Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1988. 63 dv Smáauglýsingar ■ Verslun Viftur í loft fyrir vinnustaöi og heimili. Aukin vellíðan. Lægri hitakostnaður. Krómaðar og hvítar, 120 cm hraða- stillir. Hagstætt verð. Nýborg hf., Skútuvogi 4, sími 82470, II. hæð. Plaststólar og borð sem þola að vera úti allt árið. 10% afmælisafsláttur. Opið alla laugardaga. Seglagerðin Ægir, Eyjarslóð 7, sími 91-621780. ■ Sumarbústaöir Þetta sumarhús er til sölu, það er 42 m2, auk 20 fm svefnlofts. Húsið er til- búið til afhendingar. Athugið verð frá því fyrir gengisfellingu. Nánari uppl. í síma 54867, 84142 og 985-23563. Nýkomnar sumarbuxur ffá Carole De Weck, París, glæsileg snið, í stórum númerum, einnig sumarbolir og peys- ur í fallegum litum og margt fleira. Sendum í póstkröfu. Exell, Snorra- braut 22, s. 21414. ■ Bátar „Huginn 650“, 3,5 tonna plastklárir fiski- þátar til afhendingar í júní. Verð að- eins 420 þús., með 20 ha. vél, gír og skrúfu aðeins 570 þús. Mjög góð greiðslukjör. Smábátasmiðjan, Elds- höfða 17, s. 674067. 25 feta skemmtibátur með dísilvél til sölu. Nánari uppl. í símum 91-672884 og 91-73431 á kvöldin. Nýr Sómi 800, mjög vel þúinn siglinga- og öryggistækjum, 3 DNG færavindur, tilbúinn til veiða nú þegar. Uppl. hjá Valhús fasteignasölu, sími 651122. Þessi bátur, sem er 3,3 tonn,smíðaður 1963, er til sölu. Nýlega endurbyggð- ur. Nótaspil og aðdragari. Uppl. í síma 96-61669 á kvöldin. Þessi 28 feta flugfiskur, smíðaður 1987, er til sölu. Búnaður: Tvær Volvo Penta AGAD 31,130 hp hvor vél. Duo Prop drif. Loran dýptarmælir, tvær talstöðvar, tvær DNG færavindur. Einnig 6 plastkör, 380 lítra. Uppl. í síma 94-3549, kl. 19-20. Bátavélar - rafstöðvar. Vorum að fá beint frá Kína 20 ha. bátavélar m. gír á aðeins 116 þús., 9 ha. dísilvélar á aðeins 44 þús., 5 KW dísilrafstöðvar á 64 þús. án sölusk. Fáum síðar í sumar 42 ha., 91 ha., 114 ha., 124 ha. og 135 ha. vélar með gír á sambærilegu verði. Kínavélar hf,, Eldshöfða 17, s. 674067. ■ Bílar til sölu um, Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík. Mitsubishi Space Wagon ’85, 7 manna, frábær fjölskyldu- og ferðabíll, ekinn 62.000 km, útvarp/segulband, sumar- og vetrardekk, rafdrifnar rúður og speglar, centrallæsing. Verð 550.000. • Subaru Justy J10,4WD ’87,3jadyra, ekinn 33.000 km, sumar- og vetrar- dekk. Verð 390.000. Uppl. gefa Kristján eða Ólafur í Rekstrarvörum, sími (91)-685544, kvöldsími, (91)-79393. Ferðamenn, athugið: Ódýrasta ís- lenska bílaleigan í heiminum í þjarta Evrópu., Nýir Ford ’88 bílar í lúxusút- færslu. íslenskt starfsfólk. Sími í Lúx- emborg 436888, á Islandi: Ford í Fram- tíð við Skeifuna Rvk, sími 83333. Golf GTI 16 V til sölu, árg. ’87, ekinn 21 þús. km, sóllúga, útvarp + kass- ettutæki, radarvari, litað gler o.fl., skipti. Atþ. skuldabréf. Uppl. í síma 91-73058. , Chevrolet Blazer S10 '84, ekinn 62 þús. mílur, sjálfskiptur, rafinagn í rúðum og læsingum, Thao innrétting. Til sýn- is og sölu hjá bílasölunni Hlíð, Borg- artúni 25, sími 91-29977 og 17770. Fréttír Góðtemplarar boða stríð gegn bjórmönnum Sjötugasta og fimmta Unglinga- reglu- og Stórstúkuþing góðtempl- arareglunnar var haldið.í Keflavík 1.-3. júní. Á Unglingaregluþinginu mættu um sjötíu börn og gæslu- menn. Á Stórstúkuþinginu var Hilm- ar Jónsson endurkjörinn stórtempl- ar og Pétur Sigurgeirsson, biskup íslands, Sigurbjöm Einarsson bisk- up, Einar Gíslason, forstöðumaöur Hvítasunnusafnaðarins, Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrv. ráðherra, Helgi Seljan alþingismaður, Guðsteinn Þengilsson læknir, Jóhannes Berg- sveinsson yfirlæknir, Tómas Helga- son prófessor og Þórarinn Tyrfings- Áori yfirlæknir voru heiðraðir fyrir störf að bindindismálum. í sambandi við þingið var haldinn opinn fundur þar sem frummælend- ur voru Guðmundur Bjarnásonheil- brigðisráðherra, Ólafur Ólafsson