Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1989, Blaðsíða 18
18
Óðurinn til
8. áratugarins
Tíminn er skrýtinn fugl og flýgur
alltaf áfram en lítur samt viö og viö
um öxl þegar fjarlægöin er næg orðin
til þess aö hægt sé aö sjá liðna tíð í
nýju ljósi. Þegar áratugur er liðinn
verður áratugurirm næsti á undan
skyndilega eitthvað heillandi, nokk-
uð sem engan óraði fyrir á meðan á
honum stóð og allt var ómögulegt í
nútíðinni, allt svo miklu verra en
áður var. Þannig gerðist þaö upp úr
1980 að sjöundi áratugurinn var
skyndilega heillandi, bítlatímabihð,
támjóa tískan og frumhippamennsk-
an. Þá sögöu menn glaðir skihð við
hinn leiðinlega áttunda áratug þar
sem ekkert merkilegt gerðist og allir
lágu í timburmönnum blómabylting-
arinncir og menn greiddu eftirstöðv-
ar 68-kynslóðarinnar. Póhtíkin hnað-
ist smám saman og fólk missti með-
vitund, hlustaði ekki lengur á „lif-
andi tónhst“ heldur barði hausnum
við diskótakt. Aht varð svo „and-
laust“. Þá var það nú annað í dentíð
þegar hugsjónir voru hugsjónir og
aht brann af eldheitum ástríðum í
Glaumbæ undir lifandi tóniist.
Gamlir hippar gengu fram og rifjuðu
upp sínar glæstu endurminningar.
Önnurgullöld
Það er því löngu orðið tímabært
að við sem misstum af þessu stór-
kostlega tímabih heimssögunnar
fáum fram okkar hefnd og nú er rétti
tíminn loksins runninn upp, nú fyrst
getum við glorifíserað hina glæstu
guhöld á mihi 1971 og ’79. Já, krakk-
ar mínir, það voru sko tímar í tvennu
lagi og þá var gaman að vera tíl. Þá
var tískan mönnum hhðhoh og eink-
um ef maður var smár og seinvax-
inn, ekkert þótti flnna en að fara upp
á háa hæla, sem reyndar sáust ekki
því buxumar voru pilsvíðar og náðu
manni niður á götu. Og ofan á menn
bætti svo hárið einum hálfum metra
við, uppistandandi í túperaðri afró-
greiðslu, eða lafði sítt og beint niður
í buxnavasana. „Hár“ var allt sem
menn þurftu í þann tíð. Andlitin fegr-
uðu síðan flennimikhr bartar og yfir-
skegg, aht var á einhvern hátt loðið,
ríkt í sér, fatamunstrið var flúrað,
aht var skrautlegt, fólk betrekkti
veggi með endalausum vafningsjurt-
um eða tígulmunstri, ekkert var skh-
ið eftir óáreitt, enginn veggur var
hvítur, ekki einu sinni að utanverðu,
allt var fegrað, skreytt, það var fjör
í öhu.
Úrmínuhöfdi
Hallgrímur Helgason
Og alltþandistút
Og allt óð í buhandi velmegun og
verðbólgu, aht þandist út, einbýlis-
húsin uxu upp úr jörðinni, sjálfkrafa
eins og kartöflugrös, malbik breiddi
úr sér eins og faraldur, vegir æddu
yflr allt það sem áður var talið ófært,
árgangar stækkuðu hraðar en skól-
amir, fiskistofnar þöndust úr og að
lokum fór einnig landhelgin út í hafs-
auga. Allt stækkaði og hækkaði,
hvert í kapp við annað, verölag, kröf-
ur, laún, verðlag, laun. Jakkabörðin
uxu út að öxlum og bindishnútamir
urðu þykkir sem snömr. Jafnvel
landið sjálft reis og hækkaði, stækk-
aði í eldgosum. Það var munur að
vera vaxandi drengur í þá tíð og ekki
hvarflaði að neinum að efast um
neitt, sjálfstraustið óx og óx, hnurnar
stóðu þráöbeinar upp á öhum hnurit-
um.
