Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 5. MARS 1988. 55 Lífsstm Fj ölskylduferðir í sumarbúðir „Flug og hú Einn af vinsælustu feröamöguleik- um sem boðið er upp á af íslenskum ferðasölum eru ferðirnar ílug og sumarhús. Aðalástæðan fyrir vin- sældum þessum er ugglaust hversu heppilegt ferðalag þetta er fyrir fjöl- skyldufólk. Mikill fjöldi íslendinga fer i flug og sumarhús pakkaferðir í sumar. Þetta er næstvinsælasta ferðaleiöin hjá íslendingum, í fyrsta sæti eru þó enn sólarlandaferðir. Ferðasalar hafa aukið framboð og þjónustu á þessum pökkum í gegnum Ferðir tíöina og er nú svo komið að það er hægt að kaupa flug og hús pakka á fjölmarga staði. Mismunandi snið er á þessum pakkaferðum og að sjálfsögðu mis- munandi aðstaða í boði. Algengasta vinsældir þessara ferða að mestu leyti til áhuga fjölskyldufólks. Það er engin furða að fjölskyldufólk hóp- ist í þessar ferðir, þær henta einmitt vel fyrir þennan hóp neytenda. Fjöl- skyldan getur notið sumarleyfisins saman á stað sem býður jafnt upp á dægrarstyttingu fyrir foreldrana og bömin. Staðsetning sumarbúðanna býður síðan upp á möguleika til nátt- úruskoðana og borgarferða. Það geta allir blandað saman letOífi og skoð- unarferðum að eigin smekk. Ekki er óalgengt að bílaleigubíll sé tekinn einhvern hluta dvalartímans og er hann væntanlega nýttur tíl lengri ferða. Hvert fara svo íslendingar til sum- arhúsadvalar? Helstu staðirnir eru á meginiandi Evrópu ásamt Bretlandi. Má þar meðal annars nefna Holland, Danmörku, Þýskaland og Austur- ríki. Að sjálfsögðu er boðið upp á sumarhús og íbúðarmöguleika í sól- arferðum en ekki veröur fjallað um það hér. Aðstaða til dægrarstyttingar fyrir fjölskylduna er oft á tiðum frábær Nauðsynlegt er fyrir fjölskyldufólk að hafa tækifæri til leikja með börn- unum. Vinaleg hús með nokkrum ibúðum fyrir ferðamenn eru algeng í Þýska- landi. fyrirkomulagiö eru hinar svoköOuðu sumarbúðir. Sumarbúðir hafa verið vinsælastar hjá iandanum og eru ýmsar ástæður þar um. Þar spilar sjálfsagt inn í þöriin aö vera nálægt öðrum íslendingum ásamt ósk um að hafa alla þjónustu scm næst. Ýmist leigir fólk hús eða íbúöir og er misjafnt hvað fólk kýs sér í þcss- um efnum. Húsin eru þó talin vinsæili ef eitthvaö cr. Þcssi ferða- máti hefur ckki aðeins notiö sívax- andi hyili mcðal íslendinga heldur er hann cinnig að sækja á erlendis. Fjölskylduferðir Eins og fyrr scgir þá má rekja Allir þeir staðir sem boðið er upp á hafa ýntsa kosti og ókosti. Nátt- úrufcgurð er ef til vill mikil á einum staðnum og aðstaða fyrir börn frá- bær á öðrum. Það verður ckki lagt mat á það liér hvaða staðir cru betri cn aðrir en þó skal bcnt á aö mismun- andi cr búið að börnum .á þcssum stöðum. Aðbúnaðurinn Yfirleitt cr það tjölskyldufólk scm fer í þcssar fcrðir er því mikilvægt að hyggja að hvað börnin geta gert sér til dægrastyttingar. Þaö hcfur aðeins borið á því að í boöi séu dval- arstaðir sem leggja mcgináherslu á að ná til eldra fóiks. Þessir staðir leggja að sjálfsögðu ekki ofuráherslu á að byggja upp spennandi aðstöðu fyrir barnaflölskyldur. Spyrjið starfsfólk þeirra ferðasala sem til er leitað ítarlega um þetta atriði því vonbrigði sem skapast þegar á stað- eru vinsælar inn er komið geta varpað skugga á ferðina. Veðurfar er einn af þeim þáttum sem enginn getur verið ör- uggur um. Það má ekki gleymast að þegar farið er til landa eins og Dan- merkur, Þýskalands, Hollands og Bretlands má búast við hvers konar veðráttu. Sumarhúsadvöl á þessum svæðum þarf því ekki að vera eins og sjónvarpsauglýsingarnar ýja að „sífelld sól og sæla“. Þaö er þó ósenndegt að viö íslendingar látum lítilsháttar rok og vætu eyðileggja ánægju okkar i fríinu. -EG I i*#kYNN/HG ' MIKiAGARÐI 1 5.MARS KL.1100-1500 £ SPECTPUM HF SÍMI29166 skur hetur opnað nýjan veitingastað á Suðurlandsbraut 4. Par bryddum við upp á íjölda nýjunga ígiæsilegu umhverfí, en breytum þó aldrei þrennu: Hráefíiið ogþjónustan skal vera fyrsta fíokks og verðinu ávallt stillt íhóf. Salatbar íhádeginu og um kvöldmat. Fisk- og kjötréttir afmatseðli. .Algjör iiýjung á íslandi: „CARVERY“ Þú velur þá tegund af kjöli sem þú vilt - svínastcik, lambalæri eða nautasteik. Við skerum og framreiðum. Þú færð eins mikið af hverju og þú vilt og kemur eftir ábót svo lengi sem þú liefur pláss! Með fylgir súpa dagsins og salatbar. Mt þetta lyrir aðeins 900 krómn! Suðurlandsbraut4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.