Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 5. MARS 1988.
47
Handknattleikuj unglinga
• HK sigurvegarar í 1. deildinni.
HK sigraði í 1. deild
Umsjón:
Helgina 19.-21. febrúar var þriöja
umferðin í 5. flokki leikin. Leikgleðin
og baráttan voru að vanda í fýrir-
rúmi í öllum deildum. Þetta var
síðasta umferðin í 5. flokki karla fyr-
ir úrslitin sem verða síðar í þessum
mánuði.
í 1. deild, sem leikin var í Vest-
mannaeyjum, sigraði hiö sterka lið
HK. Það vann alla leiki sína nema
einn. Það voru Víkingar sem sigruðu
HK nokkuö óvænt í fyrstu umferð
mótsins. Þetta voru einu stig Víkings
í deildinni að þessu sinni. HK fær því
tvö stig með sér í úrslitin. KR-ingar
urðu í öðru sæti, þeir töpuðu tveimur
leikjum fyrir HK og fyrir Tý Ve.
KR-ingar fá því eitt stig með sér í
úrslitin og leika ekki í sama riðli og
HK. UBK lenti í þriðja sæti með jafn-
tnörg stig og Týr. En UBK vann í
innbyrðisleik þessara liða. FH lenti
í fimmta sæti og Víkingur i því sjötta.
Öil þessi lið leika í A-úrslitum.
Keppni í annarri deild fór fram á
Selfossi. Spennan og baráttan um
sæti í A-úrslitum var gífurleg. Valur
sigraði í deildinni, vann alla leiki
sína nema einn. Valsmenn töpuðu
fyrir ÍA, 8-9. Heimamenn tryggðu sé'r
annað sætið og fengu sex stig. Barátt-
an um þriðja sætið var ótrúleg. Valur
og Selfoss tryggðu sér sæti á A-úrslit-
um með tveimur etstu sætunum. En
filtt sæti var eftir. Öll liðin, sem eftir
voru, fengu tjögur stig, Stjarnan,
Reyrtir, ÍA og Þór. Og þurftu nú
reiknimeistarar aö taka til óspilltra
málanna við aö reikna út hverjir
væru með bestu markatöluna. Það
reyndist svo vera Reynir og hlaut
hann þettaettirsótta sætien hin liöin
sátu eftir með sárt ennið. Stjarnan,
ÍA og Þór þurfa ])ví að leika í B-
úrslitum.
Þriöja deildin var leikin í Áífta-
mýrarskóla. Fylkir sigraöi örugglega
og vann alla andstæðinga sína.
Framarar lentu í iiöru sæti, lengu
jafnmörg stig og UMFA en Fram
vunn innbyröisleik þessara liða.
ÍR lenti í þriðja sæti og Skallagrímur
í nmmtasæti. I laukar höfnuðu síðan
í sjiitta s;eti.
Tveir þjállarar hafa haft samband
Heimir Ríkarðsson og
Brynjar Stefánsson
• Þessar frægu persónur fylgja 5. flokki kvenna hjá Viking i hvern leik og
fylgjast spennfar með gangi mála. Ekki er að efa að svo veröur einnig í
urslitunum.
• Glæsileg tilþrif í horninu.
við Unglingasíðuna og kvartað sáran
yfir umsjón Fylkis síðari leikdaginn.
Þeir sögðu að þrisvar hefði þjálfur-
um, dómurum og tímavörðum alls
ekki komið saman um stöðu og úr-
slit leikja. Ef þetta er satt er hér um
mjög alvarlegt mál að ræða sem von-
andi endurtekur sig aldrei.
Fjórða deildin var leikin í KR-
húsinu. Keppnin fór öll fram á einum
degi. Er það vafalaust of mikið að
spila alla leikina á sama degi. Grótta
sigraði, fékk sex stig. Þróttur fékk
fjögur stig og hafnaði í öðru sæti.
UMFN lenti í þriðja sæti með jafn-
inörg stig og UFHÖ. Ármann lenti
síðan í fimmta sætinu með e'itt stig.
Haukar mættu ekki til leiks.
Leikið um helgina
Um hclgina fcr fram þriöja umferöin hjá 2. ilokki karla. Mikiö er í húfi því aö í
þcssari umfcrö skýrist hvaöa liö taka þátt í A-úrslitum og cinnig hvaöa lið þaö
vcröa scm fá stig mcö sér í úrslitin. Unglingasíðan mun grcina frá því síðar hvern-
ig mál þróuðust.
Lykilkreditkort
Læstirðu lyklana inni í bíl einu sinni enn?
Lykilkreditkort er varalyklasett úr plasti, jafnstórt og
þykkt og venjulegt Visakort. Eftir að plastlyklarnir
hafa verið skornir út eftir þínum eigin lyklum kemst
þú allra þinna ferða á bílnum með plastlyklunum
einum saman. Lyklarnir eru sveigðir út úr kortinu til
notkunar, síðan ýtt í sömu skorður aftur og stungið
í veskið til geymslu þar til þú læsir þig úti næst.
Áætluð ending plqstlykilkortsins er ca. 2000 skipti.
Ath. Aóeins til fyrir amerískar bifreiðar ennþá.
Eftirtaldir lyklasmiðir selja lykilkortin:
SKAPTI, BYGGINGAVORUV.
Furuvöllum 13,600 Akureyri
BYKO, BYGGINGAVORUV.
Kringlunni, 103 Rvik
BÍLABÚÐIN H. JÓNSSON & CO.
Brautarholti 25 - 105 Rvík
SMÁAUGLÝSINGAR DV
MARKADSTORG
TÆKIFÆRANNA
Þú átt kost á aö kaupa og selja
allt sem gengur kaupum og sölum.
Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV,
hinu ótrúlega markaöstorgi taekifaeranna.
Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands
sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug-
vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö.
Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu,
en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins.
Sumir borga meö fínpressuöum seölum.
Menn nýkomnir úr banka? Þarf aljs ekki aö vera.
Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur.
Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt.
Þar er allt sneisafullt af tækifærum.
z Þaö er bara aö grípa þau.
Þú hringir...27022
Vid birtum...
Þaö ber árangur!
Smáauglýsingadeildin er i Þverholti 11.
Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00
a ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐtÐ
ia pra i