Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 66
78 LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987. LUKKUDAGAR 12. des. 3170 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800.- 13. des. 74068 DBS reiðhjól frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 20.000.- Vinningshafar hringi i síma 91-82580. Leikhús i kvöld, 12. des„ kl. 20.00 Síðasta sýning fyrir jól. DJÖFLAEYJAN Sýningar hefjast að nýju 13. janúar. Forsala. Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 31. jan. í síma 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega i miðasölunni I Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sími 1-66-20. ATH! Munið gjafakort Leikfélagsins, óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Hröðum akstri fylgin öryggisleysi, orkusóun' og streita. Ertu sammála? 1 jil UMFHTOAR RAÐ Góðar sokkabuxur Kvikmyrtdahús Bíóborgin Sagan furðulega Sýnd kl. 3 sunnudag. Hefðarkettir Sýnd kl. 3 sunnudag. Leynilöggumúsin Basil Sýnd kl. 3 sunnudag. Flodder Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Laganeminn Sýnd kl. 7 og 11. Nornirnar frá Eastwick Sýnd kl. 5 og 9. Bíóhöllin Stórkarlar Sýnd kl. 3. 5, 7, 9, og 11. Sjúkraliðarnir Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11. i kapp við timann Sýnd kl. 5, 7, og 9. Týndir drengir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Full Metal Jacket Sýnd kl. 6, 7 og 9 Mjallhvít Sýnd kl. 3. Hundalif Sýnd kl. 3. Öskubuska Sýnd kl. 3. Háskólabíó Hinir vammlausu Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbíó Salur A Draumaland Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 sunnudag. Salur B Valhöll Sýnd kl. 3 sunnudag. Furðusögur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Villidýrið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fjör á framabraut Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Munsterfjölskyldan Sýnd kl. 3 sunnudag. Regnboginn I djörfum dansi Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Réttur hins sterka Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Morðin i likhúsinu Bönnuð börnum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Robocop Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð börnum Löggan i Beverly Hills II Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15. Eiginkonan góðhjartaða Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Amma gerist bankaraeningi Sýnd kl. 3 sunnudag. Stjömubíó i ferlegri klipu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. La Bamba Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Kaerleiksbirnirnir Sýnd kl. 3. Þjóðleikhúsið Les Misérables \fesalingamir Söngleikur byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo Laugardag 26. desember kl. 20.00, frumsýning, uppselt. Sunnudag 27. des. kl. 20.00, 2. sýning, uppselt í sal og á neðri svölum. Þriðjudag 29. des. kl. 20.00, 3. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum. Miðvikudag 30. des. kl. 20.00, 4. sýning, uppselt í sal og á neðri svölum. Laugardag 2. janúar kl. 20.00, 5. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnudag 3. jan. kl. 20.00, 6. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum. Þriðjudag 5. jan. kl. 20.00, 7. sýning. Miðvikudag 6. jan. kl. 20.00, 8. sýning. Föstudag 8. jan. kl. 20.00, 9. sýning. Aðrar sýningar á Vesalingunum i janúar: Sunnudag 10., þriðjudag 12., fimmtudag 14., laugardag 16., sunnudag 17., þriðju- dag 19., miðvikudag 20., föstudag 22., laugardag 23., sunnudag 24., miðvikudag 27., föstudag 29., laugardag 30. og sunnu: dag 31. jan. kl. 20.00. Vesalingarnir í febrúár: Þriðjudag 2., föstudag 5., laugardag 6. og miðvikudag 10. febr. kl. 20.00. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Laugardag 9„ föstudag 15. og fimmtudag 21. jan. kl. 20.00. Síðustu sýningar. Bílaverkstæöi Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. i dag kl. 17.00, uppselt. i kvöld kl. 20.30, uppselt. 