Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 5. MARS 1988.
61
i>v ________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ BOar til sölu
Benz 250 ’80 til sölu, 6 cyl., vel með
farinn, topplúga, centrallæsingar,
hleðslujafnari, skipti. Uppl. i síma
43974.
Bitabox. Daihatsu Cab 1000 sendi-
ferðabíll til sölu. Fjórhjóladrifinn,
háþekja, árg. ’85, ekinn aðeins 37 þús.
S. 24730 alla virka daga frá 9-16.
Cherokee Laredo disil til sölu, með tur-
binu, 5 gíra, ’85, ekinn 39 þús., skipti
möguleg. Uppl. í síma 667331 næstu
daga efir kl. 18.
Chevrolet Monza ’86 til sölu, sjálfskipt-
ur, sumar- og vetrardekk, útvarp/
segulband, verð kr. 500 þús. Uppl. í
síma 93-71881.
Daihatsu Charmant 79, á götuna ’80,
lítur mjög vfel út, í góðu standi, sann-
gjarnt verð. Uppl. gefur Guðbjörg í
s. 10440 á daginn og 641562 e.kl. 19.
Datsun Cherry ’80 til sölu, ekinn 58.000
km, lélegt lakk, vetrardekk, einnig til
sölu 4 sumardekk á Cherry. Uppl. i
síma 672514.
Dodge Dart Swinger 75 til sölu, vín-
rauður, heillegur bíll en þarfnast
viðgerðar, fæst fyrir lítið. Uppl. i síma
614222 milli kl. 17 og 19.
Ef þú átt 350 þús. kr. getur þú eignast
Saab 900 GLE ’82, sjálfskiptan, m/
vökvastýri, topplúgu, centrallæsing-
um o.fl. Uppl. i s. 18185 (Guðrún).
Ertu að byggja? Til sölu Suzuki
bitabox, verð tilboð. Þarfnast smálag-
færingar. Til sýnis að Laugarásvegi
19 eftir kl. 17.
Ford Bronco 71, upphækkaður, stór
dekk, vökastýri og ýmislegt íleira.
Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 52337 e. kl. 20.
Ford Escort ’86,1300 CL, 5 dyra, 5 gíra,
ekinn 20.000 km, verð 460 þús., góður
bíll, góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 656097.
Ford Fairmont station, árg. 78, til sölu,
6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri,
driflæsingar, lítið ekinn og.mjög vel
með farinn. Sími 666731 eftir kl. 18.
Ford Sierra station ’84 til sölu, mjög
fallegur og góður bíll, hvítur að lit,
góð kjör, skipti á ódýrari ath. Uppl. í
síma 92-13341.
Ford Thunderbird '84, ekinn 46.000 míl-
ur, einn með öllu, verð 760 þús., 600
þús. staðgr. eða skipti á ódýrari og
góð kjör. Uppl. í síma 92-27064 e.kl. 19.
Fornbilaáhugamenn - jeppatöffarar. Til
sölu einstakt eintak af GAZ 69 Rússa-
jeppa ’67. Hann er með 4ra dyra blæju
og fallega ljótur. Símar 17036 og 11245.
Fiat Panda ’83 til sölu, ekinn 37 þús.,
góður óg sparneytinn bíll, sumar- og
vetrardekk. Uppl. í síma 43529 eða
54449.
Golf GTi-eigendur: Til sölu af sérstök-
um ástæðum ónotaðar pústflækjur
fyrir 1800i vélina, einnig Good Year
Eagle low profile dekk. Sími 76698.
Gullfallegt eintak. Lancer GSR ’82, ek-
inn 90 þús. km, sumar-/vetrardekk,
verð 215 þús., góð kjör, skuldabréf.
Uppl. í síma 687676.
Honda Prelude EX ’83 til sölu, ekinn
aðeins 33 þús. km, grásanseraður, dek-
urbíll, bein sala, skuldabréf kemur til
greina. Uppl.'í síma 92-11190.
Lada 1600. Til sölu góð Ladabifreið
’84, ekin 70 þús. km, ný dekk, gott
útlit, fæst á skuldabréfi, verð 110 þús.
Uppl. í síma 19985.
Lada - Austin Mini. Lada 1500 ’77, ek.
70 þús., ný snjódekk og sumardekk,
útvarp, Austin 1100 special ’78, selst
til niðurrifs eða uppgerðar. S. 45196.
Lada station 1500 ’87, 5 gíra, ekinn
8.800 km, góður bíll, útvarp, kassetta.
