Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1989, Blaðsíða 6
6
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1989.
Utlönd
Hvetur til hryðjuverka
Verkamanna-
flokksins
Þingforsetinn í íran, Rafsanjani,
hvatti í gær Palestínumenn til þess
aö ræna flugvélum, drepa Vestur-
landabúa, ógna hagsmunum
Bandaríkjanna um allan heim og
sprengja í loft upp vestrænar verk-
smiöjur. Sagöi hann slíkar árásir
myndu veröa til þess aö ísraels-
menn hættu ofbeldisaðgerðum
gegn Palestínumönnum á herteknu
svæðunum.
Rafsanjani lét þessi hvatningar-
orö sín falla á útifundi í Teheran
en Khomeini, trúarleiðtogi írans,
haföi lýst daginn í gær sérstakan
mótmæladag gegn ísrael til stuön-
ings Palestínumönnum.
Orð Rafsanjanis hafa oröið til
þess að menn óttast um öryggi út-
lendinganna átján sem eru í gísl-
ingu í Líbanon. Flestir þeirra eru
taldir vera í haldi hjá herskáum
shítum sem fara eftir fyrirmælum
frá Teheran. Meðal gíslanna eru
níu Bandaríkjamenn og þrír Bret-
ar. Þremur V-Þjóðveijum var rænt
í Líbanon á fimmtudagskvöldiö en
á föstudagsmorgun var tveimur
þeirra sleppt.
Orö þingforsetans gefa einnig til
kynna dramatíska breytingu á
stefnu hans. Hingað til hefur veriö
htiö á hann sem raunsæismann
sem vildi betri samskipti viö Vest-
urlönd. í gær hvatti hann til dauða
Vesturlandabúa til aö beita ísrael
þrýstingi.
Rafsanjani gagnrýndi í gær for-
ystu Frelsissamtaka Palestínu-
manna, PLO, og kvað hana sýna
of mikla linkind gagnvart ísrael.
Tahö er aö völd írans yfir Palest-
ínumönnum á herteknu svæöun-
um séu lítil.
Shamir, forsætisráöherra ísraels,
sagöi í gær, er hann heimsótti gyð-
inga þá er lifðu af árás Palestínu-
manns í vesturhluta Jerúsalem á
miðvikudaginn, að gyðingar ættu
ekki aö láta morðingja komast und-
an óskaddaða. Hefur hann verið
sakaður um aö æsa gyðinga til aö
taka lögin í eigin hendur.
Tuttugu og fimm ára gamall arabi
frá vesturbakkanum var í gær
dæmdur í fimmtán daga gæslu-
varðhald vegna árásarinnar. Er
hann sakaöur um aö hafa stungið
tvo gyöinga til bana meö hníf og
sært þrjá.
Starfsfólk sjúkrahúss í austur-
hluta Jerúsalem sagöi þrettán ára
gamlan ungling hafa látist af
skotsárum í gær. Palestínumenn
sögðu aö ísraelskir hermenn hefðu
skotið unglinginn fyrr um daginn
í átökum í Betlehem. Hermenn eru
einnig sagöir hafa skotiö á og sært
sex Palestínumenn í átökum á
Gazasvæðinu í gær.
Reuter
ísraelskir lögreglumenn með Palestínumanninn sem grunaður er um
að hafa stungið til bana tvo gyðinga og sært þrjá. Símamynd Reuter
Evrópuráðið 40 ára
Jónas Fr. Jónsson, DV, Strassburg
„Stofnun Evrópuráösins var dæmi
um bjartsýni og von um einingu og
samvinnu í Evrópu, byggö á mann-
réttindum og lýöræði... Enn þann
dag í dag, tvö hundruð árum eftir
fyrstu mannréttindayfirlýsinguna,
er verið að ganga á réttindi einstakl-
inga og þvi verða lýðræðisríki að
standa saman í að gæta lýðræðis og
mannréttinda," sagði Francois Mitt-
errand Frakklandsforseti í ræðu sem
hann hélt í thefni 40 ára afmæhs
Evrópuráðsins í Strassburg í gær.
Það var hátíðarstemning í Strass-
burg og hvarvetna mátti sjá glitta í
tólfstimdan Evrópufánann. Öryggis-
gæsla var þó gífurleg og um morgun-
inn, nokkrum klukkustundum áður
en afmæhshátíðin hófst, var sterkur
orðrómur í borginni þess efnis að
Frakklandsforseti myndi ekki koma.
Ástæðan var átök sem áttu sér staö
í fyrradag í frönsku nýlendunni
Nýju-Kaledóníu.
Finnland gerist aðili
Evrópudagurinn hófst með því að
Finnland gerðist' formlega 23. aðild-
arríki Evrópuráðsins en meðhmir
þess eru nú öll lýðræðisríki V-Evr-
ópu. Að því loknu tók við sérstakur
hátíðarfundur þings Evrópuráðsins
sem samanstendur af fulltrúum
þjóðþinga aðildarríkjanna. Eiga ís-
lendingar þar þrjá fulltrúa.