40. sýning sunnudag kl. 20.30, uppselt. Bilaverkstæði Badda i janúar: Fi. 7. (20.30), lau. 9. (16. og 20.30), su. 10. (16.00), mi. 13. (20.30), fö. 15. (20.30), lau. 16. (16.00), su. 17. (16.00), fi. 21. (20.30), lau. 23. (16.00), su. 24. (16.00), þri. 26. (20.30), fi. 28. (20.30), lau. 30. (16.00) og su. 31. jan. (16.00). Uppselt 7., 9., 15., 16., 17. 21. og 23. jan. Bílaverkstæði Badda i febrúar: Mi. 3. (20.30),fi. 4. (20.30), lau. 6. (16.00) og su. 7. (16.00 og 20.30). Miðasala opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Slmi 11200. Miðapantanir einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00. Eftirsótt jólagjöf: Leikhúsmiði eða gjafakort á Vesalingana. v HAROLD PINTER * HEIMK0MAN í GAMLA BÍÓI Leikarar: Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Hjalti Rögn-- valdsson, HaUdór Björnsson, Hákon Waage, • Ragnheiður Elfa Amardóttir. Leikstjórn: Andrés Sigurvins- son Þýðing: Elísabet Snorradóttir Leikmynd: Guðný B. Ric- hards Lýsing: Alfreð Böðvarsson Frumsýning 6. janúar ’88. 2. sýning 8. jan. 3. sýning 10. jan. 4. sýning 11. jan. Aðeins 14 sýningar. Forsala í síma 14920 E3 P-leikhópurinn Útvarp - Sjónvarp dv Lauqardaqnr 12. desemher Sjónvarp 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Everton og Derby County. 16.45 íþróttir. 17.00 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol - endursýndur sjötti þáttur og sjöundi þáttur frumsýndur. Islenskar skýringar: Guðrún Halla Túliníus. 18.00 Á döfinni. 18.15 íþróttir. 18.30 Kardimommubærinn. Handrit, myndir og tónlist eftir Thorbjörn Egn- er. Leikstjóri: Klemens Jónsson. Sögumaður: Róbert Arnfinnsson. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Stundargaman. 19.30 Brotið til mergjar. Umsjónarmaður Ólafur Sigurðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.45 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Maöur vikunnar. Umsjónarmaður: Sigrún Stefánsdóttir, 21.40 Á móti vindi. (To Race the Wind.) Bandarísk sjónvarpsmynd gerð eftir sjálfsævisögu Harolds Krents. Leik-. stjóri Walter Grauman. Aðalhlutverk Steve Guttenberg og Barbara Barrie. Harold hefur verið blindur frá barn- æsku en er ákveðinn I þvf að fylgja félögunum eftir. Er hann hefur há- skólanám reynast fordómar skólafélag- anna erfiðari viðfangs en sjálft námsefnið. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 23.15 Faðir vor. (Padre Nuestro.) Spænsk bíómynd frá 1984. Leikstjóri Francisco Regueiro. Aðalhlutverk Fernando Rey, Francisco Rabal og Victoria Abril. Kardináli sem á skammt eftir ólifað snýr heim til æskustöðvanna eftir langa fjarveru. Hann hefur ekki lifað eins flekklausu llfi og af er látið og vill nú bæta fyrir syndir sínar. Þýðandi Sonja Diego. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og ■ sýnir börnunum stuttar myndir: Skelja- vlk, Kátur og hjólakrílin og fleiri leik- brúðumyndir. Emilia, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari og fleiri teikni- myndir. Allar myndir, sem börnin sjá með afa, eru með íslensku tali. Leik- raddir: Elfa Gisladóttir, Guðrún Þórðar- dóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.35 Smávinir fagrir. Áströlsk fræðslu- mynd um dýralíf I Eyjaálfu. (Islenskt tal.) ABC Australia. 10.40 Perla. Teiknimynd, Þýðandi: Björn Baldursson. 11.05 Svarta stjarnan. Teiknimynd. Þýð- andi Sigríður Þorvarðardóttir. 11.30 Mánudaginn á miðnætti. Come Midnight Monday. Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Björgvin Þórisson. ABC Australia. 12.00 Hlé. 14.05 Fjalakötturinn. Þriðji maðurinn. The Third Man. Aðalhlutverk: Joseph Cott- en, Trevor Howard, Alida Valli og Orson Welles. Leikstjóri: Carol Reed, Saga: Graham Greene. Framleiðendur: David O. Selznick og Alexander Korda. England 1949. Sýningartimi 100 mín. 15.50 Hátíöardagskrá. Kynning á hátiðar- dagskrá Stöðvar 2 ásamt sýnishornum úr helstu dagskrárliðum. Umsjón og kynning: Guðjón Arngrimsson og Kol- brún Sveinsdóttir. Dagskrárgerð: Þorgeir Gunnarsson. 16.30 Ættarveldiö. Dynasty. Blake gerir allt sem hann getur til þess að koma í veg fyrir að Alexis takist að ná Den- ver-Carrington fyrirtækinu á sitt vald. 20th Century Fox. 17.15 NBA - körfuknattleikur. Einir litrik- ustu og launahæstu íþróttamenn heims fara á kostum. Umsjón Heimir Karlsson. 