Uppl. í síma 75599 um helgina og öll
kvöld.
Mazda, Bronco, Subaru. Til sölu
Mazda 626 ’82 og Bronco ’74, einnig
til sölu til niðurrifs Subaru ’78. Uppí.
í síma 37274 eftir kl. 17.
MMC. Colt árg. '81, skoðaður ’88, til
sölu, 5 dyra. Góður bfll. Fæst á 15
þús. út og 10 á mán. á 185 þús. Uppl.
í síma 79732 eftir kl. 20.
Mitsubishi Lancer GLX ’86, hvítur, í
fyrsta flokks ástandi, ekinn 26.000 km,
verð 420 þús., staðgreiðsla eða skipti
á dýrari. Uppl. í síma 76891.
Mitsubishi Pajero '87 til sölu, lengri
gerð, ekinn 26 þús. km, 5 gíra, njeð
bensínvél, sumar- og vetrardekk.
Uppl. í síma 82831.
Lada 1200 ’82 til sölu, vetrar- og sum-
ardekk, ekinn 33 þús., verð 50 þús.
Uppl. í síma 688299.
Opel Kadett station '85, skráður í febr.
’86, fallegur bíll, ekinn 33 þús., selst
gegn staðgreiðslu. Til sýnis laugard.
og sunnud. Uppl. í síma 75238.
Range Rover 76 til sölu, ekinn 111
þús. km, bíll í toppstandi og lítur mjög
vel út. Til sýnis á Aðal-bílasölunni
v/Miklatorg, sími 17171 eða hs. 30262.
Skoda Amigo ’77 til sölu, bíllinn er á
góðum dekkjum og með útvarpi, skoð-
aður ’87, gjafverð. Uppl. í síma 35848
eftir kl. 15 á laugardag.
Skoda 120 LS ’80 til sölu, ný vetrar-
dekk, nýskoðaður ’88, nývfirfarnir
hemlar o.fl. Verð 45 þús. staðgreitt.
Sími 618995.
Stopp! Hér er bíllinn sem þú hefur
beðið eftir, Lada Samara ’86, 5 gíra,
rauður, ekinn 24.500 km, toppbíll í
góðu ástandi. Uppl. í s. 51008 e.kl. 19.
Stórglæsilegur Chevrolet Impala, árg.
’79, skoðaður ’88, rauðsans., 15 þús.
út og 10 þús. á mánuði, á 285 þús.
Uppl. í síma 79732 e.kl. 20.
Suzuki Alto. Til sölu Suzuki Alto ’83,
fæst með góðum staðgreiðsluafslætti.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7756.
Takið eftir. Til sölu er Toyota Corona
Mark II 2000, árg. ’77, í góðu lagi, ný
kúpling og frambretti. Verð 50.000.
Uppl. í síma 641686.
Til sölu Mazda 626 LX hatchback ’87,
ekin 11.000 km, vetrar- og sumardekk,
útvarp og segulband, grjótgrind, verð
570.000. Uppl. í síma 73940 e. kl. 18. .
Til sölu Honda Civic, árg. ’87, 1300,
rauður, 3ja dyra, ekinn 21.000 km.
Uppl. í síma 617123 í dag kl.
17-20 og sunnudag e. kl. 17.
Til sölu Mitsubishi Colt 1500 GLS ’84,
3ja dyra, verð kr. 310.000, skipti koma
til greina á ódýrari, t.d. Mözdu 626 2,0
’82. Uppl. í síma 72139.
Tilboð óskast í Datsun 120 Y ’78, Fiát
127 ’82 og Mini 1100 ’78. Til sýnis og
sölu að Grundartanga 7 Mosfellsbæ,
sími 666506.
Toyota Corolla DX ’80 til sölu, mjög
gott útlit, verð 185 þús., sumar +vetr-
ard., skó. ’88, má greiðast með skulda-
bréfi. Uppl. í síma 92-12157 eftir kl. 19.
Toyota Tercel, árg. ’80, hvítur, ekinn
83.000 km, útvarp + segulband, sumar-
og vetrardekk. Verð 150 þús. Uppl. í
símum 641348 og 41475.
Tveir góðir. MMC Lancer ’85, hvítur
dekurbíll, ekinn 70.000, verð 370.000,
MMC Galant ’79, verð 130.000, gulur,
ekinn 120.000. Sími 79188.
VW 1303 S 73 til sölu, original vél,
ný vetrardekk, mjög lítið ryðgaður,
þarfnast viðgerðar, selst aðeins gegn
staðgr. Uppl. í síma 32773.
