Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1989, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1989, Blaðsíða 48
 > 'r- r~ r*S t, A S l< O T I Hafir þú ábendingu eðavitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjóm - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1989. Grœnpeace stofna skóla: Mikil fjárframlög frá Moskvu „Greenpeace eru að setja á stofn menntakerfi' sem tengist Moskvu- valdinu á beinan hátt. Á sama tíma ráðast samtökin með offorsi á ríkin nyrst í Atlantshafi, í varnarkerfi Atl- antshafsbandalagsins, og eru með aðgerðir þegar kjarnorkuvædd her- skip frá Vesturlöndum eiga leið um hafsvæði Norðurlandanna. Önnur eins læti sjást ekki þegar sams konar skip eru á ferð á vegum austantjalds- landanna. Þarna eru á ferðinni til- viljanir sem vekja mann til um- hugsunar," sagði Magnús Guð- mundsson kvikmyndagerðarmaður í samtali við DV. í nýjasta hefti sjómannablaðsins Víkings er viötal við Magnús þar sem hann segir frá stofnun skóla á vegum Greenpeace til að mennta ungt fólk í náttúruvernd. Segir Magnús að for- ystumaður skólans verði Michael Gylhng Nielsen, sá sem sjórnar að- gerðum samtakanna í Norðurhöfum. Mun hann vera með sex mánaða verkefni í Moskvu við aö koma á samstarfl við sovésk yflrvöld. Munu sovésk stjórnvöld hafa lofað Green- peace 25 miUjón dollara greiðslu fyr- ir rokkplötu. Á helmingurinn að greiðast Greenpeace í sumar en hinn helmingurinn aö renna til stofnunar í Moskvu sem tengist skólanum og er undirdeild í Heimsfriðarráðinu. -hlh Lífsbjörg: Bandarísk þingnefnd pantar eintök „Bandarísk þingnefnd sá myndina mg var mjög hrifln. í kjölfariö hefur borist pöntun á fimm eintökum myndarinnar frá bandaríska þing- inu,“ sagði Magnús Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður við DV. Magnús er nýkominn heim frá kvikmyndahátíðinni í Cannes og er að vinna úr henni þessa dagana. Hefur borist fjöldi pantana í kjölfar hátíðarinnar, meðal annars frá Jap- önum. Finnar sýna myndina tvisvar á næstunni og Svíar hafa sýnt áhuga á að kaupa hana á því verði sem hefur fengist fyrir hana hingaö til. „Það voru mjög athyglisverð við- brögð hjá áhorfendum myndarinnar í Cannes. Þau voru blandin undrun á því að samtök eins og Greenpeace .skuli herja á smáríki í norðri. Þaö var eins og að fólk vissi ekki að þetta væri að gerast. Hingað til vitum við ekki um neikvæð viðbrögð." -hlh Útvegs- bankinn bjargar Olís Útvegsbankinn setti tryggingu í gærdag fyrir hluta Olís í gasolíu- farmi sem áætlað er að lesta í kring- um 17. maí. Tryggingin nemur um 35 milljónum króna. Sovétmenn viðurkenna ekki bankatryggingu frá Alþýðubankan- um í olíuviðskiptunum. Þeir hafa óskað eftir ábyrgð ríkisbanka. Þess má geta að Útvegsbankinn er við- skiptabanki Skeljungs og hefur ábyrgst olíufarma félagsins. Gasolíufarmurinn, sem lestaður verður 17. maí, er 4.400 lestir. Olíufé- lögin þrjú eiga öll hlut í farminum. Gagnvart Olís er það Alþýðubank- inn sem annast bankaábýrgð félags- ins. Það er svo aftur Alþýðubankinn og Útvegsbankinn sem semja um þessa bankaábyrgð sín á milli. -JGH Háskólamenn i verkfalli boóuðu í gær til baráttufundar við Höfða í Reykjavík. Veðurguðirnir voru þeim ekki hlið- hollir því að mikil úrkoma var meðan fundurinn stóð. Verkfallsfólk lét það ekki á sig fá og brynjað regnhlífum fjölmennti það á fundinn. DV-mynd BG Samninganefnd rfldsins um gagntilboð háskólamanna: Kauphækkun upp á 50 til 70 prósent - háskólamenn segjast slaka tíl efnislega og með tímalengd samningsins i gagntilboði sínu Samninganefiid háskólamanna ilraun til að ná einhveiju sam- ingsins viðkeraur, eða úr 3 árum í DV að lagasetning í þessari kjara- hafnaði í gær tilboði því sem ríkið komulagi. Þeirsamningamennsem eitt ár og einnig segjast þeir hafa deilu kæmi ekki til greina. Stein- lagöi fram í fyrrinótt. I staðinn DV ræddi við í gær voru allt annað slakað á ýmsum efnislegum kröf- grímur Hermannsson forsætisráö- lögðu háskólamenn fram gagntil- en bjartsýnir á að það tækist. um sínum. herra sagði í umræðum á Alþingi boð. Eftir að samninganefnd ríkís- Fulltrúaráð Hins íslenska kenn- Mikið hefur verið rætt um að í gær að lagasetning í kjaradeilunm ins hafði farið yflr gagntilboðið mat arafélags var kallað saman i gær þessari deilu verði vísað tii gerðar- heíði ekki verið rædd í ríkisstjórn. hún það upp á 50 til 70 prósenta til að undirbúa viðbrögð kennara dóms. Útilokað er talið að sam- Samkvæmt heimildum DV er kauphækkim á þessu ári. Síðan ef lög verða sett í þessari deilu en komulag náist um það milli deilu- uppiágreiningurinnanríkisstjórn- væri gert ráð fyrir enn frekari margir búast viö lagasetningu ef aðila og því er rætt um að ríkis- arinnar um málið. Ráðherrar Al- hækkmi á næstu 2 árum. Samn- upp úr samningaviðræðum slitnar stjórnin setji lög um aö vísa deil- þýðubandalagsins segja að laga- ingamenn rikisins telja því þetta um helgina. unni til gerðardóms. Þessi leið er setning komi ekki til greina en aðr- gagntilboð óaðgengilegt eins og það Samningamenn háskólamanna talin líklegri en að ríkissáttasemj- ir ráðherrar eru sagðir tilbúnir til var lagt fram í gær. vildu ekki greina nákvæmlega frá ari leggi fram sáttatillögu, sökum aðskoðaþaðmálefekkisemstum Eftir aö tilboðið haíöi verið skoð- þvíhvaðítilboðiþeirrafælist.Þeir þess hve langan tíma það myndi helgina. að var sáttafundi frestað. Sátta- segja samt að í gagntflboðinu sé um takaaðkjósaumhanaífélögunum. S.dór senyari hefur boðað fund klukkan tilslakanirafþeirrahálfuaðræða. Ólafur Ragnar Grímsson fjár- 14.00 í dag. Þar verður gerð úrslitat-, Slakað sé til hvað tímalengd samn- málaráðherra sagði í samtali við LOKI Endar Óli Kr. á Selvogs- bankanum? Veðrið um helgina: Vot helgi Flestir landsmenn mega eiga von á að þurfa að klæðast regn- göllum um helgina. Suðvestan- vindar leika um landið og gæti rokið í talsverðan vind víða. Veðurapðr DV tsru ékki bygoðar á upplvsinyum fré Veðurstofu fslonds. , Pœr aru fengnar artemils jegnum veðurkorta- BÚALEIGA v/Flugvallarveg 91-61-44-00 I \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.