Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1988, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1988, Page 53
LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988. 69 Elísabet Taylor alvarlega sjúk: Ekki fleiri pillur - ekki meira áfengi Elísabet Taylor er aftur komin á sjúkrahús vegna drykkju, pilluáts og einmanaleika. Þegar blóöþrýstingur hennar var kominn upp fyrir öll eðh- leg mörk lét heimilislæknir hennar flytja hana á sjúkrahús í ofboði. El- ísabet þvemeitaði að fara í sjúkrabíl en var flutt þess í stað „með stæl“ í hmosímmni. Elísabet Taylor hefur í gegnum árin þjáðst af bakveiki vegna hryggskaða er hún hlaut sem ung stúlka. í sumar hófust aftur þessar kvalir í baki og þá byijaði hún að taka inn verKjasthlandi lyf. Hún gat ekki gengið heldur varð að aka um í hjólastól. Hins vegar má varla setja verkjalyf eða önnur lyf í hendur leikkonunnar því hún virðist ahtaf þurfa að taka nokkuð meira en hún þarf á að halda. í síðasta verkjakasti var hún komin upp í tuttugu töflur í einu. Heimihs- hjúkrunarkonur Liz létu hana hggja fyrir á daginn en það varð til þess að hún var að deyja úr leiðindum. Þá var matur nokkur huggun og ekki síður bjór eða léttvín. Hún fékk sér pitsur, hamborgara, franskar kart- öflur, súkkulaðikökur og því var skolað niður með einu glasi af víni sem fljótlega varð að flösku. Nokkrir bjórar fylgdu með. Viku áður en Liz var flutt á sjúkra- húsið var hehsan orðin verulega slæm. Hendumar skulfu, hún var kvíðin og taugaveikluö. Það var einkciritari hennar sem loks kahaöi á heimihslækninn. Hún var ekki á því að láta flytja sig á sjúkrahús og þijóskaðist við góða stund. „Ég verö hér,“ sagði hún ákveðin er læknirinn reyndi að telja henni trú um að sjúkrahúsvist væri eina leiðin th lækninga. Hann vann og Liz var flutt með límosínunni að bakdyrum sjúkrahússins þaðan sem henni var ekið í einkaherbergi án þess að nokkur vissi. Hún borgar 210 þúsund krónur á dag fyrir einkastof- una. Liz hefur verið í miklum rannsókn- um og læknar hafa sagt aö hkami hennar þoh ekki meira pilluát né heldur víndrykkju. Það er því um lífið aö tefla fyrir Liz. Verkjatöflur og önnur nauðsynleg lyf hafa verið skorin niður eins og mögihegt er og áfengi er algjör bannvara. Leikkonan hefur fleiri hjúkmnarkonur í kring- um sig en nokkur annar en þær eiga að gæta þess að enginn smygh inn th hennar neinu því sem hún má ekki láta ofan í sig. Vinir stjömunnar segja að hún sé mjög langt niðri. Þá sérstaklega vegna mislukkaðra ástarsambanda fremur en hehsunnar. Miiljónamær- ingurinn Malcom Forbes yfirgaf hana í sumar. Margir segja að hún þoh hla að fá ekki þá athygli sem hún óskar sér. „Ég get ekki búið ein,“ hefur hún sagt. „Mér fmnst ég vera tóm inni í mér og ég er einmana." Nú hggur hún ein á einkastofu sinni á St. John-sjúkrahúsinu og þarf að ná af sér tuttugu khóum enn einu sinni. Þetta er ekki fyrsta skipti sem hún sekkur jafndjúpt en spumingin er hvort hún þoli enn einu sinni aö koma fram í sviðsljósið og takast á viö þá athygh sem því fylgir. snyrtivaranna. Dýrasta andlit heimsins -r T mi/lny cQ m\n Hún heitir Pauhna Porizkova og -r með eitt dýrasta andht í heimi. Það þýðir að hún hefur fengið lífstíð- irsamning við tískudrottninguna Estee Lauder. Pauhna þarf einungis að sýna vel málað andht sitt með iskulitum Estee Lauder á síðmn -ískublaða og þénar mhljónir króna staðinn. Paulina er aðeins 23 ára. hún hefur starfað um nokkurt skeið sem fyrirsæta í New York og hefur táð miklum frama á þeirri braut. Þegar Estee Lauder sá mynd af henni fannst henni stúlkan svo faheg