Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1989, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1989.
55
Hreingerningarþjónusta Þorsteins og
Stefáns, handhreingemingar, teppa-
hreinsun, gluggaþv. og kísilhreinsun.
Marga ára starfsreynsla tryggir vand-
aða vinnu. S. 28997 og 11595.
Teppahr., húsgagnahr., tilboðsveró
undir 30 m1 kr. 2500. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar sem skila góðum árangri.
Ath., enginn flutningskostnaður. Margra
ára reynsla, örugg þj. S. 74929.
Tökum að okkur daglega umsjón sorp-
geymslna, fyrir húsfélög og fyrirtæki.
Þrífum reglulega. Verð 225 kr. á íbúð
á mánuði. Uppl. í síma 46775.
■ Bókhald_________________
Bókhaldsaðstoð. Er bókhaldið síð-
búið? Vantar þig aðstoð við að halda
bókhaldinu við mánaðarlega? Sam-
viskusamur og nákvæmur bókari býð-
ur örugga og góða þjónustu. Hafið
samb. við DV í síma 27022. H-4065.
■ Þjónusta_____________________
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al-
hliða húsaviðgerðir og viðhaldsvinnu,
s.s. sprunguviðgerðir, múrviðgerðir,
inni- og útimálun, smiðar, hellulagnir,
þökulagnir, sílanúðun o.m.fl. Pantið
tímanlega fyrir sumarið. Komum á
staðinn og gerum verðtilboð yður að
kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314.
S.B. Verktakar.
Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir, sílan-
húðun. Látið hreinsa húsið vel undir
málningarvinnu, er með karftmiklar
háþrýstidælur. Geri við sprungu- og
steypuskemmdir með viðurkenndum
efnum. Geri föst verðtilboð yður að
kostnaðarlausu. Uppl. í símum 985-
22716, 91-45293 og 96-51315.
íslenskur staðall. Tökum að okkur all-
ar steypu- og sprunguviðgerðir, há-
þrýstiþvott og sílanúðun, einnig al-
hliða málningarvinnu utanhúss og
innan. Stuðst er við staðal frá Rann-
sóknastofnun byggingariðnaðarins.
Gerum föst tilboð. Uppl. í s. 45380.
Málun hf.
Múrviðgerðir. Tökum að okkur alhliða
múrviðgerðir utan sem innan,
sprunguviðgerðir og þéttingar, marm-
ara, flísalagnir og vélslípanir á plöt-
um. Önnumst glerísetningar og ýmsa
aðra smíðavinnu. Fagmenn. Símar
91-675254, 30494 og 985-20207,______
Húsaviðgerðir, s. 674148. Háþrýsti-
þvottur húseigna, múr- og sprungu-
viðg., sílanböðun, fjarlægjum máln-
ingu o.fl. Bjóðum einnig gluggaþvott
og pússningu. Gerum föst tilboð. Fag-
virkni sf.
Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál-
arameistari og húsasmíðameistari
geta bætt við sig verkefnum, jafnt
stórum sem smáum. Vönduð vinna.
Vanir menn. Símar 673399 og 674344.
Vantar þig gotf fagfólk? Iðnaðarmenn
hreingerningar - garðyrkja veislu-
þjónusta. Alhliða heimilisþjónusta,
vinna efni - heimilistæki. Ár hf.,
ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911.
Viðgerðir á steyptum mannvirkjum.
Háþrýstiþvottur, viðgerðir á steypu-
skemmdum og sprungum, sílanhúðun.
Föst verðtilboð, greiðsluskilmálar.
B.Ó. verktakar, sími 616832.
Byggingameistari. Breytingar og ný-
smíði. Þakviðgerðir, sprunguviðgerð-
ir, flísalagning, gluggaísetningar og
málningarvinna. Sími 652843.
Ert þú ekki þreytt/ur á að finna ekki
það sem þig vantar? Við sérsmíðum
það fyrir þig. Furuhúsið, Grensásvegi
16, sími 91-6§7080.
Plastþakrennur og niðurföll.
5 ára ábyrgð á endingu. Hagstætt
verð. Blikksmiðja Gylfa hfi, Vagn-
höfða 7, sími 674222.
Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d.
innihurðum, ísskápum, innréttingum,
húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi
3, Arbæjarhv., s. 687660 og 672417.
Flisaiagning. Múrarameistari getur
bætt við sig verkefnum í flísalagn-
ingu. Uppl. í síma 91-19573.
