Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Page 53
- LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987. 65 Sósurnar og fiskgratínið frá MAGGI opna augu þeirra, sem vilja gómsætar nýjungar í matargerð Hefur þú verið að hræra í sömu sósunni síðan þú eignaðist fyrsta pottinn? Dagar gömlu „góðu" sósunnar eru taldir því nú býður MAGGI upp á tvær gerðir ljúffengra bearnaissósa, kryddaða og ókryddaða, girnilega brúnsósu og gómsæta hollenska sósu. Ekki stendur fiskgratínið frá MAGGI sósunum langt að baki. Nú geturðu fengið sinnepskryddað og franskt fiskgratín frá MAGGI -og bragðið er jafn girnilegt og nöfnin hljórna. Sósurnar og fiskgratínið frá MAGGI gera máltíðjna enn betri og ekki skaðar hversu fljótlegt það er, að útbúa jafn ákjósanlegt meðlæti. SÍMI 83788 ■ Til sölu Til sölu borðstofuhúsgögn, ljós, kringl- ótt borð sem má stækka, 6 stólar og skenkur, gólfteppi, 24 ferm, ljóst, 2 hátalarar, Sony, 30 vött, magnari, 180 vatta Sony, innihurð úr hnotu frá G.K., borðprjónavél, 3 stk. flúrlampar, 130 cm langir, Hoover ryksuga, ljósa- króna með 5 skermum, gólfflísar, rauðar Höganes, 5-6 ferm, mjög falleg, klassísk ljós kápa úr lamaull, nr. ca 40. Selst ódýrt. Uppl. í síma 78007. Nálastungutæki án nála. Þjáist þú af bakverk, höfuðverk, getuleysi, svefn- leysi, streitu, kvefi eða hinum ýmsu kvillum. Erum búin að fá aftur hið stórkostlega nálastungutæki án nála, handhægt tæki sem allir geta notað. Prima póstverslun, s. 623535, Fótóhús- ið, s. 21556. Stór, amerískur ísskápur, 2 hurðir, kr. 25 þús., grillofn, kr. 2.500, Kenwood hrærivél, kr. 3500, homsófi, pluss, gulbrúnn, kr. 6.000, fururúm, A árs, 114 breidd, kr. 25 þús., vatnsrúm, hvítt, 14 árs, með hitara, 213x133, kr. 35 þús. Uppl. í síma 40805. Til sölu ódýrt: bónvél, Hoover, sem ný, rafmagnspottur með tveimur rofum, ný, sjálftrekkjandi kaffikanna, raf- magnsstrauvél, útiljósasería með 16 lituðum perum, tvennar þykkar gar- dínur, þrísettur fata- og tauskápur og dívan. Uppl. í síma 33946. Af sérstökum ástæðum er til sölu Philco þvottvél (nýleg og í ábyrgð), Orion litsjónvarpstæki (nýlegt, 14"), Ikea sófasett og sófaborð (3ja sæta og 1 stóll, hvítt áklæði, glerborð á króm- grind). Uppl. í síma 53379. Kenwood magnari, 450 w, Kenwood segulband með snertitökkum, hjóna- rúm, bamarúm, einnig 4ra mánaða VHS videotæki með fjarstýringu til sölu í skiptum fyrir bíl. Uppl. í síma 92-12351 e.kl. 19. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Til sölu fjarstýrt tlugvélarmódel með öllu. Uppl. í síma 93-86690 um helgar. Segularmböndin komin aftur, einnig leikfimispólur Hönnu, nr. 1,2,3, póstkröfur, opið laugardaga. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11, s. 622323. Til sölu ísskápur, 85x55 cm, verð 3 þús., annar ísskápur, 145x67, fæst gef- ins, einnig riegld snjódekk, stærð 155x13, sem ný, verð 3 þús. Uppl. í síma 83212. ísskápur, 220 I, kr. 3.500, fataskápur, kr. 3.000, einsmannsrúm með dýnu (úr járni), kr. 3.000, 2 innihurðir, gamlar, 60 og 70 cm, kr. 1.000 stk. Uppl. í síma 24688 e.kl. 13. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8?18 og laugard. kl. 9-16. 