Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1989, Blaðsíða 20
20
LAUGARDAGUR 6. MAl 1989.
Kvikmyndir
Fyrir um það bil 19 áram gerðist
sorglegur atburður í Ástralíu sem
átti eftir að draga dilk á eftir sér og
orsaka miklar deilur meðal lands-
manna. Miðpunktminn í þessari at-
burðarás var Lindy Chamberlain
sem var ákærð fyrir að hafa myrt
dóttur sína, Azaria. Hún hélt því hins
vegar fram ásamt manni sínum,
Michaei, að villihundur hefði komist
að barninu og dregið það með sér út
í eyðimörkina þar sem það hefði síö-
an látist. Fundist hafa blóðug föt af
baminu en ekkert lík sem hefur gert
rannsóknina torvelda.
Eins og svo oft áður var hinn blóð-
þyrsti almenningur ekki lengi að
dæma þau hjónin sek. Ekki bætti það
úr skák að þau tilheyrðu sértrúar-
söfnuði og urðu önnur böm þeirra
hjóna því fyrir miklu aðkasti. Þaö
var ekki óalgengt í skemmtiþáttum
í ástralska sjónvarpinu að gerð væri
skoðanakönnun um það hvort hjónin
væra sek eða saklaus og segja má
að varla hafi nokkur Ástralíubúi
ekki sett sig inn í málið.
Sigrar réttlætið?
Enn í dag er málinu ekki lokið fyr-
ir dómstólum.
í upphafi fóra fram tvær rannsókn-.
ir á málinu sem endaði með því að
Lindy var dæmd í 4 ára fangelsi.
Meðan á fangelsisdvöhnni stóð eign-
aðist hún aðra dóttur sem var tekin
frá henni vegna dómsins. Hún og
maður hennar héldu ahtaf fram sak-
leysi sínu en án árangurs því hvað
eftir annað var beiðni þeirra um náð-
un handa Lindy hafnað. Hins vegar
komu fram ný gögn í máhnu fyrir
nokkra sem benda th þess að dómar-
inn hafi misnotaö vald sitt og því
hefur Lindy verið látin laus. Hins
vegar eru málaferlin enn í gangi því
Lindy hefur farið fram á 200 mhljón-
ir króna í miskabætur fyrir rangan
dóm og fangelsisvist. Enn í dag eru
Ástrahubúar því að deha um keisar-
ans skegg og ólíklegt er að botn fáist
í máhð úr því að lík bamsins fannst
aldrei svo hægt væri aö kanna dánar-
orsök þess.
Kvikmynd
Það má segja að þessi sorgarsaga
sé eins og sniðin fyrir kvikmynd og
er furðulegt að hún skuh ekki hafa
verið gerð fyrr. En nú er búið að
gera myndina sem ber heitið A CRY
IN THE DARK og er henni leikstýrt
af Fred Schepisi sem gerði m.a. gam-
anmyndina ROXANNE með Steve
Martin í aðalhlutverki.
Myndin er byggð á bók Johns Bry-
son, Evh Angels, sem hann skrifaði
1985 þegar Lindy var enn í fangelsi.
Bókin hlaut mikla athygli og verð-
laun fyrir vönduð vinnubrögð. Er
jafnvel tahð að bókin hafi hjálpað til
að mál Lindy var tekið upp aftur af
dómstólum því hann bendir í bókinni
á ný sönnunargögn og folsun á sönn-
unargögnum ásamt röngum vitnis-
burði sem var Lindy í óhag. Bryson
rekur nú harðan áróður fyrir því að
áströlsk blöð líti í eigin barm og reyni
að læra af reynslunni.
„Blaðamenn áttu stóran þátt í því
að Lindy var dæmd,“ hefur verið
haft eftir honum. „En þeir veittu
einnig góðan stuðning og hjálpuðu
th við að taka þetta mál upp aftur
þegar í ljós kom að eitthvað hafði
farið úrskeiðis í málaferlunum. Það
voru hins vegar lögreglu- og dóms-
yfirvöld sem héldu áfram að draga
frarn á sjónarsviðið fölsuð sönnunar-
gögn sem vísindamenn síðan löggiltu
með samþykki sínu...“
Þjóðarstolt
Því ber ekki að neita að mál þetta
hefur sært þjóðarstolt Ástralíubúa.
