Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987. 69 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Gissur gullrass Okkur vantar tólk í ýmis störf í desemb- ermánuði, umsóknareyðublöð liggja fyrir á skrifstofu okkar, uppl. ekki gefnar í síma. Ath., opið er á laugar- dag kl. 11-15. Vinnuafl - ráðningar- þjónusta, Þverbrekku 8, Kópavogi. Mosfellsbær - bensínafgreiðsla. Bensínafgreiðslumenn óskast til starfa á bensínstöð ESSO, Mosfellsbæ. Uppl. á stöðinni og hjá Olíufélaginu hf., Suðurlandsbraut 18, sími 681100. Veitingahúsið Esjuberg auglýsir eftir smurbrauðsdömu, þarf að geta byrjað strax, þægilegur vinnutími, vakta- vinna. Uppl. á staðnum eða í síma 82200 í dag og næstu daga. Esjuberg. Sólbaðsstofa óskar eftir starfskrafti, ekki yngri en 25 ára, sem fyrst, vakta- vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6575. Afgreiðslufólk vantar í söluturn, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6578. Fóstra eða starfsmaður óskast á leik- skólann Bæjarból sem fyrst. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 656470. Börn og unglinga vantar til sölustarfa fram að jólum. Uppl. í síma 26050. Vantar meiraprófsbifreiðarstjóra á leigubíl. Uppl. í síma 38053. M Atvinna óskast Kona á besta aldri óskar eftir af- greiðslustarfi í verslun eða afgreiðslu í gegnum síma hálfan daginn, góðir söluhæfileikar, góð framkoma, með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 39987. M Bamagæsla Barngóð manneskja óskast á gott heimili á Seltjarnarnesi til að gæta 3 barna frá kl. 8-13 á daginn. Uppl. i síma 611785. ■ Tapað fundið Gullhringur fannst 8. des. í Austur- stræti. Uppl. í síma 27396. ■ Emkamál 45 ára karlmaður óskar eftir kynnum við konu, 30-38 ára, til að deila með gleði og sorgum, er barngóður, heiðar- legur og skapgóður, mynd sendist gjarna með, en ekki skilyrði, svari merkt „Heiðarlegur 66“ fyrir 20.des. Ungur bóndi óskar eftir að komast í samband við reglusama konu, 20-30 ára, með framtíðarkynni í huga, börn engin fyrirstaða. Fullum trúnaði hei- tið. Svar sendist, helst með mynd til DV, merkt „Dalalíf-777“. Rétt rúmlega 30 ára maður með 1 barn óskar eftir að kynnast traustri konu á aldrinum 25-35 ára, gjarnan ein- stæðri rnóður með 1 barn. Svar óskast sent DV, merkt „Traust 262“. Kona um fimmtugt óskar eftir að kynn- ast manni á svipuðum aldri, skap- góðum og heiðarl. Svör sendist DV fyrir 21. des., merkt „100% trúnaður". Maður um fertugt óskar eftir að kynn- ast öðrum sem vini og félaga. Mynd og áhugamál fylgi. Algjör trúnaður. Svör sendist DV, merkt „E-6584". íslenski listinn er kominn út. Nú eru ca 3000 einstakl. á lista frá okkur og þar af yfir 500 íslend. Fáðu lista eða láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. S. 618897. Kreditkþj. Ókeypis þjónusta fyrir konur. íslenskir og erlendir karlmenn vilja kynnast þér. Hringdu í s. 623606 milli 16 og 20, það ber árangur. 100% trúnaður. Aðeins ný nöfn isl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. ■ Safnarinn íslenski frimerkjayerðlistinn 1988 ný- kominn. Kr. 350. Ársett frá Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum. Kaupum notuð íslensk frímerki. Frímerkjahús- ið, Lækjargötu 6a, sími 11814. ■ Skemmtanir HLJÓMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur og syngur gömlu og nýju dansana. Verð við allra hæfi. Pantanasímar 681805, 76396 og 985-20307. TRÍÓ ’87. ■ Hremgemingar Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vei. Fermetragjald, tímavinna, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Ath. sama verð, dag, kvöld og helgar. Sími 78257. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingerningar, teppahreinsun og bónun. GV hreingerningar. Símar 687087 og 687913. hrif - hreingerningaþjónusta. Hrein- gerningar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 77035. Bjarni. A.G. hreingerningar er traust þjón- ustufyrirtæki sem byggir á reynslu. A.G. hreingerningar annast allar alm. hreingerningar og gólfteppahreinsun. Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G. hreingerningar, s. 75276. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1600,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. ibúar, athugið. Teppahreinsun, teppa- lagnir, háþrýstiþvottur og sótthreins- un á sorprennum og sorpgeymslum, snögg og örugg þjónusta. Hreinsó hf., sími 91-689880. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hólmbræður. Hreingerningar og teppahreinsun. Sími 19017. ■ Bókhald Gula linan vísar þér á bókhaldsþjón- ustu. Gula línan, ókeypis upplýsingar um vörur og þjónustu. S. 623388, opið frá 8-20 virka daga, 10-16 laugard. Tölvubókhald. Getum bætt við okkur verkefnum: Bókhald, skattaaðstoð, húsfélagsþjónusta, tollskýrslugerð og önnur fyrirtækjaþjónusta. S. 667213. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Húsfélög, athugið, tek að mér að prenta nöfn í dyrasíma, póstkassa og töflur, ýmsar leturgerðir, einnig þjónusta ef viðkomandi flytur, verð tilboð. Uppl. í síma 21791 e.kl. 18. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Gula línan vísar á iðnaðarmenn, þús- undþjalasmiði og aðra þjónustuaðila sem þú þarft á að halda. Ókeyp. uppl. S. 623388, opið 8-20 v.d,- 10-16 ld. Málningarþj. Tökum alla málningar- vinnu, pantið tímanlega fyrir jól, verslið við ábyrga fagmenn með ára- tuga reynslu. Símar 61-13-44 - 10706. Trésmíði. Trésmiður getur bætt við sig verkefnum, lausir tímar fyrir jól, einn- ig dúka- og flísalagningar. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6571. Verktaki getur útvegað húsasmiði og járnsmiði í nýsmíði og viðhald, úti sem inni, einnig múrara í múrverk og flísa- lagnir. S. 652296 frá kl. 9-17. Getum bætt við okkur verkefnum. Flísalagnir og múrvinna. Símar 79651 og 667063. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Uppl. í síma 689086. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Björnsson, Toyota Corolla. s. 72940, Jóhann G. Guðjónsson, Lancer GLX ’88, s. 21924 17384. Már Þorvaldsson, Nissan Sunny coupé ’88. s. 52106, Jóhann Guðmundsson, Subaru Justy ’86. s. 30512, Þórir Hersveinsson, Nissan Stanza ’86. s. 19893, Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, bílas. s.76722, 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eþa ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Sími 78199. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. M Húsaviðgerðú: Kreditkortaþjónustá. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Loksins til sölu þessi stórglæsilegi veit- ingabíll, einnig möguleiki á sölu framleiðslueldhúss í Kópavogi og söluvagns á Lækjartorgi. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-6560 Ertþú búinn að fara í Ijósaskoðunarferð? iiar0*" r Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða seija bil? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á sr.áauglýs- ingadeild Þverholti 11, simi 27022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.