En mitt í ahri velsældinni þótti líka
fínt að vera á móti vissum hlutum,
þá var í tísku að vera á móti hernum
og fínast þótti manni aö lenda í
stimpingum við NATO-kalla í mið-
bænum. Maður var líka á móti
ákveðinni tónlist og hlustaði aðeins
á „þróaða tónlist" (ótrúlegt hugtak),
aðeins á ELP og Yes eða Mahavisnu
Orchestra og þurfti að stelast á
Slade-tónleikana. Já, þá var menn-
ingarbragur yfír hlutunum og sjón-
varpið aðeins tveir tímar á dag og
aldrei á fimmtudögum, þættirnir
hétu saklausum nöfnum eins og Slim
John, Hve glöð er vor æska eða Dýrð-
hngurinn sem fjallaði um góðan Sím-
on Templara. Breskir knattspyrnu-
fyrirhðar voru fyrirmyndir ungra
drengja, Frank Mclintock tók við
bikamum á Wembley eftir úrshta-
leik ahra tíma. Maður gekk hálfan
Flóann til að -missa ekki af grímu-
klæddum Stuðmönnum á balh í Sel-
fossbíó. Kannski þó vegna þess að
htið var th að lesa á þessum árum
þegar bækumar vom svo reahskar
að maöur vissi ekki hvort þær væru
gefnar út hjá félagsmálaráðuneytinu
eða hagstofunni.
Allir
opnir fyrir öllu
En það voru önnur máttugri öfl í
þessu góða lífi þegar MH var aðal-
staðurinn á landinu, partí vom partí
og böll voru böh, drukkið var sterkt
og án allra trefja þó fínt þætti einnig
að byrja langar helgar á Blue Nun
eða Christian Brothers (hvar sem
þau vín öll eru nú niður mnnin). Og
þá var fólk opiö, opið fyrir öhu, menn
voru afslappaðir, það var ekkert
stress, aðalmáhð var að vera „eðh-
legur“ og sumir vom það svo mjög
að þeir áttu það til að sofa hjá röngu
fólki, nei, það er ekki máliö, þá var
ekkert neitt mál, aht var á uppleið
en uppar engir th, aht fór upp af eig-
in mætti og verðbólgan át öll vanda-
mál, allar skuldir. Stúlkur gengu á
klossum í smekkbuxum, órifnmn
gallabuxum eins og trésmiöir og
reyktu pípur, varahtur þekktist ekki.
Og þetta þótti manni flott, þótti sexí
á þessum ámm þegar aht var svo
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1989.
eðhlegt og afslappað. Óðal var gert
að hlöðu í Countrystíl. Þetta var á
þeim dögum þegar Steinar voru ekki
hf. heldur á háum hælum á bak við
afgreiðsluborð í Faco, þróuðustu
plötubúðinni, og Megas áhka dular-
fuhur og dauður Elvis en Jón Óttar,
já, hvar var hann eiginlega?
En þá kom diskóið og allir þeystu
í Hohywood og skóku sig þar með
Donnu Summer og Bony Em. Takt-
urinn var ómótstæðhegur og um hríð
gerðist maður dansfífl og tók John
Travolta á sporinu, á hvítum fotum
í Saturday Night Fever var hann á
tíma valdamesti maður heimsins,
studdur af Gibb-bræðrum og KC and
the Sunshine Band, svo ekki sé talað
um Earth Wind and Fire. En diskó-
öndin var ekki lengi að steikjast og
fyrr en varöi vom ahir á móti henni,
eins og hemum. Mótmælastöður
voru nú við Háskólabíó gegn Grease
og maður var allt í einu kominn í
afaföt, niður af klossunum og farinn
að hafa gmn um nýja tíma, reif sig
upp gegn „rotnandi velmegunar-
pakki“. Pétur Gunnarsson kom út
og aht í einu gat maður lesið og utan
úr heimi heyrðist í lifandi tónhst á
ný þó ekki væri hún þróuð heldur
frekar hrá, pönkið gekk í garð. Einar
Örn var mættur, fyrstur til að raka
af sér verðbólguloðnuna og sagði
manni að hlusta á Wire. En í Stúd-
entakjaharanum stóð Einar Már fyr-
ir nýbylgjunámskeiðum og kynnti
Clash og Jam og Ian Dury, Elvis
Costello. Áratugurinn var á enda og
sá næsti genginn í garð. Flauel vék
fyrir leðri. Gibb fyrir Bubba. Real-
ismi súrrealisma.
