Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 54
66
LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987.
- Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu er Pioneer plötuspilari og
Marantz magnari, 3ja ára gamalt, í
góðu standi, selst ódýrt. Uppl. í síma
45981.
Pioneer hljómtæki til sölu, góður stað-
'greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 611672.
Pioneer samstæða til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 77986. t
B Teppaþjónusta
Hreinslð sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll
teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa.
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430.
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774,
Vesturberg 39.
■ Húsgögn
Dagstofu- og svefnherbergishúsgögn, í
rókókóstíl, allt útskorið, mávastell,
12 manna, radíófónn, antik bókahilla
o.m.fl. til sölu vegna flutnings. Uppl.
í síma 77829.
Glerskápur. Til sölu stór glerskápur,
tilvalinn sem útstillingarskápur fyrir
skrautmunaverslanir eða sem bikara-
geymsla fyrir íþróttafélög, selst ódýrt.
Uppl. í síma 671495.
Vegna flutninga er til sölu: barokksófa-
sett, borð, sófi og 4 stólar, rauðbrúnt
að lit, góð eldhúsinnrétting, 2x2,6 m,
úr rauðbirki, og tekkskatthol. Uppl. í
sima 11123 eða 76554.
Barna- og unglingahúsgögn til sölu,
svefnbekkur, bókahilla, fataskápur,
nýleg húsg., klæðaskápur úr mahóní,
2,50 á hæð. S. 38899 og 75545 e.kl. 17.
Borðstofuborð með 6 stólum á 15 þús.,
gamall stofuskápur á 8000 kr. og gam-
all radíófónn á 5000 kr. til sölu. Uppl.
í síma 73901.
Vel meö farinn svefnbekkur með
tveimur skúffum til sölu, einnig bast-
4 borð með glerplötu, selst ódýrt. Uppl.
í síma 44552.
Glæsilegur leöursófi (horn), stór, svart-
ur, lítið notaður, til sölu. Uppl. í síma
42108 e.kl. 18.
Kringlótt borðstofuborð með 2 plötum,
þrísettur skenkur og 5 stólar, ljóst að
lit. Uppl. í síma 78555 á kvöldin.
Sófar, skrifborð og hillur, skrifborðs-
stóll, vel með farið, selst ódýrt. Uppl.
í síma 54515 og 53050.
Til sölu borðstofusett, borð, 6 stólar og
skápur, mjög vel með farið, selst ódýrt.
Uppl. í síma 42555.
Vel með farin hillusamstæða, í 3 eining-
um, úr dökkum viði til sölu. Uppl. í
síma 610087 eftir kl. 16.
Vel meö farið rúm með góðri dýnu, 90
cm á breidd, 200 cm á lengd. Uppl. í
síma 641467.
Vönduö boröstofuhúsgögn til sölu,
borð og 6 stólar, stækkanlegt + hillu-
samstæða. Uppl. í síma 40362.
Til sölu furusófasett og furuhillur, eld-
húsborð og 6 stólar. Uppl. í síma 20575.
Brussel sófasett, 3 + 2 + 1, og sófaborð
til sölu. Uppl. í síma 686470 og 76175.'
Kringlótt eldhúsborð og fjórir bakstólar
selst ódýrt. Uppl. í síma 78528.
Sófasett, 3 + 2 + 1, sófaborð og horn-
borð til sölu. Uppl. í síma 39166.
Til sölu IKEA rúm, hvítt, 120x200 cm.
Uppl. í síma 71104 e.kl. 19.
tVandaö og vel meö farið sófasett til
sölu. Uppl. í síma 27900.
Veggskápasamstæöa og hjónarúm án
dýna til sölu. Uppl. í síma 19474.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Klæðum fyrlr jól borðstofust., símast.,
hvíldarst. og aðra smáhluti fljótt og
vel. Uppl. og pantanir í s. 681460.
Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47.
■ Tölvur —
BBC master 128 til sölu, lítið notað
eintak, ásamt tvöföldu drifi og 14"
litskjá. Kostar 120.000 ný, selst ódýrt.
