Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1989, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1989, Blaðsíða 38
54 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1989. Smáauglýsingar Lada Samara '86. Góð kjör, jafnvel skuldabréf. Uppl. í síma 91-73115 og 38360, Sveinbjöm. Scout II ’74 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, með vökvastýri, selst ódýrt. Uppl. í síma 673357. Selst ódýrt. Lada ’78 til sölu, lítið ek- in, kram í góðu lagi en boddí þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 22961. Stopp. Til sölu Mustang Mach I '69, 200 ha., þarfnast lítils háttar viðgerðar fyrir skoðun. Uppl. í síma 91-76282. Til sölu Benz Unimog '64, ekinn 13 þús. km, grænn, tilboð óskast. Uppl. í síma 91-44057. Til sölu eru Volvo 142 og Volvo 164 til niðurrifs. Uppl. í síma 91-670325 eftir kl. 19. Til sölu GMC pickup 4x4 ’79, dísilvél og mælir. Uppl. í síma 91-19904 eftir kl. 19. Til sölu þýskur Ford Escort ’85, ekinn 56 þús. km, sjálfskiptur, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 91-77912. Tjónabíll. Tilboð óskast í Escort XR3i ’83, í því ástandi sem hann er eftir tjón. Bíllinn er til sýnis að Hnjúkaseli 8. Toyota Corolla, árg. ’81, sjálfskipt, ekin 85 þús. km, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 91-689503 eftir kl. 18. Toyota Cressida '81 til sölu, ekinn að- eins 80.000 km, mjög gott eintak. Uppl. í síma 44940. Toytoa Corolla XL liftback '88 til sölu, ekinn 11 þús. km, 5 dyra, 5 gíra. Uppl. í síma 91-652586. Tveir bilar til sölu, Lada Sport '88, með kúlu, og Opel Rekord '84, báðir sem nýir. Uppl. í síma 73444. Volvo 240 GL ’83, ekinn 120 þús., beinsk., með yfirgír, vel með farinn bíll. Uppl. í síma 98-75838. VW bjalla 1200 '75 - til sölu, góð vél, gangfær en þarfnast aðhlynningar, selst ódýrt. Uppl. í síma 657277. Willysjeppi '53, nýuppgerður, til sölu, einnig Benz ’63. Uppl. í síma 21794 og 15367. Þessir bílar eru til sölu: BMW 316 '88, Mazda RX7 ’84, Citroen GSA ’84, Es- cort XR3i ’86. Uppl. í síma 74788. Ódýrt. Ford Mercury Cougar XR-7 ’74 til sölu, nýupptekin vél. UppL í síma 91-20123. 25 þúsund. Til sölu Mazda 929 ’80 fyr- ir 25 þúsund. Uppl. í síma 985-23224. Benz -220 disilfólksbill ’78 til sölu. Uppl. í síma 91-26800 og 44330. Camaro '69 til uppgerðar og Toyota Tercel ’79, ódýr. Uppl. í síma 674076. Colt turbo '88 til sölu, ekinn 4 þús. Uppl. í sima 91-689724. Daihatsu Charade TX '87 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 43379. Daihatsu Charade XTE, árg. ’80, til sölu. Verð 100 þús. Uppl. í síma 91-42451. Dodge Dart '73 til sölu. Uppl. í síma 42006. Dodge Omni ’80 til sölu, 4 cyl., lítið ekinn, gott verð. Uppl. í síma 675780 Escort 1100, árg. '81. Uppl. í síma 91- 681305. Ford Capri ’81, 2000 vél, beinskiptur, 3 dyra, góð kjör. Uppl. í síma 37566. Galan station ’81 til sölu. Góð kjör á góðum bíl. Uppl. í síma 91-73945. Hvitur Cougar ’67 til sölu. Uppl. í síma 22641. Lada Safir ’86 til sölu, rauður. Uppl. í síma 36038. Mazda 323 '82 til sölu, sjálfek., góður bíll. Verð 170 þús. Uppl. í síma 43887. Mazda 323 1.6GTÍ til sölu, ekinn 43 þús. Uppl. í síma 91-42972 e.kl. 21. Nissan Cherry GL 1,5 ’84 til sölu. Uppl. í síma 44295. Renault R4F6, árg. 1982, til sölu á kr. 75 þús. Uppl. í síma 91-53808. Skoda ’85 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 674642 og 671765.______________ Skódi 105 '88 til sölu, útvarp, kassetta, gott verð. Uppl. í síma 77957. Subaru 1987, Kvítur, til sölu, lítur mjög vel út. Uppí. í síma 98-31342. Til sölu BMW 3181 ’82, skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 91-687064. Til sölu Lada Sport '79 í þokkalegu standi. Uppl. í síma 91-41192. Toyota 4Runner '88, einn með öllu. Uppl. í sima 91-76365. VW Transporter pickup ’80 til sölu, verð 60 þús. Uppl. í síma 91-641413. ökufær VW Passat ’76 til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 15144 og 10042. M Húsnæði i boði 2 herb. ibúö i austurbæ til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Austurbær 1000“. Sími 27022 Þverholti 11 2-3 herb. íbúó, 70 fm, til leigu í Kópa- vogi, austurbæ, Fossvogsmegin. Laus strax. Leigist í 6 mán. Fyrirfrgr. Tilboð sendist DV, merkt, „Kópavogur - 4083“.