Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1988, Side 54

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1988, Side 54
70 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988. Laugardagur 19. nóvember SJÓNVARPIÐ 12.30 Fræðsluvarp. Endursýnt Fræðsluvarp frá 14. og 16. nóv, sl. 1. Málið og meðferð þess 2. Daglegt lif í Kína. 3. Frönsku- kennsla 4. Framleiðniátak. 5. Umræðan. 6. Umferðarfræðsla. 14.30 íþróttaþátturinn. Meðal annars bein útsending frá leik Uerdingen og Bayern i vestur-þýsku knatt- spyrnunni, sýnt frá leikjum úr ensku knattspyrnunni og fylgst með úrslitum þaðan og þau birt á skjánum jafnóðum og þau ber- ast. Umsjónarmaður Samúel Örn Erlingsson. 18.00 Mofli - síðasti pokabjörninn. Spænskur teiknimýndaflokkur fyrir börn. 18.25 Barnabrek. Umsjón Ásdís Eva Hannesdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. Bandarískur myndaflokkur. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lotto. 20.35 Ökuþór (Home James). Fyrsti þáttur. Nýr, breskur myndaflokkur um hinn óforbetranlega einkabíl- stjóra sem á oft fullerfitt með að hafa stjórn á tungu sinni. 21.05 Maður vikunnar.Magnús Gautason kaupfélagsstjóri. Um- sjón Erna Indriðadóttir. 21.20 Bræður munu berjast. (Last Remake of Beau Geste). Banda- rísk gamanmynd frá 1983. Leik- stjóri Marty Feldman. Aðalhlut- verk Marty Feldman, Ann Mar- gret, Michael York, Peter Ust- inow, Trevor Howard og Terry Thomas. Myndin fjallar í léttum dúr um baráttu þriggja bræðra í útlendingahersveitinni. 23.00 Frances (Frances). Bandarísk bíómynd frá 1982. Leikstjóri Gra- eme Clifford. Aðalhlutverk Jessica Lange, Kim Stanley og Sam Shephard. Myndin byggist á ævisögu leikkonunnar Frances Farmer sem átti sitt blómaskeið á upphafsárum kvikmyndagerðar- innar. Lif hennar var enginn dans á rósum og hún komst að því fullkeyptu hvað frægðin getur haft í för með sér. 1.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 8.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 8.20 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 8.45 Kaspar. Teiknimynd. 9.00 Með afa. Afi skemmtir og sýnir stuttar myndir með íslensku tali. Myndirnar, sem afi sýnir í jsessum þætti, eru Emma litla, Skeljavík, Selurinn Snorri, Óska- skógur, Toni og Tella, Feldur, Skófólkið o.fl. 10.30 Perla Teiknimynd. 10.50 Einfarinn. Teiknimynd. 11.10 Ég get, ég get. Leikin fram- haldsmynd í niu hlutum um fatl- aðan dreng sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. 6. hluti. Aðalhlutverk: Adam Garnett og Lewis Fitz-Gerald. 12.05 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Vinsælustu dansstaðir Bretlands heimsóttir og nýjustu popplögin kynnt. 13.15 Viðskiptaheimurinn. Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu sem framleiddir eru af Wall Street Journal og sýndir hér á Stöð 2 i sömu viku. 13.40 Krydd i tilveruna (A Guide for the Married Man). Gamanmynd um hamingjusamlega giftan mann sem ákveður að halda fram- hjá eiginkonunni. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Inger Stevens, Robert Morse, Sue Anne Lang- don, Lucille Ball, Jack Benny, Art Carney, Joey Bishop, Sid Ceasar, Jayne Mansfield, Terry-Thomas o.fl. Leikstjóri: Gene Keliy. 15.10 Ættarveldið. I síðasta þætti komst Mark að fyrirætlunum Alexis en hét henni þagmælsku gegn vænum greiðslum. Kirby reyndi að myrða Alexis en tilraun- in mistókst. 16.00 Ruby Wax. Þetta er lokaþáttur- inn af viðtaisþáttum Ruby Wax. Gestir hennar eru vændiskona að nafni Melissa, Tim Hodlin fréttarit- ari, Miles Copeland, fyrn/erandi ráðgjafi CIA, Duncan Campell blaðamaður og Simon Bell, höf- undur bókarinnar Who's Had Who. 16.40 Heil og sæl. Áfeng Iffsnautn. Endurtekinn þáttur um áfengismál frá síðastliðnum miðvikudegi. Umsjón: Salvör Nordal. Handrit: Jón Óttar Ragnarsson. 17.15 ftalski fótboltinn. 