Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 56
LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987. ' 68 - Sími 27022 Þverholti 11 MnnFQTY IT\ M XEg hef eytt peningum tif'N 63pO^Kenndu mér ekki um; ^ " !i \ \J einskis fram til þessa, hver u,/ Hughie minn. Ef skoska BLAISE I by PETER O’OONNELL drawn by NEVILLE COLVIN ]^\ Við hljólhýsið. Modesty RipKírby Við berum þig til bátsins þeirra. Þegar þú \ ert úr hættu komum við og drepum þá. J Smáauglýsingar M. Benz 230 E '83 til sölu, sjálfskiptur, sóllúga, ekinn 110 þús. Skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 99-4370. Mazda 323 saloon 1500 '82 til sölu, ^.ekinn 62 þús. Verð 230 þús., staðgreitt 195 þús. Uppl. í síma 641431. Mazda 323 '81 til sölu, góður bíll á góðu staðgreiðsluverði. Uppl. í síma 33973 og 76814. Mazda 626 '80 til sölu, 4 dyra, fæst á góðum kjörum. Uppl. veittar í síma 25970 eftir kl. 19. Mitsubishi Pajero jeppi til sölu, árg. 1987, lágþekja, lengri gerð. Uppl. í síma 82831. Peugeot 305 station '81 til sölu, ekinn ca 70 þús., fallegur bíll, verð 230-250 þús. Uppl. í síma 50992. Saab '81 GLi til sölu, ekinn aðeins 30 þús. km, blásanseraður. Uppl. í síma 76060. Skoda 105 '85 til sölu, ekinn 44 þús., góður bíll. Uppl. í síma 54105 eftir kl. 17.. Subaru station '86 til sölu, dökkblár, ekinn 27 þús. km, bein sala. Uppl. í síma 45733. Til sölu Citroen Pallas, árg. '74, og Volvo, árg. '74, þarfnast báðir viðgerð- ar. Uppl. í síma 36237 milli kl. 18 og 20. Til sölu Suzuki Alto '84, ekinn 42.000 km, og yfirbyggður Toyota Hilux jeppi '82, ekinn 70.000. Uppl. í síma 666985. Tilboð óskast í Blazer S 10, árg. '83, skemmdan eftir veltu. Uppl. i síma 53293 eftir kl. 17. Toyota Corolla '85 til sölu, dökkblá- sans., aukahlutir, kr. 325.000 stað- greitt. Uppl. í hs. 26309, vs. 41570. Leo. Toyota Corolla '80 til sölu, ekinn 77 þús. km. Uppl. á PS-bílasölunni, sími 687120. Toyota Corolla '85 til sölu, 3ja dyra, sjálfskiptur, ekinn 47 þús. km. Uppl. í síma 92-11462. VW Variant ,árg. 71, í toppstandi, ryð- laus, skoðaður '87, verð 50.000 stað- . greitt. Uppl. í síma 83917. Volvo 244 DL '82 til sölu, rauður, ekinn 47.000 km, skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 71252. Afbragðskjör. Til sölu góður Citroen GS Pallas 79. Fæst með góðum stað- greiðsluafslætti, mánaðargreiðslum eða á skuldabréfi vegna brottfarar eiganda af landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6469. BMW 2002 árg. 70 til sölu. Uppl. í síma 31670 eftir kl. 18. Fiat Uno árg. 1984 til sölu, 5 gíra, ekinn 60.000 km. Uppl. í síma 82831. Nýr Toyota Tercel 4x4 '88 til sölu, ekinn 2.000 km. Uppl. í síma 95-3296 e.kl. 19. Til sölu Lada Sport 79. Uppl. á daginn í síma 84111 og á kvöldin 78687. Oddur. Til sölu Subaru Justy J 12 4WD GL. Uppl. í síma 96-23163. Toyota Mark II 74 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 675235. Volvo 144 73 til sölu. Uppl. í síma 14161. Volvo DL 244 78 til sölu, vel með far- inn, góður bíll. Uppl. í síma 93-81455. ■ Húsnæði í boði Til leigu í vesturbæ góð 4ra herb. íbúð frá 1. febr. Reglusemi og góð um- gengni algjört skilyrði. Tilboð, er greini íjölskst. og greiðslugetu, sendist DV, merkt „Ibúð 107“. . Nokkur stór og góð einstaklingsher- • bergi til leigu að Grundarstíg 24. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 16 laugardag og 13 og 17 sunnudag. Tveggja herb. ibúð til leigu á annarri hæð í fjölbýlishúsi (Laugarásnum), árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 15. des., merkt „Laugarás 897“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Skólalólk. Herb. með aðgangi að eld- húsi til leigu í Breiðholti. Uppl. í síma 74273. - M Húsnæði óskast Herbergi - CB Sinclair. Herbergi ósk- ast til lengri tíma, gjaman í risi, mætti þarfnast lagfæringar, einnig óskast CB-stöð og bók + leikir fyrir Spectrum 48 K, ódýrt. Uppl. í síma 18897. Óska efir litilli íbúð á leigu í sjö til átta mán. Uppl. í síma 33936 og 79682. Síðasta tækifærið! Erum á götunni um áramótin og vantar okkur, hjón með 3 börn, litla íbúð í stuttan tíma. Reglu- semi, mjög góðri umgengni og örugg- um mánaðargr. heitið. Uppl. í síma 52429 e.kl. 18. Takið eftir. Ég er ung, reglusöm stúlka og mig bráðvantar íbúð, helst nálægt miðbænum. Heimilishjálp kemur sterklega til greina og fyrirfram- greiðsla, hef meðmæli. Vinsaml. hringið í síma 20478. Tveir reglusamir ungir menn utan af landi óska eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. jan.