Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Qupperneq 28
28 LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987. Spumingaleikur Veistu fyrr en í fimmtu tilraun? Hér býður DV lesendum að reyna sig við sjö spurningar úr ýmsum áttum. Skráið hjá ykkur stigin og sjáið hve glögg þið eruð. 5 stig 4 stig 3 stig 2 stig 1 stig Fleyg orð „Mérféll vel við litla skratt- ann," sagði hann um helsta andstæðing sinn. Þessir menn hafa verið kallaðir aðalpersónur kalda stríðsins. Þetta er —— skopmynd af höfundi orðanna. Sá sem kallaður var litli skrattinn var Jósef Stalín. Hinn varforseti Bandaríkj- anna. Staður í veröldinni Um er að ræða fjöll sem eru hæst 882 metrar í svo- kölluðum Jónstindi. Staður þessi er í Suður- Þingeyjarsýslu. Hann er mitt á milli Þeista- reykjabungu og Mývatns. í Kröflueldum voru þessi fjöll oft nefnd og gos- stöðvar við þau miðaðar. Fjöllin draga nafn sitt af þessari fuglategund. Fólk í fréttum Hann hefur oft verið í frétt- unum og nú síðast svaraði hann flestum spurningum blaðamanns einfaldlega: „Já". Þessi maður er mjög óvin- sæll á íslandi. Hann komst nú í fréttirnar fyrir að boða komu sína til íslands. Hann hefur lýst ábyrgð á þessu verki á hendur sér. Hann hefur gefið í skyn að þeir sem þarna voru að verki sæti ábyrgð. Frægt í sögunni Þetta er samheiti á tveim stórorrustum sem háðar voru árið 1942. Sigurvegarinn í fyrri orr- ustunni var hershöfðing- inn Claude Auchinleck. Sá sem þarna beið lægri hlut var Erwin Rommel marskálkur. Sá sem leiddi lið sitt til sigurs í síðari orrustunni var Montgomery hers- höfðingi. Orrusturnar eru báðar kenndar við smábæ í Egyptalandi. *o o æ CD jO 03 CO í einni merkingu er þetta orð haft um brún við stiga- op. Það er einnig notað um laetta einkenni á súð báta. Það hefur einnig sömu merkingu og fótafjöl eða skemill. Algengt er að notað það um ísrönd, einkum við vatnsbakka. Það kemur fyrir í orðasam- böndum eins og að sitja við fót... einhvers. Stjórn- málamaður Hann var fyrsti maðurinn sem hafði utanríkismál Sovétríkjanna á sinni könnu. Hann var gyðingur að uppruna, frá Úkraínu. Hann hafði ættarnafnið Bronstein en er ekki þekktur undir því nafni. Hann var stofnandi Rauða hersins og stjórnaði hon- um fyrstu árin. Hann var myrtur af and- stæðingum sínum árið 1940. Rithöfundur Fyrstu tvær bækur sínar gaf hann út undir dul- nefninu Styr Stofuglamm. Einu sinni angraði hann Adolf nokkurn Hitler með skrifum sínum. • Fyrsta bókin hans heitir Hálfir skósólar. Hann var auk ritstarfanna þekktur fyrir áhuga sinn á alþjóðamálinu esperanto. Hann var fæddur á Hala í Suðursveit árið 1889. Svör á bls. 48 „Voru það ekki fimm skref, og svo skjóta?" Æ Islensk fyndni Leggið manninum orð í munn. Merkið tillöguna: „íslensk fyndni", DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Höfundur: Guðrún B. Ólafsdóttir, Glóru, Hrangerðishreppi, 801 Selfoss.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.