Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1989, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1989, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1989. Kvikmyndahús Bíóborgin Óskarsverðlaunamyndin REGNMAÐURINN Hún er komin, óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29. mars sl. Þau eru besta myndin, besti leikur I aðalhlutverki Dustin Hoffman, besti leik- stjóri Barry Levinson, besta handrit Ronald Bass/Barry Morrow. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry Molen. Leikstjóri: Barry Levinson. Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. Óskarsverðlaunamyndin Á FARALDSFÆTI Sýnd kl. 5 og 7.15. ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVER- UNNAR Sýnd kl. 9.30. Óskarsverðlaunamyndin FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 3 sýningar sunnudag. FISKURINN WANDA. LEYNILÖ/GREGLUMÚSIN BASIL. Bíóhöllin Frumsýnir grínmyndina Á SÍÐASTA SNÚNINGI Hér er komin hin þraelskemmtilega grín- mynd Funny Farm með toppleikaranum Chewy Chase sem er hér hreint óborganleg- ur. Frábær grínmynd fyrir þig og þína. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Óskarsverðlaunamyndin EIN ÚTIVINNANDI Working Girl. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11. SLÆMIR DRAUMAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Á YSTU NÖF Sýnd kl. 5 og 9. í DJÖRFUM LEIK Sýnd kl. 7 og 11. HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANÍNU7 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÖSKUBUSKA Sýnd kl. 3. GOSI Sýnd kl. 3. Háskólabíó THE NAKED GUN Beint á ská. Besta gamanmynd sem komið hefur í langan tíma. Leikstj. David Cucker (Airplane). Að- alhl., Leslie Nielsen, Priscilla Presley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó A-salur Frumsýning MARTRÖÐ Á ÁLMSTRÆTI Draumaprinsinn Freddi er kominn aftur. Fyndnasti morðingi allra tíma er kominn á kreik I draumum fólks. 16. aðsóknarmesta myndin I Bandaríkjunum á siðasta ári. Miss- ið ekki af Fredda. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Bönnuð innari 16. ára. B-salur TVÍBURAR Frábær gamanmynd með Schwarzenegger og De Vito. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur TUNGL YFIR PARADOR Richard Dreyfuss í fjörugri gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. 3 sýningar sunnudag. DRAUMALANDIÐ TVÍBURAR ALVIN OG FÉLAGAR Regnboginn frumsýmr VARANLEG SÁR Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. TVÍBURAR Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. OG SVO KOM REGNIÐ Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. SKUGGINN AF EMMU Sýnd kl. 3 og 7.10. HINIR ÁKÆRÐU Sýnd kl. 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 3, 5 og 7. I LJÖSUM LOGUM Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. ALLTÁ FULLU Sýnd sunnudag kl. 3. FLATFÓTUR Sýnd sunnudag kl. 3. Stjörnubíó Frumsýnir HLÁTRASKÖLL Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15 SÍÐASTI DANSINN Sýnd kl. 9 KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 3, 5 og 7. HRYLLINGSNÓTT II Sýnd kl. 11. VINUR MINN MAC Sýnd kl. 3. Hugleikur sýnir sjónleikinn INGVELDI Á IÐAVÖLLUM á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9. Allra siðasta sýning sunnudagskvöld, 7. maí, kl. 20.30. Miðapantanir I sima 24650. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 Oj<B SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds I kvöld kl. 20.30, uppselt. Miðvikudag 10. maí kl. 20.30, örfá sæti laus. Föstudag 12. maí kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SJANG-ENG eftir Göran Tunström. Ath. breyttan sýningartíma. Sunnudag 7. maí kl. 20.00, uppselt. Aukasýningar vegna mikillar aðsókn- ar. Fimmtudag 11. maí kl. 20.00. Þriðjudag 16. maí kl. 20.00. Fimmtudag 18. maí kl. 20.00. Ath. aðeins þessar 3 sýningar. FERÐIN A HEIMSENDA Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árna- dóttur. Idag kl. 14.00. Sunnudag 7. maí kl. 14.00. Allrasiðasta sýning. M iðasala i Iðnó, sími 16620. Afgreiðslutími; Mánud.