Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Page 25
LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988. 25 Vísindi Bóluefni gegn tann- skemmdum Líkur eru á aö áður en langt um líð- ur verði hægt að koma í veg fyrir tannholdsbólgur með bólusetningu. Það eru tannlæknar við Texashá- skóla sem hafa komist að þessari niðurstöðu. Talið er að allt að 80% manna í iðnríkjum þjáist af tannholdsbólgum sem oft eru undanfari tannskemmda. Þetta vandamál er einnig útbreitt í þróunarríkjunum en enginn veit hversu algengt það er þar. Tennur manna verða stöðugt fyrir ásókn sýkla af mörgum afbrigðum. Þessir sýklar eiga þaö sameiginlegt aö þeir þrífast vel í sýru. Þeir eyði- leggja tennur og valda bólgum í tann- holdi. Tannlæknamir við Texasháskóla segja að þeir hafi fundið þann sýkil sem veldur mestu inn tannholds- bólgur. Á fræðimáli heitir sýkillinn bacillus gingivalis. Þeir segja einnig að þessi sýkill sé oft undanfari þess aö aðrir sýklar nái að þrífast. Þeir telja því að mikilvæg- ur áfangi náist ef það tekst með bólu- efni að ráöa niðurlögum höfuðpaurs- ins. Nú er unnið að þróun bóluefnis Líkur eru á að í framtíðinni megi koma i veg fyrir tannskemmdir með bólu- efni. sem drepur þennan sýkil. Þaö er ekki sé ekkert því til fyrirstöðu að búa til fundið enn en sagt er aö liffræðilega slíkt bóluefni. Eftir tvö alvarleg slys á olíuborpöll- um í Norðursjó síðustu vikur er nú unnið hörðum höndum að endurbót- um á öryggisreglum á pöllunum. Það eru einkum tölvufyrirtæki sem hafa sýnt þessu verki áhuga en sagt er að allur öryggisbúnaður, sem nú er á pöllunum, sé mjög frumstæður. Tölvufyrirtækið Scicon Energy í Aberdeen í Skotlandi hefur þegar kynnt nýtt tölvukerfi sem á að gera ÖÚ störf á pöllunum öryggari og létt- ari. Nú er unnið við viöhald á pöllun- um eftir þeirri aðferð að viögerða- menn fá leyfi til að hefja störf þegar búið er aö kanna hvað er að. Þetta þykir seinvirk aðferð enda hefur komið í ljós að útkallið kemur stund- um of seint. Þá er oft htið vitað um hvar við- gerðamennimir halda sig hverju sinni og hvað þeir eru í raun að gera. Nýja tölvukerfiö á að flýta mjög fyrir könnun á bilunum þannig að við- gerðamenn komist fyrr til starfa en nú er. Þá hefja þeir sem vinna við viðhald hvert verk á því að slá inn á tölvu Vonir eru nú bundnar við að tölvur geti aukið öryggi á olíuborpöllum. hvað þeir ætla að gera og hvar þeir stöð pallsins um hvar menn eru að verða. Vitneskja er þvi alltaf í stjórn- vinnu hveiju sinni. Þá fá viðgerða- mennimir nákvæmar upplýsingar um hvaða öryggisreglum þeir eiga að fylgja við hvert verk. Við vaktaskipti sér tölvukerfið um að uppfræða nýja menn á vakt um hvað hefur verið gert og ítrekar ör- yggisreglumar sem þeir eiga að fylgja. Þá er í tölvukerfinu geymdar upplýsingar um aUt sem gert hefur verið við áður. Af þeim upplýsingum má m.a. sjá hvaða hlutum borpafts- ins er hættast við bilunum. Hjá Scicon er einnig unnið að gerð nákvæms hermilíkans fyrir bor- paUa. Á Hkaninu á aö koma fram hvað gerist þegar einstök tæki um borð bUa. Þetta á að tryggja að rétt sé bmgðist við þegar eitthvað ber út af. Líkanið er unnið í samvinu við reynda björgunarmenn sem þekkja af eigin reynslu hvað gerist þegar alvarlegar bUanir koma fram. Líkanið má einnig nota tU að þjálfa björgunarmenn í að bregðast við að- stæðum sem alltaf geta komið upp. Þetta getur flýtt fyrir björgunarað- gerðum og gert þær markvissari. Líklegt er aö