Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987. 25 É4Æ) m a/M/ Dregib nar í Jólahappdrætti SRfl þ. 3. des. um 10 SONV SRF-6 ferba- útuarpstæki. Upp komu eftirtalin númer; 1144 13959 39787 44163 47552 48710 59856 103064 105376 115665 Þar sem útsending miba dróst á langinn hefur stjórn SflR ákuebib, ab sú regla gildi um þennan fyrsta drátt, ab dagsetning greibslu skipti ekki máli. Ef mibi er greiddur uerbur tækib afhent. Dregib uar suo í annab sinn þ.lO.des. um 10 stk. SONV D-30 ferbageislaspilara. Upp komu eftirtalín númer; ' 19155 19581 28812 31263 39424 65772 85089 85659 98833 121327 Númer gírósebilsins er happdrættisnúmerib og eftir er ðb draga út 10 rafdrifna leikfangabíla þ.17.des. og loks 10 MITSUBISHI PflJERO jeppa, 5 stutta og 5 langa, á öbrum degí jóla, þ.26 des. Dráttur fer fram í beinni útsendingu á STÖÐ 2 ofantalda daga í þættinum 19:19. Þökkum stubning nú sem fyrr. JÓN DAN 9-ÁRIÐEFTIR SPÖNSKU VEIKINA Saga byggð á raunverulegum atburðum, í senn og kímin. „Dýrðleg bók um merkilega konu, hrífandi lýsingar á börnum og fullorðnum, sveitalífi og sveitabrag fyrir sjötíu árum“. BÓKAÚTGÁFAN KEILIR __________________________________ KVEIKJUMÁKERHOGBÚUMHL. . MMMI IKVOLD! SMJÖR OG “SÚKKULAÐIÆÐIГ Konfekt, súkkulaði og aftur konfekt er það fínasta fína þessa dagana. Nýjasta „æðið“ sem talið er eiga rætur sínar að rekja til Frakklands, og hefur þegar riáð mikilli útbreiðslu m.a. í Bandaríkjunum. Hér er þó ekki um að ræða neitt venjulegt konfekt eða súkkulaði sem við þekkjum svo vel úr hillum kaupmannanna - nei, handgert skal það vera og eingöngu úr ljúffengustu og fínustu náttúruefnum. Uppistaða þessa sælgætis er suður amerískt súkkulaði, ferskur rjómi og hreint smjör.Því er skiljanlegt að gómsætið sé ekki gefið. Nú skulum við athuga málið. Við getum nefnilega útbúið okkar sælgæti sjálf fyrir aðeins Vio hluta þess verðs sem áðurgreint konfekt kostar og ekki skortir okkur hráefnið. Hér koma nokkrar góðar uppskriftir. Látum nú hendur standa fram úr ermum. SUKKULAÐITÖ 125 g smjör 175 g flórsykur l* l * 1 2/2 msk romm eða koníak 250 g suðusúkkulaði, brcett yfir vatnsbaði. Hrærið smjörið þar til það verður létt og ljóst og bætið þá flórsykrinum og víninu út í. Látið súkkulaðið kólna ögn áður en þið blandið því saman við smjörhræruna. Setjið hræruna í sprautupoka og sprautið í lítil pappamót eða á plötu klædda ^mjörpaDDÍr. Kælið. ROMMKONFEKT 110 g suðusúkkulaði 110 g smjör 300 g flórsykur romm eftir smekk. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og blandið smjörinu út í. Hrærið flórsykrinum og romminu saman við. Mótið litlar kúlur og veltið þeim upp úr súkkulaðikurli. Geymið í kæli. KÓKOSKÚLUR 75 g smjör 1 dl sykur 1 msk vanillusykur 3 dl haframjöl 175 g suðusúkkulaði, brætt yfir vatnsbaði 2 msk mjólk ldlkókosmjöl. Hrærið saman smj vanillusykri, súkkulaði, haframjöli og mjólk. Mötið kúlur eða sívala bita og .veltið upp úr kókosmjöli. Kælið. ^S/wjö^’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.