Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 58
70
LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á íbúðarhúsi og landsspildu að Torfastöðum V, Fljótshlíð,
þingl. eign Jóns Sigurjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15.
des. 1987 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Sigríður Thorlacius hdl., Stein-
grímur Þormóðsson hdl., J.ón Ingólfsson hdl., Lífeyrissjóður Rangæinga
og Ólafur Axelsson hrl.
Sýslumaður Rangárvallasýslu
LÍNUMENN
Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar aö ráða línumenn
vana loftlínustörfum.
Bónusvinna. Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri alla vinnudaga
og yfirverkstjóri milli kl. 12.30 og 13.30.
RAFMAGNSVEITA
REYKJAVÍKUR
' Stid
TJ\S OFAUSTRIA
Loftverkfæri
Mikið úrval
Lykill /2"
Lykill J/4"
Skrall '/2'
Hreinsari
kr. 13.772
Sandpappír
Hreyfill
kr. 3.857
Fleygur
Meitlasett
kr. 4.711
Nagari
kr. 6.907
Slippmassa
rokkur
kr. 6.083
Rusthamar
kr. 5.530
kr. 7.426
Bandslípivél
kr. 1.686 •
Kíttisprauta
kr. 5.865,
kr. 3.968,-
Borvél /2"
afturábak og
áfram
Stingsög
kr. 6.582
Gerið verðsamanburð
Verið velkomin
I f #,
iMff I
ARMULI 1 105 REYKJAVIK SIMI 91-685533
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv
T
■ Ýmislegt
KOMDU HENNI/HONUM
ÞÆGILEGA Á ÓVART.
Attu f, erfiðleikum með kynlíf þitt,
ertu óhamingjusamur(söm) í hjóna-
bandi, leið(ur) á tilbreytingarleysinu
eða ,haldin(n) andlegri vanlíðan og
streitu? Leitaðu þá til okkar, við eig-
um ráð við því. Full búð af hjálpar-
tækjum ástarlífsins í mörgum teg. við
allra hæfi, einnig sexí nær- og nátt-
fatnaður í úrvali. Ath., ómerktar
póstkröfur. Vertu ófeimin(n) að koma
á staðinn. Opið frá 10-18 mán.-fos. og
10-16 laug. Erum í
Veltusundi 3, 3. hæð (v/Hallærisplan),
101 Rvk, sími 29559 - 14448.
■ Verslun
Góðar jólagjafir. Gæðadisklingar og
aukahlutir fvrir PC-tölvur: MAX-
AMA 5,24" DS DD 48 TPI frá kr. 74,
VA" DSDD 135 TPI á kr. 245. Diskl-
ingageymslur með lás, fyrir 50 stk., á
kr. 1195, fyrir 100 stk.' 1495. Prentara-
standar á kr. 2691 og kr. 4410.
Skerma-snúningsborð, kr. 1062, o.fl.
Póstsendum. Bókahúsið, Laugavegi
178 (næsta hús við sjónvarpsstöð eitt),
sími 686780.
Laserbyssur, verð 2.600 kr. m/rafhlöð-
um, einnig mikið úrval af skartgrip-
um, fötum og smágjöfum. Litla
Glascow, Laugavegi 91.
Nýtt, nýtt! Skemmtilegu filtfígúrurnar
eru bráðsniðugar jólagjafir handa
börnum sem gaman hafa af að föndra,
einnig mjög sérstæðar og fallegar út-
saumsmyndir. Zareska-húsið, Hafnar-
stræti 17, Rvík.
Matrósakjólar, str. 2-8, kr. 4.800,
blúndupils kr. 800, slaufukragar kr.
500, drengjaföt kr. 5.400. Sendum í
póstkröfu. Spor í rétta átt, saumaverk-
stæði, Hafnarstræti 21, sími 91-15511.
Quick shot stýripinnar. 4 gerði
QS I joy,....... 550 kr
QS II joy,...... 800 kr
QS II micro sw joy,1,100 kr
QS II turbo joy... 1.400 kr.
Sendum í póstkröfu. Lampar sf., Skeif-
unni 3 B, símar 84480 og 84481.
Njósnarinn, kr. 1.100, sendum í póst-
kröfu. Lampar sf., Skeifan 3 B, símar
84480 og 84481.
Málmleitártæki,, kr. 1.100, sendum í
póstkröfu. Lampar sf., Skeifan 3 B,
símar 84480 og 84481.
Geislabyssur, kr. 2.250, sendum í póst-
kröfu. Lampar sf., Skeifan 3 B, símar
84480 og 84481.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á fasteigninni Freyvangi 17, Hellu, þingl. eign Ásgeirs
Gunnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15. des. 1987 kl.
14.30. Uppboðsbeiðendur eru Helgi V. Jónsson hrl. og Sigurður I. Halldórs-
son hdl.
Sýslumaður Rangárvallasýslu
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á fasteigninni Króktúni 6, Hvolsvelli, þingl. eign Stefáns
Jónassonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15. des. 1987 kl. 16.30.
Uppboðsbeiðendur eru: Sveitarsjóður Hvolshrepps, Skúli J. Pálmason hrl.,
Klemenz Eggertsson hdl„ Ólafur Axelsson hrl„ Sigríður Thorlacius hdl. og
Jón Ingólfsson hdl.
Sýslumaður Rangárvallasýslu
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á fasteigninni Lyngási 1 -1 b, Holtahreppi, þingl. eígn Sig-
hvats Sveinbjörnssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15. des.
1987 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Gústafsson hrl., Iðnaðar-
banki íslands, Guðjón Á. Jónsson hdl„ Jón Ólafsson hrl., Hákon H.
Kristjónsson hdl., Ólafur Axelsson hrl. og Ásgeir Thoroddsen.
________________________Sýslumaður Rangárvallasýslu
Tvöfaldir iþróttagallar á börn, str. 2-10,
margir litir, verð frá 3.800. Spor í rétta
átt, saumaverkstæði, Hafnarstræti 21,
sími 91-15511.
Er þér stundum kalt?
n
J f-
Varmavesti & varmabelti. Fjölnota
hitagjafar sem hægt er að nota hvar
og hvenær sem er. Einfalt og stórsnið-
ugt. Frábær jólagjöf til þeirra sem
stunda útivist. Póstsendum. Hringið
og biðjið um bækling. Gullborg hf.,
sími 91-46266.
Jólaskraut, margar gerðir, hentugt til
glugga-, veggja-, loft- og borðskreyt-
inga fyrir verslanir, veitingahús og
fyrirtæki. Gott verð. Bókahúsið,
Laugavegi 178, sími 686780.
Fururúm sem stækka með börnunum.
Til sölu gullfalleg barnafururúm,
lengd 140 cm, stækkanleg upp í 175
cm, staðgreiðsluverð 22.400.
Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson,
Smiðshöfða 13, sími 685180.
Kvenfatnaður í úrvali. Mikið úrval af
nýjum vörum fyrir konur á öllum
aldri. Dragtin, Klapparstíg 37, sími
12990.