á næstu árum fækki réttunum á veisluborði sjófugl- anna. Japanirsnúa dæminu viö í Japan er nú gert sérstakt átak tíl að selja sjónvarpstæki sem framleidd eru í Bandaríkjunum. Ætla mætti aö hér væru Banda- ríkjamenn aö svara fýrir stórsókn japanskra fyrirtækja inn á banda- ríska markaðinn. Svo er þó ekki því það eru Japan- ir sem eru að flytja sjónvarpstækin heim. Japanska rafeindafyrirtækiö Matsushita hefur komið upp sjón- varpsverksmiðju í niinois og fram- leiðir þar sjónvörp fyrír Japans- markað. LestæM fyrir tölvur í Bandaríkjunum er lestæki fyrir tölvur komið á almennan markað. Að útliti er tækið áþekkt músunjun sem hægt er að fá sem hjálpartæki viö margar töivur. Lestækið hefúr þann eiginleika aö það getur „les- ið“myndir og texta þannig aö þaö sem lesið er birtist á tölvuskjánum. Með þessu móti er hægt að breyta Radarsvari fyrir skíðamenn Skíðamenn víða um lönd sýna sérstökum neyðarsendi vaxandi áhuga. Þetta er örsmár radarsvari sem festur er við skíðaskó. Radar- svarinn endurkastar örbylgjum sem koma fram á radar. Þetta auð- veldar mjög að finna fólk sem lent hefur í snjóílóðum eða grafiö sig í Meö því að draga festæklö yfir fónn. myrtd má flytja myndina yflr á tötvuakjá. venjulegum ijósmyndum í tölvu- gögn á augabragði Sá galii er þó á tækinu aö lesaugað á því er aöeins rúmlega 6 sentímetra breitt Breið- ari myndir veröa því ekki lesnar nema seija þær saman á skjánum áeftir. Lestækið kostar nú i Bandaríkj- unum um það bil 10 þúsund ís* lenskar krónur. Búist er viö að Þetta tæki var fyrst notaö á sið- asta vetri Þá varö það til þess aö skíöakona, sem lenti í snjóflóði í svissnesku ölpunum, bjargaðist eftir að iiafa legiö skamma stund i si\jónum. Meö hefðbundnum að- ferðum hefði leit að henni tekiö langan tíma og óvíst hvort hún hefði fundist á lífi. Best er aö nota þyriur viö ieit að fóM sera hefúr radarsvarann á skóm sínum. Með þyrlu má full- kanna einn hektara á hverri min- verðið eigi eftir aö lækka í firamtíö- útu ef flogiö er í um 200 metra inni Það er fyrirtækið The Com- hæð. Radarsvarinn kostar aðeíns plete PC í Kaliforníu sem framleið- um þúsund krónur og þarf enga ir lestækiö. orku og ekkert viöhald. Bretar eru að leita nýrra leiða til að nýta fiskúrgang. Tahð er að breskir sjómenn kasti allt aö 10 þúsund tonnum af nýtanlegum fiskúrgangi í sjóinn ár hvert. Poul Reece, efnafræðingur í Aberdeen í Skotlandi, hefur reiknað út að ef þessi úrgangur væri nýttur þá gæfi þaö yfir tvo milljarða króna í aðra hönd. Þetta er því gróðavegur sem íslending- ar ættu aö gefa gaum. í Bretlandi hafa menn helst hug á efnavinslu úr úrganginum, rétt eins og hugmyndir hafa verið um hér á landi. Það eru einkum ýmis ensím í slógi sem vekja áhuga. Þetta eru efni sem flýta efna- hvörfum. í fiskúrgangi eru t.d. ensím sem bijóta niður prótín. Þannig ensím eru notuð í þvottaefni því þau vinna auðveld- lega á lífrænum óhreinindum. Þá hafa þau komiö að notum við matvælavinnslu og í líffræðileg- um rannsóknum. Helstu vandamáhn við nýtingu fiskúrgangs eru að nýtanleg efni eru aðeins htih hluti af úrgangin- um. Því er kostnaðarsamt að flytja úrganginn til lands og einn- ig að vinna nýtanlegu efnin út honum. Því er líklegt að sjófuglar fái enn um sinn að gæða sér á þeim fiski sem ekki þykir svara kostaði að hafa með til lands. Þetta kann þó aö breytast eftir því sem efnin í úrganginum verða verðmætari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.