Uppl. í síma 98-2075.
Macintosh 128 k tölva til sölu ásamt
aukadrifi. Uppl. í síma 617719.
Tölvuráðgjöf - forritun. Tökum að okk-
ur ráðgjöf við val og uppsetningu á
PC-tölvum og búnaði, einnig forritun
og kennslu. Uppl. í síma 78727 e.kl. 19.
Amstrad CPC128 k með litaskjá, forrit-
um, bókum og blöðum til sölu, verð
32 þús. Uppl. í síma 615336.
Seikosha, ódýr, hljóðlátur, grafískur
gæðaprentari fyrir PC-tölvur. Aso,
Skipholti 17, sími 27333.
LtíI sölu Commodore tölva með segul-
bandi og u.þ.b. 200 leikjum, verð kr.
8.500. Uppl. í síma 666985.
Tll sölu PC-tölva, Canon, 30 mb harður
diskur, forrit fylgja. Uppl, í síma 78727
á kvöldin.
Apple II c tölva til sölu, með skjá, svo
til ný. Uppl. í síma 93-12394.
■ Sjónvörp
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Viðgerðir í heimahúsum eða á verk-
stæði. Sækjum og sendum, Einnig
loftnetsþjónusta. Dag-, kvöld- og helg-
arsími 21940. Skjárinn, Bergstaða-
stræti 38.
Ferguson listjónvarpstæki til sölu, ný
og notuð, 1 /i árs ábyrgð á öllu. Verð
frá kr. 17.500. Verðafsláttur miðast við
væntanlega tollalækkun. Orri Hjalta-
son, Hagamel 8, Reykjavík, sími 16139.
Notuð innflutt litsjónvarpstæki til sölu,
yfirfarin og seljast með ábyrgð, ný
sending, lækkað verð. Verslunin Góð-
kaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og
21216.
Sjónvarpsviögerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Nordmende sjónvarp, 27", til sölu.
Uppl. í síma 651507.
Til sölu Grundig 22", 5 ára, verð
20.000. Uppl. í síma 672096.
■ Ljósmyndun
Pentax myndavél til sölu með 50 mm
Pentaxlinsu, einnig Vivitar 70-210
zoomlinsu og Zikkor 24 mm linsu, allt
í fallegri tösku og sem nýtt. Selst
ódýrt. Sími 40602 e.kl. 18 á sunnudag.
■ Dýrahald
Hestar til sölu: bleikblesóttur, 8 vetra,
stór og glæsilegur, rauðstjömótur, 8
vetra, stór og myndarlegur, rauðbles-
óttur 7 vetra, reistur og fallegur
hestur. Hestarnir eru allir klárhestar
með tölti, alþægir og meðfærilegir. S.
667297.
Til sölu ættbókarfærð hryssa undan
Roða frá Skörðugili, móðurfaðir:
Rauður 618, einnig vel ættuð trippi
og folöld undan Hrafni 583 frá Árna-
nesi, sanngjarnt verð. Uppl. í síma
93-71667 e.kl. 21.
Tapast hefur brúnn hestur úr girðingu
skammt frá Laugarvatni, í ágúst síð-
astliðnum, hesturinn er frostmerktur
og markaður. Uppl. í síma 91-45959 á
kvöldin og um helgina.
Óskum eftir að taka á leigu hesthús í
Víðidal eða nágrenni, æskileg stærð
4-6 básar. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6555.
Hestaeigendur, athugið! Tek hesta í
tamningu frá 1. janúar. Á sama stað
er til sölu 1 kw Yamaha bensínraf-
stöð. Uppl. gefur Páll í síma 93-51119.
Tveir hestar til sölu: 9 vetra klárhest-
ur, taminn, og 4 vetra meri, leiðitöm.
Verðhugmynd 90 þús., staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 99-2165.
Besta fjölskyIdujólagjöfin! Til sölu er /i
hesthús hjá Gusti í Kópavogi. Uppl. í
síma 22971.
