Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1989, Blaðsíða 26
42
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1989.
Handbolti imglinga
I mörgu að snúast hjá
unglíngalandsliðum karla
- öll landsliðin fara utan í sumar
Unglingalandslið karla hafa í nógu
að snúast í sumar, að sögn Hilmars
Björnssonar, formanns unglinga-
nefndar HSÍ.
16 ára landsliðið til Englands.
Ákveðið hefur verið að 16 ára
landslið pilta'leiki á Atlantika Cup á
Englandi í sumar. Verið er að reyna
að útvega hðinu fleiri verkefni og
verður jafnvel reynt að spila við fleiri
Uð í þessari sömu ferð. Þetta landslið
verður að fara að ghma við sterkari
andstæðinga heldur en það hefur
gert til þessa en liðið hefur unnið
flestalla andstaeðinga sína með mikl-
um mun og hefur ekki tapað leik til
þessa.
Þjálfari liösins er Steindór Gunn-
arsson
18 ára landsliðið á Norður-
landamótið í Svíþjóð
Það er stórverkefni framundan hjá
U-18 ára landshðinu. Norðurlanda-
mótið verður haldið með breyttu
sniði í byrjun júlí, í Gautaborg, og
er það opið fleiri þjóðum en Norður-
löndum. Nú þegar hafa 12 lið tilkynnt
þátttöku sína og er þetta því lang-
stærsta landsliðamót sem þetta Uð
hefur tekið þátt í. Það verður mjög
fróðlegt að fylgjast með þessu liði því
að margir sterkir einstakUngar eru
í því og eru þeir til alls líklegir undir
stjórn þjálfarans, Gunnars Einars-
sonar.
Áður en liðið heldur til Svíþjóðar
verður reynt að fara í tíu daga æf-
ingaferð til A-Þýskalands en ekkert
svar hefur ennþá borist frá A-þjóð-
verjunum og er unglinganefnd fariö
að lengja eftir svari. Ef ekki kemur
svar fljótlega verður reynt að komast
í æfingabúðir til Vestur-Þýskalands.
21 árs landsliðið í undan-
keppni HM
Nú er 21 árs landsliðið byrjað á
lokaundirbúningi sínum fyrir lands-
leikina við Sviss sem verða leiknir
dagana 26.-28. maí. Báðir leikirnir
verða leiknir ytra. Er þetta ákvörðun
stjórnar HSÍ og hefur hún verið mik-
ið gagnrýnd. Ef íslenska Uðið kemst
áfram í keppninni æfir liðið á fullu
í allt sumar því að úrslitakeppni
heimsmeistaramótsins verður á
Spáni í september.
Landsliðið er nú að fara í æfinga-
búðir á Akranesi á næstunni og fyr-
irhugaðar eru fleiri sUkar ferðir. Lið-
ið á með samstílltu átaki að eiga
möguleika á að komast áfram í
keppninni en það verður mjög erfitt
þar sem báðir leikirnir eru ytra.
Þjálfari liðsins er Jóhann Ingi
Gunnarsson.
Það er ljóst á þessari upptalningu
að í nógu verður að snúast hjá hand-
boltamönnum í sumar þó að vertíð-
inni sé nú formlega að ljúka. Hand-
knattleiksvertíðin er því í reynd allt-
af að lengjast og er það mjög gott mál.
Sigurður Bjarnason er lykilmaður með bæði 18 ára og 21 árs landsliðum
íslands og hefur hann þvi i nógu að snúast í sumar.
Jason Ólafsson lék mjög vel með Framliðinu í úrslitaleiknum gegn Val og
skoraði sjö af mörkum liðsins í leiknum er það bar sigurorð af Valsliðinu, 8-7.