Volvo 244 GL 78, sjálfsk., vökvastýri,
bein innspýting, ekinn 120.000 km, ný-
yfirfarinn. Verð 190 þús., góð greiðslu-
kjör. Uppl. í síma 92-68575.
Volvo 244 DL 78 til sölu, gullfallegur,
toppbíll, sjálfskiptur, sumar- og vetr-
ardekk, athuga skipti/skuldabréf.
Uppl. í síma 92-14244, 92-14888.
Þýsk gæði. Opel Ascona 1,6 ’84, gull-
fallegur, útvarp, kassettutæki, ekinn
80 þús., verð 380 þús. Ath. skipti, góð
kjör. Uppl. í síma 687676.
Öruggur. Ford Sierra Laser ’85, ekinn
60 þús., gullfallegur og góður bíll.
Ath. skipti/skuldabréf. Uppl. í síma
687676.
Ársábyrgö. Til sölu er Fiat Panda ’84,
svört að lit á góðum dekkjum, útvarp
og segulband, allur hinn besti. Fæst á
mjög góðu verði. Sími 687595.
Camaro Z 28 ’84 til sölu, beinskiptur,
5 gíra, overdrive, rafmagn í rúðum,
ekinn 42 þús. mílur, skipti á ódýrari.
Uppl. gefur Bílabankinn, Hamars-
höfða 1, sími 673232.
Meiri háttar fallegur: Nissan Sunny
Coupé 1,6 ’87, ekinn 24 þús., sem nýr.
Verð 590 þús. Uppl. í síma 687676.
25 þúsund: Til sölu Fiat 131, árg. ’78,
ekinn 78.000 km, skoðaður ’88. Verð
ca 25 þús. Uppl. í síma 42430 e.kl. 16.
50% afsláttur á Skoda 130 ’85 gegn
staðgreiðslu, lítið ekinn. Uppl. í síma
44905.
7 manna Peugeot 504 79 sölu, fallegur
bíll í góðu lagi, skoðaður ’88. Uppl. í
síma 93-11180.
Audi 100 ’85, ekinn 65 þús., verð 760
þús. Ath. skipti/skuldabréf. Uppl. í
síma 687676.
Audi árg. 78 til sölu, skoðaður ’88,
selst á 80 þús., eða 50 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 92-11546 eftir kl. 17.
Volvo 144 72 til sölu, skoðaður ’88, vel
með farinn. Uppl. í síma 40411.
BMW 628 CSI til sölu, glæsilegur og
góður bíll, skipti möguleg á ódýrari
bíl. Uppl. í símum 45524 og 39744.
Bronco 73 V8 til sölu, beinskiptur,
tveir eigendur frá upphafi, góður
jeppi. Uppl. í síma 656202.
Bronco 73 til sölu, 6 cyl., vökvastýri,
sóllúga, breið dekk, litað gler. Sími
22464 eftir kl. 17.
Buick station '80 til sölu, skoðaður ’88,
V6 vél, sjálfskiptur, verð 330 þús.
ATH. öll skipti. Uppl. í síma 38059.
Chevrolet Camaro '84, V6 2,8 lítra vél,
sjálfskiptur, 4ra gíra, fallegur bíll.
Uppl. í síma 671396.
Chevrolet Malibu, árg. 79, til sölu, vel
með farinn, fæst á góðum kjörum.
Uppl. í síma 79748.
Citroen GS Special ’ 79 til sölu, ekinn
103 þús., hvítur, útvarp fylgir. Uppl. í
síma 23630.
Citroen GS Club station, árg. ’78, skoð.
’88, innfluttur ’87, í topplagi, selst
ódýrt. Upþl. í síma 78251.
Daihatsu 79 til sölu, í góðu lagi og
lítur þokkalega út, skipti möguleg.
Uppl. í síma 74991.
Daihatsu Charmant station 79 til sölu,
ekinn 111 þús., gengur vel, fer strax í
gang, verð 90 þús. Uppl. í síma 656206.
Daihatsu Charade, árg. ’80, til sölu,
ekinn 72.000 km, skoðaður '88, nýlegt
lakk. Uppl. í síma 21904 alla helgina.
Daihatsu Charade ’80 til sölu, ekinn
76 þús. km, góður bíll. Til sýnis á
Aðal-Bílasölunni. Uppl. í síma 38834.
Daihatsu Charade ’83, ekinn 30.000 km,
mjög vel með farinn bíll í sérflokki.
Uppl. í síma 53524.