-30 maí, e.t.v. lengur, góð um- gengni og skilvísar gr., getum tekið að okkur smá lagfæringar á íbúðinni. Uppl. gefur Jónas í vs. 51900, hs. 51785. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta HÍ, sími 29619. Rólegt, barnlaust par óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúð um eða eftir áramót, fyrirframgreiðsla 100-120.000, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 95-5856 milli kl. 16 og 19. Einhleypur karlmaöur, rúml. sextugur, óskar eftir herbergi með snyrtiað- stöðu. Reglusemi, rólegheitum og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 28431. I Hjón utan af landi óska eftir einbýlis- húsi, raðhúsi eða stórri íbúð, reglu- semi og góðri umgengni heitið, öruggar gr. Eru í eigin atvinnu- rekstri. Uppl. í s. 76558 á kvöldin. Lejlighed söges. Ungt par, begge fuld- tids-arbejdere, söger lejlighed, enten leje eller köb. Alt har interesse. Hen- vendelse pá telefon 611210, mellem 16 og 8. 5 manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð í Kópavogi frá 10. jan., leigutími 5-6 mán. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-6561. Einstæða móðir með eitt barn bráð- vantar 2-3ja herb. íbúð í Hafnarfirði strax, góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 686156. Hjálp! Hárgreiðsludama í góðri stöðu óskar eftir l-2ja herb. íbúð eða herb. frá áramótum. Reglusemi og öruggum gr. heitið. Uppl. í síma 37513 e.kl. 19. Hjálp! Hjálp! Hjálp! Erum að flytja heim og okkur vantar íbúð, 2ja-4ra herb., í Reykjavík og nágrenni, góð leiga í boði. Uppl. í síma 51457. Ung stúlka utan af landi óskar eftir herbergi, helst nálægt Iðnskólanum í Hafnarfirði. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 96-71876. Óskum eftir að taka 3ja -4ra herb. íbúð á leigu, rólegri umgengni og reglusemi lofað, þrennt fullorðið i heimili. Uppl. í síma 36777 og 33362. Óskum eftir að taka 2-3ja herb. íbúð á leigu, góðri umgengni og reglusemi ásamt skilvísum greiðslum heitið, fyr- irframgr. ef óskað er. Uppl. í s. 78025. Óskað eftir íbúð. Ungt reglusamt par með barn í vændum óskar eftir tveggja til þriggja herb. íbúð á Reykjavíkur- svæðinu, meðmæli og næg fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6538. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Mosfellsbær og nágrenni: Óska eftir að taka á leigu íbúð eða einbýlishús, 3ja-5 herbergja. Uppl. í síma 99-2774. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu strax, einhver íyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 11841. Ungt reglusamt par frá Akranesi óskar eftir 2ja herb.íbúð á leigu frá áramót- um. Uppl. í síma 93-11897. Óska eftir að taka 2-3 herb. íbúð á leigu strax eða sem fyrst. Skilvísar mánað- argreiðslur. Uppl. í síma 18456. ■ Atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði i Ármúla til leigu strax, 2 stærðir, bjart og snyrtilegt, góð sameign. Hagstætt verð. Hafið samband við DV í s. 27022. H-6586. Óskum eftir atvinnuhúsnæði til leigu fyrir þrifalegan rekstur, æskileg stærð ca 250 ferm. Uppl. í síma 688288 og eftir kl. 19 í síma 79785. ■ Atvirma í boði Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Tvítug stúlka með stúdentspróf úr hag- fræðideild, hefur lokið tölvunám- skeiði, óskar eftir starfi. Uppl. í síma 39243. Kristín. 21 árs gamall maður óskar eftir að komast á greiða- eða sendiferðabíl sem fyrst, er vanur. Uppl. í síma 96-24846. Ég er 27 ára og óska eftir vinnu allan daginm Uppl. í síma 17491. .387119 enú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.