Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1989, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1989. 7 dv_______________________________________________________________________________________Fréttir Eyjaferðir stöðugt vinsælli: 15 þúsund farþegar í ár Valdimar Hreiðarsson, DV, Stykkishólim: Eyjaferðir hf. í Stykkishólmi eru nú að hefja sjötta starfsár sitt. Næstu daga mun annar bátur fyrirtækisins heQa reglulegar siglingar um Breiða- flörð og er boðið upp á ijölbreytilegar ferðir. Þar má nefna útsýnisferð um Suðureyjar, Flateyjarferð, einnig ferð, sem sameinar Flateyjarferð og Suöureyjaferð. Boðið er upp á land- göngu í Klakkeyjum, sem eru einna hæstar Breiðafjarðareyja, tjaldgist- ingu í Kjóeyjum og fleira. Hafrún, stærri bátur fyrirtækisins, hefur síðustu vikur verið í náttúru- fræðiferðum með skólanemendur í Reykjavík, auk þess sem báturinn hefur verið í almennum náttúru- skoðunarferðum á kvöldin og um helgar í nágrenni Reykjavíkur. Haf- rúnin kemur til Stykkishólms þann 11. maí og verður ferðum þá fjölgað. Að sögn Svanborgar Siggeirsdótt- ur, framkvæmdastjóra Eyjaferða, hafa pantanir aldrei verið fleiri en nú á þessum árstíma frá því fyrst var boðið upp á þessar ferðir. Mest frá íslendingum en þó talsvert um pant- anir frá útlendingum. Nemendafélög skóla skera sig úr hvað pantanir varðar. Svanborg sagði að Eyjaferðir leiðsögn á ferðunum, ekki væri lagt legðu megináherslu á að veita góða úr höfn án þaulkunnugs leiðsögu- Rannsóknarskip á Seyðisfirði Jóhann Jónsson, DV, Seyöisfiröi: Þýska rannsóknarskipið Alliance kom hingað að morgni 2. maí og var tæpa tvo sólarhringa. Verið var að hvíla áhöfn, taka olíu og vistir. Skip- ið, sem er fimm þúsund lesta skip og 96 metrar á lengd, hélt síðan norð- ur í haf og siglir upp að vestur- strönd. Fjölmenn áhöfn er um borð, þar á meðal vísindamenn frá nokkr- um löndum Vestur-Evrópu sem stunda fjölbreytilegar rannsóknir í og á haflnu. Svanir í fjörunni hundruðum saman DV-mynd Ragnar Alliance við bryggju á Seyðisfirði. DV-mynd Jóhann FINT SUMIR SEGJA AÐ VIÐ SÉUM ÓDÝRIR. AÐRIR SEGJA AÐ VIÐ SÉUM GÓÐIR. ENN AÐRIR VIUA HVERGI BORÐA ANNARS STAÐAR V. NÓATÚN HLÝLEGUR STAÐUR manns og í Flatey væri sérstakur starfsárið, voru farþegar um 2.000 að leiðsögumaður. tölu en í fyrra voru þeir rúmlega Þessi starfsemi hefur aukist frá ári 10.000. í ár er áætlað að farþegar til árs. Arið 1986, sem var fyrsta verði allt að 15.000. nr Frábær mynd- og tóngæði! Einstök ending! VHS: 60,120,180 og 240 minútna. Beta:130 og 195 minútna. J HfiNS PETERSEN HF UMBOÐSMENN UM LAND ALLT! Svanir á Lóns- firði Júlía fivsland, DV, Höfii: Það er greinilega kominn vorhugur í svanina sem komnir eru hundruð- um saman á Lónsíjörð. Þessi mynd er tekin skammt frá Hvalnesi um miðjan apríl og sýnir aðeins hluta þess fjölda fugla sem þarna er. Óvenju mikið hefur verið af fugli í vetur, bæði á sjó og landi, hér suð- austanlands, ★ STÆRRI OG RÚMBETRI ★ STÆRRI IfJÓL ★ HÆRRA UNDIR LÆGSTA PUNKT ★ FALLEGRI INNRÉTTING ★ NÝTT ÚTLIT ★ NÝJAR LÍNUR Síðasta sending uppseld, tryggið ykkur bíl úr næstu sendíngu Opið laugardag og sunnudag kl. 14-17 i •=• Ingvar Helgasonhf. Sævarhöfða 2, sími 674000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.