17.50 íþróttir á laugardegi. Meðal efnis í þættinum eru fréttir af' íþróttum helgarinnar, úrslit dags- ins kynnt, Gillette-pakkinn og margt annað skemmtilegt. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og iþróttafréttum. 20.30 Laugardagur til lukku. Nýr get- raunaleikur sem unninn er i sam- vinnu við björgunarsveitirnar. 21.15 Kálfsvað. Breskur gaman- myndaflokkur sem gerist á dögum Rómaveldis. Aðalhlutverk: Jimmy Mulville, Rory McGrath, Philip Pope. 21.45 Gullni drengurinn. (Theh Gold- en Child). Einhvers staðar stóð ritað að ef Eddie Murphy færi eitt: hvað þá færi hann á toppinn. í þetta sinn tekst Eddie Murphy á hendur ævintýraferð til Tibet til að bjarga hinu gullna barni sem býr yfir kynngimögnuðum dul- arkrafit og hefur verið afvegaleitt af illum öndum. Fegurðargyðja frá Tibet eltir Eddie uppi og fullyrðir að hann tilheyri ákveðnum þjóð- flokki sem fyrirskipar að örlög hans séu að hafa uppi á hinu gullna barni. - Hann er hinn úvaldi. Aðalhlutverk: Eddie Murp- hy og Charlotte Lewis. Leikstjóri: Michael Richie. Ekki við hæfi ungra barna. 23.20 Saga rokksins. Það verður lif og fjör í þætti kvöldsins þvi hann fjallar um helstu fjörkálfana í sögu rokksins. 23.45 Kyrrð norðursins (Silence of the North). Olive Fredrickson reit ævisögu sina sem mynd þessi byggist á. Þar segir frá lífi hennar sem stúlku, þá sem eiginkonu veiðimanns og siðar ekkju með þrjú smábörn. Hún bjó í óbyggð- um Norður-Kanada frá upphafi nítjándu aldarinnar til tíma krepp- unnar miklu og dró fram lífið við I kjör landnemanna sem þar byggðu sér ból. Aðalhlutverk: Ell- en Burstyn og Tom Skerritt. Leik- stjóri: Allan Winton King. 1.15 Kynórar. Joy of Sex. Ung stúlka er haldin ímyndunarveiki og telur sig eiga skammt eftir óflif- að. Hún ákveður að segja skilið við jómfrúartitil sinn áður en hún segir skilið við jarðarbúa en sú fyrirætlun gengur ekki vandræða- laust fyrir sig. Aðalhlutverk: Ernie Hudson, Colleen Camp og Christ- opher Lloyd. Leikstjóri: Martha Coolidge. 245 Dagskrárlok. sc/ C H A N N E L 7.00 Gamansmiðjan. Barnaþáttur með teiknimyndum o.fl. 11.00 Niðurtalning. Vinsældalistatónlist. 12.00 Popptónlist. 13.00 Poppþáttur. Kanadiskur þáttur. 13.30 Ný tónlist. Tónlist og tíska. 14.30 Knattspyrnumót í Ástraliu. 15.30 Bilasport. 16.30 40 vinsælustu. Breski listinn. 17.30 Robinson fjölskyldan. Ævintýrasería. 18.30 Stóridalur. Framhaldsþættir úr villta vestrinu. 19.30 Fjölbragðaglima. 20.30 Lögreglusaga. Sakamálaþáttur. 21.35 íþróttaþáttur. 22.35 Draugasaga. Sakamálaþáttur. 23.30 Poppþáttur. Amerískt popp. 24.00 The Scarlett Letter. 2. hluti. 1.00 Man at Play. Leikrit. 2.00 Tríó Ballett. 2.30 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 18.28, 19.28 og 21.33. ©Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Rúnar Þór Egilsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur". Pétur Pétursson sér um þátt- inn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá les- in dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn. „Götóttu skórnir", ævintýri úr safni Grimmsbræðra í þýðingu Theód- órs Árnasonar. Bryndís Baldurs- dóttir les. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrir- spurnum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfirlit vikunnar og þingmála- þáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Kreisleriana" op. 16 eftir Robert Schumann. Vladimir Horowitz leikur á píanó. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vett- vangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12 20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i viku- lokin. 14.00 Tilkynningar. 14.03 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Halldóra Friðjóns- dóttir. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 1615 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45.) 16.30 Leikrit: „Frystikista og svo fall- eg augu" eftir Ninu Björk Árna- dóttur. 