Enn í hring
En svo er allt í einu að koma 1990,
the nineties, og þá er aht í einu gamla
flúrtískan aftur komin á kreik, háir
hælar eru grafnir upp úr kjöhurum
og buxur stefna hraðbyri aftur til
útvíkkunar hkt og landhelgin áður.
Allt það sem maður hélt að væri að
eilífu fúlt er nú aftur orðið æði. Veg-
ir tískunnar eru órannsakanlegir.
Og nú getum við sem sagt, flauels-
kynslóðin, eða diskókynslóðin eða
hvaða nafni hún nefnist, getum við
gengið fram og rifjað upp glæsta tíma
þegar setið var á gólfum í partíum
og stautað í sig hassi meðan einhver
gítarkah tók House of the rising sun
Oá, því miður er þetta einn af þessum
Ijótu blettum í minningunni) áður en
farið var á ærlegt ball sem endaði
gjarnan í heimahúsi á Kjalarnesi.
Og hvernig væri að stofna handa
okkur nýjan skemmtistað, helga
þessari „týndu kynslóð" sinn sama-
stað? Veggfóöra hann með breiðleitu
blómamunstri, selja barta við inn-
ganginn og dreifa háum hælum um
dansgólfið þar sem spilað er YMCA,
Love to love you baby og Disco Duck
en vangalagið Hotel California. Á
vídeó-skermum endursýningar á
markinu sem Charhe George gerði á
móti Liverpool ’73 eða bestu atriðum
úr Morðsögu og á veggjunum mynd-
ir af leiðtogunum, Lúðviki Jósefs,
Óla Jó og Geira gamla, Geira smart,
auk freskó-mynda úr þorskastríðinu.
Kláravín á barnum og Blue Nun.
KlósettverÖirnir gætu verið úr
gömlu Brimkló og ef til vhl væri
hægt að fá Travolta, Abba og Axel
Axelsson til að koma sem heiðurs-
gestir. Nú, eða Engilbert Jensen th
aö taka „Fagra litla diskódís" (stór-
kostlegt lag). Nostalgían er nefnhega
vænleg th gróða og getur dregið
margan gamlan stofuraftinn út á
skemmtiflot. Eða hvaö segir Ólafur
Laufdal um það? Staöurinn gæti heit-
ið MH, eða bara House of the rising
sun, ef hann vhl síður íslenskt nafn.
Hallgrímur Helgason
Myndimar tvær virðast við
fyrstu sýn eins en þegar betur er
að gáð kemur í ljós að á mynd-
inni til hægri fimm atriðum verið
breytt. Finnir þú þessi fimm at-
riði skaltu merkja við þau með
krossi á hægri myndinni og senda
okkur hana ásamt nafni þínu og
heimilsifangi. Að tveimur vikum
liðnum birtum við réttu launsina
ásamt nafni sigurvegarans.
Tvenn verðlaun eru veitt fyrir
réttar lausnir:
1: AIWA vasadiskó með útvarpi
aö verðmæti kr. 5.880,-
2: AIWA vasaútvarp að verðmæti
kr. 4.050,-
Verðalaunin koma frá Radióbæ,
Ármúla 38, Reykjavík.
Merkið umslagið með lausninni:
Finnur þú fimm breytingar? 1
c/o DV, pósthólf 5380,
125 Reykjavík
Getraunaleikurinn Er það l
eða X eða 2? hættir hér með.
Vinningshafi fyrir fertugustu
og áttundu getraun reyndist
vera:
Ragnheiður Elíasdóttir,
Safamýri 11,
108 Reykjavík
Vinningurinn verður sendur
heim.
Rétt lausn var: 1-2-1-X-1-2-
1-X
n oc