Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1989, Page 45
LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1989.
61
Sviðsljós
Dallasstjaman Tiinothy Patrick
Murphy lést 9. desember sl. úr
eyðni. Timothy Murphy var aðeins
29 ára gamall og var þekktastur
sem Mickey, uunusti Lucy Ewing,
i Dallasþáttunum. Sagt er að Char-
lene Tilton (sú er lék Lucy) hafi
fengið vægt taugaáfall er hún
heyrði aö sjónvarpselskhugi henn-
ar hafi látist úr eyðni.
Þeir sem fylgiast með Dallas þátt-
unum vita að Mickey fórst eftir
böslys en heitt ástarsamband hafði
verið mOli hans og bamabams
Miss Ellie, Lucy. t>að verður að
segjast eins og er að leikarastarfið
getur verið hættulegt Ailmargir
leikarar
eyöni.
hafa einmitt látist úr
Theo í Fyrirmyndarfööur:
Hefurvaxið um 15
sm á fjórum árum
Síðan Malcolm Jamal Wamer
byijaði að leika í Fyrirmyndarfóður,
Cosby Show, fyrir fjórum árum hefur
hann stækkað um heila fimmtán
sentimetra. Hann er auk þess orðinn
svo þekktur að hann hefur fengið til-
boð um að leika á sviði í New York
í leikritinu Three Ways Home.
Aðaláhugamál Malcolms era
skriftir og að leikstýra eigin verkum.
Hann hefur þegar lokið við eina bók
sem kemur út í nóvember. Hún heit-
ir Theo og ég.
Fær mörg hundruð ást
arbréf í hveni viku
Ron Pearlman, sem leikur ófreskj-
una í framhaldsþáttunum Beauty
and the Beast á móti Lindu Hamil-
ton, hefur fengið heil ósköp af bón-
orðsbréfum frá stúlkum víðs vegar
um heiminn. í bréfunum era bæði
myndir og símanúmer viðkomandi
stúlkna. í hverri viku fær hann ekki
færri en fjögur hundrað bréf frá
aðdáendunum, flest ástarbréf.
En Vincent, sem er að háifu leyti
maður og hálfu leyti dýr, á ekki orö
yfir hversu margar stúlkur hafa fall-
ið fyrir honum. Er talið að hið stóra
þjarta Vincents, sem hann sýnir í
þáttunum, eigi stærstan þátt í því.
Ron Pearlman lítur þó ekki svona
út þegar gervið hefur verið tekið af
honum.
Sextán ára með hrömunarsjúkdóm:
Hann er eldri
en amma hans
Fransie Geringer fæddist í Orkney
í Suður-Afríku fyrir aðeins sextán
árum. Hann fæddist með mjög sjald-
gæfan sjúkdóm, hrömunarsjúkdóm,
sem gerir þaö að verkum að hann
eldist miklu hraðar en aðrir. Læknar
segja að hann eldist um sex ár á
hverju ári.
Fransie er ákaflega litáll vexti þar
sem hann situr við hlið ömmu sinnar
í sófanum, en hún er 81 árs. „Það
þýðir ekki að rökræða það. Ég er
eldri en þú,“ segir sá litíi. Amman
verður að viðurkenna að það sé rétt.
Og þó þaö sé næstum ómögulegt þá
er hann fimmtán árum eldri. Fransie
er 96 ára gamalmenni.
Bæði Fransie og amma hans þjást
af hjarta- og lungnasjúkdómum. Auk
þess eiga þau bæði erfitt með að
ganga upp stiga. Þrátt fyrir sjúk-
dóminn er Fransie bam í hjarta sér
og hugsar eins og sextán ára ungling-
ur. Hann er aðeins sextán kíló og á
hæð eins og sjö ára barn.
Hann gekk í skóla þar til á síðasta
ári. En þá flutti fjölskylda hans, þar
sem faðir hans skipti um atvinnu.
Við þær breytingar fékk Fransie tvö
ný áfóll. Læknirinn sagði að hann
þyldi ekki að vera í skóla lengur.
Hjartað var orðið of gamalt til að
þola álagið. Margar tröppur vora í
skólanum og það þoldi Fransie ekki.
Hann tekur inn sömu lyf og gamal-
menni sem þjást af hjartasjúkdóm-
um.
Eftir að þessi sjúkdómur uppgötv-
aðist fyrst árið 1886 hafa einungis
komið upp 85 tHfelli. Vitað er um
tuttugu tilfelli í heiminum í dag. Lífs-
líkur þeirra sem eiga við sjúkdóminn
að stríða er frá sex áram upp í tutt-
ugu og sjö. Fransie veit nákvæmlega
út á hvað sjúkdómurinn gengur,
enda hefur honum verið sagt frá öllu
sem vitað er um hann.
ward, er nú einn eför ókvæntur. Það er ákaflega erfitt fyrir unga
Hins vegar segja bresku blöðin að stúlku að láta kenna sig við prins
það verði nú ekki lengL Prinsinn því litill friður er í einkalífinu eftir
hefúr sést í fylgd ungrar stúlku, slika opinberun. Edward prins er
Anwen Roberts, sem er 22ja ára, orðinn 24 ára gamall og þykir eng-
og af góöum ættum. um mikið þó hann leití sér að kvon-
Þau hittu8t fyrst á háskóladans- fangi. Síöasti prinsinn er Uka
leik í fyrra og hafa alloft hist síöan. áhugaverður meðal kvenna en
Iðuiega hittast þau meðal vina samkvæmt nýjustu fréttum þá er
sinna og hafa farið mjög leynt með það Anwen sem hefur þann mögu-
sambandið. Er sagt að Edward hafi ieika ( hendi sér að giftast inn í
oröiö æfúr er hann sá að bresku bresku konungsfjölskyldum.
blöðin voru farin að skrifa um sam-
Anwen Roberts er sögð tllvonandi
elglnkona prins Edwards en hann
er elnn eftir af bræðrunum.