Escort XR3i ’83 til sölu, hvítur, góð
dekk, bíll í mjög góðu lagi. Uppl. í
síma 54749 e.kí. 15.
Fiat 132 79 1600 til sölu, skipti á ýmsu
komá til greina eða skuldabréf. Uppl.
í síma 97-81037.
Ford Bronco 74 til sölu, 8 cyl., bein-
skiptur, vökvastýri, mikið endurnýj-
aður. Uppl. í síma 673830 og 41872.
Ford Escort '86 til sölu, ekinn 21 þús.,
mjög vel með farinn, bein sala. Uppl.
í síma 34962.
Ford Fairmont 78 til sölu, góður bíll,
er með bilaða sjálfskiptingu, skoðaður
’88. Uppl. í síma 71324.
Frá Þýskalandi BMW og M. Benz. Sið-
asta sending fyrir tollalagabreytingu.
Uppl. í síma 92-12377.
Fiat Panda '83 til sölu, ekinn 72 þús.,
verð 70 þús. Uppl. í síma 79557 eftir
kl. 4, virka daga og helgar.
Góður bíll til sölu: Mitsubishi Lancer
'81, ekinn 67 þús. km. Uppl. í síma
97-51388 eftir kl. 17.
Gott staðgreiðsluverð. Lada Samara
’87,4ra gíra, til sölu. Uppl. í síma 45548
eftir kl. 18.
Honda Civic '84 sport m/sóllúgu til
sölu, frábær bíll, í toppstandi. Uppl. í
síma 652041 e.kl. 18.
Honda Civic ’82 til sölu, ekinn 62 þús.,
verð 240 þús., bein sala, ath. skulda-
bréf. Uppl. í síma 38953.
Honda Quintet '81 til sölu, ekinn 189
þús. km. Verðtilboð. Uppl. í síma
72713.
Hvitur BMW 320 ’82 til sölu, skoðaður
'88, álfelgur, spoiler, rirr.lar að aftan.
Verð kr. 390 þús. Uppl. í síma 42325.
Mitsubishi L 200 4WD pickup til sölu,
árg. ’81, einnig óskast tilboð í Pontiac
GTO, árg. ’71. Uppl. í síma 50689.
Mazda 323 77 til sölu, selst fyrir lítið.
Ágætis bíll. Uppl. í síma 31276 eftir
kl. 17.
Mazda 323 ’80, þarfnast lagfæringa,
góð vél, verð um 50 þús. Uppl. í síma
30244 eftir kl. 17.
Mazda E 2000 4x4 ’87 til sölu, bensín-
bíll, gluggabíll, sæti fyrir 5, ekinn 17
þús. km. Uppl. í síma 43413.
Mitsubishi Galant GLS 2000 ’85 til sölu,
með tölvumælaborði, ekinn 60.000 km.
Uppl. í síma 29853.
Mustang. Til sölu Ford Mustang
Mach 1 ’71, þarfnast boddílagfæring-
ar. Uppl. í síma 71474 e.kl. 16.
Nissan Micra GL ’84 til sölu, verð ca
220-240 þús. Uppl. í síma 37749 eftir
kl. 16.
Nissan Pulsar, árg. ’86, til sölu, sjálf-
skiptur, vökvastýri. Til sýnis og sölu
Ásvallagötu 69.
Nissan Pulsar '87 HB, 5 dyra, til sölu,
ekinn 27 km. Uppl. í síma 621596 og
76755.
Oldsmobile Royal Delta disil 78 til sölu,
get tekið vélsleða eða farsíma upp í
kaupverð. Uppl. í síma 42213.
Rússajeppi, Gaz ’69, til sölu, gangfær en þarfnast lagfæringar, tilboð óskast. Uppl. í síma 92-37511.
Saab 74 til sölu, svo til óryðgaður, er gangfær en þarfnast standsetning- ar. Uppl. í síma 77705.
Skoda 120 GLS ’80 til sölu, selst á ca 10.000, sæmilegur bíll, skoðaður ’87. Sími 652090.
Stórglæsilegur Escort XR3i ’85 er til sýnis og sölu í Bílabankanum, Ham- arshöfða, sími 673232.
Subaru 78 GFT 1600, 5 gíra, til sölu, skoðaður ’88, selst ódýrt. Uppl. í síma 666480 frá 13 til 15 laugard. og sunnud.
Subaru 1800 station ’82 til sölu, hátt og lágt drif. Uppl. í síma 96-43253 á kvöldin.