Ég tek að mér alla almenna gröfuvinnu
um helgar og á kvöldin. Sími 641544,
hs. 52178 og bílasími 985-20995.
Múrviðgerðir. Smáar og stórar, innan-
húss og utan. Sími 78440.
■ Likamsrækt
Tilboð, leiðsögn, hvatning, aðhald.
Hve lengi ætlar þú að hugsa málið?
Taktu þér tak, komdu þér í form. Við
gefum þér 1000 kr. afsl. á mánaðar-
gjaldi í maí. Líkamsrækt, leikfimi,
vatnsgufa, ljósabekkir. Kynntu þér
málið. Orkulind, sími 15888.__________
Trimform. Leið til betri heilsu.
Bakverkir, vöðvabólga, sársaukalétt-
ir, þjálfun á maga- og grindarbotns-
vöðvum. Orkugeislinn, s. 686086.
■ Ökukermsla
Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898 og bílas. 985-20002.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
R-860. Siguröur Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur.
Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guöjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli, öll
prófgögn. Æfingatímar fyrir þá sem
eru að byrja aftur. Vagn Gunnarsson,
sími 52877.
Ökukennsla, og aðstoð við endumýjun,
á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226.
■ Garðyrkja
Garðyrkjuþjónustan hf. auglýsir. Bjóð-
um eftirt. þjónustu: klippingar á trjám
og runnum, hellulagnir í öllum stærð-
um og gerðum, grasþakning á stórurn
sem smáum svæðum, lagfæringar á
illa förnum og missignum grasflötum.
Lóðastandsetn. og alla aðra garð-
vinnu. Komum og gerum verðtilb.
ykkur að kostnaðl. Garðyrkjuþjónust-
an hf. S. 91-11679 og 20391.
Húsfélög-húseigendur. Ek heim hús-
dýraáburði og dreifi, smíða og set upp
grindverk og girðingar, sólskýli og
palla. Geri við gömul grindverk,
hreinsa og laga lóðir og garða.
Áhersla lögð á góða umgengni.
Greiðslukortaþj. Framtak h/f, Gunnar
Helgason, sími 30126.
Trjáklippingar, húsdýraáburður, lóða-
standsetningar. Klippingar á trjám og
runnum, unnar af fagmönnum. Útveg-
um húsdýraáburð og sjáum um dreif-
ingu. Einnig hellulagnir og öll önnur
garðvinna. Gerum verðtilboð. ís-
lenska skrúðgarðyrkjuþjónustan, sími
19409.
Lóðavinna - garðtæting. Tökum að
okkur alla nýbyggingu og endurnýjun
lóða, stór og smá verk, s.s. hellu- og
hitalagnir, tyrfingar, girðingar,
hleðsluveggi, grindverk o.fl. Gerum
föst verðtilboð. Vönduð vinna, vanir
menn. Grómagn, garðaþjón., s. 651557.
Húsfélög, garöeigendur. Hellu- og hita-
lagnir, smíði og uppsetn. girðinga og
sólpalla. Skiptum um jarðveg. Einnig
umsjón og viðhald garða í sumar, t.d.
sláttur, lagfæringar á grindverkum
o.m.fl. Valverk, 91-52678 og 985-24411.
Nú er hver að verða síðastur að klippa
tré og runna. Við erum tveir garð-
yrkjufræðingar og bjóðum þér vand-
aða vinnu. Guðný Jóhannsdóttir, s.
14884 og Þór Sævarsson. Uppl. í Bló-
málfinum, s. 622707.
Garðskálaeigendur. Tek að mér skipu-
lag og hvers kyns vinnu í garðskálum.
Ráðleggingar um plöntuval, útplönt-
un, klipping o.fl. Fagleg þjónusta.
Kristín, garðyrkjufr., sími 16679.
Lifrænn, þurrkaður áburður (hænsna-
skítur), ódýr, lyktarl. og illgresislaus.
Þægilegur í meðförum. Sölust.: bens-
ínst. Olís, Blómaval, Sölufél. garð-
yrkjum., MR-búðin, Húsasmiðjan.
Trjáklippingar, hellulagnir, sumarúöun.
Tek að mér að klippa og grisja tré og
runna. Pantið sumarúðun tímanlega.
Sími 91-12203 og 621404. Hjörtur
Hauksson, skrúðgarðyrkjumeistari.
Almenn garðvinna. Útvegum hús-
dýraáburð, s.s. kúamykju og hrossat-
að. Pantið sumarúðun tímalega. Uppl.