18.45 Sældarlíf. Happy Days. Skemmtiþáttur um nokkra hressa unglinga og vandamál þelrra I sam- bandi við hitt kynið. Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi: Iris Guð- laugsdóttir. Paramount. 19.19 19.19. Fréttir, íþróttir og veður. 19.55 islenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins í veitingahúsinu Evrópu. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er gerður í samvinnu við Sól hf. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur Steinn Guðmunds- son. Stöð 2/Bylgjan. 20.40 Tracey Ullman. The Tracey Ullman Show. 20th Century Fox 1978. 21.05 Spenser. Þýðandi Björn Baldursson. Warner Bros. 21.55 Annað föðurland. Another Country. Aðalhlutverk: Rupert Evrett, Colin Firth, Michael Jenn og Robert Addie. Leikstjóri: Marek Kanievska. Framleið- andi: Alan Marshall. Þýðandi Ragnar Hólm Ragnarsson. Goldcrest 1984. Sýningartimi 90 mín. 23.25 Stúlka á hafsbotni. Darker than Amber. Leynilögreglumaður I Florida bjargar lífi stúlku einnar. Skömmu sið- ar er hún myrt og í Ijós kemur að hún var flækt i vafasöm mál. Aðalhlutverk: Rod Taylor og Suzy Kendall. Leik- stjóri: Robert Clouse. Framleiðandi: Walter Seltzer. Þýðandi: Örnólfur Árnason. CBS 1970. Sýningartimi 95 mín. 01.00 Cabo Blanco. Cliff Hoyt ákveður að snúa baki við skarkala heimsins og flyt- ur til Capo Blanco, lítils fiskiþorps við strendur Perú. En við komu bresks rannsóknarskips er kyrrð þorpsins rof- in. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Jason Robards og Dominik Sanda. Leikstjóri: J. Lee Tompson. Framleið- andi: Martin V. Smith. Lorimar 1981. Sýningartími 90 min. Bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok. Utvarp xás I 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hérognú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þórgeir Ólafsson. 15.00 Tilkynningar 15.05 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45.) 16.30 Göturnar í bænum - Suðurgata. Umsjón: Guðjón Friðriksson. Lesari: Hildur Kjartansdóttir. 17.00 Stúdíó 11. Nýlegar hljóðritanir LJt- varpsins kynntar og spjallað við þá listamenn sem hlut eiga að máli. - Páll Eyjólfsson leikur á gítar verk eftir Mist Þorkelsdóttur, Eyþór Þorláksson, Francis Poulenc, John Speight o.fl. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.00 Bókahornið. Sigrún Sigurðardóttir kynnir nýjar barna- og unglingabækur. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spáð’ i mig. Þáttur i umsjá Sólveig- ar Pálsdótturog MargrétarÁkadóttur. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05.) 20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bæk- ur. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur i umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Edward J. Frederiks- en sér um tónlistarþátt. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvaxp xás H 10.00 Með morgunkattinu. Umsjón: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin... og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Siguröur Sverrisson. 17.07 Góövinafundur. Jónas Jónasson tekur á móti gestum i Saumastofunni í Útvarpshúsinu við Efstaleiti. Meðal gesta eru Bergþór Pálsson óperu- söngvari og Kór Menntaskólans við Sund. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 22.07 Út á lífið. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Akuxeyxi 17.00-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. Umsjón: Pálmi Matthíasson og Guö- rún Frímannsdóttir. Bylgjan FM 98,9 08.00 Höröur Arnarson á laugardags- morgni. Hörður leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem fram undan er um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson Pétur sér um létt undirspil við jólabaksturinn og önnur verk fyrir jólin. Islenski listinn verður á dagskrá kl. 21.00 á föstudags- kvöldum I desembermánuði. Fréttir kl. 16. 17.00 Haraldur Glslason og hressilegt laugardagspopp. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.