Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1989, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1989, Blaðsíða 44
60 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1989. Sunnudagur 7. maí SJÓNVARPIÐ 11.30 Evrópumeistaramót í fimleik- um karla. Bein útsending frá Stokkhólmi. Umsjón Jón Oskar Sólnes og Jónas Tryggvason. 13.30 Hlé. 16.50 Maður er nefndur - Brynjólfur Bjarnason. Sr. Emil Björnsson reeöir við Brynjólf um kommún- isma, trúarbrögð, þátttöku í verkalýðsbaráttunni og fleira. Þátturinn var fyrst á dagskrá 13. 12. 1976. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Hjalti Guðmundsson flytur. 18.00 Sumarglugginn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne (Roseanne). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Frénir og fréttaskýringar. 20.35 Fjarkinn. Dregið úr innsendum miðum í happdrætti Fjarkans. 20.40 Mannlegi þátturinn. Umsjón Egill Helgason. 21.05 Draumsýnir i myrkri (Imagery in the Darkness). Tékknesk hreyfilistamynd. 21.25 Hænur skáldsins (Las Gallinas des Cervantes). Spænsk sjón- varpsmynd i léttum dúr um rit- höfundinn ’Cervantes og eigin- konu hans, Donu Catalinu. Dona hefur dálæti á hænum og fer hún brátt að hegða sér afar einkennilega og veldur það manni hennar áhyggjum. Þýð- andi Örnólfur Árnason. 22.50 Norrænir kórar - Erik Berg- man (Korer í Norden). I þessum þætti er fylgst með finnska söngstjóranum Erik Bergman æfa kórverk. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision Finnska sjónvarpið). 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Högni hrekkvísi. Teiknimynd. 9.20 Alli og íkomarnir. Teiknimynd. 9.45 Smygl. Breskur framhalds- myndaflokkur I jorettán þáttum fyrir börn og unglinga. 6. hluti. 10.15 Lafði Lokkaprúð. Lady Lovely Locks. Falleg teiknimynd. 10.25 Selurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd með íslensku tali. 10.40 Þrumukettir. Thundercats. Teiknimynd. 11.05 Drekar og dýflissur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. 11.30 Fjölskyldusögur. Teenage Special. Leikin barna- og ungl- ingamynd. 12.15 Óháða rokkið. Nýr og ferskur tónlistarþáttur. 13.10 Mannslikaminn Living Body. Vegná fjölda áskorana tökum við nú aftur til sýningar jtessa einstaklega vönduðu þætti um mannslíkamann. 13.40 Á krossgötum. Crossings. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Jane Seymour, Christopher Plummer, Lee Horsley, Stewart Granger og Joan Fontaine. 15.10 Leynd- ardómar undirdjúpanna. Dis- coveries Underwater. Stórkost- legir þættir þar sem leyndar- dómar undirdjúpanna eru leit- aðir uppi. Týndar borgir, menjar gamalla herskipa og margt fleira er skoðað. 16.10 NBA körfuboltinn. Leikir vik- unnar úr NBA-deildinni. Um- sjón: Heimir Karlsson og Einar Bollason. 17.10 Nærmynd af Jóni Gunnari Árnasyni myndhöggvara. 18.00 Golf. Sýnt frá alþjóðlegum stór- mótum víða um heim með öll- um bestu kylfingunum. Umsjón Björgúlfur Lúðvíksson. 19:19 19:19 Fréttir, íþróttir, veður og umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.00 NBA L.A. Lakers sóttir heim. Stöð 2 slóst í för með nokkrum farþegum Ún/als til Los Ange- les. I jtessum þætti færumst við , nær stórstjörnunum og þeir Heimir Karlsson og Einar Bolla- son eiga spjall við Magic Jo- hnson, Pat Rilley og fleiri kunna kappa. 21.00 Þetta er þitt líf. This Is Your Life. Micheal Aspel tekur á móti Mickey Rooney. 21.30 Lagakrókar. L.A. Law. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. 22.20 Verðir laganna. Hill Street Blu- es. Spennuþættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandaríkjun- um. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Ver- onica Hamel. 23.10 Óhugnaður í óbyggðum. Deli- verance. Þetta er spennumynd sem segir frá kanóferð fjögurra vina niður stórstreymt fljót. En brátt breytist þessi skemmtiferð þeirra félaga I óhugnanlega martröð sem á eftir að draga dilk á eftir sér. Aðalhlutverk: Jon Voight, Burt Reynolds, Ned Beatty og Ronny Cox. Leikstjóri og framleiðandi: John Boorman. Alls ekki við hæfi barna. 00.45 Dagskrárlok. 7.45 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur á Breiðabólsstað flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Brynju Benediktsdóttur leik- stjóra. Bernharður Guðmunds- son ræðir við hana um guð- spjall dagsins, Jóhannes 15, 26-16,4. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af menningartímaritum - RM (Ritlist - myndlist, 1947- 1950.) Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 11.00 Messa í Fella- og Hólakirkju. Prestur: Séra Hreinn Hjartarson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Konsert nr. 21 í C-dúr fyrir píanó og hljómsveit eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Fri- edrich Gulda leikur með Fíl- harmóníusveit Vinarborgar; Claudio Abbado stjórnar. (Af hljómdiski.) 13.30 „Dýpsta sæla og sorgin þunga......“ Dagskrá um Ol- öfu frá Hlöðum í umsjón llluga Jökulssonar. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 Spjall á vordegi. Umsjón: Halla Guðmundsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Ertu aumingi Maður? Leikgerð Vernharðs Linnet á sögu eftir Dennis Júrgensen. Flytjendur: Atli Rafn Sigurðsson, Elísabet Gunnlaugsdóttir, Jón Atli Jón- asson, Oddný Eir Ævarsdóttir og Þórdís Valdimarsdóttir. Sögumaður er Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarpað i Útvarpi unga fólksins nk. fimmtudag.) 17.00 Tónleikar á vegum Evrópu- bandalags útvarpsstöðva. Út- varpað verður tónleikum frá tónlistarhátíðinni í Bregenz í Austurríki í ágúst sl.: - Prelúdíur op. 24 eftir Alexander Skrjabin. Sinfóníuhljómsveit Vínarborgar leikur; Alfred Solder stjórnar. - Serenaða í D-dúr op. 8 eftir Ludwig van Beethoven. Dimitri Sitkovetsky, Gerard Caussé og Mischa Maisky leika. (Hljóðrit- un frá austurríska útvarpinu, ORF.) 18.00 „Eins og gerst hafi i gær“. Viðtalsþáttur í umsjá Ragn- heiðar Davíðsdóttur. (Einnig útvarpað morguninn eftir kl. 10.30.) Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikandi létt. Olafur Gaukur spilar plötur og rabbar um joekkt tónlistarfólk. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 20.30 Islensk tónlist. 21.10 Ekki er allt sem sýnist - þætt- ir um náttúruna. Áttundi þáttur: Fruman. Umsjón: Bjarni Guð- leifsson. (Frá Akureyri) 21.30 Útvarpssagan:„Löngerdauð- ans leið" eftir Elsc Fischer. Ög- mundur Helgason þýddi. Erla B. Skúladóttir les (5.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 23.00 Laugavegur 11. Síðari þáttur Umsjón: P,áll Heiðar Jónsson og Jökull Jakobsson. (Áður á dagskrá 1974.) 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - Atriði úr Boris Godunov eftir Alexander Pusk- in. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægur- lög, fróðleiksmolar, spurninga- leikir og leitað fanga i segul- bandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval vikunnar. Urval úr dæg- urmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæfunnar í Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttírkynnirtíu vin- sælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) 16.05 127. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram island. Dægurlög með íslenkum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Vern- harður Linnet er við hljóðnem- ann, 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,8.00,9.00,10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 9.00 Haraldur Gíslason. Hrífandi morguntónlist sem þessi morg- un- glaði dagskrárgerðarmaður sér um að raða undir nálina. Förum snemma á fætur með Harðsn- úna Halla! 13.00 Ólafur Már Bjömsson. Þægileg tónlist er ómissandi hluti af helg- arstemningunni og Olafur Már kann sitt fag. 18.00 Kristófer Helgason. Helgin senn úti og virku dagarnir fram- undan. Góð og þægileg tónlist í helgarlokin. Ömissandi við út- igril- lið! 24.00 Næturdagskrá. 9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Fjör vlð fóninn. Skínandi góð morgunlög sem koma öllum hlustendum í gott skap og fram úr rúminu. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir fer með hlustendum í bíltúr, kíkir í is- búðirnar og leikur góða tónlist. Margrét sér okkur fyrir skemmti- legri sunnudagsdagskrá með ýmsum óvæntum uppákomum. 18.00 Kristófer Helgason. Helgin senn úti og virku dagarnir fram- undan. Góð og þægileg tónlist í helgarlokin. 24.00 Næturstjörnur. 10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassisk tónlist. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar Ivarssonar. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum. 15.00 Elds er þörf. Vinstrisósíalistar. E. 16.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 LausL 18.30 Mormónar. E. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Gunnlaugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Dags og Daða. 21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur í um- sjá Árna Kristinssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. FM 104,8 12.00 FÁ. 14.00 MR. 16.00 MK. 18.00 FG. 20.00 Útvarpsráð Útrásar. 