Brúnn, tlu vetra alhliða gæðingur til
sölu, undan Herði frá Kolkuósi. Uppl.
í síma 656155.
Hey til sölu. Gott jarðbundið hey til
sölu. Uppl. í síma 93-51180 og bílas.
985:21345.
Tveir 6 vetra reiðhestar til sölu, jarpur
eðlistöltari og brúnn alhliða hestur.
Símar 686346 og 666753..
Þrír hestar til sölu: alþægur átta vetra,
hálftaminn og ótaminn, allir rauðir.
Uppl. í síma 656357.
Hross. Vil selja hross á öllum stigum,
vel ættuð. Uppl. í síma 99-3362.
■ Vetrarvörur
Mikið úrval af nýjum og notuðum skíð-
um og skíðavörum, tökum notaðan
skíðabúnað í umboðssölu eða upp í
nýtt. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c
(gegnt Tónabíói), sími 31290.
Eftirtaldir notaðir vélsleðar
fyrirliggjandi:
Ski Doo Everest LC ’84, 60 hö., 250 þ.
" " " " Formula plus ’85, 90 hö., 350 þ.
" " * " Formula MX ’87, 60 hö., 320 þ.
" " " " Citation ’80, 40 hö., 120 þ.
" " " " Blizzard MX, ’82, 53 hö., 160 þ.
" " " " Tundra ’85, 23 hö., 160 þ.
Yamaha SRV '84, 60 hö., 260 þ.
" " " XLV ’86, 53 hö., 310 þús.
Activ Panther lang ’85, 40 hö., 280 þ.
Polaris SS ’85, 42 hö„ 235 þ.
Gísli Jónsson og Co hf„ Sundaborg
11, sími 686644.
Til sölu gullfallegur Yamaha v-max árg.
’86, ekinn aðeins 1500 km, gott verð
og greiðslukjör. Uppl. í síma 686915
og eftir kl. 19 17903.
Vélsl$ði, Pantera '87, til sölu, 72 hest-
afla, ekinn aðeins 300 km, sem nýr,
einnig fjórhjól, Honda 4x4 350 ’87, vel
með farið. Uppl. í síma 99-1515.
Vélsleði, Yamaha XLV 540 ’86, til sölu,
mjög góð greiðslukjör. Uppl. hjá bún-
aðardeild Sambandsins á daginn,
kvöld og helgar í síma 30584.
Vélsleði, Kawasaki Intruder '81, til sölu
með rafmagnsstarti, góður sleði. Uppl.
í síma 96-71436 fyrir hádegi og 96-
71224 eftir kl. 19.
Polaris Indy Crosscountry ’83 til sölu,
sérstaklega gott eintak. Uppl. í síma
76584 á kvöldin.
Til sölu varahlutir í Evinrude Skimmer
’75-’76. Uppl. í síma 96-41930 e. kl. 16.
■ Hjól
Hænco auglýsir!!! Vomm að taka upp
nýja sendingu af öryggishjálmum,
stórkostlegt úrval, verð frá kr. 2.950.
Leðurfatnaður, leðurskór, regngallar,
leðurhanskar, leðurgrifílur, silki-
Íambhúshettur, ýmiss konar merki,
æðjubelti, hálsklútar, tanktöskur o.
m.fl. Tilvalið til jólagjafa. Hænco,
Suðurgötu 3a, síma 12052 og 25604.
Óska eftir vel með förnu, stóru mótor-
hjóli í skiptum fyrir Citroen GSA
Pallas ’82, ekinn 113 þús. km, í góðu
ásigkomulagi, sumar- + vetrardekk,
útvarp + kassetta, verðhugmynd ca
160-180 þús. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6541.
Tilvalið til jólagjafa! Vorum að taka upp
leðursmekkbuxur, nýrnabelti f/cross-
og götuhjól, leðurhanska, vatnsþéttar
hlífar yfir skó og vettlinga, stýris-
púða, crossboli, crossgleraugu, cross-
og Eundurohjálma o.fl. Hænco, Suð-
urgötu 3a, símar 12052 og 25604.