Subaru station 78 4x4 til sölu, með dráttarkúlu, góður byggingabíll. Uppl. í síma 51038.
Suzuki Alto ’81 til sölu, 4 dyra, vetrar- dekk, skoðaður ’88, mjög gott eintak. Uppl. í símum 77560 og 985-24551.
Til sölu ódýrt! Volvo 244 ’73, B20 vél, skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 79041.
Tilboð óskast i Honda Quinted '81, ek- inn 95 þús. Uppl. í síma 25424 eftir kl. 18.
Tilboð óskast í Toyota Carina '78, 4ra dyra, ekinn 100 þús„ fallegur bíll. Uppl. í síma 76463.
Tjónbíll. Tilboð óskast í Pajero dísil turbo ’86, skemmdan eftir umferðar- óhapp. Uppl. í síma 45806.
Toppeintak. Til sölu Subaru 1800 4x4 station ’84, ekinn 70 þús. km. Uppl. í síma 79626.
Toppeintak af Ford Cortinu 74 til sölu, selst ódýrt, kr. 20 þús., aukav’él getur fylgt. Uppl. í síma 20158.
Toppeintak. Lada Sport ’82 til sölu, ekin 50 þús. km, lítur ve! út, góð dekk, skipti á 2-6 ára fólksbíl. Sími 91-16723. Toyota Corolla station ’83 til sölu, ekinn 65 þús. km, góður bíll, skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 75131. Toyota Corolla '77 til sölu, nýupptekin vél, nýleg vetrar- og sumardekk, góð kjör. Uppl. í síma 44134.
Toyota Corolla 1986 til sölu, ekinn 29.000 km, góður staðgreiðsluafslátt- ur. Uppl. í síma 72806.
Toyota Tercel '81 til sölu, mjög gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 77512 eftir kl. 20.
Trabant ’84 til sölu, selst ódýrt, sumar- og vetrardekk fylgja, öll á felgum. Uppl. í síma 34696.
Tveir Willys jeppar til sölu, annar 1965 með spili, hinn 1966, Egils hús. Tilboð óskast. Uppl. í síma 42195.
Tveir góðir til sölu, Daihatsu Charade 79 og ’80, í toppíormi. Uppl. í síma 687730 og 641536.
VW Golf 79 til sölu, í góðu ástandi, gott lakk, verð 120.000, staðgreitt 100 þús. Uppl. í síma 72710 e. kl. 4.
Wagoneer 74 til sölu, 6 cyl„ gólfskipt- ur, þarfnast lagfæringar á boddíi, vérð 95 þús. Uppl. í síma 75299.
Chevrolet Concours 77 til sölu, ekinn 50 þús. km. Uppl. í síma 44791.
Citroen Axel '87 til sölu, ekinn 16.000, verð 240.000. Uppl. í síma 75724.
Cortina 78 station til sölu. Uppl. í síma 46344 og 40831.'
Daihatsu Charade '80 til sölu, ekinn 90 þús. lélegt lakk. Uppl. í síma 73179.
Datsun 180 B til sölu, árg. 74, blár, lítið keyður. Sími 35759.
Datsun Cherry 79 til sölu, verð 55-80 þús. Uppl. í síma 21484.
Dodge SE til sölu, brotinn gírkassi. Öll tilboð skoðuð. Uppl. í síma 38058.
Draumur húsbyggjandans til sölu: Volvo 245, árg. 75. Uppl. í síma 16421.
Ford Capri 77 til sölu, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 52764 eftirkl. 18.
Galant GLX '85 til sölu, rafmagn í rúð- um, ekinn 31 þús. Uppl. í síma 672626.
Golf 78 til sölu í þokkalegu ástandi, selst ódýrt. Uppl. í 52002 e.kl. 16.
Honda Accord EX '81, sjálfsk., vökva- stýri. Uppl. í síma 35894.
Honda Accord 78 til sölu, sæmilegur bíll. Uppl. í símá 92-13276.
Honda Accord árg. 79 til sölu til niður-
rifs, lélegt boddí. Uppl. í síma 99-8732.
Lada Sport 78 til sölu, er gangfær.
Uppl. í síma 51842.
MMC L-300 sendiferðabill, 4x4, árg. ’84,
mjög góður bíll. Uppl. í síma 76081.
Mazda 818, árg. 75, til sölu, skoðaður
’87, verð 15.000. Uppl. í síma 10080.
Mazda 929 ’81 til sölu. Uppl. í síma
77781.
Opel Kadett ’81 til sölu. Uppl. í síma
75190 eftir kl. 19.
