Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 5. MARS 1988. -segir Eysteinn Helgason, fyrrverandi forstjóri Iceland Seafood ,Þaö var ákaflega sérkennileg til- finning að sjá samstarfsmann hjá fyrirtæki sem ég haföi ekki verið formlega rekinn frá, í því hlutverki að bægja mér frá fyrirtækinu. Hann var einfaldlega að sinna sínu starfi þannig að ég ásaka hann ekki og álasa ekki. . Ég gekk frá formsatriðum sem væntanlega verða notuð síðar. Lög- fræöingur fyrirtækisins greiddi götu mína að fyrirtækinu og ég tók það skýrt fram að ég væri ennþá starf- andi forstjóri Iceland Seafood og ég bæri enn ábyrgð á rekstrinum og liti ekki svo á að ég væri hættur fyrr en formleg tilkynning bærist. Mér barst formleg tilkynning 25. febrúar, tæp- um sólarhring eftir að ákvörðunin hafði verið tekin." Frægð fyrir brottrekstur Það er Eysteinn Helgason sem er að segja frá brottrekstri sínum úr starfi hjá Iceland Seafood, dótturfyr- irtækis Sanbandsins í Bandaríkjun- um. Þetta hefur verið helsta fréttaefnið siðustu daga og brott- reksturinn þegar einn sá frægasti í viðskiptum Islendinga. Sjálfsagt verður álitamál í framtíðinni hvort Sverrir Hermannsson lendir ekki í öðru sæti á eftir Guðjóni B. Ólafssyni á afrekalistanum yfir að „gefa mönn- um sparkið". Eysteinn fer varlega í að velja sér orö - vill ekki ganga of langt. Hann vill ekki ræöa hugsanir sínar á ýms- um stundum þessa máls og segist vera kominn heim til aö skýra málin frá sínum sjónarhóli „og undirstrika vítaverða málsmeðferð af hálfu meirihluta stjórnar fyrirtækisins11, eins og hann orðar það. „Ég gerði mér grein fyrir því um leið og lét ekki undan hótunum Guð- jóns B. Ólafssonar um að reka Geir Magnússon á ólöglegan hátt án ástæöna að 'þetta gæti haft þær af- leiðingar sem raun varð á,“ svarar Eysteinn því hvort brottreksturinn hafi komið honum í opna skjöldu. „Þetta átti sér langan aðdraganda. Eysteinn Helgason - útilokar ekki að koma aftur til starfa hjá Sambandinu. DV-mynd GVA Bj ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.