Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1989, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1989.
51
DV
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
Stjániblái
Eg hélt kannski aö þú vildir eiga kúlumar sem við tíndum úr
Stjána...svona sem minjagripi. _______A
■ Sjónvörp________________
Sjónvarpsviögerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
M Ljósmyndun
Ljósmyndastofan Loftur, Ingólfsstræti
6, vill að marggefnu tilefni minna eldri
og vngri viðskiptavini sína á að allar
okkar filmur, allt frá árinu 1925, eru
til og getum við endurnýjað allar okk-
ar myndir betur og ódýrar en aðrir.
Ljósmyndastofan Loftur.
Til sölu Canon AE-1 Program myndavél
ásamt þremur linsum: Canon 50 mm,
Dokina 28-70 mm, Vivitar 80-200 mm.
Flash Brown 340 SCA. Uppi. í síma
92-13627 og 92-15880.
■ Dýrahald
Fallegir, vel vandir kettlingar óska eftir
góðum heimilum. Uppl. í síma
91-40832.
Fallegur, hreinlegur og vel vaninn kettl-
ingur óskar eftir góðu heimili. Uppl.
í síma 673393.
Þýskur hnakkur, lítið notaður, og beisli
til sölu. Uppl. í síma 98-75025.
Athugið að lokaskráning á héraðssýn-
ingu á kynbótahrossum hjá Búnaðar-
sambandi Kjalarnesþings er mánu-
daginn 8. maí. Sýningin verður í Mos-
fellsbæ og Víðidal dagana 16., 17. og
18. maí. Skráning fer fram á skrifstofu
Fáks, í Hestamanninum í Ármúla og
hjá Búnaðarsambandinu, Þverholti 3,
Mosfellsbæ. Aðeins verða tekin til
dóms þau hross sem eru skráð með
fullnægjandi uppl. á eyðublöðum sem
fást á fyrrnefndum stöðum. Skráning-
argjald kr. 1000.
Dúfnaskúr til sölu, með ótal fylgihlut-
um tilheyrandi dúfum. Uppí. í síma
92-14865.
Hundaeigendur, athugið! Tek hunda í
gæslu til lengri og skemmri dvalar.
Uppl. í sima 651449.
Nokkrir reiðhestar til sölu, getum út-
vegað hesthúspláss til vors ef óskað
er. Uppl. í símum 10232 og 621750.
Kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma
689221.
Scháferhvolpur til sölu, verð 25 þús.
Uppl. í síma 91-24363.
Til sölu 6 vetra hestur frá Kirkjubæ.
Sími 671994 á kvöldin og um helgar.
Til sölu fallegir hvolpar. Uppl. í síma
641717 eða 46718.
Eldhestar Hveragerði bjóða upp á
þriggja daga unglingaferðir með af-
slætti um Hengilssvæðið, gisting í
skálum. Brottfarardagar 15. og 22.
júní. Uppl. í s. 98-65506 og 98-76585.
Hinn árlegi hestamarkaður verður að
Steinum undir Eyjafjöllum laugar-
daginn 6. maí, kl. 14-20, allt frá folum
til taminna góðra hrossa til sölu.
Hrossabændur. Uppl. í síma 98-78822.
Hestakerrur til leigu. Höfum til leigu
góðar tveggja hesta kerrur á tveimur
hásingum. Bílaleiga Arnarflugs-
Hertz, v/Flugvallarveg, sími 614400.
Til sölu vel ættuð hross á öllum aldri,
tamin og ótamin. Góð greiðslukjör.
Uppl. í síma 95-6397 í hádeginu og eft-
ir kl. 21.___________________________
Tvær dráttarvélar, tvær kýr, tvær
hryssur, 2 stóðhestar, 2 múgavélar, 2
heyvagnar, 2 jeppar og 2 góðir reið-
hestar til sölu. Sími 98-78551.
írsk settertík, 3ja ára, til sölu, óskar
eftir góðu heimili, einnig ástarpáfa-
gaukar, grænir með rauðan haus, og
230 lítra fiskabúr. Sími 91-72672.
■ Vetrarvörur
Nýinnfluttir, notaöir sleöar frá USA:
Polaris Indy Trail ’87 á 310 þús., Arc-
tic Cat Wildcat ’88 á 410 þús., Form-
ula MXLT ’87 á 350 þús. Sleðamir eru
sérlega fallegir og vel með farnir.