Renault, árg. '85, 9TC, til sölu, hvítur,
ekinn 30 þús. Uppl. í síma 672095.
Saab 900 ’82 með vökvastýri til sýnis
og sölu hjá Bílaborg.
Saab 900 GLS, 2ja dyra, '82, ekinn 80
þús., verð 360 þús. Uppl. í síma 51615.
Saab 900 GL '81, bíll í prýðisástandi,
verð 300 þús. Uppl. í síma 687676.
Saab 99, árg. ’77, til sölu. Uppl. i síma
38564.
Scout '67 í góðu standi til sölu. Uppl.
í síma 92-14280.
Subaru 1800 station ’87 til sölu. Uppl.
í síma 53981.
Subaru Justy '85 til sölu, góður bíll.
Uppl. í síma 686060.
Subaru station '81 til sölu. Uppl. í síma
641037 í kvöld og um helgina.
Subaru station 1600 ’80, í ágætu ásig-
komulagi, til sölu. Uppl. í síma 36044.
Trabant 601 S ’84 til sölu. Uppl. í síma --
41913 og 42660.
VW Golf 79 til sölu, verð 80 þús. Uppl.
í síma 53352.
■ Húsnæöi í boði
4ra herb. íbúð í lyftuhúsi í Kópavogi
til leigu frá 1. apríl. Geymsla og að-
gangur að þvottahúsi á 1. hæð. Leiga
40 þús. á mán., 3 mán. fyrirfram. Til-
boð sendist DV, merkt “154“, fyrir 9.
mars.
Meðleigjandi óskast í 3ja herb. íbúð í
vesturbænum. Aðeins ungt og reglu- —
samt fólk kemur til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7674.
Hef til leigu 2-3ja herbergja íbúð í
Hafnarfirði frá 1. apríl, óska eftir fyr-
irframgreiðslu og góðu fólki. Tilboð.
sendist DV, merkt „1. apríl”.
íbúðaskipii (leigu-). Er með 32 m2 íbúð
á besta stað í bænum til leigu. Ert þú
með aðra stærri til skiptanna? Tilboð
sendist DV, merkt „Skipti-7602“.
Bilskúr til leigu á besta stað í austur-
bænum, nálægt Kringlunni, hentar
vel sem lagerpláss, rafmagn, hiti og
vatn er í bílsk., fýrirframgr. S. 39987.
Húseigendur. Göngum frá íbúðar- og
atvinnuhúsnæðissamningum. Húseig-
endafélagið, Bergstaðastræti lla, opið
frá kl. 9-14, sími 15659.
Lítil 3ja herb. ibúð til leigu í mið-
bænum, laus strax, leigist í 12 mán.,
hálft ár fyrirfram. Tilboð sendist DV.
merkt „M 6247“.
Til leigu 3ja-4ra herb. rnjög vönduð
íbúð, leigist með húsgögnum. Góð
umgengni og reglusemi skilyrði. Uppl.
í síma 79763.
Til leigu góð 2 herb. íbúð í Hafnar-
firði, leigist í eitt ár. Uppl. í síma 42403
milli kl. 17 og 19 laugardag og sunnu-
dag.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
3ja herb. íbúð á neðstu hæð til leigu
1. apríl í Keflavík. Tilboð sendist DV,
merkt „Keflavík l-3“.
4ra herb. íbúð til leigu nálægt miðri
borginni, laus. Tilboð sendist DV,
merkt „Stór íbúð“.
Góð einstaklingsíbúð á þægilegum stað
í Breiðholti, árs fyrirframgreiðsla. Til-
boð sendist DV, merkt „íbúð 0014“.
Litil 2ja herb. ibúð til leigu í Heimun-
um, strax. Tilboð sendist DV, merkt
„55“, fyrir mánudag.
Til leigu herbergi í Hafnarfirði, fyrir
stúlku eða konu, gegn pössun hálfan
daginn. Uppl. í síma 52961 eftir kl. 17.
■ Húsnæöi óskast
Rúmlega fimmtugur vélstjóri á milli-
landaskipi óskar að leigja litla 2ja
herb. íbúð eða 2 samliggjandi herb.
með aðgangi að baði. Þyrfti helst að
fá þjónustu á sama stað, ekki skil-
yrði. Oska eftir langtímaleigu. Þar
sem ég er á fórum til útlanda og verð
lengi í burtu væri óskandi að sá er
gæti leigt mér hefði áámb. við DV í
síma 27022. H-7770.