Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 40
52 LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987. Nú er það komið aftur, hið geysivinsæla útvegspil. Fæst í bóka- og leikfangaverslunum um land allt. Pantanasími 91-52677. Jólasælgætíspokana fáíð þíð hjá okkur. AAjaVXVCMU. y s Gott gott og gott verð! HBLDSALA. SPECTPUM HF SÍMI29166 mmmmwm Lækjartorgi og Laugavegi 8 Laugavegi 89 — sími 22453 Austurstræti 6 — sími 22450 Hinhliðin DV Sigurður Sveinsson, sem leikur með vest- ur-þýska liðinu Lemgo, var heldur betur í sviðsljósinu á fjölum Laugardals- haUarinnar í hðinni viku 1 síðari lands- leik Islands og Júgóslavíu í hand- knattleik. Sigurður hefur ekki fengið mörg tækifæri með íslenska landshðinu en hann fékk að spreyta sig gegn heimsmeisturunum á miðvikudagskvöld- ið og skoraði þá Qögur mörk með miklum þrumuskot- um. Sigurður hefur leikið handknattleik í VesturÞýskalandi í sex ár og staðið sig afburðavel. Hann er nú mjög ofarlega á lista yfir marka- hæstu leikmenn í þýska handknatt- leiknum frá upphafi. Sigurður sýnir les- endum DV á sér hina hhðina að þessu sinni og fara svör hans hér á eftir. Fullt nafti: Signrður Valur Sveins- son. Aidur: 28 ára. Fæðingarstaður: Reykjavík. Maki: Sip*íður Héöinsdóttir. Böm: Eins árs dóttir sem heitir Auður Siguröardóttir. Bifreið: BMW 520, árgerö 1987 - kostaði álíka mikið í Þýskalandi og Trabant á íslandi. Starf: Handboltamaöur meö meim. Umsjón Stefán Kristjánsson Laun: Ekki verri en verkamanna- laun hér heima meðsmáyfirvinnu. Helsti veikleiki: Morgunleti. Helsti kostur: Vinstri höndin. Hefur þú eínhvern tímann unnið í happdrætti eða þvílíku: Ég hef einu sinni unniö 50 krónur í happa- þrennu og eyddi þeim samstundis i annan miöa og vann ekki á hann. Uppáhaldsmatur: Lambalæri með béarnaise. Uppáhaldsdrykkur: ískaidur bjór. Uppáhaldsveitingastaöur: Bæjar- ins bestu. Uppáhaldstegund tónlistar: Popp. Uppáhaldshijómsveit: Þessa dag- ana er þaö Fleetwood Mac. Uppáhaldssöngvari: Þorgils Óttar Mathiesen. Uppáhaldsblaö: Mogginn. Uppáhaldstímarit: Lærið að mat- reiöa. Uppáhaldsíþróttamaður: Larry Bird, körfuboltamaöur í Boston Celtics, og Einar Þorvarðarson. Uppáhaldsstjórnmálamaður: Dav- íð Oddsson. Uppáhaidsleikari: Jack Nicholson. Uppáhaidsrithöfundur: Sidney Sheldon. . Besta bók sem þú hefur lesið: Brennu-Njálssaga. Hvort er í meira uppáhaidi hjá þér, Sjónvarpið eða Stöð 2? Stöð 2. Uppáhaldssjónvarpsraaðun Bjarni Felixson. Hver útvarpsrásanna fmnst þér best? Byigjan. Uppáhaldsútvarpsmaöur: Arnar Bjömsson. Hvar kynntist þú eiginkonunni? Á Laugarvatni. Helstu áhugamál: fþróttir og elda- mennska. Faliegasti kvenmaður sem þú hef- ur séð: Helga Petersen. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? Reagan Bandaríkjafor- seta. Fallegasti staður á íslandi: Þórs- mörk. Hvað gerðir þú í sumarfríinu? Fór meðal annars í Þórsmörk og gifti mig. Eitthvaö sérstakt sem þú stefiiir aö? Bara að komast aftur heim til fslands, alla vega að enda hand- boltaferilinn þar. -SK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.