð dýr því Montana er ekki þekkt- ur fyrir mikla þolinmæði eða linkind. Lowry er þó svo heppinn að hann á gamlan frænda, Albert, sem er farinn að heilsu og nánast á grafarbakkanum. Lowry er einkaerfingi þess gamla og fyrir hreina tilviljun vill hann gjarnan hjálpa honum yfir móðuna miklu. Til að stytta eigin þjáningar og gamla mannsins ákveður Lowry að ráða verstu sjúkrahða í heimi. Það er þríeykið, feitu drengirnir, sem njóta þess vafasama heiðurs að bera þá nafnþót. En klaufska og gleymska hjúkr- unarmannanna hefur þær afleið- ingar í för með sér að karl hressist til muna. Þeir fara með hann á hjólaskautadiskótek og gleyma að gefa honum lyf. Karlinn kemst fram úr rúminu og er farinn að skokka, Lowry frænda tíl hrelling- ar. Að lokum ákveður Lowry að nú sé nóg komið, karlinn skal deyja hvað sem það kostar og sökin skal lenda á hjúkrunarmönnunum. Hann fær Montana í lið með sér og saman sækja þeir að karli og aðstoðarmönnum hans. Myndin um sjúkraliðana er gam- anmynd þar sem húmorinn gengur út á klaufa- og asnaskap. Einnig tekst að búa tíl nokkra spennu. Húmorinn er stundum dálítíð yfir- drifinn en hittir einnig stundum í mark. Sennilega skiptast menn nokkuð mikið í tvo hópa, sumum fmnst myndin vitlaus, öðrum fynd- in. Að mínu mati má alveg berja hana augum en hún ætti ekki að vera í forgangshópi. JFJ Feitu drengirnir ásamt Alberti (rænda á heimleið eftir næturferð á diskó- tek. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 160 fermetra götuhæð að Hjallahrauni 13, Hafnarfirði, t.d. fyrir létta iðnað eða verslun. Allar nánari uppiýsingar gefa Árni Einarsson hdl., sími 82455, og Bergur Jónsson, sími 50312. BÍLASALAN HLÍÐ Borgartúni 25, R. SÍMI 17770 - 29977 M. Benz 309 1987, kúlutoppur, gluggalaus. Verð 1.480 þús. M. Benz 207 1 986, ek. 28 þ. km. Verð 1.180 þús. Dodge Ram. 1982, á götu 1983, 6 cyl., sjálfsk., ek. 93 þ. km. Verð 620 þús. Daihatsu, 4x4, cup., 1000,1986, ek. 50 þ. km. Verð 395 þús. Toyota Cressida, station, 1978, ek. 111 þ. km. Verð 175 þús. Bronco, 8 cyl., beinsk. 1972, upph. góð dekk. iVerð 230 þús. Toyota Hllux 1980, vel klæddur, vökvastýri, ek.. 85 þ. km. Verð 490 þús. V.W. Santan GLX 1984, þýskur hágæðablll, m. öllu, ek. 54 þ. km. Verð 580 þús. Scout pickup 1978, dísil, vél m. vegmæli, upph., góð dekk. Verð 390 þús. AMC Eagle 1979, uppt. vél, 8 cyl., sjálfsk., spil o.fl., ek. 110 þ. km. Verð 630 þús. Daihatsu Charmant 1985, ek. 41. þ. km. Veró 360 þús. Toyota Corolla GL 1600, 1982, ek. 66 þ. km. Veró 260 þús. Nissan Sunny, 4x4, sedan, 1987, ek. 6 þ. km. Verð 680 þús. Toyota Hilux EFI 1985, ek. 58 þ. km. Verð 850 þús. Daihatsu Charade 1986, ek. 40 þ. km. Verö 340 þús. Calant, turbó, dfsil, 1967, ek. 60 þ. km. Verð 690 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.