Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Síða 50
62 LAUGARDAGUR 5. MARS 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsnæði óskast Reglusamur og áreiöanlegur einhleyp- ur maður óskar eftir forstofuherbergi með skápum og aðgangi að snyrtingu, þyrfti að vera miðsvæðis í borginni. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í sima 29498 (hjá húsverði í Sjálfsbjörg). Ung hjón, læknir og bankastarfsmaður með 2 börn, óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð eða sambærilegt hús- næði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 92-15517. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúð nú þegar, bæði útivinn- andi. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 673248 eftir kl. 17. Amerikanar, sem starfa fyrir íslenska ríkið, óska eftir lítilli íbúð í Rvk eða nágrenni, húsgögn verða að fylgja. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7747. Einhleypur verkfræðingur óskar eftir góðri 3ja herb. íbúð til leigu í apríl, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 39251 eftir kl. 18. Hjálp, hjálp. Við erum ung hjón með eitt barn og bráðvantar 2-3 herb. íbúð til lengri tíma, erum á götunni 15. mars. Uppl. í síma 15429. Hollendingur óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu í 3-4 mánuði, helst nálægt miðbænum. Hafið samband við 'auglþj. DV í síma 27022. H-7741. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. M Atvinnuhúsnæði 200-250 m1 húsnæði með stórri lóð óskast til leigu (kaups) undir barna- heimili. Æskileg staðsetning er Grafarvogur, Selás eða gamli vestur- bær. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7764. Athugið. Lítið atvinnuhúsnæði til leigu á góðum stað, einnig til sölu Sharp peningakassi og innrétting frá Gráfeldi m/ glerhillum og jafnvel lítill sjoppulager. Sími 29308 kl. 14-17. Til leigu eða sölu ca 45 fm pláss undir söluturn, nálægt miðbæ, sanngjarnt verð og greiðsluskilmálar. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-7761. Óska eftir verslunarhúsnæði við Laugaveginn strax. Uppl. í síma 44955 og 17316 alla helgina. ■ Atvinna í boði Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Bilaviðgerðir. Viljum ráða strax menn vana bílaréttingum og bílamálun. Einnig vantar aðstoðarmenn. Góð vinnuaðstaða og góð laun. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-7752. M Atvinna óskast 22 ára stúdent óskar eftir klínikstarfi eða öðru áhugaverðu, vel borguðu starfi, frá mars til september. Góð meðmæli fyrir hendi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7720. 22ja ára stúlka, sem hefur bíl til um- ráða, óskar eftir starfi sem útréttari, einnig koma til greina létt skrifstofu- störf. Góð vélritunar- og telexkunn- átta. Uppl. í síma 73179. 36 ára gamall maður utan af landi óskar eftir vel launaðri atvinnu, er vanur bílamálun, er með 5 manna fjöl- skyldu, húsnæði verður að fylgja. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7630. 50%-70% starf óskast. Ég heiti Sunna. Ég er 24 ára gömul. Vinsamlegast hafið samband í síma 32296. Rúml. þrítugur fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu e. hád., hefur reynslu af sölumennsku, en allt kemur til greina. Uppl. í-síma 36094. Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um mikið af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Vinnuafl, ráðningarþjónusta, s. 43422, kv. 73014. Áhugasamur hárgreiðslunemi óskar eftir að komast á stofu, getur byrjað 1. maí. Ilafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7768. Óska eftir vinnu á þungavinnuvélum eða vörubifreiðum, hef meirapróf og þungavinnuvélapróf. Uppl. í síma 98- 1677 laugardags- og mánudagskvöld. Háseti. Sænskur maður óskar eftir hásetaplássi, skilur ísl., getur hafið störf mánuði eftir ráðningu. Uppl. í síma 652472. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslu en allt kemur til greina. Uppl. í síma 74069. Kona óskar eftir vinnu allan daginn, margt kemur til greina. Uppl. í síma 195%. Þrítug kona óskar eftir 60-80% starfi, er vön sölu-, kynningar- og skrifstofu- störfum. Uppl. í síma 53907 eftir kl. 18. Óska eftir að komast í leiugbílaakstur, helst fast eða í afleysingar, er vanur. Uppl. á kvöldin í síma 764%. Múrari óskar eftir verki. Uppl. í síma 45416 á kvöldin. ■ Bamagæsla 13-15 ára unglingur óskast til að passa 5 mán. gamlan strák sem býr í Hátúni nokkur kvöld í mánuði. Uppl. í síma 14254. Barngóð manneskja óskast til að sjá um heimili í Bakkahverfi í 4-5 tíma á dag á meðan foreldrar vinna útL Uppl. í síma 77958. Dagmamma óskast í Grafarvogi fyrir 11 mánaða dreng í nokkra tíma á viku. Vinsaml. hringið í síma 675780 eða 686751. Krummahólar. Hæ, mömmur, vantar ykkur pössun fyrir börnin meðan þið vinnið? Hef góða aðstöðu og leyfi. Uppl. í síma 79903. Óska eftir góðri manneskju, í mið- bænum, til að gæta 4ra mánaða stúlku allan daginn. Uppl. í síma 22607. Óska eftir að taka börn i pössun, hálfan eða allan daginn, er í miðbænum. Uppl. í síma 17795. Sonja. ■ Einkamál Ég er 26 ára kvenmaður og óska eftir ferðafélaga til Costa Del Sol í júlí. Ath., ferð greiðist ekki en trygging er fyrir góðum félagsskap. Svör sendist DV fyrir 14. mars nk., merkt „Timor ’88“.___________________________ Ertu einmana? Nýi listinn er kominn út, nú eru 3 þúsund einstaklingar á skrá, þar af 700 íslendingar. Fáðu þér lista eða láttu skrá þig og einmana- leikinn er úr sögunni. Trúnaður. Kreditkortaþjónusta. Sími 680397. Kona á miöjum aldri óskar eftir að kynnast traustum og heiðarlegum manni, helst ekkli eða fráskildum, al- gjörum trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „Vor 7767“, fyrir 18. mars. Iðnaðarmaður, nálægt 60, óskar eftir að kynnast góðri konu á aldrinum 50-60 ára, með góða vináttu í huga. Svar sendist DV, merkt „2919“. Kona á miðjum aldri óskar eftir að kynnast heiðarlegum manni eða konu sem ferðafélaga og vini. Svar sendist DV fyrir 15 mars, merkt „Trúnaður". Ungt par óskar eftir að kynnast konu. Súj sem hefur áhuga stehdi :skilább@; £ pósthólf 533, 121 Reykjavík. Ferðafélagi, kona eða karl, óskast um Þýskaland frá 10. júlí, þarf að vera þýskumælandi og vanur bílstjóri. Góð kjör. Tilboð sendist DV, merkt „Rín- arlönd". 29 ára maður óskar eftir að kynnast konu, 20-45 ára, 100% trúnaði og þag- mælsku heitið og áskilin. Svör sendist DV, merkt „Góðar stundir". 36 ára gamall, fráskilinn maður óskar eftir að kynnast elskulegri konu á aldrin- um 30-40 ára meö nánari kynni í huga. Svar sendist DV, merkt „985“, fyrir 9.3. Aðeins ný nöfn ísl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 6236% frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. Fertugur reykvískur karlmaður vill kynnast traustri og heiðarlegri konu á svipuðum aldri. 100% trúnaður. Svarbréf sendist DV, merkt „1319“. ■ Kermsla Aukatímar í ensku og spænsku. Uppl. í síma 22183. ■ Spákonur Spái í spil og bolla. Tímapantanir í síma 71981. Á sama stað til sölu kerra, 150 cm á breidd og 250 cm á lengd, með grind og yfirbyggð. Spái i 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. ■ Skemmtaiúr Diskótekið Taktur. Danstónlist fyrir alla hópa og öll tilefni. Stjórnun og kynningar í höndum Kristins Ric- hardssonar. Taktur fyrir alla. S. 43542. ■ Hremgemingar Hreingerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. Önnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Erum tvær ungar konur sem tökum að okkur ýmiss konar verkefni, s.s. hreingerningar, sendiferðir og útrétt- ingar fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Erum í síma 611066. Sending sf. Halló, halló. Vantar þig heiðarlega og samviskusama manneskju til að taka til hjá þér einu sinni í viku eða hálfs- mánaðarlega, 2, 4 eða 6 tíma í senn? Uppl. í síma 74987 e.kl. 20. Nýjung!!! Tökum að okkur hreinsun á sorpgeymslum, tunnum og gámum, sótthreinsandi efni, F517, lágþrýsti/ háþrýstiþvottur, vönduð vinna. Uppl. frá 10—17 virka daga í síma 10447. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingemingar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Tökum að okkur að djúphreinsa teppi og sófasett, góð tæki, vönduð vinna, dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Pant- anir í síma 44755 og 641273. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Gerir föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Sólbekkir - Borðplötur. Nýjung á ís- Iandi, beygjum harðplast að ósk kaupandans. Umboðsmaður á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Fanntófell hf. 93-51150, kvöld og helgar 93-51209 og 93-51125. Byggingameistari. Get bætt við mig verkefnum: húsaviðgerðir, breyt. og nýsmíði, flísalagning, viðgerðir á skólpi og pípulögnum. S. 72273 og 985- 25973. Húsbyggjendur. Frágangur og stand- setning lóða. Fjarlægjum og/eða skiptum um jarðveg. Erum byrjaðir að taka á móti pöntunum í síma 671374 kl. 10-12 og 20-22. Salon a Paris er hársnyrtistofa í hjarta borgarinnar á Lækjartorgi. Vönduð og góð þjónusta, unnið eingöngu með úrvals efnum, verið velkomin. Leitið uppl. í síma 17840. Trésmiður. Tek að mér alla trésmíða- vinnu, t.d. milliveggi, hurðaísetningar og gluggaísetningar. Uppl. í símum 611051 og 621962. Allt viðkomandi flísalögnum. Getum bætt við okkur verkefnum: flísalagnir, múrverk- og málning. Símar 7%51 og 667063. Flísa- og dúkalagnir. Tek að mér flísa- og dúkalagnir. Vönduð vinna, geri föst tilboð ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7697. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum, stórum sem smáum, úti sem inni. Uppl. í síma 672797 eftir kl. 18. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum, öll smíðavinna, t.d. park- etlagnir og hurðaísetningar. Geri tilboð. Uppl. í símum 79742 og 78358. Málari. Get bætt við mig ýmsum smá- verkum í málningu (viðhaldsvinnu). Tek á móti pöntunum eftir kl. 19 og um helgar í síma 54864. Tveir smiðir lausir strax! Innréttingar, skilrúm, parket, hurðir, loft - allt fyr- ir ferminguna. Lipur og góð þjónusta. Símar 79751 og 77515. Tökum að okkur glugga- og glerísetn- ingar, einnig alla almenna húsasmíði og viðgerðir. Uppl. í síma 688321 eftir kl. 18. ■ Líkamsrækt Nuddkúrar, Quick Slim, fótaaðgerðir, andlistsböð, húðhreinsanir. Nýjar perur í sólbekknum. Snyrti- og nudd- stofan, Paradís, s. 31330. ■ Ökukenrisla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata ’86. Grímur Bjarndal, s. 7%24, BMW 518 special ’88. Sverrir Björnsson, s. 72940, Galant EXE ’87. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Hreinlegur og snyrtilegur maður, sem lítið er í borginni, óskar eftir her- bergi, má vera með eldunaraðstöðu eða baði. Uppl. í síma 84164 á kvöldin. Karlmaður óskar eftir herbergi strax, helst forstofu-, í stuttan tíma, reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 652090. Stúdió- eða einstaklingsibúð óskast frti og með 1. apríl, einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 98-1677 íaugardagskvöld og mánudagskvöld. ' Ung stúlka i námi óskar eftir að taka á leigu litla íbúð frá og með 1. apríl. Uppl. í síma 651394 á laugardag og sunnudag. Ungt par með 1 barn óskar eftir að taka íbúð á leigu, helst í Breiðholti eða Árbæ, mánaðargreiðslur ca 25-30 þús. á mán. Uppl. í símá 99-2574. Ungt par óskar eftir ibúð til leigu frá 1. apríl. Erum reglusöm og lofum góðri umgengni. Vinsamlegast hringið í síma 76135. Ungt par utan af landi óskar eftir 2-3 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu frá 1. júní í ca 1 ár. Uppl. í síma 94-4785 á kvöldin. Ungt, reglusamt par með ársgamalt barn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu frá .l. apríl til lengri tíma, gegn mánaðargreiðslu. Up'pl. í síma 79748. Við erum á götunni og okkur bráðvant- ar 2ja-4ra herb. íbúð nú þegar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 40855. Viljum leigja ibúð frá 1. júní. Erum 3ja manna fjöslkylda með 18-20 þús. kr. greiðslugetu á mánuði. Uppl. í hs. 623605, vs. (DV) 27022 (236) Anna. Óska eftir að taka á leigu einstaklings- íbúð eða herbergi með eldhúsaðgangi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 623217. Óska eftir að taka á leigu einstaklings- íbúð eða rúmgott herbergi fyrir einhleypan nema. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 15208. 3-4 herb. ibúð óskast strax. Leiga sam- komulag, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 672557. Einhleyp kona óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð frá 1. maí. Uppl. í síma 36763 eftir kl. 19 og um helgar. Óskum eftir að taka einbýlishús á leigu í byrjun maí, helst með bílskúr. 100% ábyrgir menn. Uppl. í síma 623692. Stæði í bílskýli eða skúr óskast til leigu í Leitunum eða Kringlunni. Uppl. í síma 688602. Tveggja til þriggja herb. íbúð óskast á Ifigu strax, reglusemi góðri umgengi heitið. Uppl. í síma 30821 e. kl. 18. Ung, reglusöm stúlka með 1 barn óskar eftir íbúð á leigu strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7746. Ungt par með eitt barn bráðvantar íbúð sem fyrst, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 11294. Óska eftir að taka á leigu gott herbergi eóas litla íbúð. Uppl. í síma 12705. Óska eftir 2ja herb. ibúð í Sftndgerði, nálægt höfninni! Uþþl; fsSt«al9rli77473.'-,t Halló, halló! Hefur þú áhuga á vélum og viðgerðum? Okkur vantar slíkan mann á krana og fleiri vélar. Meira- próf. Hafið samband í vinnusíma 685940 og hs. 682548. Lyftir hf. Sumarstarf - uppeldismenntun. Okkur vantar hressa og mjög barngóða konu með uppeldismenntun til þess að vinna í sumarbúðum. Uppl. í síma 93-38956. . Starfsfólk óskast. Óskum eftir fólki nú þegar til flökunar og roðflettingar á síld i Kópavogi, vesturbæ. Góð að- staða í nýju húsnæði. Uppl. í síma 41455. Sölumaður óskast í áhugavert og kröfuhart starf. Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist DV fyrir 11. mars, merkt „B 7724“. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða vanan mann á traktorsgröfu, einnig verkamenn, mikil vinna. Uppl. í síma 54016. Röskir og hressir starfskraftar óskast til að sjá um létt þrif á veitingastað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7749. Snyrtifræðingur eða starfsmaður, van- ur snyrtivöruafgreiðslu, óskast í verslun við Laugaveg, vinnutími kl. 13-18. Uppl. í síma 13646 og 42661. Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á erlendri grund? Við erum með allar uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S. 680397. Kreditkortaþjónusta. Öryggisverðir, á aldrinum 25-45 ára, óskast til starfa. Unnið.í viku og frí í viku. Umsóknir sendist DV, merkt „Öryggisvörður". Óskum eftir bilamálara og aðstoðar- manni í bílamálun, þarf að vera kunnugur bílamálun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7675. Karl eða kona óskast til útkeyrslu á vöru, fyrri hluta dags, 5 daga vikunn- ar. Uppl. í síma 30677. Manneskja óskast til heimilisaðstoðar og aðstoðar við aldraða konu 2-3 í viku. Uppl. í síma 15722. Okkur á dagheimilinu Hamraborg vant- ar fólk til starfa strax. Uppl. í síma 36%5 og 21238. Okkur vantar trésmið eða menn vana verkstæðisvinnu. Uppl. í síma 667450 og 673390 á kvöldin. Plastiðnaður. Lagtækir menn óskast í vaktavinnu. Uppl. í Norm-Ex, Suður- hrauni 1, Garðabæ, sími 53822. Starfskraftur óskast í Nesti, Reykjavík- urvegi 54, Hafnarfirði. Vaktavinna. Uppl. á staðnum. Stýrimann vantar á netabát frá Grinda- vík. Uppl. í símum 92-68330 og 985- 229%. Söluturn. Starfsfólk óskast til af- greiðslu, vaktavinna. Uppl. í síma 37337. Vanan mann vantar á 60 tonna trollbát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3866 eftir kl. 18. Vantar járniðnaðarmenn í vinnu strax. 1 Vélsmiðja Einars Guðbrppd^sgnar, U-teími 672488. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Framta]saðstoð Framtalsaðstoð 1988.Tökum að okkur uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. sendibílstj., leigu- bílstj., iðnaðarmenn o.s.frv, Veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattaframtölum. Örugg og góð þjón- usta. Pantið tíma í símum 45426 og 73977 kl. 15-23 alla daga. FRAM- TALSÞJÓNUSTAN. Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Þjónusta allt árið. Kvöld- og helgartímar. Hagbót sf. (Sig. Wiium), Armúlá 21,2. hæð. S. 687088 og 77166. ■ Þjónusta Pípulagnir, viðgerðir, breytingar, ný- ; lagþir, löggiltir pípulágnmgámeistató/. ar. Uppl. í síma 641366 og 11335. Már Þorvaldsson, s. 521%, Nissan Sunny coupé ’88. Jóhanna Guðmundsdóttir, ' s. 30512, Subaru Justy ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Sípar 78199 og 985-24612. Kenni á Rocky Turbo ’88. Lipur og þægileg kennslubifreið í vetrarakstur- inn. Vinnus. 985-2%42, heimas. 25569 og 666442. Gylfi Guðjónsson og Hreinn Björnsson ökukennarar. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. íKenniriallan idaginn/ engin bið.'Visá/ • Euro. Hs. 689898, bílas. 985-20%2.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.