Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987. 5 1 Dlflarbækur Nmehskáktins 'íffiÉík^ **&***** ■ & •f- ■■ iK Halldór Laxness DAGAR H JÁ MÚNKUM MÁíkm ' *Su£*£*#‘?* í ^SfríwöH ’JZ&iptp f^fJ.. Hún er einkaskýrsla mín um gáng mála innan klauslurmúra‘... ...segirHalldórLaxness um nýfundna dagbóksína sem hann héltámedan hann dvaldist íklaustrinu Salnt Maurtce í Clervauxí Lúxemborg árin 1922 til 1923. Hann trúir dagbókinni fyrir hugglefsum sínum og viðfangsefnum og í þessari nýju bók bírtist að auki stórskemmtileg upprifjun skáldsins á þessum merka tíma í lífi hans. Halldór segir í inngangi að bókin Dagar hjá múnkum sé eins konar essayróman, saga ígreinaformi eða ritgerðir ískáldsögutækni og bætir við „...þvíhversu vel sem heimildum er fylgt má ávalt gera ráð fyrir að liðin tíð færist ósjálfrátt í stílinn í endurminníngunni, þótt ekki sé það ásetníngur sögumanns'4. Dagarhjá múnkum á sér enga hliðstæðu meðal íslenskra bóka enda kynni Halldórs afklausturmönnum ólík þvísem á daga annarra landsmanna hefur drifið. Halldór Laxness SAGAN AF BRAUÐINU DÝRA „Guðrún Jónsdóttir Ufði og starfaði lángaævi... ...íþessari sveit án þess hún tæki kaup fyrir verk sín það menn vissu", segirHaildórLaxness ífrásögn sinniafvillu Guðrúnar á Mosfellshelði með brauð prestsins í tréskjólu. íþessari bók birtist Sagan afbrauðinu dýra örlítið breytt frá því hún kom fyrst út í ínnansveitarkron- Iku árið 1970. Þetta er meistaraleg saga um hugsunarhátt alþýðunnar í kyrrstæðu bændasamfélagi fyrri alda, sem nýir tímar með peningum „traífík og konkúrensi“ eru farnir að ógna. Snorri Sveinn Frlðrlksson listmálari gerði myndir í bókina sem lýsaeinkar vel andblæ þessarar sérstæðu sögu. Bókin er einnig fáanleg á ensku. Síðumúla29 Sími 6-88-300 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.