í síma 91-670315 og 91-78557.________
Garðeigendur! Tek að mér að dreifa
dýraáburði og sinna viðhaldi í görð-
um. Ódýr og góð þjónusta, aðeins úr-
valsefni. S. 91-681810. Þorgeir. Skila-
boð.
Gefðu ekki skít i allt, við gefum ekki
skít, heldur seljum hann á hagstæðu
verði. Góður skítur gerir grasið betra.
Pöntunarsímar 24431 og 676032.
Hellulagnir og snjóbræðslukerfi. Tök-
um að okkur hellu- og varmalagnir.
Gerum föst verðtilboð yður að kostn-
aðarlausu. Uppl. í síma 26237._______
Hellulagnir. Tökum að okkur hellu-
lagnir og hitalagnir, jarðvegsskipti.
Gerum föst tilboð. Fljót og örugg þjón-
usta. Vanir menn. Sími 652021.
Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn,
hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu
girðinga og túnþökulagningu. Vanir
menn. Sími 91-74229, Jóhann.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Húsdýraáburður. Kúamykja og hrossa-
tað. Dreifing ef óskað er. Gott verð
og snyrtilegur frágangur. Uppl. í síma
42976._______________________________
Skítamórall er heimkeyrt hrossatað af
bestu gerð. Láttu safann leka niður í
svörðinn með snjóbráðinni. Pantið í
síma 17514 og 35316 milli kl. 18 og 21.
Skitamórall fuliyröir: Gefðu garðinum
þínum lífrænan áburð í vor og þá verð-
ur þar fagurt líf lengi. Pantið hrossa-
tað í s. 35316 á daginn -17514 á kv.
Trjáklipping - kúamykja. Pantið tíman-
lega. Sanngjarnt verð. Tilb. Skrúð-
garðamiðst., garðaþj., efnissala, Ný-
býlav: 24, s. 611536,40364 og 985-20388.
Vorannir: Byrjið vorið með fallegum
garði. Grisjun trjáa, snyrting, tjöruúð-
un, húsdýraáburður og fleira. Halldór
Guðfinnss. skrúðgarðyrkjum., s.31623.
Tek að mér að klippa tré og runna, auk
ýmissa garðverkefna. Fljót og góð
þjónusta. Uppl. í síma 91-652831.
Trjáklippingar. Einnig almenn um-
hirða garða í sumar. Uppl. í síma
622494. Þórður R. Stefánsson.
■ Húsaviðgeröir
H.E.B. húsaviðgeröir. Gerum við þök,
sprungu- og rennuviðg., blikkkantar,
málum og múrum o.fl. Vönduð vinna,
(meistari), föst verðtilboð. S. 91-29215
frá kl. 16-20. Kreditkortaþj. Ábyrgð.
Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir,
múrun, þakviðgerðir, steinrennur,
rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót
og góð þjónusta. Sími 91-11715.
■ Sveit____________________________
í sumar verður starfrækt sumardvalar?
heimili fyrir börn á aldrinum 6-10 ára
að Hrísum, Saurbæjarhreppi, Eyja-
firði. Dvölin er miðuð við 7-14 daga í
senn eða eftir nánara samkomulagi.
Nánari uppl. gefur Anna Halla Emils-
dóttir fóstra í síma 96-26678 og tekur
við pöntunum milli kl. 19 og 21.
Erum ung, reglusöm hjón sem óskum
okkur einskis frekar en að komast í
sveit. Viljum leigja eða vera hjá og
sjá um bú ásamt ábúendum. Uppl. í
síma 91-23681.
Sumardvalarheimilið Kjarnholtum Bisk.
Fjölbreytt námskeið, líf og fjör, 7-12
ára börn, unglingar 12-15 ára í ágúst!
Innritun á skrifstofu SH verktaka,
Stapahrauni 4, Hafharf., s. 652221.
Óskað er eftir vönum röskum
pilti/stúlku, 14-16 ára, strax til sveita-
starfa á Vestfjörðum. Uppl. í síma
656916.
Óskum eftir aö ráða ungling til
almennra sveitastarfa og einnig ósk-
ast barnapía á sama stað. Uppl. í síma
98-75380.
14 ára piltur óskar eftir sveitaplássi i
sumar. Uppl. gefur Hörður í síma
611718.
M Parket____________________
Parketslipun. Tökum að okkur park-
etslípun. Vönduð vinna, vanir menn.
Uppl. í síma 38016 og 18121.
■ Nudd
Meðlimur i félagi ísl. nuddara augl.
lausa tíma f/konur í nudd, á mánud.
og föstud. Starfar á viðurkenndri
stofu. Uppl. í síma 671065 á kvöldin.