-föstud. kl. 14.00-19.00. Laugard. og sunnud. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. SÍMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12, einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntun- um til 21. mal 1989. IQKFGLAS AKURGYRAR sími 96-24073 SOLARFERÐ Höfundur: Guðmundur Steinsson Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir Leikmynd: Gylfi Gíslason Búningar: Gylfi Gíslason og Freyja Gylfa- dóttir Tónlist: Þórólfur Eiríksson Lýsing: Ingvar Björnsson 10. sýning I kvöld kl. 20.30. 11. sýning föstudag 12. mai kl. 20.30. 12. sýning laugardag 13. mai kl. 20.30. Næstsiðasta sýningarhelgi. Munið pakkaferðir Flugleiða. synir ■ Hlaðvarpanum, Vesturgotu 3 Sál mín er birdfífl í lcvöld Miðasala: Allan solarhringinn i s. 19560 og i Hlaóvarpanum Irá kl. 18.00 sýningardaga. Einnig er tekið á móti pöntunum i Nyhöfn. simi 12230. Aukasýnigar: 17. sýning föstudag 5. mai kl. 20.00. uppselt. 8. sýning mánudag 8. mai kl. 20.00. uppselt. 19. sýning miðvikudag 10. mai kl. 20.00. nokkur sæti laus. Síðustu sýningar. Alþýðuleikhúsið sýniri Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 Hvað gerðist í gær? Einleikur: Guðlaug María Bjarnadóttir. 10. sýning þriðjud. 9. maí kl. 20.30. 11. sýning fimmtud. 11. maí kl. 20.30. Allra síðustusýningar. Miðasala við innganginn og I Hlaðvarpanum daglegakl. 16-18. Miðapantanir i síma 15185 allan sólarhring- inn. frumsýniz í Gamla Stýri- mannaskólanum, Öldugötu 23. AÐ BYGGJA SÉR VELDI EÐA SMÚRTSINN eftir Boris Vian. 2. sýning í kvöld, 6. maí, kl. 20.30. 3. sýning þriðjudag 9. maí kl. 20.30. 4. sýning laugardag 13. maí kl. 20.30. Takmarkaður sýningafjöldi. Miöasalan opnuð kl. 18.30 sýning- ardaga. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 29550. Ath. Sýningin er ekki við hæfi barna! Frú Emilía Leikhús, Skeifunni 3c, „GREGOR" (Hamskiptin eftir Franz Kafka) Leikarar: Ellert A. Ingimund- arson, Árni Pétur Guðjónsson, Margrét Árnadóttir, Bryndís Petra Bragadóttir, Einar Jón Briem, Erla B. Skúladóttir. Leikstjórn: Guöjón Pedersen. Leikgerð: Hafliði Arngrímsson. Leikmynd og búningar: Guðjón Ketilsson. Aðstoð við leikmyndagerð: Hans Gústafsson. Lýsing: Ágúst Pétursson. Leikhljóð: Arnþór Jónsson. Hárgreiösla: Guðrún Þorvarð- ardóttir. Frumsýning sunnudag 7. maí kl. 20.30. 2. sýning miðvikudag 10. mai kl. 20.30. 3. sýning fóstudag 12. maí kl. 20.30. 4. sýning sunnudag 14. maí kl. 20.30. Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan sólarhring- inn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00-19.00 í Skeifunni 3c og sýningardaga til kl. 20.30. Leiklistarnámskeið fyrir al- menning heQast 10. maí. Hóp- og einstaklingskennsla. Upplýs- ingar og innritun alla daga frá kl. 17.00-19.00. Þjóðieikhúsið ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Siðustu sýningar: I dag kl. 14, uppselt. Sunnud. kl. 14, uppselt. Sunnud. kl. 17, aukasýning. Mánudag 15. maí, annan í hvitasunnu, kl. 14. Laugard. 20. mai kl. 14, næstsiðasta sýning. Sunnudag 21. mai kl. 14. sióasta sýning. Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur Fimmtudag kl. 20.00, tvær sýningar eftir. Föstud. 19. maí kl. 20.00. Föstud. 26. maí kl. 20.00, síðasta sýn- ing. Ofviðrið eftir William Shakespeare Þýðing Helgi Hálfdanarson Þriðjudag kl. 20.00, 9. sýning, 2 sýningar eftir. Miðvikudag 17. maí, næstsíðasta sýn- ing. Fimmtudag 25. mai, síðasta sýning. HVÖRF Fjórir ballettar eftir Hlíf Svavarsdóttur. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson, Erik Satie og Þorkell Slgurbjörnsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Lýsing: Sveinn Benediktsson. Dansarar: Ásdis Magnúsdóttlr, Asta Henriks- dóttir, Birgitte Heide, Guðmunda H. Jóhannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Hany Hadaya, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Ingibjörg Pálsdóttir, Lára Stefánsdóttir, Ólafía Bjarnleifs- dóttir, Robert Bergquist, Sigrún Guð- mundsdóttir og Þóra Kristin Guðjo- hnsen. Hljóðfæraleikarar: Edward Frederiksen, Eiríkur Örn Páls- son, Helga Þórarinsdóttir, Hlíf Sigur- jónsdóttir, Laufey Sigurðardóttir, Marteinn van der Valk, Nora Korn- blueh, Oddur Björnsson, Óskar Ing- ólfsson, Pétur Grétarsson, Richard Korn, Rúnar Vilbergsson, Sean Brad- ley, Snorri Sigfús Birgisson og Sveinn Birgisson. Einleikur á píanó: Snorri Sigfús Birgis- son. HIjómsveitarstjóri: Hjálmar H. Ragnars- son. í kvöld kl. 20.00, frumsýning. Miðvikud. kl. 20.00, 2. sýning. Föstud. kl. 20.00, 3. sýning. Mánud. 15. mai kl. 20.00, 4. sýníng. Fimmtud. 18. maí kl. 20.00, 5. sýning. Laugard. 20. maí kl. 20.00, 6. sýning, Sunnud. 21. maí kl. 20.00, 7. sýning. Laugard. 27. maí kl. 20.00, 8. sýning. Sunnud. 28. mai kl. 20.00, 9 sýning. Ath. breytta sýningarröð. Áskriftarkort gilda. BÍLAVERKSTÆÐI BADDA Litla sviðið, Lindargötu 7. Bilaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. ( kvöld kl. 20.30, 4 sýningar eftir. Sunnud. kl. 16.30. Miðvikudag kl. 20.30. Föstudag 12. maí kl. 20.30, næstsiðasta sýning Mánudag 15. maí kl. 20.30, síðasta sýning Mlðasala Þjóðleikhússins er opln alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Síma- pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miði á gjafverði. SAMKORT Veður Akureyrí léttskýjað 5 Egilsstaðir hálfskýjað 9 Hjarðames skýjað 7 Galtarviti alskýjað 5 Keílavikurílugvöllur rigning 6 Kirkjubæjarklaustur skúr 6 Raufarhöfn skýjaö 2 Reykjavík rigning 5 Sauöárkrókur skýjaö 6 Vestmannaeyjar rigning 5 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen skýjaö 8 Helsinki skýjað 15 Kaupmannahöfn léttskýjað 14 Osló skýjað 13 Stokkhólmur hálfskýjað 14 Þórshöfn hálfskýjað 8 Algarve léttskýjað 24 Amsterdam alskýjað 21 Barcelona heiðskírt . 20 Berlin skýjað 17 Feneyjar þokumóða 23 Frankfurt léttskýjað 22 Glasgow léttskýjað 13 Hamborg léttskýjað 16 London mistur 23 Lúxemborg heiðskírt 20 Madríd heiðskirt 23 Gengið Gengisskráning nr. 83-5 mai 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgeng Dollar 53,290 53,430 53,130 Pund 89.450 89,685 90,401 Kan.dollar 45,029 45,148 44,542 Dönsk kr. 7,2282 7,2472 7,2360 Norsk kr. 7,7614 7,7818 7,7721 Sænsk kr. 8.2903 8,3121 8,2744 Fi. mark 12,6011 12,6342 12.5041 Fra. franki 8.3324 8,3543 8,3426 Belg. franki 1.3437 1,3472 1,3469 Sviss franki 31.5381 31,6210 32,3431 Holl. gyllini 24,9479 25,0135 25,0147 Vþ. mark 28.1199 28.1938 28,2089 Ít. lira 0.03850 0,03860 0,03848 Aust, sch. 3,9967 4,0072 4,0097 Port. escudo 0.3405 0,3414 0,3428 Spá. pesetl 0,4533 0,4545 0,4529 Jap.yen 0.39709 0,39814 0,40000 Irskt pund 75,104 75,302 75,447 SDR 58,6552 68.8365 68.8230 ECU 58,5524 58,7062 58,7538 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 5. mai seldust alls 122,076 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Gráluða 75.797 34,89 34.50 35,50 Kadi 31.555 27,80 15,00 31,00 Ýsa 4,170 57,10 35,00 83,00 Koli 1,364 20,18 20.00 25,00 Steinb.. ósl. 0,182 15,00 15,00 15.00 Dfsi 0,142 15,00 15,00 15.00 Þorskur 4,942 41,71 30,00 54,50 Steinbitur 0,281 15,00 15,00 15.00 tuöa 1.029 118,48 70,00 310.00 Langa 1,528 26,73 15,00 29,50 Þorskur ósl. 0,952 44,50 44,50 44,50 Á mánudag verður seldur bátafiskur. FACO FACO FACO FACD FACO FACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI hóte! SELFOSS MYNDLISTAR- SÝNING Haldin verður í Hótel Sel- fossi myndlistarsýning frá 6. maí til þess 15. Þetta er liður i listahátíð eða listavakningu sem hótelið beitir sér fyrir. Sýningin verður opnuð laugardaginn 6. maí kl. 2 e.h. í tilefni af opnuninni býður Hótel Selfoss upp á kaffi- hlaðborð og listamennirn- ir verða til viðræðu um verk sin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.