20 feta frystigámur, skúffa af Nissan Patrol, góð í kerru, og Isuzu sendibíll ’84 til sölu. Uppl. í síma 99-3300 og 99-3342. Danskt postulín. Til sölu 12 manna kaffistell, 8 manna matarstell og fylgi- hlutir (Frisenborg), tækifærisverð. Uppl. í síma 22971. Einstakt tækifæri. Köfunarbúnaður til sölu, nýlegt, nýtt. Kostar nýr um 110 þús., fæst á 50 þús. staðgreitt. Sími 27369 og skilaboð í síma 17230. Óskar. Falleg tvídkápa nr. 20 til sölu, einnig fjölskyldtrimmtæki og 2 bláir barna- útigallar, heilir, nr. 98. Allt nýtt og selst ódýrt. Uppl. í síma 15463. Gólfteppi - antikskápur. Til sölu munstrað BMK-gólfteppi, ca 33 ferm, einnig hvítur antik fataskápur með spegli, selst mjög ódýrt. Sími 671495. Leðursófasett + 3 borð, einstaklega vandað og þægilegt leðursófasett og Nordmende, 27" sjónvarp, stereo, fjar- stýrt, 6 mánaða, til sölu. Sími 75266. Smáauglýsingar Leitari til sölu. Regency MX 5000 leit- ari, 30 rása, núvirði 45 þús., selst á 32 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 99-4877 e. kl. 17. Við sérhæfum okkur í glæsilegum fatn- aði frá París á háar konur. Verslun sem vantaði, Exell, Hverfisgötu 108, sími 21414. Bókbindarar. Til sölu skurðarpressur og pappasax. Uppl. í síma 30992 e. kl. 2 laugardag og sunnudag. Blikksmiðjuvélar til sölu, nýlegar, til afhendingar fljótlega. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6548. Fáeinir nýir, ítalskir skíðagallar og sportpeysur (ull) til sölu. Gott verð. Uppl. i síma 54079. MMC Galant 1600 GL ’80 til sölu, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 76166 kl. 18-22. Repromaster til sölu ásamt framkall- ara, ársgamall. Uppl. í síma 71104 e. kl. 18. Skrifborð, tekklitað, til sölu og tveggja ára negíd snjódekk, stærð 135-13. Uppl. í síma 71984. Tvö snjódekk, Michelin 175 R-14, ásamt 4 felgum fyrir BMW 500, til sölu. Uppl. í síma 666566. Eldhúsinnrétting til sölu, með eldavél og ísskáp. Uppl. í síma 37191. Hvít vagga með himni og aukadýnu til sölu. Uppl. í síma 73839. Múrpressa. Lítið notuð, eins fasa Diab múrpressa til sölu. Uppl. í síma 54393. Nýlegt eins manns rúm til sölu. Uppl. í síma 27722 e.kl. 17. Nýtt, hvítt baðker til sölu. Uppl. í síma 651983. Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, selst fyrir lítið. Uppl. í síma 685252. Sykursöltuð sild og kryddsíld í 5-10 kg fötum til sölu. Sími 54747 á daginn. M Óskast keypt Óska eftir að kaupa fyrir veitingastað: hrærivél, grænmetiskvöm, frysti- kistu, 5-600 lítra, hitaborð o.fl. Uppl. í síma 92-14614 og 14797. Óska eftir að kaupa eins fasa raf- magnstalíu, sem þarf að geta lyft minnst 1 tonni, eða eins fasa rafmótor sem er 1 'A-2 ha. Sími 685909. Afgreiðsluborð, hiliur, búðarkassi o.fl. fyrir litla verslun óskast. Hafið samband við auglþj. DV í slma 27022. H-6576. Farsvél, 20-50 I, hejst 2ja hraða, ósk- ast. Uppl. í síma 99-6053, 99-6650 og 99-6061. Hitakútur. Óska eftir að kaupa raf- magnshitakút, 250-300 lítra, á góðu verði. Uppl. í síma 94-7774. Trekktur grammófónn. Óska eftir trekktum grammófón, góður peningur í boði. Uppl. í símum 23330 og 23534. Viltu losna við eldri eldavél í góðu standi á litlu sem engu verði? Ef svo er þá er síminn 92-68446. Frystigeymsla, 50-100 ferm, óskast til kaups eða leigu. Uppl. í sima 99-6053. Spilaborð, sagnbakkar og fleira fyrir bridds óskast. Uppl. í síma 19298. ■ Fatnaður Nutria-pels. Til sölu mjög fallegur nutria-pels, stærð small-medium, næstum ónotaður. Uppl. í síma 671495. Pels til sölu. Til sölu er minkapels (Saga-mink), mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 34255. Fallegur minkajakki nr. 40 til sölu. Uppl. í síma 32762. Karlmannsföt á þrekinn meðalmann til sölu. Uppl. í síma 31677. ■ Fyrir ungböm Emmaljunga Loveline barnavagn til sölu, dökkblár, með stórum hjólum. Uppl. í síma 35199. Vel meö farinn Emmaljunga barnavagn til sölu. Uppl. í