Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Page 62

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Page 62
LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987. 74 Afmæli - > Hildur Einarsdóttir Hildur Einarsdóttir Frímann, Hamraborg 32, Kópavogi, veröur sextug á morgun. Hildur fæddist á Norðfirði, dóttir Einars Frímanns, kennara og skálds, og konu hans, Brynhildar Jónsdóttur. Hildur var gift Ásgeiri Gíslasyni, skipstjóra frá Akranesi, f. 10.2. 1926, og eign- uðust þau sjö börn en fjögur þeirra eru á lífi, Gísli, Sigríöur, Ásgeir og Kristín. Hildur verður að heiman á af- mælisdaginn. Hildur Einarsdóttir Frímann. 80 ára 50 ára Einar Bjarnason, Hjcdlabraut 11, Hafnarfirði, er áttræður á morgun. Ólafur Hallsson, Þórunnarstræti 108, Akureyri, er áttræður á morg- un. 75 ára Gísli Þór Sigurðsson, Flúðaseli 42, Reykjavík, er fimmtugur á morg- un. Jónína Lilja Jóhannsdóttir, Lauga- vegi 70B, Reykjavík, er fimmtug á morgun. Níels J. Hansen, Dvergholti 17, Mosfellsbæ, er flmmtugur á morg- un. Engilbjartur Guðmundsson; Arn- arhrauni 21, Hafnarfirði, er sjötíu og fimm ára á morgun. 40 ára 60 ára Baldur Kristinsson, Brekkugötu 13, Vestmannaeyjum, er sextugur á morgun. Gísli Líndal Stefánsson, Ránargötu 6A, Reykjavik, er sextugur á morg- un. Sveinn Þórðarson, Innri-Múla, Barðastrandarhreppi, er sextugur á morgun. Andrés B. Sigurðsson, Smáraflöt 39, Garðabæ, er fertugur á morgun. Óli Már Aronsson, Heiðvangi 11, Rangárvallahreppi, er fertugur á morgun. Þórdís Herbertsdóttir, Hólabraut 15, Keflavík, er fertug á morgun. Sigríður Egilsdóttir, Heiðvangi 68, Hafnarfirði, er fertúg á morgun. Gunnar Þór Guðmundsson, Kirkjubraut 55, Hafnarhreppi, er fertugur á morgun. Matthildur Sigurðardóttir, Vestur- vegi 11A, Vestmannaeyjum, er fertug á morgun. Pall Kristjánsson Páll Kristjánsson skipstjóri, Tunguheiði 12, Kópavogi, er fimm- tugur í dag. Páll er fæddur og uppalinn á Siglufirði en hann hefur stundað sjómennsku frá því á ungl- ingsárum og síðustu árin verið skipstjóri á bátum hjá Útgerðarfé- laginu Nirði. Nú sem stendur er Páll skipstjóri á Ægi Jóhannssyni ÞH. Kona Páls er Halldóra Bjöms- dóttir og eiga þau fjögur börn: Aðalbjörg, f. 1961, er búsett í Dan- mörku, en hún á tvö börn; Björn, f. 1961, er nemi en kona hans er Berglind Lúðvíksdóttir og eiga þau fjögur börn; Sigurlaug, f. 1966, á eitt barn og er búsett í í Mosfells- bæ, en hún og unnusti hennar, Guðni Þór Þorvaldsson múrari, munu reyndar gifta sig í dag, á af- mælisdegi fóður hennar; Anna Lilja, f. 1971, er í foreldrahúsum og stundar nám í Fjölbrautaskólanum í Breiðhplti. Páll á tvo bræður á Siglufirði og eina systur í Reykjavík. Foreldrar Páls: Aðalbjörg Páls- dóttir og Kristján Sigtryggsson. Páll Kristjánsson. Jóhanna Jónasdóttir Jóhanna Jónasdóttir. Jóhanna Jónasdóttir, Laugar- nesvegi 85A, er áttræð í dag. Jóhanna fæddist á Reykjarfirði í Arnarfirði og ólst þar upp í for- eldrahúsum. Foreldrar hennar vom Jónas Ásmundsson, b. í Reykjarfirði, og kona hans, Jóna Ásgeirsdóttir, en þau eignuðust fiórtán börn og komust tólf þeirra til fullorðinsára. Dóttir Jóhönnu er Lihan Kristj- ánsson, húsmóðir í Reykjavík, f. 14.8. 1934, en hún er gift Guðjóni Þorsteinssyni, f. 27.1 1925, en hann var lengi hafnarverkamaður. Lihan og Guðjón eiga fimm börn: Hörður er rafvirki í Reykjavík; Jó- hanna Guðrún . er sjúkraliði í Reykjavík; Guðmundur Jón er aug- lýsingateiknari; Ásta Kristjana er nemi í K.Í.; Þorsteinn Sigurður er nemi í fjölbrautaskóla. Jóhanna ætlar að taka á móti gestum á morgun á heimili dóttur sinnar, Hamrabergi 6 í Breiðholti, frá klukkan 15-19. 90 ára 75 ára 40 ára Guðrún Þorláksdóttir, Hofi, Ólafs- firði, er níræð í dag. Þórður Jónsson, Ægisgötu 1, Ólafs- firði, er níræður í dag. Hans Duerke Hansen mjólkurfræð- ingur, Faxatúni 11, Garðabæ, er sjötíu og fimm ára í dag. 60 ára 80 ára Svanhvít Tryggvadóttir, Túngötu 7, Ólafsfirði, er sextug í dag. Jóhanna Jónasdóttir, Laugarnes- vegi 85A, Reykjavík, er áttræð í dag. 50 ára Óskar Jónsson, Guðrúnargötu 6, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Sigurður Árnason, Njarðargötu 5, Reykjavík, er fertugur í dag. Sólveig Kristjánsdóttir, Suður- landsbr, Almannadal, Reykjavík, er fertug í dag. Hörður Hilmisson rafvirki, Þjórs- árgötu 4, Reykjavík, er fertugur í dag. Guðmundur M. Gunnarsson, Fann- arfehi 12, Reykjavík, er fertugur í dag. Jólagetraun DV - 5. hluti: Hvar er jólasveinninn? ' ATHUGIÐ! Byrjið ekki að senda inn svarseðla fyrr en allir tíu hlut- ar getraunarinnar hafa birst. Nú hittum við jólasveininn í fjarlægri borg. Hann er í hálfgerðum vandræð- um með að koma jólagjöfunum til skila því þarna eru engir sleðar. Hann verður því að grípa til þess ráös að nota þau farartæki sem innfæddir nota. Ekki er það nú árennilegt því íbúarnir nota litlar kerrur, sem þeir draga sjálf- ir, og svo er skriftin þeirra svo skringileg að jólasveinninn á í mestu erfiðleik- um með að lesa götuheitin. Þeir sem eru með öil svörin rétt eiga þess kost að hreppa vegiega vmmnga. Þar má nefna geislaspilara, geislaferðaspilara, útvarpstæki, Lazer-leiktæki, talandi bangsa og dansandi brúður. Heildarverðmæti vinninga er rúmlega \\, 130.000 krónur. _ iú J En spurningin að þessu sinni er: í hvaða borg er jólasveinninn staddur?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.