Á fundinum fluttu gestaávörp, auk
Mitterrands, fulltrúi óháðra félaga-
samtaka í Evrópu og fulltrúi æsku-
lýðssamtaka í Evrópu.
Síðar um daginn var undirritaður
sáttmáli Evrópuráösins um alþjóð-
legar sjónvarpsstöövar og einnig var
fundur í ráðherranefnd EvróþUráðs-
ins. Sá fundur sendi frá sér yfirlýs-
ingu um hlutverk Evrópuráðsins í
framtíðarskipan Evrópu og tengsl
þess við ríki A-Evrópu. Samþykkt
var tillaga Norðmanna um að bjóða
Póllandi og Ungverjalandi að taka
þátt í menningarstarfl ráðsins.
GISELLA A ISLANDI
SUMARHUS
I SERFLOKKI
syxi\(;
og si.wioag
KL. I ;t I II. ■ S - IIAIIA OAI ;.V.\A
ntö.vnnur.vi 8
HAFKARBRÐI
SJÓN ER SÖGU RÍKARI!
ÍRANSIT r"
Breski verkamannaflokkurinn
vann stórsigur í aukakosningum
í gær, degi eftir að Margaret
Thatcher hélt upp á tíu ára af-
mæh sitt í embætti forsætisráö-
herra.
Sigurinn f gær var stærsti sigur
Verkamannaflokksins yfir
íhaldsflokknura í fimmtíu ár.
Aðeins einu sinni áður hefur
Verkamannaflokknum tekist að
ná sæti frá stjómarflokknum í
aukakosningum frá því að
Thatcher varð forsætisráöherra.
Kosningarnar voru haldnar
vegna andláts þingmanns íhalds-
flokksins sem haldið hafði sæti
sinu í Wales í 38 ár. Frambjóð-
andi Verkamannaflokksins hlaut
48 prósent en frambjóðandi
íhaldsflokksins 36. Kosningaþátt-
takan var óvenju góð eða 70 pró-
sent. Reuter
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóósbœkur ób. 14-15 Vb.Ab,- Sp.Lb
Sparireikningar
3jamán. uppsogn 14-17 Vb
6mán. uppsögn 15-19 Vb
12mán. uppsögn 15-16,5 Ab
18mán. uppsögn 32 Ib
Tékkareikningar, alm. 3-8 Vb.lb,- Ab.Sp,- Lb
Sértékkareikningar 4-17 Vb
Innlan verðtryggð
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1-2 Vb
6 mán. uppsögn 2-3 Allir nema Úb
Innlán með sérkjörum 23,5-27 Lb.Bb,- Úb.Vb,- Sb
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 8,75-9 Ib.V- b.Ab.S-
Sterlingspund 11,75-12 Sb.Ab,- Vb.Bb
Vestur-þýsk mörk 4,75-5,5 Ab
Danskarkrónur 6,75-7,5 Bb.Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvixlar(forv.) 25-27,5 Lb
Vióskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 26.5-30 Lb.Úb
Vióskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 28.5-31 Lb
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 7,25-9,25 Lb,
Utlán til framleiðslu
Isl. krónur 25-29.5 Lb
SDR 9,75-10 Lb
Bandarikjadalir 11,75 Allir
Sterlingspund 14,5-14.75 Sb
Vestur-þýsk mörk 7.75-8 Allir nema
Húsnæðislán 3.5 Sb
Lifeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 33,6
MEÐALVEXTIR
överðtr. mai89 27,6
Verötr. mai89 7.9
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala mai 2433 stig
Byggingavísitala mai 445stig
Byggingavisitala mai 139stig
Húsaleiguvisitala 1,25%hækkun l.april
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa veróbréfasjóða
Einingabréf 1 3.783
Einingabréf 2 2.109
Einingabréf 3 2,475
Skammtímabréf 1,307
Lífeyrisbréf 1,902
Gengisbréf 1,697
Kjarabréf 3,767
Markbréf 1,998
Tekjubréf 1,666
Skyndibréf 1,146
Fjölþjóðabréf 1,268
Sjóðsbréf 1 1,817
Sjóðsbréf 2 1.493
Sjóðsbréf 3 1,286
Sjóðsbréf 4 1,070
Vaxtasjóðsbréf 1,2770
HLUTABREF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 278 kr.
Eimskip 340 kr.
Flugleiöir 162 kr.
Hampiðjan 158 kr.
Hlutabréfasjóður 122 kr.
Iðnaðarbankinn 147 kr.
Skagstrendingur hf. 247 kr.
Útvegsbankinn hf. 134 kr.
Verslunarbankinn 134 kr.
Tollvörugeymslan hf. 103 kr.
(1) Viö kaup á viðskiptavixlum
og við-skiptaskuldabréfum, útgefnum af
þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup-
gengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnu-
banki kaupa viðskiptavíxla gegn 31%
ársvöxtum og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn. Ib = lðnaðar-
bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkaö-
inn birtast i DV á fimmtudögum.