______________________________ Sér 40 mJ stúdióíbúð með eldhúskrók og baði leigist nú þegar á 10 þús. á mán. gegn 7 klst. vandaðri húshjálp einu sinni í viku. Svör sendist DV, merkt „Seltjarnarnes 3“. Til leigu einstaklingsibúð í miðbænum. Fyrirframgreiðslu krafist. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „4054“. 4 herb. íbúð til leigu í efra Breiðholti, laus strax, 3 mán. fyrirfram. Tilboð sendist DV, merkt „Austurberg 4010“, fyrir 10. maí. Kaupmannahöfn. Til leigu 2ja herb. íbúð nálægt miðbæ, nýstandsett, leig- ist m/fullri búslóð frá 1. júní. Leigu- skipti koma til gr. S. 9045-1-355025. Nálægt Laugardalslaug er 4-5 herb. raðhús til leigu með húsgögnum ef óskað er. Leigutími 1. júní til 1. sept. Uppl. í síma 615927. Nálægt miðbæ Reykjavikur er til leigu rúmgott herb. búið húsgögnum. Leig- ist eingöngu reglusömum/reyklausum aðila. Uppl. í síma 91-29992 e. kl. 18. Ný meðalstór 3 herb. íbúð nálægt Há- skóla og Landspítala til leigu 1. júní. Tilboð sendist DV, merkt „M-4000“.__________________________ Tvö herbergi með eldunaraðstöðu í risi í miðbænum til leigu, reglusemi skil- yrði. Laust strax. Uppl. í síma 24084 á sunnudag frá kl. 11-13. í Seljahverfi: 8,2 m2 herbergi á jarðhæð í einb.húsi, sérinngangur, WC, sturta (SVR 14/11), leigist aðeins reyklausri manneskju. Uppl. í síma 73365. ísland - Danmörk. Dönsk hjón leita að íslenskri fjölskyldu á Reykjavíkur- svæðinu til að skipta á húsi og bíl 2-3 vikur í júlí. Uppl. í síma 91-620985. 3ja herb. íbúð til leigu í Kópavogi, fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „ÓL-3“. 3ja herbergja íbúö viö Hjarðarhaga til leigu í óákveðinn tíma. Uppl. í síma 92-12374. Einstaklingsíbúö til leigu til 15. ágúst ’89. Tilboð sendist DV, merkt „BG 4075“._____________________________ Gott 16 mJ herbergi til leigu á kr. 16 þús. á mánuði, algjör reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 91-39675. Herbergi við Mýrargötu til leigu, leigist reglusömum karlmanni á miðjum aldri. Uppl. í síma 91-17771. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sfminn er 27022. Samleigjandi óskast að 3 herb. íbúð, ótakmarkaður leigutími. Uppl. í síma 29922. Tveggja herb. ný íbúð til leigu i austur- hluta Kópavogs. Tilboð sendist DV, merkt „H-66“. íbúðarhús á Þorlákshöfn til sölu eða leigu strax. Uppl. í síma 91-37045 eftir kl. 17._____________________________ 120 m* ibúð til leigu i Hafnarfirði í júní, júlí og ágúst. Uppl. í síma 652321. 2 herb. íbúð til leigu i Garðabæ. Uppl. í síma 656701. ■ Húsnæði óskast Við erum frænkur frá Siglufirði sem vantar húsnæði frá 1. júní. Við heitum reglus. og góðri umgengni. Meðmæli og einhver fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 680491. Helga og Hrönn. Óska eftir 70-80 ferm sal fyrir vinnu- stofu, miðsvæðis í Reykjavík. Má þarfnast einhverra endurbóta. Þokkaleg snyrting nauðsynleg. Uppl. í síma 91-20697 milli kl. 15 og 18. Einstaklings- eöa 2 herb. ibúð óskastfrá 15. maí ’89 til 1. júní ’90. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Möguleiki á einhverri fyrirframgreiðslu ef óskað er. Uppl. í síma 74680 e.kl. 16 laugard. og e. kl. 19 mánud. Mæðgur, 28 og 3 ára, óska eftir að taka á leigu íbúð í Kópavogi, helst austurbæ, frá 1. júní. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Hjálpsamir hafi samband í síma 72270 virka daga eða 641405 á kvöldin. Systur utan af landi, 16 og 23 ára, óska eftir húsnæði til leigu fyrir næsta vet- ur. E.t.v. einhver fyrirframgreiðsla, húshjálp kemur til greina. Reglusam-, ar og reykja ekki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4019. Tvær stúlkur utan af landi (nemar) óska eftir 2ja herbergja íbúð frá og með næsta hausti. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 93-11223 og 96-23698._______________________ Ungt bamlaust par óskar eftir 2 herb. íbúð til leigu í 1% ár eða lengur. Reglusemi heitið. Áreiðanlegar mán- aðargr. og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 36519. Sto...pp! Sporðdreki, tvíburi og krabbi óska eftir 4-5 herb. íbúð miðsvæðis í bænum. Við erum ekki rík en við erum heiðarleg og reglusöm. Ef þú hefur áhuga á að leigja okkur, hafðu þá endilega samb. sem fyrst við auglþj. DV og skildu eftir nafn og síma. P.s. Vildum gjaman bjóða húshjálp eða annað tilfallandi upp í leigu. H-4088. 23 ára stúlka, sem er i skóla, óskar eftir íbúð, þarf ekki að losna strax, góðri umgengni heitið. Uppl. gefur Asdís í síma 623442. 3 herb. ibúð óskast, helst til lengri tíma. Emm 2 í námi utan af landi. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-18646. 3ja herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst í nágrenni Réttarholtsskóla. 100% reglusemi og umgengni, ömggar mánaðargreiðslur. S. 91-38575. Barnlaust, reglusamt par óskar eftir 2 herb. íbúð á leigu frá 1. júní. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-30805 fyrir kl. 19. Hjón með eitt barn óska eftir 3-4ra herb. íbúð. Góð umgengni, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 672508 eftir kl. 18 virka daga. Húsasmiður óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu á Rvksv., helst í Grafarvogi eða Arbæ, öruggum greiðslum heitið. Uppl. gefur Sigurður í s. 98-22573. Reglusamar. Tvær stúlkur, 16 og 25 ára, óska eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. sept. í Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 92-68310 eða 92-68263. Ung móðir með barn óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu sem fyrst, reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 33973 eftir kl. 17.30. Ungt, reglusamt, barnlaust par óskar eftir íbúð. Greiðslugeta 25 þús. á mán., með 2-3 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 91-43256 eftir kl. 17. Óska eftir lítilli 2ja herb. ibúö, helst í gamla bænum. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 91-23307 frá kl. 12-19.______________ Óskum eftir 2-3 herb. íbúð til leigu. Erum 3 í heimili og höfum mjög góð meðmæli. Skammtímaleiga kemur ekki til greina. Uppl. í síma 688139. Óskum eftir 4-5 herb. íbúð strax. Engin börn, góð umgengni og reglusemi. Uppl. í síma 91-76941 og skilaboð í síma 72091. Óskum eftir að taka á leigu heilsárshús fyrir utan Reykjavík. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 95-4619. 2ja-3ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst, öruggar greiðslur, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-79867. 3ja-4ra herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst. Góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-33337. Barnlaus hjón óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu, góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 91-13203. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Múrarameistara um sextugt vantar 2ja-3ja herb. íbúð strax, aðeins einn í heimili. Uppl. í síma 624161. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-44895. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-689258. Óska eftir 2 herb. íbúð á leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 71584 e.kl. 18. Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúö til leigu í Hafnai’firði. Uppl. í síma 91-652447 eftir kl. 20. Óska eftir að taka á leigu einstaklings- aðstöðu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-688103. Óska eftir að taka á leigu bílskúr, helst í Laugameshverfi. Uppl. í síma 39256 eftir kl. 19. 2 herb. ibúö óskast til leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 79732. 