síma 672633. ■ Heimilistæki Frigidaire ísskápur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 75001 eftir kl. 17. Frystiskápur til sölu, verð 5.000. Uppl. í síma 33474. Smáauglýsingar Siemens kæliskápur til sölu, ársgam- all. Uppl. í síma 76990. Tauþurrkari, GE, fyrir 7 kg til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 666566. ■ Hljóófæn BH-hljóðfæri. Ný og notuð hljóðfæri, tækja- og hljóðfæraleiga, hljóðfæra- námskeið. Nýtt heimilisfang, Baróns- stígur Ub, gengið niður sundið, sími 14099. BH-hljóðfæri, Barónsstíg 11 B (gengið niður sundið), sími 14099. Duraline trommuskinn, stærðir 6”, 8”, 10”, 12”, 13”, 15” og 16”, tvær þykktir, gott verð. Dixon trommusett, Hiab statíf og 2 simbala statíf fylgja með. Verð 20-25 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6585. Rokkbúðin, búðin þin. Leigjum út söng- kerfi, ný og notuð hljóðfæri, s.s. hljómb., magnara o.fl. Rokkbúðin, Grettisgötu 46, s. 12028, opið laugard. Roland synthesizer og Morris raf- magnsgítar til sölu. Uppl. gefur Helga í síma 46743. Trekktur grammófónn. Óska eftir trekktum grammófón, góður peningur í boði. Uppl. í símum 23330 og 23534. Roland G 707 synthesizer gítar til sölu, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 12904. M Hljómtæki Til sölu AR 90 hátalarasúlur 175 cont- inius W, verð 60.000, Pioneer CDM6, nýr geislaspilari með magasíni, verð 35.000, Nacamitci RX 202 segulband, Dolby B + C o.m.fl., verð 50.000. Sími 27161 kl. 18-20 föstu- og laugard. Nýr, ónotaður Sony geislaspilari, CDF- 35, einnig Sanyo bílsegulband, FT- 2300. Á sama stað grjótgrind fyrir BMW 3 seríu. Uppl. í s. 83087 og 20049. Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Húsmæður flykkjast í verslanir í leit að sósum og fiskgratíni frá MAGGI Það varð uppi fótur og fit í matvöruverslunum þegar hoi- sk'efla húsmæðra reið yfir í ofsafengnu kaupæði á sósum og fiskgratíni frá MAGGl. Kaup- maðurinn á horninu fór heldur ekki hornreka af þessari flóð- bylgju húsmæðra, sem steypt- ist yfir búðarhillurnar án þess að nokkur fengi rönd við reist. Vörurnar sem um var að ræða voru krydduð bearnais- sósa, girnileg brúnsósa, góm- sæt hollensk sósa, franskt fisk- gratín og sinnepskryddað fisk- gratín. Áður eri yfir lauk höfðu hillur verslana tæmst af þess- um eftirsóknarverðu nýjungum frá MAGGI. Hvað olli þessu skyndilega æði? Það reyndist mjög erfitt að ná tali af einhverri húsmóð- urinni, slíkur var hamagangur- inn. Okkur tókst þó að góma eina með því að veifa framan í hana MAGGI bearnaissóu, sem hafði hrokkið úr vasa konu einnar, sem hljóp um í baðsloppnum og inniskónum og vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Hún sagðist hafa verið að horfa á matreiðsluþátt í sjónvarpinu. Kokkurinn varað elda veislumat og notaði til þess MAGGI sósur og MAGGI fiskgratín. „Það var komið ansi mikið vatn í munninn á mér þegar ég uppgötvaði, að ég er búin að vera að hræra í sömu sósunni öll þessi ár. Þá heyrði ég mikinn hávaða úti fyrir og er ég leit út um gluggann sá ég herskara framsýnna húsmæðra hlaupa út í búð. Mérvarð ljóst, að hér væri kapphiaup upp á hníf og gaffal um að ná sér í sósur og fiskgratín frá MAGGI. Án þess að hugsa mig lengur um hljóp ég út og auðvitað gleymdi ég lyklunum að íbúð- inni Æ, viltu ekki vera svo vænn og klifra upp á svalirnar fyrir mig og...M Hefur þú prófað sósurnar og fiskgratínið frá MAGGI? Ekki gleyma lyklunum. ''rfC"if >r' nwjrnffawit 1.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.