Lokahóf
Það vakti mikla athygU þeirra Vonandi bætir nefndin úr þessu
sem staddir voru á lokahófi hand- framkvæmdaleysi sínu hið fyrsta
knattleiksmanna um síðustu helgi og velur það félag sem á verðlaunin
að ekki voru veitt verðlaun fyrir skilið.
bestaunglingastarfið.Aðsögnforr- Árið 1987 hlaut Stjarnan þessi
áðamanna hátíðarinnar er ástæð- verölaun og var það í fyrsta sinn
an sú að unglinganefnd HSÍ hafði sem þau voru veitt. I fyrra hlaut
ekki komið saman til þess aö velja Eram síðan þessi eftirsóttu verð-
þaö félag sem verðlaunin átti að fa. laun.
3. flokkur karla:
Fram íslandsmeistari
Á Akureyri fóru fram úrslit í 3.
flokki karla um sl. helgi og var hart
barist í báðum riðlunum. Framarar
tryggðu sér efsta sæti A-riðUs með
því að sigra alla andstæðinga sína
nema Stjörnuna sem gerði sér lítið
fyrir og bar sigurorð af þeim í fyrsta
leik sínum og sétti þar með mikla
pressu á Framliðið. Stjarnan náði
ekki að fylgja þessari góðu byrjun
eftir og tapaði öllum öðrum leikjum
sínum í riðlinum á meðan Framarar
sigruðu alla aðra andstæðinga sína
og tryggðu sér efsta sætið, Þór varð
í öðru sæti, Víkingur í þriðja, Stjarn-
an í fjórða og Breiðablik í fimmta
sæti.
í B-riðh stóð baráttan á mhli Vals
og KA sem bæði unnu þrjá fyrstu
leiki sína og fór því vel að síðasti leik-
ur riðilsins væri mUli þessara liða.
Þessi leikur var einn sá mest spenn-
andi í forkeppninni og það var ekki
Rúnar Sigtryggsson skorar hér glæsilegt mark
um þriðja sætið en Þór lagði þá KA örugglega.
Þór í úrslitaieiknum
DV-mynd Andrés
skapi ekki nægilega góður enda mik-
ið í húfi.
Framarar skoruðu fyrsta mark
leiksins en Valur jafnaði stuttu síðar
og var síðan jafnt upp í 2-2. Þá gerðu
Framarar þrjú mörk í röð og breyttu
stöðunni í 5-2 en staðan í hálfleik var
5-3.
Valsmenn náðu að jafna leikinn,
5-5, í seinni hálfleik og var jafnt, 7-7,
undir lok leiksins er Jason Ólafsson
skoraði sigurmarkið fyrir Fram.
Jason kom mikið við sögu í leikn-
um en hann gerði sjö af átta mörkum
Framliðsins.
Leikur KA og Þórs um þriðja sætið
var aldrei spennandi, slíkir voru
yfirburðir Þórsara. Þór náði fljótlega
yfirburðaforustu og staðan í hálfleik
var 11-3. í seinni hálfleik náði KA
að minnka muninn en sigur Þórsara
var aldrei í hættu.
í leik um flmmta sætið sigruðu
Víkingar ÍR-inga nokkuð örugglega
og þá tryggði Stjarnan sér sjöunda
sætiö með sigri á Tý.
UMFA varð í níunda sæti en liðið
sigraði Breiðablik örugglega.
Fögnuður Framara að loknum úrslitaleiknum gegn Val var geysilegur og
hér má sjá nokkra af leikmönnum þeirra fagna sigrinum.
fyrr en á lokasekúndunum að í ljós
kom hvort liðið mætti Fram í úrslit-
um. KA náði fljótlega forustunni en
Valsmenn gáfu ekkert eftir og
hleyptu KA aldrei langt frá sér.
Stuttu fyrir leikslok náðu Valsmenn
að jafna leikinn, 16-16, og dugði það
þeim til sigurs í riðlinum þar sem
þeir komu með eitt stig í úrslitin.
Röð liðanna í B-riðli varð því þessi:
Valur, KA, ÍR, Týr og UMFA.
Úrslitaleikur Fram og Vals veröur
lengi í minnum hafður sökum geysi-
legrar baráttu í vörn og þá var mark-
varsla hjá báðum liðunum mjög góð.
Sóknarleikur Mðanna var að sama
Umsjónarmenn
Brynjar
Stefánsson
Heimir
Ríkharðdsson