landlæknir, Jóhann Einvarðsson al- þingismaður og Rúnar Guðbjartsson flugmaður. Fram kom í máli Rúnars að bindindismenn ættu að skera upp herör gegn þeim alþingismönnum sem studdu bjórfrumvarpið á síðasta þingi. Rúnar boðaði jafnvel stofnun nýs stjórnmálaafls ef ekki tækist að endurskipuleggja framboðshsta nú- verandi stjórnmálaflokka. Þingið tók mjög undir þann lið í heilbrigðisáætl- un Ragnhildar Helgadóttur, fyrrver- andi heilbrigðisráðherra, þar sem ► segir að stofna skuli til samvinnu milli heilbrigðisyfirvalda og félaga- samtaka, sem hafa bindindi á stefnu- skrá sinni, og reyna að efla starf þessara samtaka. SÞ. Þoturákirskerast yflr Austfjörðum Anna Ingólfedóttir, DV, Egifestödum: Þarna skerast rákir eftir þotur sem flugu hér yfir Egilsstaði 25. maí síð- astliðinn. Fréttaritari DV brá myndavélinni á loft og var einnig að velta því fyrir sér hvort einhver hætta væri búin Austflrðingum varðandi árekstra yfir byggð. Mynd- in sýnir þó greinilega einhvern tíma- mun og auk þess virðist einhver fjar- lægð á milli rákanna. Fyrir þá sem ekki þekkja til gætu þeir allt eins spurt hvort þeim stafaði hætta af þessu. Komið hefur fyrir að flugvélar vissu ekki hvor af annarri einmitt á flugi yfir Austurlandi. Er því von að einhver spyrji- Rákirnar eftir þotur á tlugi yfir Austurlandi sjást greinilega á DV-mynd Önnu Ingólfsdóttur. • Wagoneer Limited ’84, ekinn 51 þús. km, rauður, leður- og viðarklæðningu, toppgrind, þaklúgu, sjálfsk., vökvast., seletrac cruisecontrol, rafknúnum rúðum og samlæsingum, ný dekk. Kostar nýr 2,5 millj. Verð 1.090 þús. •VW Van Wagon Champer ’84, upp- hækkanlegur toppur, original bíll frá VW-verksmiðju með fullkominni Westfalia innréttingu, þ.m. eldahellu, vaski, ísskáp, hita o.fl., svefnpláss fyr- ir 4-5. Kostar nýr 2 millj. Verð 1.190 þús. • Mercedes Benz 230 TE Station Wag- on ’85, stórglæsileg bifreið, græn met- allic, krómgrind, þaklúga, vökvast., sjálfsk. og alls konar aukahlutir. Kostar nýr 2 millj. Verð 1.250 þús. • Ford Quadravan 4x4 '82, ekinn 60 þús. km, 8 cyl., sjálfsk., vökvast., tveir bensíntankar, bár toppur, gluggar, sæti. Kostar nýr 2 millj. Verð 890 þús. • Ford Econoline Van 250 '82, mjög góður bíll, ekinn 65 þús. km, 6 cyl., vökvast., sjálfsk. Kostar nýr 1,6 millj. Verð 650 þús. • GMC pallbíll '82, 6,2 1 dísilvél, vökavst., sjálfsk. o.fl. Verð 420 þús. Nánari uppl. á venjulegum skrifstofu- tíma i síma 686644 (laugardag milli kl. 14 og 17, sími 626644). • Ford Taunus L 1987, 4 cyl., sjálfsk., 4ra dyra, ekinn 13 þús. km, blár. Verð 950 þús. • VW Golf GTi 1987, 4 cyl., 5 gíra, 2ja dyra, ekinn 19 þús. km, rauður. Verð 750 þús. • Mazda 626 GLX 1986, 4 cyl., sjálfsk., 5 dyra, ekinn 22 þús. km, blár/ljós- blár. Verð 690 þús. •Toyota LandCruiser II, disil, 1986, 4 cyl., 5 gíra, 3ja dyra, ekinn 44 þús. km, silfur. Verð 1.050 þús. • Volvo 760, turbo, intercooler 1983, 4 cyl., 5 gíra, 4ra dyra, ekinn 83 þús. km, silfur. verð 790 þús. Uppl. hjá Bílabankanum, Hamars- höfða 1, sími 673232. Chevy Camaro '85 til sölu, rauður, ékinn 52 þús. mílur, skoðaður ’88, sjálfskiptur m/overdrive, vökva- og veltistýri, rafmagn í rúðum, vél V6 2,8 Multi Port Fuel Injection, AM/FM útvarp og 4 hátalarar, gott lakk. Uppl. Ekkert mál - ódýrt. Góður ferðabíll. Bíll, dísil, m/mæli, upphækkaður, sterkur, góð dekk, hús með ísskáp, hitakerfi, svefnpláss fyrir 4-5. Alvöru ferðagræja. Verð kr.'590 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9217. AMC Jeep. Til sölu þessi fallegi jeppi, árg. '82, vél V6, 3,8 1, ekinn 18 þús. Mph, 4ra gíra, upphækkaður, króm- felgur o.fl. Mjög góður bíll. Verð 730 þús. Uppl. í síma 91-79516 e.kl. 17. Suzuki Fox '85 til sölu, með Buick V6 torkási, 4 hólfa blöndungi, ásamt ýmsum aukahlutum, upphækkaður, á 33" dekkjum. Skuldabréf og skipti möguleg. Uppl. í síma 91-52467.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.