Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 51
63 LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987. Handknattleikur Markakóngar yngri flokka - markahæstu leikmenn 3. og 5. flokks Nú, þegar lokiö er einni umferð í deildum í yngri flokkunum, er gam- an að skoða lista yfir markahæstu menn hvers tlokks fyrir sig. Einnig tökum við fyrir markahæstu menn hverrar deildar fyrir sig þar sem andstæðingamir eru misjafnlega sterkir. Einhverjar villur geta verið í talningu og nöfnum markakónga þar sem sumir umsjónaraðilar og dómarar hafa látið frá sér fara illa útfylltar eða óútfylltar skýrslur. Markaskorun í forkeppni er ekki tal- in með og nú verður aðeins greint frá markaskorun í 3. flokki karla og kvenna og 5. flokki karla. Aðrir flokkar koma um næstu helgi. 3. flokkur karla: Markakóngur 3. flokks karla, 1. deild, er Knútur Sig- urðsson, FH, sem skoraði 31 mark. Næstur honum er Patrekur Jóhann- esson, Stjömunni, með 28 mörk. í 3.-4. sæti koma þeir Magnús Bald- vinsson, Stjörnunni, og Jason Ólafs- son, Fram, sem skoruðu 27 mörk hvor. í 5. sæti er loksins leikmaður frá deildarmeisturum Vals, Oliver Pálmason, með 24 mörk. Ríkharður Daðason, UMFA, var markahæstur í 2. deild með 32 mörk, í 2. sæti var Guðfinnur Kristjánsson, Tý, með 29 mörk. Gunnar Kvaran, félagi Ríkharðs, varð í 3. sæti með 25 mörk. Ingimundur Helgason, Vík- ingi, skoraði 21 mark og' Gunnar Hreinsson, UBK, 19. í 3. deild varð Þróttarinn Páfl Þór- ólfsson markahæstur með 36 mörk en næstur honum kom félagi hans, Indriði Einarsson, sem skoraði 27 mörk. Gunnlaugur Ingibergsson, Fylki, varð í 3. sæti með 26 mörk og í 4. sæti varð Þórhallur Jóhannsson, einnig í Fylki, með 25 mörk. í 5. sæti var Rafnar Hermannsson, Gróttu, með 24 mörk. 3. flokkur kvenna: Markahæst í 1. deild 3. flokks kvenna varð Ragn- heiður Ólafsdóttir, UMFG, með 31 mark. Næst henni kom Tinna Snæ- land með 27 mörk. í 3. sæti var Njarðvíkingurinn Kristín Blöndal sem skoraði 25 mörk. Díana Guðjóns- dóttir, Fram, varð í 4. sæti með 22 mörk og Linda Arnardóttir í 5. sæti með 18 mörk. Ásta Stefánsdóttir, Haukum, varð langmarkahæst í 2. deild með 32 mörk. Næst henni kom Auður Her- mannsdóttir, Selfossi, með 21 mark. Jafnar í 3.-4. sæti urðu þær Laufey Sigvaldadóttir, Gróttu, og Eva Sveinsdóttir, ÍBK, sem báðar skor- uðu 19 mörk. Hallfríður Brynjarsdóttir, Fylki, skoraði 28 mörk í 3. deild og næstar henni komu Linda Reimarsdóttir, ÍA, og Margrét Vilhjálmsdóttir, UMFA, sem skoruðu 24 mörk. Helga K. Gils- dóttir, FH, varð í 4. sæti með 19 mörk. 5. flokkur karla: ÍR-ingurinn Daði Hafþórsson varð markakóngur 1. deildar með 32 mörk. Næstir honum komu þeir Aron T. Haraldsson, UBK, með 30 mörk, Gunnleifur Gunnleifs- son, HK, sem skoraði 24 mörk. í 4. sæti varö Bjarnólfur Lárusson, Þór, með 22 mörk en í 5. sæti Sæþór Ólafs- son, HK, sem skoraði 21 mark. Hörð keppni var í 2. deild. Sigurður Sigurðsson, Víkingi, skoraði 25 mörk en næstir honum komu þeir Guð- mundur Sveinsson, Fram, Árni Arason, ÍA, og Orri Þóröarson, FH, sem skoruðu 23 mörk hver. Daði Pálsson, Tý, skoraði mest í 3. deild eða 22 mörk, Sævar Gíslason, Selfossi, skoraði 21 mark. Björgvin Guöjónsson, Reyni, skoraði 19 mörk og í 4. sæti varð Valsarinn Davíð Ólafsson með 16 mörk. Keflvíkingar röðuöu sér í efstu sætin í 4. deild og varð Guðjón Jó- hannsson markahæstur með 36 mörk. í 2.-3. sæti urðu félagar hans í ÍBK, þeir Snorri Jónsson, sem skor- aði 26 mörk, og Unnar Sigurðsson meö 24 mörk. I 4. sæti lenti Einar Garðarsson, UMFA, sem skoraði 22 mörk. Frá Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla íslands Kennara vantar nú þegar við að Æfingaskóla Kenn- araháskóla Islands. Um er að ræða kennslu í handmennt sem nemur um það bil einni stöðu. Ráð- ið verður í starfið út þetta skólaár. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 84565 og 84566. PERSÓNULEG JOLAGJOF Útskorin skilti fyrir sumarbústað- inn, bátinn, býlið eða númer á húsið. Þessi skilti eru skorin út í beyki eða eik og lökkuð fjórum sinnum. Hægt er að fá nokkrar gerðir af stöfum og ýmsar stærðir. Verð er 550 kr. stafurinn + 1.500 kr. grunngjald. Verð á húsnúmer- um er 1.700 kr. Boðið er upp á kreditkortaþjónustu. Afgreiðslu- frestur er u.þ.b. vika. Opið er milli kl. 19 og 21 öll kvöld og frá kl. 13-18 um helgar. ASON S/F Langholtsvegi 55, Reykjavik, síminn er 5 44 53. KENNITALA ÁLAUNAMÐA Á launamiða og öll önnur framtalsgögn vegna launa greiddra á árinu 1987 og sem senda ber til skattstjóra í janúar 1988, skal tilgreina kennitölu, bæði launamanna og launagreiðenda í stað nafnnúmers. Notkun nafnnúmers á þessum gögnum fellur niður. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI m g Amsterdom -Morríott Hotet Einstakt / ✓ 4 tækifærí m ^ Áramótaferðin, sem Atlantik býður að þessu sinni, er í algjörum sérflokki. CáFV 1 ■ ■ jh, Flogið verður með Arnarflugi til Amsterdam þann 30. desember og dvalið á hinu stórglæsilega Marriott hót- eli til 4. janúar. Verð pr. mann í 2ja manna herbergi kr. 24.134 Innifalið í verði: Flug, Keflavík - Amsterdam - Keflavík. Gisting á Hótel Marriott, Amsterdam. Gala-áramótakvöld á Marriott. Matsedill kvöldsins: Jólagiesalifur og rækjur i hátíóarhúningi. Heilagfiski í saffransmjöri. Ungnautasteik að hætti Hollendinga. Eftirréttahlaðborð. Kaffi og konfekt. Dansað til morguns og skemmtanastjóri er herra Rene Froger. Þar sem sætaframboð er takmarkað er vissara að panta strax og þvi verður tekið á móti pöntunum í síma 28388 á laugardag frá kl. 14-17. (vnoMwc FERÐASKRIFSTOFA, HALLVEIGARSTIG 1, SÍMAR 28388 - 28580 á islandi fyrir DINERS CLUB INTERNATIONAL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.