■ Til sölu
mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960.
Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur-
vagnar. Kerrusalurinn. Dalbrekku,
símar 91-43911, 45270, 72087.
Húsbilar. Útvegum allt í húsbílinn.
Ýmsar vörur á lager, gas- miðstöðvar,
ofnar, vatnshitarar, eldavélar, vaskar,
plasttankar, kranar, dælur, ódýr ferða
WC, léttar innréttingaplötur, læsing-
ar, loft.lúgur, ísskápar o.m.m.fl.
Hús-bílar s/f, Akureyri, sími 96-27950
milli kl. 16 og 18.30 flesta daga.
Útihurðir i miklu úrvali. Sýningarhurðir
á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík,
s. 91-84585 og 84461. Sambandið bygg-
ingarvörur, Krókhálsi 7, s. 82033,
Tré-x, Iðavöllum 6, Keflavík, s.
92-14700. Trésm. Börkur hfi, Fjölnis-
götu 1, Akureyri, s. 96-21909.
Nú er rétti timinn! Frönsku sólreitirnir
eru „mini“ gróðurhús, eins m2 eining-
ar, sem geta staðið stakar eða sam-
téngdar. Óendanlegir möguleikar við
sáningu, uppeldi og ræktun. Hringið
eða skrifið. Svörum til kl 22 alla daga.
Póstsendum um allt land. Gróðrastöð-
in Klöpp, 311 Borgarnes, sími 93-51159.
FLEX-ÞAKIÐ
HREYFANLEGA ÚTIÞAKIÐ
Flex-þakið getur fylgt árstíðunum og
veðurbreytingum. Flex-þakið hlífir
húsgögnum á útiverönd fyrir regni.
Flex-þakinu má renna upp á veturna.
B. Sæmundsson, Markarflöt 19,
Garðabæ, sími 641677.
ingarhús á staðnum. Verið velkomin.
Garðskálar hfi, Lindarflöt 43, s. 43737.
Veljum islenskt! Ný dekk sóluð dekk.
Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill-
ingar, hjólbarðaviðgerðir. Heildsala -
smásala. Gúmmívinnslan hfi, Réttar-
hvammi 1, Akureyri, sími 96-26776.
■ Verslun
Sumarhjólbaröar.
Hankook, kóreskir hágæðahjólbarðar
á lágu verði, mjög mjúkir og sterkir.
Hraðar hjólbarðaskiptingar.
Barðinn hfi,
Skútuvogi 2, Reykjavík.
Símar 30501 og 84844.
EP-stigar hf. Framl. ailar teg. tréstiga
og handriða, teiknum og gerum föst
verðtilboð. EP-stigar hfi, Smiðjuvegi
20D, Kóp., s. 71640. Veljum íslenskt.
iGANGLERI
S VOKIs*í KlSIHOlí IJT7
Fyrra hefti Ganglera, 63. árgangs, er
komið út. 13 greinar eru í heftinu, auk
smáefnis, um andleg og heimspekileg
mál. Áskriftin kr. 830 fyrir 192 bls. á
ári. Áskriftarsími 39573 eftir kl. 17.
Sólargeislinn býður góðan dag. Já, nú
er rétti tíminn fyrir sólbað. Við bjóð-
um staka tíma á kr. 300, 10 t. kort kr.
2300 og 10 t. morgunk. kr. 1800. Opið
frá kl. 8-23 og 10-23 um helgar. Láttu
sjá þig, því þú ert velkominn. Sólar-
geislinn, Hverfisgötu 105, s. 11975.
Gúmmibátarnir komnir, 1-6 manna, frá
kr. 720. Ódýr krokket, indíánatjöld, 4
teg., hústjöld, traktorar, þríhjól, bolt-
ar, hoppboltar, golfsett, 3 stærðir,
sandkassar o.fl. Póstsendum.
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10,
sími 91-14806.
Fortjöld á hjólhýsi. Glæsileg hústjöld.
5 manna tjöld m/fortjaldi.
Ótrúleg gæði. 100% vatnsþétt.
Hagstætt verð.
Sendum myndabæklinga.
Sportleigan, gegnt Umferðarmiðstöð-
inni, sími 19800.
Hornsófar og sófasett fást með áklæði,
leðri eða leðurlook. Euro- og Visa-
raðgreiðslur, allt að 11 mánuðum. Inn-
bú, Auðbrekku 3, sími ,fil-44288-