3ja herb. íbúð óskast frá 1. júní, emm tvö í heimili. Uppl. í síma 91-18628. Mann um fimmtugt vantar einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 45620. Þrennt fullorðið vantar íbúð strax, einn- ig geymslupláss. Uppl. í síma 91-20540. ■ Atvinnuhúsnæói Bílskúr til leigu i gamla miöbænum, stærð ca 3,20x7 m, leigist á kr. 12 þús. á mán. Uppl. í síma 91-39931 og 673595 eftir kl. 19. Til leigu mjög gott 200 fm iðnaðar- húsnæði við Tangarhöfða, tvær stórar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 687160, 46441 og 46322.___________________ Til leigu 50 m1 og 150 m1 skrifstofu-, geymslu- eða iðnaðarhúsnæði á 2. hæð. Vörulyfta. Uppl. í síma 91-53735. Til leigu bjart og gott, ca 75 m2 hús- næði sem hentar fyrir teiknistofu, verkfræðistofu eða skrifetofu, er í nýju húsi nálægt Hlemmi, laust nú þegar. Uppl. í síma 28877 og 24412 e.kl. 16. ■ Atvinna í boði Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Ertu oróinn þreyttur á ruglinu hér heima? Viltu vinna erlendis? Hótel- og skipakeðja, samyrkjubú, olíubor- pallar o.fl. Allar uppl. 1.500 kr. Kredit- kortaþj. S. 91-29215 frá kl. 16-20. Óskum eftir að ráða starfskrafta á aldr- inum 18-35 ára til þjónustustarfa 1-2 kvöld í viku í einkasamkvæmi. Frísk- legt viðmót og léttur klæðnaður. Góð laun í boði. Uppl. í síma 35590. Matreiðslunemi óskast. Veitingahúsið A. Hansen í Hafnarfirði óskar eftir matreiðslunema strax. Upplýsingar á staðnum á sunnudag og mánudag. Meiraprófsbilstjóri. Röskur og ábyggi- legur bílstjóri óskast til aksturs á ruslagámum á Reykjavíkursvæðinu. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-4066. Óskum að ráða bifvélavirkja eða menn vana viðgerðum á vörubílum og tækj- um strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4089,______________ Starfskraftur óskast i vefnaöarvörubúð, helst vanur afgreiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4060. Beitningamaður óskast strax á 20 tonna bát frá Bolungarvík. Uppl. í síma 94-7466 og 985-27268,_________________ Bifreiðarstjóri óskast á 10 hjóla vöru- bifreið hjá verktaka. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4073. Trésmiðir. Vantar smiði og/eða nema til ýmissa starfa sem fyrst (ekki móta- uppsláttur). Uppl. í síma 14884. Vanur gröfumaður óskast á nýlega traktorsgröfu. Uppl. í síma 91-20812 og 77430._____________________________ Óska eftir laghentum mönnum í við- haldsvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4079. ■ Atvinna óskast Við erum tvær hressar og haröduglegar stelpur, 21 og 22 ára. Okkur vantar aukavinnu. Erum ýmsu vanar. Uppl. laugardag milli kl. 10 og 14 í s. 600233, annars í s. 30754 eða 680478. 29 ára maður óskar eftir atvinnu á rútu eða vörubíl, einnig kemur til greina vinna á þungavinnuvélum. Uppl. í síma 91-78656. Bókari óskar eftir starfi. Vinnusamur og nákvæmur bókari óskar eftir starfi. Getur byrjað fljótlega. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4064. Tvær samhentar ungar konur óska eftir að taka að sér ræstingar á kvöldin. Erum vanar. Uppl. í símum 41233 og 688139.____________________________ Ég er traust, 35 ára kona og vil vinna mikið fyrir gott kaup. Vön fiestum störfum til sjávar og sveita. Vinsaml. hringið í síma 666869. Ég er tvitug og eldhress og mig bráð- vantar vinnu fram á haust. Get byrjað strax, allt kemur til greina. Er ýmsu vön. Uppl. í síma 73361. Guðrún. Útgeröarmenn, skipstjórar. Stýrimaður óskar eftir plássi á góðum báti eða togara, hefur reynslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4085. 19 ára verslunarskólanema bráðvantar sumarvinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 666587 eftir kl. 18. 