Nánari uppl. í síma 91-17678 milli kL
16 og 20.
Vélsleðakerrur til leigu. Höfum til leigu
góðar eins sleða kerrur. Bílaleiga
Arnarflugs-Hertz, v/Flugvallarveg,
sími 614400.
■ Hjól____________________________
Suzuki GS 1150 ES ’84. Af sérstökum
ástæðum er þetta spræka götuhjól til
sölu. Racing filterar, 119 ha., lítið ek-
ið. Gott verð og greiðslukjör, ca 360
þús. Uppl. í síma 91-680676.
2 Hondur, CL 500 ’82 Silverwing og
CM 250 ’82. Bæði hjólin eru gullfalleg
og í góðu standi. Til sýnis að Baróns-
stíg 49 og uppl. í síma 91-28428.
Af sérstökum ástæðum er til sölu Suzuki
Dakar 600 ’88, í toppstandi, lítið keyrt,
lítur út sem nýtt. Engin skipti. Uppl.
í síma 91-13278 e.kl. 19.
Fjórhjól, Kawasaki Bayo 300 ’87, til
sölu, lítið notað, gott verð. Uppl. í
síma 21680 á daginn og 675366 á kvöld-
in. Láms.
Gullmoli. Til sölu Yamaha Virago 750
’81, lítur út sem nýtt. Einnig sölu
Yamaha SW440 ’79, vélsleða og Ford
Pinto ’77 (selst ódýrt). S. 674510.
Krossari. Til sölu YZ 490 ’84, verð 130
þús., ýmis skipti koma til greina, t.d.
sjónvarp, hljómtæki eða bíll. Uppl. í
síma 77163.
Reiðhjól. Til sölu blátt 3 gíra, 26"
drengjareiðhjól, mjög vel með farið, 3
ára gamalt. Verð u.þ.b. kr. 10 þús.
Uppl. í síma 91-666068.
Suzuki Dakar 600 ’88, ekið 13 þús. km,
sem nýtt, til sölu eða í skiptum fyrir
bíl. Verðhugmynd 320 þús., milligjöf
staðgreidd. Uppl. í síma 91-75883.
Til sölu Suzuki Savage 650, ’87, ekið
2000 mílur. Til greina kemur að skipta
á dýrara hjóli eða jeppa. Uppl. í síma
9142810.
Yamaha XT 600 '85 til sölu, ekið 13.500
km. Bein sala. Verð aðeins 130 þús.
kr. stgr. Uppl. gefur Hjörtur Arnar í
síma 91-44558.
Óska eftir lítið notuðu fjórhjóli, Kawa-
saki Bayo 185 eða Suzuki 230 LTS.
Uppl. í síma 93-38969 milli kl. 12 og
13.30.________________________________
Óska eftir skiptum á Chevrolet Citation
’80, 6 cyl., sjálfsk., og enduro eða
crosshjóli, verð ca 160 þús. Uppl. í
síma 71968 allan daginn.
Honda CB 900 F ’80 til sölu, ekið 2500
mílur á vél, annars 14.500 mílur. Verð
ca 180 þús. Uppl. í síma 666459.
Honda CB 900 F, árg. ’86, til sölu, ekið
25 þús. km. Uppl. í síma 91-35422,
Pálmar.
Leðurgalli og buxur. Til sölu leðurgalli
og buxur á góðu verði. Uppl. í síma
91-24691 eftir kl. 17.
Suzuki Dakar '87 til sölu, skipti á ný-
legum vélsleða koma til greina. Uppl.
í síma 91-666170.
Vil kaupa mótorhjólagalla eða bara
buxur nr. 36-38. Hringið í síma 84748.
Björk.
Fjórhjól, Kawasaki Mojave '87,250 cub.,
til sölu. Uppl. í síma 98-66021.
Honda CM 250 ’83 til sölu, ekið 6.000
mílur. Fallegt hjól. Uppl. í síma 14121.
Kawasaki Mojave 250 ’87 til sölu. Uppl
í síma 77650.
Suzuki TS 50 '87 til sölu, með 66 cc
kítti, gott hjól. Uppl. í síma 40531.
Til sölu er Suzuki 230'fjórhjól, árg. ’87.
Uppl. í síma 91-675542 eftir kl. 19.