að hún bauð henni lífstíðarsamning sem er mjög sjaldgæft í þeim heimi. Samningurinn er leyndarmál en hann snýst um miUjónir. „Ég þarf einungis aö vinna 53 daga á ári, þannig að ég get hugaö meira að einkalífi mínu og kærastanum," segir Pauhna. Sá heitir Rick Ocasek og er poppstjarna í hljómsveitinni The Cars. Sviðsljós Elisabet Taylor er djúpt sokkin enn einu sinni. Nú spyrja menn hvort hún þoli aö koma i sviðsljósið aftur og takast á við þá athygli sem þvi fyigir. Hjónin í Lagakrókum: Framhjáhald kemur ekki til greina Margir sakna Lagakróka sem um tima voru sýndir á Stöð 2 en sá þátt- ur er meðal vinsælustu þátta i Bandaríkjunum. í þáttum þessum leika þau Jih Eikenberry og Michael Tucker lögfræðinga og hjón en þau eru einnig hjón í raunveruleikanum. Reyndar kynntust þau löngu áður en Lagakrókar urðu th. Þau voru bæði ný í leikhúsi einu er þau mættust og ekki var að spyija að því að þar varð ást við fyrstu sýn. Þá var Michael Tucker nýkvæntur og átti nýfædda dóttur. Þau settu það ekki fyrir sig að Jill Eikenberry er talsvert hærri en Michael og hann óskaði eftir skilnaði við eiginkonu sína nánast strax að frumsýningunni lokinni. Þeim var síðan báðum boöið hlut- verk í Lagakrókum, sem þau þáðu eftir nokkra umhugsun. í dag sjá þau ekki eftir að hafa þegið boðið því þættimir hafa gefið talsverða pen- inga í aðra hönd og ekki síst frægð sem enginn leikari vhl vera án. Um svipað leyti og þau byrjuðu í Lagakrókum kom í Ijós að Jih þjáðist af bijóstkrabbameini. Hún gekkst undir aðgerð sem tókst vel. Ekki þurfti að taka af henni bijóstið og nú er leikkonan búin að ná sér full- komlega. Það eina sem þau hiónin vilja ekki leika er hlutverk þar sem framhjá- hald kemur við sögu. „Við erum ekki ótrú í raunveruleikanum og viljum heldur ekki vera það í sjónvarpi," segja þau. Vonandi að Stöð 2 sjái sér fært að sýna Lagakróka áður en langt um líður því mörgum fannst þátturinn tilheyra sunnudagskvöldum. Jill Eikenberry og Michael Tucker kynntust er þau léku saman í leikhúsi fyrir nokkrum árum. Þá var hann nýkvæntur. Ólyginn sagði... RogerMoore hefur ákveðið að snúa sér aftur aö kvikmyndaleik eftir þriggja ára hlé. Sagan segir að það sé eig- inkona hans, Luisa, sem óski þess að eiginmaðurinn fari út að vinna. Hún er nefnilega orðin leið á að hafa hann hangandi heima. „Æth ég verði ekki að taka næsta thboði sem býöst," er haft eftir leikaranum. Christopher Reeves hefur nú leikið í nýjum mynda- flokki, The Great Escape, sem byggður er á bók eftir Paul Brick- hill. Reeves fer með hlutverk flugmanns í myndinni. Mótleik- ari hans er Michael Nader, þekkt- ur sem Dex í Dynasty. Annars er það nýjasta úr einkalífl Reeves að hann stakk af nýlega frá eigin- konu og tveimur börnum með barnapíunni Dinu Morosini. Ree- ves hefur veriö kvæntur í ellefu ár en hefur nú sem sagt skipt um og býr með hinni ungu barnapíu í New York. Tom Hanks Leikarinn Tom Hanks gekk ný- lega í þjónaband. Hann er þekkt- astur fyrir leik sinn í kvikmynd- inni Big, þar sem hann lék tólf ára ungling sem vaknaöi upp dag einn sem þrítugur karlmaður. Fyrsta kvikmyndin sem hann lék í náði miklum vinsældum en hún heitir Splasheins og margir vita. Næsta mynd hans er hins vegar The Burbs með Carrie Fisher. Sissy Spacek Leikkonan Sissy Spacek, 37 ára, og eiginmaöur hennar Jack Fisk, 42 ára, eignuðust dóttur nýlega, sem hlotið hefur nafnið Virginia. Þau áttu fyrir fimm ára dóttur, Schyler Ehsabetu. Sissy Spacek er þekktust fyrir leik sinn í myndunum Carrie og Dóttir kola- námumannsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.