Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Page 40
52 LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987. Nú er það komið aftur, hið geysivinsæla útvegspil. Fæst í bóka- og leikfangaverslunum um land allt. Pantanasími 91-52677. Jólasælgætíspokana fáíð þíð hjá okkur. AAjaVXVCMU. y s Gott gott og gott verð! HBLDSALA. SPECTPUM HF SÍMI29166 mmmmwm Lækjartorgi og Laugavegi 8 Laugavegi 89 — sími 22453 Austurstræti 6 — sími 22450 Hinhliðin DV Sigurður Sveinsson, sem leikur með vest- ur-þýska liðinu Lemgo, var heldur betur í sviðsljósinu á fjölum Laugardals- haUarinnar í hðinni viku 1 síðari lands- leik Islands og Júgóslavíu í hand- knattleik. Sigurður hefur ekki fengið mörg tækifæri með íslenska landshðinu en hann fékk að spreyta sig gegn heimsmeisturunum á miðvikudagskvöld- ið og skoraði þá Qögur mörk með miklum þrumuskot- um. Sigurður hefur leikið handknattleik í VesturÞýskalandi í sex ár og staðið sig afburðavel. Hann er nú mjög ofarlega á lista yfir marka- hæstu leikmenn í þýska handknatt- leiknum frá upphafi. Sigurður sýnir les- endum DV á sér hina hhðina að þessu sinni og fara svör hans hér á eftir. Fullt nafti: Signrður Valur Sveins- son. Aidur: 28 ára. Fæðingarstaður: Reykjavík. Maki: Sip*íður Héöinsdóttir. Böm: Eins árs dóttir sem heitir Auður Siguröardóttir. Bifreið: BMW 520, árgerö 1987 - kostaði álíka mikið í Þýskalandi og Trabant á íslandi. Starf: Handboltamaöur meö meim. Umsjón Stefán Kristjánsson Laun: Ekki verri en verkamanna- laun hér heima meðsmáyfirvinnu. Helsti veikleiki: Morgunleti. Helsti kostur: Vinstri höndin. Hefur þú eínhvern tímann unnið í happdrætti eða þvílíku: Ég hef einu sinni unniö 50 krónur í happa- þrennu og eyddi þeim samstundis i annan miöa og vann ekki á hann. Uppáhaldsmatur: Lambalæri með béarnaise. Uppáhaldsdrykkur: ískaidur bjór. Uppáhaldsveitingastaöur: Bæjar- ins bestu. Uppáhaldstegund tónlistar: Popp. Uppáhaldshijómsveit: Þessa dag- ana er þaö Fleetwood Mac. Uppáhaldssöngvari: Þorgils Óttar Mathiesen. Uppáhaldsblaö: Mogginn. Uppáhaldstímarit: Lærið að mat- reiöa. Uppáhaldsíþróttamaður: Larry Bird, körfuboltamaöur í Boston Celtics, og Einar Þorvarðarson. Uppáhaldsstjórnmálamaður: Dav- íð Oddsson. Uppáhaidsleikari: Jack Nicholson. Uppáhaidsrithöfundur: Sidney Sheldon. . Besta bók sem þú hefur lesið: Brennu-Njálssaga. Hvort er í meira uppáhaidi hjá þér, Sjónvarpið eða Stöð 2? Stöð 2. Uppáhaldssjónvarpsraaðun Bjarni Felixson. Hver útvarpsrásanna fmnst þér best? Byigjan. Uppáhaldsútvarpsmaöur: Arnar Bjömsson. Hvar kynntist þú eiginkonunni? Á Laugarvatni. Helstu áhugamál: fþróttir og elda- mennska. Faliegasti kvenmaður sem þú hef- ur séð: Helga Petersen. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? Reagan Bandaríkjafor- seta. Fallegasti staður á íslandi: Þórs- mörk. Hvað gerðir þú í sumarfríinu? Fór meðal annars í Þórsmörk og gifti mig. Eitthvaö sérstakt sem þú stefiiir aö? Bara að komast aftur heim til fslands, alla vega að enda hand- boltaferilinn þar. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.