Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 5. MARS 1988. 23 dv Sviðsljós Feröagarpurinn Thor Heyerdahl. Heyerdahl skilar styttu Norski landkönnuöurinn og ævin- týramaðurinn Thor Heyerdahl hefur skilaö aftur til Páskaeyju steinstyttu sem hann tók þaðan árið 1958. Á Páskaeyju' eru um 400 steinstyttur sem löngum hafa vakið furðu ferða- langa. Þær eru allar af karlmönnum nema ein - sú sem Heyerdahl tók á sínum tíma. Sú stytta er af kven- manni. Styttan, sem Heyerdahl tók, var höfuðlaus og þegar höfuðið fannst á eyjunni ákvað hann að skila búkn- um. Steinstyttan hefur nú verið sett saman og er til sýnis í safni á eyjunni. Síðustu þrjátíu árin hefur styttan verið til sýnis á Kon Tiki safninu í Osló en þar eru margir munir sem Heyerdahl sankaði að sér á ferðum sínum um heiminn. Kim Philby er hinn hressasti i Sovét. Phiíby í . sjónvarpinu Njósnarinn Harold Kim Philby kom fyrir skömmu fram í sjónvarpi, í Sovétríkjunum þar sem hann hefur búið frá því hann flúði England árið 1963. Philby varð þa uppvis að njósn- um fyrir KGB ásamt fleirum og leitaði á náðir Sovétmanna. Philby kom fram í sjónvarpinu vegna þáttar sem þar vár um rit- höfundinn Graham Greene en þeir voru góðkunningjar árum saman. Philby virtist hress og vel á sig kom- inn. Hann talaði ensku en mál hans var viðstöðulaust þýtt yfir á rúss- nesku. J1 Nýja postulakirkjan á Islandi auglýsir guðs- þjónustu á morgun, sunnudag, kl. 11.00. Þú er hjartanlega vel- kominn. Nýja postulakirkjan Háaleitisbraut 58-60 (2. hæð) Miðbær Bleiki Pardusinn býður ekki einungis uppá fjölbreyttan og spennandi matseðil í skyndibitum, í Hafnafirði og vestur á Hringbraut færðu einnig hinar þekktu DINOS PIZZUR* Líttu við, Bleiki er ALLTAF NÁLÆGUR ÓVÆNTUR GLADNINGUR I HVERJU BOXI sTIOOki Eitt hundrað krónur upp í hamborgara með frönskum, koktelsósu og kók 100kr GILDIR TIL MARSLOKA |;fil GNOÐARVOGI 44 © 3 20 05 • HRINGBRAUT 119 S 19 2 80 HAMRABORG © 4 10 24 • HJALLAHRAUN113 S 65 25 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.