22.00 Neðanjarðargöngin, óháður vinsældalisti á FM 104,8. 01.00 Dagskrárlok. ALrá FM-102,9 14.00 Orð Guðstil þín. Þátturfrá Orði lífsins - endurtekið frá þriðju- degi. 15.00 Blessandi tónar. Guð er hér og vill finna þig. 21.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði lífsins - endurtekið frá fimmtu- degi, 22.00 Blessandi boðskapur í marg- víslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. SK/ c rr A N N E L 4.30 Fugl Baileys. 5.00 The Hour Of Power. 6.00 Gríniðjan. Barnaefni. 10.00 íþróttaþáttur. 12.00 Heaven On Earth. Kvikmynd. 14.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 15.00 Poppþáttur. 16.00 Joanie Loves Chachi. 16.30 EightlsEnough. Gamanþáttur. 17.30 Dolly. Gamanþáttur. 18.30 Family Ties. Gamanþáttur. 17.30 Kvikmynd. 21.30 Entertainment This Week. 22.30 Poppþáttur. EUROSPORT 16.00 íþróttakynning Eurosport. 17.00 Eurosport - What a Weekl Lit- ið á helstu viðburði síðastlið- inn- ar viku. 18.00 Kappakstur. Grand Prix i Monaco. 20.00 Golf. European Grand Prix. 21.30 Tennis. Tournament Of Champions. 23.00 íþrótta- kynn- ing Eurosport. Nýtt útvarpsleikrit verður flutt í barnaútvarpinu í dag. Rás 1 kl. 16.20-Bamaútvarpiö: Ertu aumingi, maður? í barnaútvarpinu í dag hefst flutningur á útvarps- gerð Vernharðs Linnets á sögu Dennis Jurgensens, Ertu aumingi, maður? Þætt- irnir verða endurteknir í Útvarpi unga fólksins á fimmtudagskvöldum. Átta unglingar fara með aðalhlutverkin í útvarps- gerðinni: Atli Rafn Sigurðs- son, Elísabet Gunnarsdótt- ir, Irpa Sjöfn Gestsdóttir, Jón Átli Jónsson, Markús Þór Andrésson, Oddný og Þórólfur Beck Kristjónsson. Dennis Jurgensen er einn vinsælasti unglingabóka- höfundur Norðurlanda og hefur ein bóka hans verið gefin út á íslensku, Ást við fyrsta hikk. Tvær sögur hans hafa verið fluttar í Barnaútvarpinu í útvarps- gerð Vernharðs Linnets, Múmian sem hvarf og Kista Drakúla. í öllum þessum verkum nýtur frábært skop- skyn höfundar sín vel og ekki síður í Ertu aumingi, maður? Þar segir frá ljórum strákum sem eru svo töff að þeir eiga í erfiðleikum með að vera til. Allir eiga þeir þó leyndarmál sem hinir mega ekki komast að - og þar koma stelpurnar við sögu. Utvarpsgerðin af Ertu aumingi, maður? er spenn- andi en þó umfram allt fyndin og sýnir að undir harðri töffaraskel býr oftast góður drengur. -J.Mar Stöð 2 kl. 9. Högni hrekk og annað bamaei... Aö vanda hefst barnadag- skráin á sunnudagsmorgni með teiknimyndinni um þann hrekkvísa kött Högna og félaga hans. Þegar henni er lokið birtast Alli og ikornanir á skjánum, hug- ljúf teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. Þá er komið að framhaldsmyndinni Smygl og strax að henni lokinni er komið að Lafði lokkaprúð en það er falleg teiknimynd með íslensku tah. Selurinn Snorri er góður, lítill selur sem lifir í norðurhöfum og ævintýri hans eru á dagskrá kl. 10.25. Myndin er sömu- leiðis með íslensku tali. Þá er komið að teíkni- myndinni um Þrumukett- ina og næstsíðust á dag- skránni er myndin Drekár og dýflissur en barnadag- skránni lýkur svo með þætt- inum Fjölskyldusögur. Stöð 2 hefur sýningar á nýjum þáttum með Michael Aspel. Stöð 2 kl. 21.00: Þetta er þitt líf Michael Aspel hefur um skeið veriö með tvo keim- líka spjallþætti í gangi fyrir sina hvora sjónvarpsstöðina í Bretlandi en upptökum á þáttunum er nýlega lokið. Þá hefur Michael átt veg og vanda af hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Þetta er þitt líf (This Is Your Life) en í þáttunum les Michael upp lífshlaup viðmælenda sinna úr sérstakri möppu sem er eitt aðaleinkenni þáttanna. Að þættinum loknum fær viðkomandi gestur möpp- una afhenta og þó hún láti ekki miicið yflr sér liggur að baki he.ini margra mánaða vinna. Mikil leynd hvíhr yfir hverjum þætti og í þættina mætir fjölskylda aðalgests- ins einnig. Það hefur oft ver- ið erfiðleikum bundið að fá alla fjölskyldu viðmæland- ans til aö koma í þáttinn á sama tíma en með lagni hef- ur stjórnandanum þó tekist það. Margir af þekktusu leik- urum heims eru víst líka feimiö og hlédrægt fólk og hrýs hugur við að koma fram undir eigin nafni. En Aspel segist virða fullkom- lega einkalíf fólks. I þessum fyrsta þætti tek- ur Aspel á móti Mickey Rooney.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.