Skemmtilegasta fjórhjólið. Til sölu Su
zuki Quadracer 250, nýlegt hjól í topp-
standi, næstum eina fjórhjólið sem er
alvöruleiktæki og keppnishjól. Uppl.
í síma 611210.
Kawasaki Bayou 300 cc íjórhjól til sölu,
góður kraftur, á góðu verði, skipti
koma til greina á MT 50 cc. Uppl. í
síma 611514.
Kawasaki KX 125 crosshjól til sölu,
árg. ’81, í toppstandi. Uppl. í síma
73338.
Suzuki GSXR 1100 '87 til sölu, skipti
möguleg á endurohjóli, t.d. Dacar 600.
Ath. skuldabréf. Uppl. í síma 656495.
Suzuki TS 50 X, árg. ’86, til sölu, sem
nýtt, skipti athugandi á öðru 50 cc
hjóli. Uppl. í síma 99-8560;
Honda MTX ’83 til sölu. Uppl. í síma
99-4612.
Kawasaki GPZ 1100 '82 til sölu. Topp-
eintak. Uppl. í síma 42859.
Óska eftir Hondu MT eða MB gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 656140.
Suzuki LT 250 ’87 til sölu. Uppl. í síma
42626.
■ Byssur
DAN ARMS haglaskot.
42,5 g (1 'A oz) koparh. högl, kr.
930.
36 g (114 oz), kr. 578.
SKEET, kr. 420.
Verð miðað við 25 skota pakka.
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk, s. 84085.
Nú er tækifærið: Browning Acier spec-
ial, cal. 12, 5 skota, til sölu, verð kr.
80.000. Uppl. í síma 71597.
■ Flug
CESSNA SKYHAWK. Til sölu % hluti
í C-172, árg. ’75. Uppl. í síma 72530.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaður óskast. 50-70 m2 heils-
ársbústaður óskast til kaups, þarf að
vera flytjanlegur, helst á Vesturlandi,
þó ekki skilyrði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6522.
■ Fasteignir
Heilsárshús óskast keypt til flutnings,
má ekki vera minna en 75 ferm. Uppl.
í síma 93-51288.
M Fyrirtæki___________________
Barnafataverslun í hjarta borgarinnar.
Af sérstökum ástæðum til sölu lítil
barnafataverslun, verð kr. 600 þús„
lager ca kr. 400 þús. Góð greiðslukjör,
laus strax. Tilboð sendist DV, merkt
„Barn 6551“.
Tiskuvöruverslun á mjög góðum stað
við Laugaveg til sölu ef samið er strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6588.
■ Bátar
Oska eftir sjómanni á Reykjavíkur-
svæðinu sem meðeiganda að ca 5
tonna bát. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6566.
Faxi 1988. Nýr 5,4 tonna planandi
fiskibátur, mikið dekkpláss, ca 8 fin,
ganghraði 30 mílur. Eyjaplast sf„ sími
98-2378.
2ja tonna trilla með netaspili og nýrri
24 hestafla Bukhvél til sölu. Uppl. í
síma 93-81051.
Til leigu hausaklofningsvél. Kvikk
hausaklofningsvél til leigu. Uppl. í
síma 53886.
Til sölu nýlegur netadragari frá Atlas.
Uppl. í síma 667503 og 985-21206.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS.
Leigjum einnig út videovélar, moni-
tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip-
holti 7, sími 622426.
Videotæki á 100 kr. ef þú tekur 2 spól-
ur, sama verð alla daga, nýjar spólur
vikulega. Videogæði, Kleppsvegi 150,
gegnt Þróttheimum, sími 38350.
Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd-
bandstæki, hörkugott úrval mynda,
nýjar myndir samdægurs. Austur-
bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540
og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í:
Wagoneer '76, MMC Colt ’81, Subaru
’83, Subaru Justy 10 ’85, Lada '82,
Daihatsu Charade ’80, Dodge Omni,
Aspen ’77, Nissan Laurent '81, Toyota
Corolla ’80, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85,
Saab 99 ’78, Volvo 264/244, Toyota
Cressida ’78, BMW 316 ’80, Opel Kad-
ett ’85, Cortina ’77, Honda Accord ’79,
o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr.
Ábyrgð. Sendum um land allt.
Útsala, útsala! Til sölu 327 Chevymót-
or, ósamsettur, transistorkveikja,
original, tvöfalt Weber blöndungasett,
turbo 350 sjálfsk., Hurst skiptar fyrir
sjálfskiptingar o.m.fl., einnig sport-
felgur undir bjöllu, 2 stk. ný útvarps-
tæki með segulbandi, Sparkomatic,
mjög góð og ódýr, einnig mjög fallegar
póleraðar álfelgur, passa undir Volvo
300 línuna, BMW 300, Golf, Audi,
Hondu o.fl., 4 gata með breiðum
dekkjum. S. 51439 e.kl. 18.
Mikið úrval af notuðum varahlutum í
Range Rover, Land-Rover, Bronco,
Scout, Wagoneer, Lada Sport, Subaru
’83, Land-Rover ’80-’82, Colt ’80-’83,
Galant ’81-’82, Daihatsu ’79-’83, Toy-
ota Corolla ’82, Toyota Cressida ’78,
Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’85, Audi
100 ’77 og Honda Accord ’78, Mazda
626 ’81, Mazda 929 ’82 og Benz 280 SE
’75. Uppl. í símum 96-26512 og 96-23141.
Bílabjörgun v/Rauðavatn. Erum að rífa:
Hondu Accord ’79, VW Golf ’77, Audi
100 ’77, Citroen GSA Pallas ’83, Dai-
hatsu Charade ’82, Dodge pickup ’76,
Fiat 132 ’79, Benz 230-280 ’72, Lada
Sport ’72, Range Rover ’73, Mazda 929
’78, Mazda 323 ’80, Datsun 280 b ’78,
Datsun Cherry ’81, Volvo F ’66 með
sturtu, krana og palli o.m.fl. S. 681442.
Bílapartar Hjalta: Varahi. i Mazda 323
’82, Mazda 929 station ’82, Mazda 626
’81, Lancer GLX ’83, Lada Safir '81-
86, Lada station 1500 ’81, Cressida '78,
Cherry '79-82, Sunny ’82, Charade
’80-’82, Oldsmobile dísil ’80 og Citat-
ion ’80, Taunus, árg. ’80, og Honda
Civic, árg. ’81. Opið til kl. 19. Bílapart-
ar Hjalta, Kaplahrauni 8, sími 54057.
3 ameriskir bílar til sölu, Pontiac Le-
Mans 350, Chevy Impala 350 og AMC
Homet, seljast í heilu lagi eða pörtum,
einnig 360 Fordvél. Sími 46390.
Hedd hf„ Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Range Rover '76, C. Malibu ’79,
Suzuki Álto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru
’83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86,
Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74,
Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum
nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
Sendum um land allt. S. 77551 og
78030. ÁBYRGÐ.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Fiat Uno, Cherry ’83, Corolla '84,
’87, Carina '81, Charade ’80, Lada Safir
’82, Fiat Ritmo ’87, Escort ’82, Mazda
626 ’80-’84, 929 ’78, ’81, Galant ’80,
Accord ’78-’80, Fairmont ’79, Dodge
’77, Volvo 164 og 244, Benz 309 og
608. Eigum einnig mikið af boddí-
hlutum í nýlega tjónbíla. S. 77740.
Volvo og Scania. Varahlutir, nýir og
notaðir. Boddíhlutir úr trefjaplasti.
Hjólkoppar á vöru- og sendibíla. Út-
vegum varahluti að utan, s.s. öku-
mannshús. Ýmsan tækjabúnað, t.d.
bílkrana. Einnig ný eða sóluð dekk,
t.d. 22,5" á felgum á hagstæðu verði.
