Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1989, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1989, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1989. Þjóðlíf INNLENT MENNING Skipulagsleysi í landbúnaði Fjallað er um niðurgreiðslukerfi, útflutningsbætur og fleira sem tengist afurðakerfi í sauðfjárbúskap hins opinbera í landinu. í ljós kemur að útgjöld ríkisins hafa farið langt fram úr áætlunum og þess eru dæmi að búvörusamningar og -lög hafi verið brotin. A sama tíma og neysla kjöts hefur minnkað hefur framleiðslan hvergi náð að dragast saman með þeim hætti og samið hafði verið um. Kerfið er margflókið og leyndardómsfullt... Átökin í Borgaraflokknum ........................... Nýtt tölvufyrirtæki. Blað brotið í viðskiptasögunni .... Pappír upp á ferð og krafta. Þegar farið er á vestasta odda í Evrópu eiga menn kost á því að fá viðurkenningarskjal. A sama stað geta menn fengið staðfestingu krafta sinna. Magnús Guðmundsson frá Patrekfirði, sem stendur fyrir þessari landkynningarstarfsemi á Bjargtöngum vestra, segir frá Skák Af hamingjunnar hjóli. Áskell Örn Kárason skrifar um fallvaltleika tilverunnar í skákheiminum ........................ 9-17 22 25 ERLENT Blómabyltingin 15 ára ............................ 27-31 Tíðindamaður Þjóðlífs, Árni Snævarr var á ferð í Portúgal og ræddi m.a. við Mario Soares forseta, de Carvalho herforingja,sem stundum er kallaður „síðasti byltingarmaðurinn“ og dvelur nú í fangelsi, og Kristínu Thorberg, íslenska konu sem lent hefur í pólitískum átökum. Sagt er frá ástandinu í landinu í dag og þeim breytingum sem eru að verða vegna inngöngu Portúgals í Evrópubandalagið. Bretland Samkeppni um sjúklingana................................. 32 Ungverjaland Einar Heimisson og Gunnsteinn Ólafsson fóru til Ungverjalands og kynntu sér umbrotin í samfélaginu: Uppgjörið við uppreisnina hafið ......................... 33 Umbrot og ferskleiki í ungver.sku samfélagi ............. 34 Hæli fyrir bingósjúklinga................................ 38 í Svíþjóð er tekið til við að meðhöndla spilafíkn sem sjúkdóm og ipilasjúklingarnir fá svipaða meðferð og alkóhólistar. Bastillan upp er risin. Parísaróperan hefur fengið nýjan samastað við hið fræga Bastillutorg og verður nýja húsið vígt á 200 ára byltingarafmælinu 14. júlí n.k. Gunnstcinn Ólafsson segir frá. 41 Leikhúsfréttir ............................................ 43 Kvikmyndir Háskaleg kynni. Marteinn St. Þórsson skrifar um nýjar myndir og gefur sumum stjörnur ............................................. 44 „Mig hefur alltaf langað til íslands“. Viðtal við Guðrúnu Maríu Hanneck-Kloes, þýskan íslending, sem hefur m.a. þýtt íslenskar bókmenntir og gefið út bækur um ísland í Þýskalandi ..............................."46 Menningardagar í Hallgrímskirkju ........................... 50 Heimsókn í Reykjanesvita................................ 51-53 Hjónin í Reykjanesvita, Valgerður Hanna Jóhannsdóttir vitavörður og Óskar Aðalsteinn rithöfundur, sótt heim. Aldarminnig baráttukonu. Þórunn Magnúsdóttir sagnfræðingur skrifar um Guðrúnu Jónsdóttur, forystukonu í verkakvennafélögum í Vestmannaeyjum og í Reykjavík á fyrri hluta aldarinnar ....... 54 Bjórsaga íslands Seinni hluti. Mjöður blandinn og Maltó í kaupfélaginu. Hallgerður Gísladóttir safnvörður skrifar.............................. 57 VÍSINDI Sagt frá Konrad Lorenz og atferlisfræðinni. — Nýtt risaverkefni í vísindum. Bandaríkjamenn ætla að fjármagna umfangsmiklar rannsóknir á litningum, sem geta kollvarpað læknisfræðinni; hugsanlega opna möguleika á að lækna hingað til ólæknandi sjúkdóma.' Áætlunin mun kosta 200 milljónir dollara á ári í 15 ár. — Glcðilegt kynlíf í ellinni. Rannsókn leiðir í ljós að fólk getur átt ánægjulegt kynlíf fram á grafarbakkann .........63-68 UPPELDISMÁL Einsetinn skóli er takmarkið. Viðtal við Birnu Sigurjónsdóttur kennara í Snælandsskóla ........................................... 69 Skoðanakönnun um tómstundir hjá börnum og unglingum ....................................... 70 ÝMISLEGT Barnalíf .................................................. 72 Bílar...................................................... 75 Krossgáta.................................................. 78 Erlendar smáfréttir ................................. 36 og 39 Smáfréttir úr viðskiptaheimi............................... 61 Þetta glæsilega pottasett er meðal verðlauna í uppskriftasamkeppni DV og Uncle Ben’s en veglegustu verð- launin eru ferð fyrir tvo til Flórída. Uppskriftasamkeppnin: Skilafrestur rennur út um helgina Síðasti skiladagur í uppskrifta- samkeppni DV og Uncle Ben’s er sunnudaginn 7. maí. Aðstandendur keppninnar eru að leita eftir alls konar hugmyndum að réttum úr hrísgrjónum, svo sem forréttum, að- alréttum og eftirréttum. Réttirnir mega vera dýrir, ódýrir, hefðbundnir og frumlegir en skilyrði er að þeir séu úr hvítum eða brúnum Uncle Ben’s hrísgrjónum. Uppskriftirnir eiga helst að vera vélritaðar og vel uppsettar. Mál og vog eiga að vera greinileg, svo og lýsing á matreiðsluaðferð. Umslagið skal merkt „Hrísgrjóna- samkeppni” og sendist DV, Þverholti 11, 105 Rvik. Uppskriftina á aö merkja dulnefni og annað umslag á að fylgja merkt dulnefninu sem í er nafn, heimili og símanúmer þátttak- enda. Engin takmörk eru fyrir því hvað hver þátttakandi má senda inn margar uppskriftir. Tíu uppskriftir verða verðlaunaðar en 1. verðlaun eru sex daga lúxusferð fyrir tvo til Flórída með Flugleiðum að verðmæti 120 þúsund. 2.-10. verð- laun eru formfagurt pottasett úr há- gæðastáli. DV-húsið er opið í dag, laugardag, til klukkan 14.00 og á morgun, sunnudag, frá 14.00-22.00. Ungir sem aldnir eru hvattir til þátttöku enda er til mikils að vinna. -JJ HJÓLBARÐAR þurta að vera með góðu mynstri allt árið. Slitnir hjólbarðar hafa mun minna veggrip og geta verið hættulegir - ekki síst í hálku og bleytu. DRÚGUM ÚR HRAÐA! yUMFEROAR RÁÐ Hvernig sem á stendur Við erum á vakt allan sólarhringinn 68 55 22 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.