Þótt yfir 100.000 manns hafi skrifað
undir áskorun á sínum tíma þess efn-
is að Lindy yrði látin laus þá viröast
margir trúa því enn að Lindy hafi
myrt dóttur sína eða skammist sín
fyrir að breyta um framburð og við-
urkenna annað. Þetta útskýrir ef th
ings um að gera það að almennings-
eign. Aö endingu bjó almenningur
sér th ákveðna ímynd um máhð sem
var svo fjarri raunveruleikanum að
það orsakaði tilfinningalega geðveikt
ástand hjá mörgum. Ég fór að trúa
því á tímabih að innst inni í okkur
væri einhver þörf fyrir svona djöful-
legan hugsanagang. Ef við finnum
ekki persónur, sem við getum þannig
fengið útrás á, þá búum við þær bara
th.“
En einhverjir höfðu trú á sakleysi
Lindy því myndatökur A CRY IN
THE DARK hófust meðan hún var
enn í fangelsi og því stimpluð sem
morðingi. Aðalhlutverkin voru feng-
in í hendur þeim Sam Neih, sem er
ástralskur leikari sem líklega er
þekktari fyrir OMEN-djöflamyndirn-
ar en mynd sem þessa, og svo Meryl
Streep sem virðist hafa unnið einn
leiksigurinn enn. Það er athyglisvert
hve oft Streep tekur að sér hlutverk
í myndum sem fjalla um jafnvið-
kvæm mál og þetta, samanber mynd-
ina um SILKWOOD.
Erfið vinna
„Allt sem við sögðum hefði verið
hægt að nota gegn Lindy fyrir dóm-
stólum,“ var haft eftir Streep. „Aht
sem við gerðum og sögðum varð því
að vera sannleikanum samkvæmt og
það er hægara sagt en gert þegar
kvikmyndir eru annars vegar.“
Þegar Streep fyrst las handritið var
hún nýkomin af fæðingardehdinni
þar sem hún hafði eignast dóttur.
Hún fyhtist viðbjóði og henti hand-
ritinu út í hom. Hún lýsir því þann-
ig: „Ég vhdi ekki koma nálægt þessu
og vildi helst aldrei hafa séð þetta
handrit." En síðan ákvað hún að
hitta Lindy Chamberlain til að sjá
fleiri hhðar á málinu og klukkutíma
heimsókn breytti afstöðu hennar.
„Það er eitthvað sérstakt við hana.
Ég hef hitt fólk sem lifði af dvölina
í fangabúðum nasista og það er eitt-
hvaö í augum þeirra sem segir manni
að það hefur farið th helvítis en ver-
ið endurheimt. Þannig vora augu
Lindy Chamberlain.“ A CRYIN THE
DARK er mjög sérstæð mynd. Hún
hrærir upp í thfinningum fólks sem
veltir því fyrir sér hvemig svona
hlutir geta átt sér stað.
Myndin er vönduð í alla staði og
sérstaklega er leikur Meryl Streep
góður. Því er bara að skeha sér á
kvikmyndahús þegar myndi kemur
og upplifa hina miklu raimasögu
Lindy Chamberlain.
Helstu heimildir: Movie Film Review
Lindy með dóttur sína, Azaria.
Sannsögulegur
harmleikur
vih takmarkaðan áhuga Ástrahubúa
á myndinni þótt hér sé um að ræða
eina viðamestu og ef th vhl bitastæð-
ustu mynd sem hefur verið gerð þar-
lendis. Eftir sýningar í aðeins sex
vikur datt hún út af listanum yfir 10
vinsælustu myndirnar í Ástrahu og
varð að víkja fyrir myndum eins og
YOUNG EINSTEIN, COCKTAIL og
WHO FRAMED ROGER THE RAB-
BIT.
Leikstjórinn, Fred Schepisi, er að
mörgu leyti sömu skoðunar og Bry-
son. Miðað viö umtahð í fjölmiðlum
og hvernig máhð var matreitt á sín-
um tíma var eðhlegt að Ástrahubúar
Kvikmyndir
Baldur Hjaltason
kæmust að þeirri niðurstöðu að
Lindy hefði myrt dóttur sína. Hann
reynir hins vegar í myndinni að út-
skýra hvers vegna þessi geðveikis-
lega og stjórnlausa fjölmiölaumfjöll-
un hófst og hvers vegna hún var
svona neikvæð gagnvart Chamber-
lainfjölskyldunni.
Einkalíf
„Ég tel að Chamberlainfjölskyldan
hafi verið send af almenningi alla
leið th helvítis,“ segir Schepisi. Ég
áttaði mig á því að þetta mál snerist
um rétt þeirra hjón á að halda sínu
einkalífi í friði á móti kröfu almenn-
Chamberlainhjónin vlö réttarhöldin.