Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1988, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1988, Síða 46
62 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988. Smáauglýsingar ■ Kennsla Stuðningskennari getur bætt við sig nemendum. Uppl. í síma 91-45758 eftir kl. 13 og 15. ■ Þjónusta Lánsþjónusta. Vantar þig peninga? Þegar bankinn lánar þér ekki... þá gerum við það. Fáðu lánað án láns- trausts hvaða upphæð sem er. Allir eru samþykktir. Mjög lágir vextir, 6%. Fyrir uppl. og umsóknir, sendið kr. 500 til: RZS, inc., Box 8465, 128 Reykjavík. Blæbrigði - málningarþjónusta. Þarf að mála íbúðina, húsið, sameign- inga eða skrifstofuna? 011 almenn málningarþjónusta og sandspörtlun. Jón Rósman Mýrdal málarameistari, sími 91-10676. Rafmagnsþjónustan, dyrasimaþj. Allar nýlagnir, breytingar og viðhald á raf- lögnum. Uppsetningar á dýrasímum, sjónvarpssímum og lagfæringar á eldri kerfum. Kristján Sveinbjörns- son. rafvirkjameistari, sími 91-44430. Framreiðslunemar, vanir veislum og einkasamkvæmum. Getum tekið að okkur veislur í heimahúsum og stærri samkvæmum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 H-1608. Hreinsum dúnúlpur og gluggatjöld samdægurs. Efnalaugin Björg, Mið- bæ, Háaleitisbraut. sími 91-31380, og Efnalaugin Björg, Mjódd, Breiðholti, sími 91-72400. ' Húsbyggjendur, athugið, get bætt við mig verkefnum, t.d. uppsetningar á innréttingum parketlagning o.fl. Yönduð vinna, tilboð eða tímavinna. Ágúst Leifsson trésmiður, s. 91-46607. Húsbyggjendur - húseigendur. Tökum að okkur viðhald fasteigna, nýbygg- ingar, glerskipti, mótauppslátt, smíð- um opnanleg fög o.fl. (fagmenn). Uppl. í símum 46589 eftir kl. 18 og 985-25558. Járnsmíði, viðgerðir. Tek að mér allar almennar járnsmíðar, breytingar og viðgerðir. Snævar Vagnsson, jám- smíðameistari, Smiðjuvegi d 12, sími 91-78155. Jólin nálgast. Þarft þú að láta breyta, rífa, laga, láta upp skápa, innrétting- ar, sturtuklefa, milliveggi eða annað fyrir jólin. Tímakaup eða fast verð. Uppl. í síma 91-674091 eftir kl. 18. Leðurfataviðgerðir. Vönduð vinna. Til- búið næsta dag. Seðlaveski í úrvali, ókeypis nafngylling. Leðuriðjan hf., sími 21454, Hverfisgötu 52, 2. hæð. Málningarþj. Tökum að okkur alla málningarvinnu, pantið tímanlega fyrir jól, verslið við ábyrga fagmenn með áratuga reynslu. Simi 61-13-44. Múrarameistari getur bætt við. sig verkefnum og uppáskriftum, allt kem- ur til greina. Uppl. í síma 91-681563 og 672238 í hádegi og eftir kl. 18. Múrviðgerðir, múrþéttingar, tlísalagnir. Tveir múrarar geta bætt við sig verk- cfnum til jóla. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-30725. Nú er rétti timinn til að gera fínt fyrir jólin. Þú hringir og við komum og málum. Vanir menn, vöndyð vinna. Uppl. í síma 91-30039. Trésmíðavinna. 2 vandvirkir trésmiðir, öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar, nýsmíði, viðhald og breytingar, jafnt úti sem inni. S. 91-671623, 91-624005. Varandi, s. 91-623039. Húseigendur, húsráðendur, önnumst viðgerðir. breytingar og viðhald, af- leysingarþjónusta o.fl. Bráðvantar verkefni, nýbyggingar og viðhald, húsasmíðameistari. Uppl. í síma 91-626434 og 20061. Flisalangir. Tökum að okkur flísa- lagnir og arinhleiðslu. Uppl. í síma 98-34833 e.kl. 19.__________________ JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 91-78074. Sumarhús Edda. Getum bætt við okkur verkefnum, nýsmíði, breytingar, við- hald. Uppl. í síma 91-666459 kl.8-17. Tek að mér þrif, teppahreinsun og málningarvinnu. Uppl. í síma 91-672396 eftir kl. 18. Viðvik. Vandvirkur trésmiður annast viðgerðir og breytingar. Uppl. í síma 91-74008. ■ Ökukennsla Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Símí 27022 Þverholti 11 Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Samara ’89. Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy 4WD ’88. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX 8», bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Sigurður Gislason kennir á Mözdu 626 GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur og æfingarverkefni ykkur að kostnað- arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE '87, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX '88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 ■ Ihnrörranun G.G. innrömmun, Grensásvegi 50, sími 35163. Opið frá kl. 11-18. Tökum málverk, myndir og saumuð stykki. Stuttur afgreiðslutími. ■ Garðyrkja Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sfi, sími 985-24430 eða 98-22668. ■ Húsaviðgerðir Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir múrun, þakviðgerðir, steinrennur. rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. ■ Parket Falleg gólf. Slípum, lökkum, húðum, vinnum parket, viðargólf, kork, dúka o.fl. Komum á staðinn og gerum verð- tilboð. Ný og fullkomin tæki. Reyk- laus vinna. Förum hvert á land sem er. Gólfslípum og akrýlhúðum. Þor- steinn Geirsson þjónustuverktaki, sími 614207 og farsími 985-24610. ■ Heildsala Jólavörur, dúkaefni og jólakappar, Vossen handklæðagjafakassar og frottésloppar. S. Ármann Magnússon, heildverslun, Skútuvogi 12J, sími 91-687070. Verslunareigendur, takið ettir. Jóla plastburðarpokamir með fallegu myndunum eru komnir, hagstætt verð. Heildverslunin Akro, sími 91-11266. ■ Til sölu Persónuleg jólagjöf. Tökum tölvu- myndir í lit. Gleðjið afa, ömmu, frænku, frænda með mynd af baminu þínu á veggrenninga. Tökum einnig eftir Ijósmyndum. Tölvulitmyndir - Kringlunni (göngugötu við Byggt og búið). S. 623535. „Parket”inniskór, sjónvarpsskór. Mjúkir, vel fóðraðir inniskór úr villi- rúskinni, stærðir 35-44, kr. 1.090,-. Póstsendum. Fótóhúsið Príma, Bankastræti, sími 623535. Hlýleg jóla- gjöf. Utihurðir i miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur hfi, Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla- vík, sími 92-14700. 1 Wr * ; i |P5 © rnfcw**' Ný sending af álfelgum fyrir Benz, BMW og japanska bíla. Bonitas, sími 91-688688. Bækur fyrir þig? Ókeypis pöntunax-- listi, s. 91-656797. Póstsendum um allt land. Bækurnar fást einnig í Kirkju- húsinu v/Klapparstíg. Loftlakksprautur fyrir verkstæði. Stutt- ur afgreiðslufrestur. Verð 49.500 kr. Pantanir í síma 675630. Nafnspjöld og limmiðar í öskju sem skammtar einn miða í einu, 5 litir, verð frá kr. 1980 1000 stk., 500 stk. nafnspjöld kr. 3800, 1000 bréfsefni kr. 4500, 1000 umslög kr. 4500, lyklakipp- ur frá kr. 19, pennar frá kr. 17. Þús- undir af annarri auglýsingavöru merktri þér og þínu fyrirtæki. Tökum að okkur alla prentun. Ath. lága verð- ið okkar. Haukurinn, s. 91-622026. Tækifærið bankarl Ókeypis uppl. um hugmyndir, formúlur og framleiðslu sem þú getur notfært þér ef þú hefur áhuga á að reka þitt eigið fyrirtæki með því að byrja smátt í frístund- um!!!! Áhugasamir, skrifið strax: Industries 7927 - 144th Street, Surrey, B. C., Canada, V3W 5T2. Ný sending. Þýskar, danskar og enskar vörur. Glæsilegt úrval. Einnig stór númer. Gott verð. Dragtin, Klappar- stíg 37, sími 12990. Póstsendum. Frönsku Cornilleau borðtennisborðin komin aftur. Mjög vönduð borðtennis- borð m/neti og á hjólum. Verð kr. 15.900,- Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. ■ Verslun Harrows-dartvörur eins og heimsmeist- arinn notar. Glæsilegt úrval af pílum og fylgihlutum. Póstsendum mynda- og verðlista eftir óskum. Útilíf, Glæsibæ, sími 91-82922. smáskór Skólavörðustig 6b Loðfóðraðir kuldaskór, st. 23-30. Verð 2.285,- Svartir rúskinnsskór, st. 28-36. Verð 2.290,- ásamt mörgum öðrum gerðum af barnaskóm. Smáskór er sérverslun með bamaskó. Opið á laug- ard. 10-15. S. 91-622812. Póstsendum. a)Nýkomin þrekhjól með hraðamæli, klukku og kaloriumæli (Sjá mynd). Verð aðeins kr. 15.500. b) Sven þrekhjól m/púlsmæli. Verð kr. 19.700. c) Ódýr þrekhjól með hraðamæli og klukku. Verð kr. 11.600. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Fluguhnýtingabókin eftir Dick Stewart, ísl. þýðing. Ásgeir Ingólfsson, kr. 1.610. Pósthólf 958, 121 Reykjavík. Fluguhnýtingasett kr. 4.600. Fluguhnýtingabókin kr. 1.610. Vaðstafir kr. 1.950 og kr. 2.200. Luxus fluguhjól og aukaspólur Áhugaverðar jólagjafir. Lauganesvegur 88, 105 Reykjavík. Pósthólf 958, 121 Reykjavík. Fluguhnýtingasett, kr. 4.600. Partridge önglar, mikið úrval. Esmond Drury þríkrækjur, allar stærðir, svartar og silfraðar. Vaðstafir, kr. 1.950 og 2.200. Laugamesvegur 88, 105 Rvík. Jólin nálgast. Þjóðbúningadúkkur. Tilvalin jólagjöf til vina og vanda- manna erlendis. Stórkostleg rýming- arsala, þúsundir leikfanga, 20-70% afsláttur. Sparið þúsundir og verslið tímanlega fyrir jól. Póstsendum. Leik- fangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 91-14806. V-þýskir listskautar með leðurskóm, hvitir, stærðir 36-40, kr. 3270, svartir, stærðir 39 46, kr. 3270. Skerpum skauta. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Hockyskautar, V-Þýskaland. Stærðir :» 46. Verð aðeins kr. 3.780. Póstsend- um. Útilíf, sími 91-82922.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.