Kistill hf„ Skemmuvegi L 6, s. 74320,
79780, 46005.
Smáauglýsingadelld DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Úrval af góðum hlut-
um í jeppa, t.d. Bronco, Blazer, Willys,
Scout og Dodge Weapon, einnig B-300
vélar og Trader gírkassar. Opið virka
daga frá 9-19. Símar 685058, 688061
og 671065 eftir kl. 19.
Bílameistarinn, Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 78225. Erum að rífa:
Audi 80-100 ’77~’79, Colt ’80, Charade
’79, Fairmont ’79, Saab 99 ’73-’80,
Skoda ’82-’86, Suzuki st. 90 ’81-’83.
Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg.
Opið frá kl. 9-19 og 10-16 laugardaga.
Til sölu mikið af góðum varahlutum í
Cherokee ’74 á góðu verði, m.a. 400
skipting og quatra-track millikassi,
auk góðra boddíhluta, einnig 4 stk.
31" jeppadekk á 6 gata álfelgum. Uppl.
í síma 32298.
4x4 jeppahlutir, Smiðjuvegi 56.
Eigum fyrirliggjandi varahluti í flest-
ar tegundir jeppa, kaupum jeppa til
niðurrifs. Uppl. í síma 79920 og eftir
kl. 19 672332.
Bílarif Njarðvík, sími 92-13106. Er að
rífa: Mazda 323 ’82, Mazda Saloon 323
’84, Mazda station 929 ’80, Daihatsu
Charade ’82, Honda Accord ’85, Honda
Accord ’82. Sendum um allt land.
Aðal-partasalan sf„ Höfðatúni 10, sími
23560: Er að rífa Bronco, Mazda, Gal-
ant, Daihatsu o.fl. o.fl., góðir hlutir á
góðu verði, seiidum um land allt.
Broncoeigendur! Eigum fyrirliggjandi
breiða brettakanta á Bronco ’66-’77.
Sendum í póstkr. Hagverk, Tangar-
höfða 13, Rvk, s. 84760.
Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting-
ar og boddíhlutir. Opið frá kl. 10-19
og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál,
Helluhrauni 2, s. 54914, 53949.
Notaðir varahlutir í M. Benz 300 D ’83,
Lada 1300 S, árg. ’86, Lada 1500 stat-
ion ’83, Suzuki 800, 3ja dyra, árg. ’81.
Uppl. í síma 77560.
Varahlutir til sölu í Volvo 343 ’78, Volvo
144 ’71, Datsun Cherry ’81, Mazda 323
st. ’80, Lánd-Rover ’66, Maverick ’74,
6 cyl„ Honda Civic ’77. Sími 34362.
Willys varahlutir. Vél, ekin 24 þús„ og
hásingar úr ’84, einnig blæja úr ’74
og mikið af hlutum í jeppa, t.d. Che-
rokee. Uppl. í síma 32298 og 76940.
Mazda 929, 626, 323, Fiat 127 ’80, góð-
ir hlutir, hagstætt verð. Uppl. í síma
666949.
Sjálfskipting - Scout. Óska eftir sjálf-
skiptingu i Scout. Uppl. næstu daga í
símum 656572, 672740, 17917.
■ Viðgerðir
Bílaviðgerðir og stillingar.
Bjóðum vandaða vinnu á vægu verði.
Túrbó sf„ Ármúla 36, sími 84363.
Þjónusta í alfaraleið.
■ BOaþjónusta
Bílastilling Birgis, sími 79799,
Smiðjuvegi 62, Kópavogi.
Allar almennar viðgerðir, þjónusta,
vélastillingar, verð frá 2.821,
hjólastillingar, verð frá 1.878,
ljósastillingar, verð 375,
vetrarskoðanir, verð frá 4.482,
10 þús. skoðanir, verð frá 5.000.
Vönduð vinna, kreditkortaþjónusta.
Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota.