Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Page 51
LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1988.
63
dv Smáauglýsingar
■ Verslun
Viftur í loft fyrir vinnustaöi og heimili.
Aukin vellíðan. Lægri hitakostnaður.
Krómaðar og hvítar, 120 cm hraða-
stillir. Hagstætt verð. Nýborg hf.,
Skútuvogi 4, sími 82470, II. hæð.
Plaststólar og borð sem þola að vera
úti allt árið. 10% afmælisafsláttur.
Opið alla laugardaga. Seglagerðin
Ægir, Eyjarslóð 7, sími 91-621780.
■ Sumarbústaöir
Þetta sumarhús er til sölu, það er 42
m2, auk 20 fm svefnlofts. Húsið er til-
búið til afhendingar. Athugið verð frá
því fyrir gengisfellingu. Nánari uppl.
í síma 54867, 84142 og 985-23563.
Nýkomnar sumarbuxur ffá Carole De
Weck, París, glæsileg snið, í stórum
númerum, einnig sumarbolir og peys-
ur í fallegum litum og margt fleira.
Sendum í póstkröfu. Exell, Snorra-
braut 22, s. 21414.
■ Bátar
„Huginn 650“, 3,5 tonna plastklárir fiski-
þátar til afhendingar í júní. Verð að-
eins 420 þús., með 20 ha. vél, gír og
skrúfu aðeins 570 þús. Mjög góð
greiðslukjör. Smábátasmiðjan, Elds-
höfða 17, s. 674067.
25 feta skemmtibátur með dísilvél til
sölu. Nánari uppl. í símum 91-672884
og 91-73431 á kvöldin.
Nýr Sómi 800, mjög vel þúinn siglinga-
og öryggistækjum, 3 DNG færavindur,
tilbúinn til veiða nú þegar. Uppl. hjá
Valhús fasteignasölu, sími 651122.
Þessi bátur, sem er 3,3 tonn,smíðaður
1963, er til sölu. Nýlega endurbyggð-
ur. Nótaspil og aðdragari. Uppl. í síma
96-61669 á kvöldin.
Þessi 28 feta flugfiskur, smíðaður 1987,
er til sölu. Búnaður: Tvær Volvo
Penta AGAD 31,130 hp hvor vél. Duo
Prop drif. Loran dýptarmælir, tvær
talstöðvar, tvær DNG færavindur.
Einnig 6 plastkör, 380 lítra. Uppl. í
síma 94-3549, kl. 19-20.
Bátavélar - rafstöðvar. Vorum að fá
beint frá Kína 20 ha. bátavélar m. gír
á aðeins 116 þús., 9 ha. dísilvélar á
aðeins 44 þús., 5 KW dísilrafstöðvar á
64 þús. án sölusk. Fáum síðar í sumar
42 ha., 91 ha., 114 ha., 124 ha. og 135
ha. vélar með gír á sambærilegu verði.
Kínavélar hf,, Eldshöfða 17, s. 674067.
■ Bílar til sölu
um, Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík.
Mitsubishi Space Wagon ’85, 7 manna,
frábær fjölskyldu- og ferðabíll, ekinn
62.000 km, útvarp/segulband, sumar-
og vetrardekk, rafdrifnar rúður og
speglar, centrallæsing. Verð 550.000.
• Subaru Justy J10,4WD ’87,3jadyra,
ekinn 33.000 km, sumar- og vetrar-
dekk. Verð 390.000.
Uppl. gefa Kristján eða Ólafur í
Rekstrarvörum, sími (91)-685544,
kvöldsími, (91)-79393.
Ferðamenn, athugið: Ódýrasta ís-
lenska bílaleigan í heiminum í þjarta
Evrópu., Nýir Ford ’88 bílar í lúxusút-
færslu. íslenskt starfsfólk. Sími í Lúx-
emborg 436888, á Islandi: Ford í Fram-
tíð við Skeifuna Rvk, sími 83333.
Golf GTI 16 V til sölu, árg. ’87, ekinn
21 þús. km, sóllúga, útvarp + kass-
ettutæki, radarvari, litað gler o.fl.,
skipti. Atþ. skuldabréf. Uppl. í síma
91-73058.
, Chevrolet Blazer S10 '84, ekinn 62 þús.
mílur, sjálfskiptur, rafinagn í rúðum
og læsingum, Thao innrétting. Til sýn-
is og sölu hjá bílasölunni Hlíð, Borg-
artúni 25, sími 91-29977 og 17770.
Fréttír
Góðtemplarar boða
stríð gegn bjórmönnum
Sjötugasta og fimmta Unglinga-
reglu- og Stórstúkuþing góðtempl-
arareglunnar var haldið.í Keflavík
1.-3. júní. Á Unglingaregluþinginu
mættu um sjötíu börn og gæslu-
menn. Á Stórstúkuþinginu var Hilm-
ar Jónsson endurkjörinn stórtempl-
ar og Pétur Sigurgeirsson, biskup
íslands, Sigurbjöm Einarsson bisk-
up, Einar Gíslason, forstöðumaöur
Hvítasunnusafnaðarins, Vilhjálmur
Hjálmarsson, fyrrv. ráðherra, Helgi
Seljan alþingismaður, Guðsteinn
Þengilsson læknir, Jóhannes Berg-
sveinsson yfirlæknir, Tómas Helga-
son prófessor og Þórarinn Tyrfings-
Áori yfirlæknir voru heiðraðir fyrir
störf að bindindismálum.
í sambandi við þingið var haldinn
opinn fundur þar sem frummælend-
ur voru Guðmundur Bjarnásonheil-
brigðisráðherra, Ólafur Ólafsson
landlæknir, Jóhann Einvarðsson al-
þingismaður og Rúnar Guðbjartsson
flugmaður. Fram kom í máli Rúnars
að bindindismenn ættu að skera upp
herör gegn þeim alþingismönnum
sem studdu bjórfrumvarpið á síðasta
þingi. Rúnar boðaði jafnvel stofnun
nýs stjórnmálaafls ef ekki tækist að
endurskipuleggja framboðshsta nú-
verandi stjórnmálaflokka. Þingið tók
mjög undir þann lið í heilbrigðisáætl-
un Ragnhildar Helgadóttur, fyrrver-
andi heilbrigðisráðherra, þar sem ►
segir að stofna skuli til samvinnu
milli heilbrigðisyfirvalda og félaga-
samtaka, sem hafa bindindi á stefnu-
skrá sinni, og reyna að efla starf
þessara samtaka.
SÞ.
Þoturákirskerast
yflr Austfjörðum
Anna Ingólfedóttir, DV, Egifestödum:
Þarna skerast rákir eftir þotur sem
flugu hér yfir Egilsstaði 25. maí síð-
astliðinn. Fréttaritari DV brá
myndavélinni á loft og var einnig að
velta því fyrir sér hvort einhver
hætta væri búin Austflrðingum
varðandi árekstra yfir byggð. Mynd-
in sýnir þó greinilega einhvern tíma-
mun og auk þess virðist einhver fjar-
lægð á milli rákanna. Fyrir þá sem
ekki þekkja til gætu þeir allt eins
spurt hvort þeim stafaði hætta af
þessu. Komið hefur fyrir að flugvélar
vissu ekki hvor af annarri einmitt á
flugi yfir Austurlandi. Er því von að
einhver spyrji-
Rákirnar eftir þotur á tlugi yfir Austurlandi sjást greinilega á DV-mynd
Önnu Ingólfsdóttur.
• Wagoneer Limited ’84,
ekinn 51 þús. km, rauður,
leður- og viðarklæðningu, toppgrind,
þaklúgu, sjálfsk., vökvast., seletrac
cruisecontrol, rafknúnum rúðum og
samlæsingum, ný dekk. Kostar nýr 2,5
millj. Verð 1.090 þús.
•VW Van Wagon Champer ’84, upp-
hækkanlegur toppur, original bíll frá
VW-verksmiðju með fullkominni
Westfalia innréttingu, þ.m. eldahellu,
vaski, ísskáp, hita o.fl., svefnpláss fyr-
ir 4-5. Kostar nýr 2 millj. Verð 1.190
þús.
• Mercedes Benz 230 TE Station Wag-
on ’85, stórglæsileg bifreið, græn met-
allic, krómgrind, þaklúga, vökvast.,
sjálfsk. og alls konar aukahlutir.
Kostar nýr 2 millj. Verð 1.250 þús.
• Ford Quadravan 4x4 '82, ekinn 60
þús. km, 8 cyl., sjálfsk., vökvast., tveir
bensíntankar, bár toppur, gluggar,
sæti. Kostar nýr 2 millj. Verð 890 þús.
• Ford Econoline Van 250 '82, mjög
góður bíll, ekinn 65 þús. km, 6 cyl.,
vökvast., sjálfsk. Kostar nýr 1,6 millj.
Verð 650 þús.
• GMC pallbíll '82, 6,2 1 dísilvél,
vökavst., sjálfsk. o.fl. Verð 420 þús.
Nánari uppl. á venjulegum skrifstofu-
tíma i síma 686644 (laugardag milli
kl. 14 og 17, sími 626644).
• Ford Taunus L 1987, 4 cyl., sjálfsk.,
4ra dyra, ekinn 13 þús. km, blár. Verð
950 þús.
• VW Golf GTi 1987, 4 cyl., 5 gíra, 2ja
dyra, ekinn 19 þús. km, rauður. Verð
750 þús.
• Mazda 626 GLX 1986, 4 cyl., sjálfsk.,
5 dyra, ekinn 22 þús. km, blár/ljós-
blár. Verð 690 þús.
•Toyota LandCruiser II, disil, 1986, 4
cyl., 5 gíra, 3ja dyra, ekinn 44 þús. km,
silfur. Verð 1.050 þús.
• Volvo 760, turbo, intercooler 1983, 4
cyl., 5 gíra, 4ra dyra, ekinn 83 þús.
km, silfur. verð 790 þús.
Uppl. hjá Bílabankanum, Hamars-
höfða 1, sími 673232.
Chevy Camaro '85 til sölu, rauður,
ékinn 52 þús. mílur, skoðaður ’88,
sjálfskiptur m/overdrive, vökva- og
veltistýri, rafmagn í rúðum, vél V6 2,8
Multi Port Fuel Injection, AM/FM
útvarp og 4 hátalarar, gott lakk. Uppl.
Ekkert mál - ódýrt. Góður ferðabíll.
Bíll, dísil, m/mæli, upphækkaður,
sterkur, góð dekk, hús með ísskáp,
hitakerfi, svefnpláss fyrir 4-5. Alvöru
ferðagræja. Verð kr.'590 þús. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9217.
AMC Jeep. Til sölu þessi fallegi jeppi,
árg. '82, vél V6, 3,8 1, ekinn 18 þús.
Mph, 4ra gíra, upphækkaður, króm-
felgur o.fl. Mjög góður bíll. Verð 730
þús. Uppl. í síma 91-79516 e.kl. 17.
Suzuki Fox '85 til sölu, með Buick
V6 torkási, 4 hólfa blöndungi, ásamt
ýmsum aukahlutum, upphækkaður, á
33" dekkjum. Skuldabréf og skipti
möguleg. Uppl. í síma 91-52467.