21 árs verslunarskólanemi óskar eftir sumarstarfi, er vanur tölvum en annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-34378. Málarameistarar. Málari óskar eftir vinnu hjá málarameistara. Uppl. í síma 91-38344. Vanur meiraprófsbilstjóri óskar eftir atvinnu, hefur unnið á höfuðborgar- svæðinu. Uppl. í síma 97-58862. Óska eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4068. ____________ Heimilisstörf! Tek að mér ræstingu á heimilum. Uppl. í síma 91:14725. Ég er 32 ára og óska eftir ræstingar- starfi. Uppl. í síma 26669. M Bamagæsla Dagmamma - miöbær. Tek börn í gæslu allan daginn, hef leyfi. Einnig óskast bamapía í miðbænum fyrir eins árs dreng, nokkra daga í viku, frá kl. 17-19. Uppl. í síma 22194. Barngóður unglingur óskast í sumar til að gæta 2ja ára stúlku, þarf að geta byrjað i lok maí. Sími 33900 laugard. milli kl. 9 og 16 og sunnud. e.kl. 16. Tek að mér að passa börn í maí, 'júni og júlí. Er á Rauðarárstíg, góð aðstaða og leikvöllur bakvið. Uppl. í síma 623117. Óska eftir stelpu til að gæta 11 mán. barns 2-3 daga í viku í sumar, búum í Álfaheiði í Kópavogi. Uppl. í síma 44450._____________________________ Óska eftir hressum unglingi, 12-14 ára, til að passa 2ja ára engil, vaktir. Uppl. í síma 91-16082. Óska eftir unglingi til að gæta 4ra ára barns hluta úr degi. Uppl. í síma 91-34644. Get tekiö börn i pössun. Uppl. í síma 75924. ■ Ymislegt Ungt, hresst fólk, athugið! Okkar árlegu hvítasunnu-stórdansleikir verða sem hér segir: föstudagskvöld 12. maí kl. 23- 03, sunnudagskvöld 14. maí kl. 24- 03. Hljómsveitin Greifarnir leikur fyrir dansi á báðum böllunum. Munið sætaferðir frá Reykjavík, Akranesi, Borganesi og víðar. Félagsheimilið Logaland, Borgarfirði. Ung kona með tvö börn óskar eftir að komast í samb. við manneskju sem getur lánað henni pening í einhvem tíma. Ef einhver sér sér þetta fært hringið þá til DV í s. 27022. H-4018. Fótaaðgerðir, fótsnyrtingar, spanga- meðferð, handsnyrting, litanir og vax- meðferð. Ath. verð og gæði. Betri fæt- ur, Hverfisgötu 108, sími 21352. Flutningabill, með 40 m1 flutningsplássi, laus til Evrópu með ferju 13.6.’89. Sími 9047-5-184131 eða 45065. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Maður (vanur ferðalögum) óskar eftir traustum og reglusömum ferðafélaga (aldur ca 18-28 ára) í ca 5 vikna ódýra ferð til nokkurra fjarlægra landa í ágúst. Sá sem hefur áhuga sendi nafn, heimilisfang og símanr. til DV, merkt „Góður ferðafélagi ’89“. Ert þú barngóður, heiðarlegur og reglusamur maður á aldrinum 42-46 ára? Ef svo er þá langar 42 ára konu að kynnast þér. Sendu svar til DV fyrir 10. maí, merkt „Gott sumar 4069“. S.O.S. Mig vantar lán i hvelli. Svar sendist auglýsingaþjónustu DV, merkt „S.O.S.-4029”. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður, S. 91-623606 kl. 16-20, Maður vill kynnast konu með tilbreyt- ingu eða sambúð í huga, börn engin fyrirstaða, útlit skiptir ekki máli. Svör sendist DV, merkt „Vor 4047“. ■ Kennsla Sérmenntaður kennari frá Englandi býður einkakennslu í ensku gegn sanngjörnu gjaldi. Kennslan er löguð að þörfum hvers nemanda. Sími 29381. ■ Spákonur Námskeið i dulspeki hefst 3. júní. Leið- beinandi er Friðrik P. Ágústsson dulspekingur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4022. ■ Skemmtanir Barna- og fjölskylduhátiðir! Nú er rétti tíminn fyrir hverfa-, íbúasamtök og íþróttafélög að gera góða hluti. Stjórnum leikjum, söng og dansi úr sérútbúnu útihátíðartjaldi m/rafstöð. Einnig tilvalið fyrir ættarmót um allt land. Leitið uppl. í síma 51070 og 651577 v.d. kl. 13-17 og hs. 50513. Dísa, elsta, stærsta og reyndasta ferðadiskótek landsins. Alvöru vorfagnaður. Diskótekið Ó-Dollý! Hljómar betur. Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmt- un. Útskriftarárg., við höfum lögin ykkar. Diskótekið Ó-Dollý!, s. 46666. Nektardansmær: Óviðjafnanleg, ólýs- anlega falleg nektardansmær vill skemmta í einkasamkvæmum, félags- heimilum o.fl. um land allt. S. 42878. ■ Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og. hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Ekki gleyma vorþrifunum. Tek að mér hreingerningar í heimahúsum. Sig- rún, sími 678716.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.