Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987. 53 Guðrún Helgadóttir SÆNGINNI YFIR MINNI Ný bók um yngstu systurina í systkinahópnum sem viö kynntumst i Sitji guös englar og Saman i hring. Guörun Helgadóttir er tvimælalaust virtasti barnabókahöf- undur okkar og á þessu ári var hún tilnefnd til H.C. Andersen- verölaunanna. Ulf Stark MARÍA VEIMILTÍTA Maria er ekki veimiltíta þó Geröa segi þaö. En þaö er heldur ekki allt aö marka semhún segir, þvihún er sko galdranorn og engin venjuteg barnfóstra. Og nú erýmislegtbrallaö meö Ebba vini, nýja stráknum sem allir halda aö sé bara montrass. Ulf Stark hefur öölast sess sem einn fremsti barnabókahöf- undur Noröurtanda. Martin Elmer ÉG ÞOLI EKKI MÁNUDAGA! Martin Elmer hlaut alþjóöleg verölaun fyrir þessa bók, þegar hún var valin besta unglingabókin 1987. i kringum Daniel fara skritnir hlutirað gerastjafnt iskólanum sem heima. Hver skyldi búa ikjallaranum? Og hvernig fer sak- laus hálsbólga að þvi að breyta sér iharðsnúið verkfall? Daníel blandaöist ekki hugur um aö flest óhöpp gerast á mánudögum. En svo varö hann að endurskoöa þá afstööu. Ulf Stark EINN ÚR KLÍKUNNI ? Ný bók eftir höfundmetsölubókarinnar ,,Ein al strákunum'‘. Lassi kemst i hálfgerðan bobba þegar mamma hans fer aö búa með snobbaöa tannlækninum. Þau reyna isameiningu aö breyta Lassa i fyrirmyndarungling, klippa hann og klæöa í ítölsk tiskuföt og passa upp á að hann læri vel heima. Krakk- arnir iklíkunni vita hreint ekki hvernig þau eiga aö taka breyt- ingunni. Auður Haralds ELÍAS KEMUR HEIM Ný bók i flokknum um ærslabelginn óborganlega, hann Elias. Elías.mamma hans og pabbi eru komin heim til íslands aftur og allt heföi átt aö vera mjög friösælt því Magga móðursystir varö eftir iútlöndum. En svo varð nú ekki þvíeins og Simbi segir: ,,Enginn meö viti þrasar viö fít". Herdís Egilsdóttir RYMPA Á RUSLAHAUGNUM Rympa eriraun indælis manneskja, en hefur bara svolítiö ein- kennilega siöi. Hún býr á Ruslahaugnum meö honum Sexvolta sínumogþartekurhúná móti systkinunum, sem verða strax vinir hennar. Herdis Egilsdóttir er löngu kunn fyrir skrif sin fyrir yngstu kynslóöinaog erRympa á Ruslahaugnum kærkomin viöbót i safn verka Herdisar. Helga Ágústsdóttir OG HVAÐ MEÐ ÞAÐ? Þaö er vitað að unglingarnir lenda i ýmsu, en grunur leikur á aö þeir fullorönu viti bara ekki ihverju. Enda eins gott. Helga Ágústsdóttir hefur áöur sent frá sér tvær bækur fyrir unga fólkiö „Ekki kjafta frá" og „Ef þú bara vissir". Bækur hennar eru spennandi og fullar afóvæntum uppákomum, sem krakkarnir veröa að takast á viö. Rétt eins og líf þeirra er. GUÐRUN HELGADÓTT _
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.