Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1987, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987. 35 KaBihúsið hennar mömmu. £g heyri sagtað þessi staður sérhæfi sig í pakkasúpum. og skyndikaffi. . Vesalinqs Emma Bridge Stefán Guðjohnsen Hér er skemmtilegt spil frá heims- meistarakeppninni í Bermúda áriö 1950 sem kom fyrir milli sveita Bandaríkjamanna og Svíþjóöar- íslands. S/Allir D76 1095 ÁD1052 62 832 G1094 D86432 K7 - G987 ÁK93 D75 ÁK5 ÁG K643 G1084 í opna salnum sátu n-s Silodor og Crawford, en a-v Svíamir. Þar gengu sagnir á þessa leið: Suöúr Vestur Norður Austur 1T 1H 2T pass 2 G pass 3 G Vestur spilaði út hjartafjarka, lítið, kóngur og ás. Crawford spilaði nú tígh og þegar vestur kastaöi spaða þá lét hann tíuna. Austur drap á gos- ann og spilaði hjarta. Vestur drap á drottninguna, tók laufakóngóg spil- aði hjarta. Hann taldi að austur myndi stoppa tígulinn aftur þannig aö öllu væri óhætt. Crawford þakk- aði fyrir sig og tók níu slagi. Á hinu borðinu sátu Bandaríkja- mennimir, Rapee og Schenken v-a. Þar opnaði Svíinn í suður á einu grandi og Rapee sagði tvö hjörtu. Norður átti enga góða sögn og valdi að dobla. Það var passað út og norð- ur spilaði út laufasexi. Vestur drap tíu suðurs með kóngnum og spilaði hjarta á kóng og ás. Hann spilaði tígli, vestur trompaði, tók hjarta- drottninu, fór inn á laufadrottningu og svínaði síðan laufaníu. Þar með voru tvö hjörtu unnin dobluð og geim á bæði borð. Skák Jón L. Árnason Þessi staða kom upp á bandaríska meistaramótinu í Estes Park í nóv- ember í skák stórmeistaranna Larry Christiansen, sem hafði hvítt og átti leik, og Walter Browne: 42. Hd7! Svartur veröur nú að láta drottninguna vegna margfaldrar ógnunar á f7. 42. - Rxg5 43. Hxb7 Hxb7 44. Dd5 Hc7 45. h4 Rge6 46. Dxb5 og hvítur vann létt. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfj örður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvUiö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 4. des. til 10. des. er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnartjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyj a:. Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar era gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vest- mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnar- nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráð- leggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu efu gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heimil- islækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartnm Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18. 30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reylqavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. ' Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomu- lagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Ftjáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimiliö Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. LalliogLína Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 10. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður upptekin/n í dag við að gera eitthvað sem þér fmnst skemmtilegt. Dagurinn lofar góðu, sérstaklega fyrir nýja möguleika. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú mátt búast við að verða mjög önnum kafm/n í nánustu framtíð svo að þú skalt ekki ýta frá þér aðstoð ef þér verð- ur boðin hún. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl.): Gegn vilja þínum þarftu sennilega að taka afstöðu í ákveðnu máli. Það er mikilvægt að þú gerir öðrum það ljóst hvar þú stendur og útskýrir þín sjónarmið í málinu. Nautið (20. apríl-20. maí): Eitt og annnað kemur upp á í dag þannig að þú verður á eftir með verkefni. Félagslifið verður mjög skemmtilegt hjá þér. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Það verður mest að gera hjá þér í dag varðandi heimilið og fjölskyldumál. Fréttir eða upplýsingar gera það að verk- um að þú þarft að skipuleggja þig vel. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú mátt búast við að næstkomandi dagar og vikur verði fljótar að líða og jafnvel allt of fljótar. Það er því nauðsyn- legt fyrir þig að ganga frá öllu sem þú getur núna og fá alla þá aðstoð sem þú átt völ á. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það er ágætt að leggja áherslu á að ijúka ýmsum málum í dag, hvort heldur það er varðandi vinnuna eða tómstund- ir. Þú gætir lent í seinkunum, sérstaklega ef þú ferð eitthvað eða reynir að ná í fólk. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það verður margt sem verður til að dreifa athygh þinni, sérstaklega fyrri partinn. Ef þú þarft að gera eitthvað sem þú þarft að vera út af fyrir þig við skaltu koma þér eitt- hvað afsíðis og loka að þér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það virðist sem þeir sem era í kringum þig í dag séu sér- staklega viðkvæmir fyrir gagnrýni. Þú ættir að reyna að slaka á og hafa það rólegt í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Lífið og tilveran gengur ótrúlega hægt svo að þú ættir að skipuleggja framtíð þína, hvað þú vilt gera. Kvöldið verður einstaklega ljúft. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að vinna í hópvinnu, þér gengur það mjög vel. Þér gengur vel aö rækta vinskap við ákveðna persónu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Láttu ekki aðra taka of mikínn tíma frá þér. Reyndu að slaka á allri vinnu og taka kvöldið rólega. Astamálin ganga mjög vel. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Selt- jamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog- ur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjöröur, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selt- jamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tUkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar te]ja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimmn 27, s. 36814. Ofangreind söfii era opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafiúö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir era lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safitsins er á þriðjudögum, fimmtudög- urn, laugardögum og stmnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Lárétt: 1 ófeiti, 4 ílát, 8 kind, 9 mjög, 10 örlaganom, 11 utan, 12 glata, 13 togaöi, 15 varðandi, 17 þátttakendur, 19 tungl, 21 ræna, 22 armur, 23 stjómi. • Lóðrétt: 1 efstum, 2 afl, 3 gorta, 4 veiddir, 5 mettir, 6 knæpur, 7 beita 14 hræddist, 16 tunga, 18 land, 20 ónefndur. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 smekkur, 8 ketill, 9 æður 10 ótt, 11 rýr, 13 naut, 15 atlaga, 18 stinn, 19 MR, 20 tu, 21 neita. Lóðrétt: 1 skærast, 2 með, 3 etur 4 kirnan.5 kló, 6 ultu, 7 réttur, 12 ýt u 14 ágni, 16 lin, 17 amt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.