Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1988, Qupperneq 43
LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988.
59
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Stjániblái
Gissur
gullrass
Ég neita að nota þá aðferð til að manna skip á þennan hræðilega
©1987 Ktng Features Syndicate, Inc. Workl nghts resorved.
Óska eftir að kaupa útidyrahurð helst í
karmi með glugga. Uppl. í síma 91-
656233.
■ Byssur
Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta
úrval af byssum og skotfærum, ný
sending af Remington pumpum og
hálfsjálfvirkum haglabyssum, ný-
komnar Browning og Bettinsoli
haglabyssur, Dan Arms haglabyssm- í
miklu úrvali, nýkomnir Sako rifllar í
22-250, notaðir og nýir herrifllar,
rjúpnaskot í úrvali. Verslið við fag-
mann. Gerið verðsamanburð. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, símar 91-84085 og
91-622702 (símsvari kvöld og helgar).
Stórkostleg verðlækkun! Veiðihúsið
auglýsir: fáum á næstunni nokkurt
magn af Browning hálfsjálfvirkum
haglabyssum, model A-500, með skipt-
anlegum þrengingum og hinum nýja
endurbætta gikkbúnaði. *Verð aðeins
kr. 37.400.* Greiðsluskilmálar. Tökum
gamlar byssur upp í nýjar. Tökum
byssur i umboðss. Verslið við fag-
mann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085
og 622702 (símsvari kv. og helgar).
Vesturröst auglýsir: CBC einhleypur,
Sako riflilskot, rjúpnaskot, mikið úr-
val. Browning haglabyssur (pumpur)
og haglaskotin víðfrægu, Legia Star,
nýkomin. Gott verð. Eigum von á
Remington haglabyssum. Póstsend-
um. Vesturröst, Laugavegi 178,
Reykjavík, sími 16770, 84455.
■ Fasteignir
Parhúsalóð óskast keypt á Reykjavík-
ursvæðinu með eða án teikninga.
Uppl. um: stærð, staðsetningu,
greiðsluskilmála, hvenær fram-
kvæmdarhæf, sendist smáauglýsinga-
deild DV, merkt „Lóð 1564“.
Góð fjárfesting. Til sölu húsnæði und-
an mjög góðum sölutumi. Góð leiga.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
M Fyitrtæki_____________________
Litið hús til sölu i Mosfellsdal, ásamt
stórri, nokkuð ræktaðri eignarlóð.
Upplagt fyrir fólk sem elskar gróður-
rækt og sveitarfrið. Byggingarleyfi
fylgir, skipti möguleg. Sími 666958.
Barnafataverslun til sölu.' Hagstætt
verð. Erlend viðskiptasambönd fylgja.
Kjörið tækifæri fyrir réttan aðila.
Sími 91-12927.___________________
Gjafavöruversiun til sölu. Hagstætt
verð. Erlend viðskiptasambönd fylgja.
Kjörið tækifæri fyri réttan aðila. Sími
91-12927.________________________
Leitum eftir til kaups litlu innflutnings-
fyrirtæki eða umboðum á sviði véla,
verkfæra eða tæknivara. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 27022. H-1614.
Viltu fri - söluturn. Óskum eftir að taka
við rekstri eða leigja sölutum í 3 - 4
mán. Tilboð leggist inn á DV fyrir
þriðjudag, merkt „ Sölutum ’88 “.
Muimni
meinhom
pú ættir líka að næla þér í
nokkur epli úr garðinum hans
Júlla Jóns, Venni vinur. I
y-----------J
/Egget ekki fengið^X
mig til þess að fara
inn í garðinn og taka
ófrjálsri hendi,
Flækju-
fótur
Það kemur heilmikil froða af þessu
sjampói, mútta.
Ætli hárið lykti af hunangi og
beijum á eftir þvott?
■ Bátar
Plastverk hf, Sandgerði. Bátasmíði, .
tökum pantanir í hálfþlanandi 4ra og
1/2 tonns fiskibáts af gerðinni Gaflar-
inn. Hann er með hefðbundnun
skrúfubúnaði, ganghraði 10 mflur með
33 hp vél, verð samsettur með lista 350
þús., plastklár með 300 lítra oliutank
550 þús., tilbúin undir vél og tæki 700
þús., fullbúin með 33 hp vél 1350 þús.
S. 92-37702 og 92-37770._____________
5 tonna hraðfiskibátur með Iveco 220
og Mercruiser keppnisdrifi, JRC-lita-
mæli, Koden lóran, tveim talstöðvum,
tveim Elliðarúllum, einnig DNG-rúllu
og nýskoðuðum heilsársgúmbáti.
Nánari uppl. í símum 93-81342 og
93-81461.
4 'A tonns bátur til sölu, í smíðum,
gott fyrir laghentan mann sem vill
koma sér upp báti fyrir vorið. Get
aðstoðað við að setja niður vél o.fl.
ef óskað er. Uppl. í síma 91-23945 á
kvöldin og 985-22089.
Færeyingur, ’82, 3,4 tonn, 36 ha. vél,
Bukh, björgunarb., talstöðvar, lóran,
dýptarmælir og vagn. Verð 1,2, skipti
á nýlegum bíl, skuldabréf. Hafið sam-
band við DV í sima 27022. H-1622.
Til leigu 9,5 t nýr frambyggður plast-
bátur, fullbúinn tækjum, að auki neta-
og línuspil, töluvrúllur. Leigist til 15.
mái. Tilboð óskast sent DV, merkt
„Bátur“, fyrir þriðjudagskvöld.
9,6 tonna hraðfiskibátur frá Mótun til
sölu, plastklár, 100 tonna kvóti fylgir,
mjög góð kjör eða skúldabréf. Uppl. í
síma 91-72596 e. kl. 18.
Bátur til sölu, Gaflari.
Uppl. i síma 9246528.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27” myndskjái. JB Mynd sf., Skip-
holti 7, sími 622426.