17.05 Tónlist á siðdegi. 18.00 Bókahornið. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir nýjar barna- og ungl- ingabækur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 „... Bestu kveðjur". Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. (Einnig út- varpað á mánudagsmorgun kl. 10.30.) 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Harmónikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson, (Einnig út- varpað á miðvikudag kl. 15.03.) 20.45 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við tónlistarfólk á Héraði. (Frá Egilsstöðum, einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03.) 21.30 Ágústa Agústsdóttir syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson. Jónas Ingimundarson leikur með á pianó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugar- dagskvöldi undir stjórn Hönnu G. Sigurðardóttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolitið af og um tónlist undir svefninn. Að þessu sinni tónlist eftir Alexander Scriabin, þættir úr annarri sinfóníu hans í c-moll og eitthvað fleira. Jón Örn Marinós- son kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þóris- dóttir gluggar í helgarblöðin og leikur bandaríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Ut á lifið. Atli Björn Bragason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Góðvinafundur. Ölafur Þórðar- son tekur á móti gestum í Duus- húsi. Meðal gesta eru Jóhanna Þórhallsdóttir söngkona og Helgi Guðmundsson munnhörpuleik- ari. Tríó Guðmundar Ingólfssonar leikur. (Endurtekinn frá sunnu- degi.) 03.05 Vökulögin.Tónlistaf ýmsutagi í næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. 8.00 Haraldur Gíslason: Á laugar- dagsmorgni. Þægileg helgartón- list, afmæliskveðjur og þægilegt rabb. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir: Á léttum laugardegi. Margrét sér fyrir góðri tónlist með húsverkunum. Síminn fyrir óskalög er 611111. 16.00 íslenski listinn. Ólöf Marin kynnir 40 vinsælustu lög vikunn- ar. Nauðsynlegur liður fyrir þá sem vilja vita hvað snýr upp og hvað niður i samtimapoppinu. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson: Meiri músík - minna mas. 22.00 Kristófer Helgason á næturvakt Bylgjunnar. Helgartónlistin tekin föstum tökum af manni sem kann til verka. Tryggðu þér tónlistina þina - hringdu í 611111. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn. 10.00 Ryksugan á fullu. Fisléttur laug- ardagur með Jóni Axel Ólafssyni. Stjörnufréttir klukkan 10 og 12. 14.00 Dýragarðurinn. Gunnlaugur Helgason Ijónatemjari bregður fyrir sig betri stólnum og skemmt- ir hlustendum Stjörnunnar. Stjörnufréttir klukkan 16. 18.00 Ljúfur laugardagur. Besta tón- listin á öldum Ijósvakans. 22.00 Næturvaktin. Stjörnustuð fram eftir nóttu. Kveðjur og óskalög í síma 681900. 3.00-10.00 Næturstjörnur. Fyrir þá sem geta bara ekki hætt að hlusta. ALFA FM-102,9 13.50 Dagskrá dagsins lesin. 14.00 Heimsljós. Viðtals- og frétta- þáttur með góðri íslenskri og skandinavískri tónlist í bland við fréttir af kristilegu starfi i heimin- um. Umsjón: Ágúst Magnússon. Þátturinn endurfluttur næstkom- andi þriðjudag kl. 20.30. 15.30 Dagskrárkynning. Nánari kynn- ing á dagskrá Alfa og starfsmönn- um stöðvarinnar. 16.00 Blandaður tónlistarþáttur með lestri Orðsins. 18.00 Vinsældaval Alfa - endurtekið frá miðvikudagskvöldi. 20.00 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Sigfús Ingvarsson spilar góða tónlist og honum til aðstoðar er Stefán Ingi Guðjóns- son. 24.00 Dagskrárlok. 11.00 Dagskrá Esperantosambands- Ins. E. 12.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumál- um gerð skil. 16.00 Opið. 17.00 Léttur laugardagur. Grétar Mill- er leikur létta tónlist og fær til sín gesti og fjallar um íþróttir. 18.30 Uppáhaldshljómsveitin. Baldur Bragason fær til sin .gesti sem gera uppáhaldshljómsveit sinni góð skil. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn i umsjá Láru o.fl. 21.00 Bamatími. 21.30 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. 12.00 FB. 14.00 MS. Þorgerður Agla Magnús- dóttir og Ása Haraldsdóttir. 16.00 FÁ. Þú, ég og hann í umsjá Jóns, Jóhanns og Páls. 18.00 IR. Friðrik Kingo Anderson. 20.00 MH. 22.00 FG. Jóhann Jóhannsson. 24.00-04.00 Næturvakt í umsjá Fjöl- brautaskólans I Ármúla. Hljóöbylgjan Akureyri FM 101,8 10.00 Kjartan Pálmarsson með góða morguntónlist. 13.00 Liflegur laugardagur. Kjartan Pálmarsson í laugardagsskapi og leikur tónlist sem á vel við. 15.00 íþróttir á laugardegi. Einar Brynjólfsson segir frá íþróttavið- burðum helgarinnar og leikur tón- list. 17.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar i umsjá Andra og Axels. Leikin verða 25 vinsælustu lög vikunn- ar. Þeir kynna einnig lög líkleg til vinsælda. 19.00 Ókynnt helgartónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson á léttum nót- um með hlustendum. 24.00 Næturvaktin. Öskalögin leikin og kveðjum komið til skila. 4.00 Dagskrárlok. Leikendur í Frystikista og svo falleg augu, Hanna María Karlsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson og Guðrún Gísladóttir. Rás 1 kl. 16.30: Frystikista og svo falleg augu Nýtt leikrit eftir Nínu Hildur að horfast í augu við Björk Ámadóttur verður raunveruleikann og felur frumflutt á Rás 1 í dag kl. þennan óvelkomna póst á 16 og nefnist það Frystikista bak við frystikistuna. og svo falleg augu. Leikendur era Hanna Leikritið gerist á heimili María Karlsdóttir, Guðrún Hildar, Geira og sonar Gísladóttir og Hjálmar þeirra, Stjána. Þau eru ný- Hjálmarsson. Leikstjóri er flutt í íbúð í vesturbænum. María Kristjánsdóttir. Leik- Fjárhagurinn er bágborinn rittð verður endurtekið á og brátt streyma glugga- þriðjudagskvöld. bréfin að. Um tima neitar Sjónvarp kl. 23.00: Frances Frances er byggð á ævi kvikmyndaleikkonunnar Frances Farmer sem vakti mikla athygli á íjórða ára- tugr.um. Hún var á uppleið sem leikkona en var skap- mikil og sjálfstæð og erfið í umgengni. Hún var ekki ánægð með þau hlutverk sem hún fékk, reifst við framleiðendur og var loks útilokuð frá Hollywood. Hún endaði á geðveikrahæb og áttí aldrei afturkvæmt í kvikmyndir. Það er Jessica Lange er leikur Frances og gerir hún það eftirminnilega, lýsir vel þjáningum leikkonunnar sem í æsku var talin af- burðanemandi, fékk alþjóð- leg verðlaun fyrir ritgerð og Frances Farmer (Jessica Lange) átti við áfengis- vandamál að stríða og var oft tekin ölvuð við akstur. ferðaðist tíl Moskvu aðeins 16 ára. Kvikmyndin skýrir í raun ekki af hverju sjálfs- eyðingarhvöt nær svo full- komnu valdi á henni. Samt sem áður er Francis áhrifa- mikil og vel gerð kvikroynd sem skilur mikið eftir. -HK Charles Dance leikur alþjóðlegan glæpamann og Eddie Murphy sérfræðing i að bjarga börnum i Gullna drengnum. Stöð 2 kl. 21.45: Eddie Murphy er ein um að hann sé sá útvaldi. skærasta stjama kvik- Það sé hann sem eigi að myndanna og næsta víst er frelsa gullna drenginn frá að kvikmynd með honum í glæpamönnum. Gullni aðalhlutverki slær í gegn. drengurinn er lítill drengur. The Gólden Child hefur semergæddurmiklumand- Murphy í aöalhiutverki og legum krafti. þótt hún standist ekki Be- Eins og vænta má af grín- verly Hills Cop snúning þá istanum Eddie Murphy ger- hefur myndin malað gull ir hann ekki allt samkvæmt fyrir Murphy. settum reglum og er hama- Þetta er ævintýramymd gangurinn mikill, stundum sem gerist í Los Angeles og um of. Söguþráðurinn, sem Tíbet. Murphy leikur er veikur fyrir, hverfur al- Chandler sem er sérfræð- veg í öllum látunum. Eddie ingur í að finna týnd börn. Murphy á þó ágætar syrpur Hann fær heimsók af fall- inni á miili. egri stúiku sem segir hon- -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.