Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1989, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1989.
13
Hinhliðin
.
‘w . ..V, , .■
..
Daníel Agúst Haraldsson segist vera hlutlaus í allri stjórnmálaumræöu,
Leiðinlegast að
láta mynda mig
- segir Daníel Ágúst Haraldsson
Daníel Ágúst Haraldsson syngur
lag Valgeirs Guðjónssonar í
Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í
kvöld. Lag Valgeirs verður það tut-
tugasta í röðinni. Fremur lítil
stemning hefur verið í kringum
þessa keppni þetta árið eins og
Valgeir óskaði. Hvort við höldum
sextánda sætinu fjórða árið í röð
er ekki gott að segja en úrslitin
liggja að minnsta kosti fyrir í kvöld.
Sendisveit íslands til Sviss fór utan
sl. mánudag og hefur haft í mörgu
að snúast þessa vikuna. En svo er
það spenningurinn í kvöld - hver
vinnur. Sjálfsagt fylgist þjóðin með
eins og endranær. Það er söngvar-
inn Daníel Ágúst Haraldsson sem
sýnir á sér hina hliðina að þessu
sinni.
Fullt nafn: Daníel Ágúst Haralds-
son.
Fæðingardagur og ár: 26. ágúst
1969.
Unnusta: Gabriela Friðriksdóttir.
Börn: Engin.
Bifreið: Engin en ég á reiðhjól.
Starf: Nemi.
Laun: Engin.
Áhugamál: Tónlist.
Hvað hefur þú fengið margar tölur
réttar í lottóinu? Þrjár tölur og ég
hef bara einu sinni spilað upp á
grín.
Hvað finnst þér skemmtilegast að
gera? Tala við skemmtilegt fólk og
hlusta á góða tónlist.
Hvað finnst þér leiðinlegast að
gera? Láta taka af mér myndir.
Uppáhaldsmatur: Allur hollur mat-
ur finnst mér góður.
Uppáhaldsdrykkur: Mjólk.
Hvaða íþróttamaður stendur
fremstur í dag? Skákmaðurinn Ka-
sparov.
Uppáhaldstímarit: Æskan og þá
sérstaklega Bjössi bolla.
Fallegasta kona sem þú hefur séð
fyrir utan unnustuna? Engin.
Hlynntur eða andvígur rikisstjórn-
inni: Ég svara því ekki.
Hvaða persónu langar þig mest að
hitta? Veit það ekki í augnablikinu.
Uppáhaldsleikari: Dustin Hoffman.
Hann er frábær.
Uppáhaldsleikkona: Guðrún Gísla-
dóttir.
Uppáhaldssöngvari: Ivan Rebroff.
Uppáhaldsstjórnmálamaður: Eng-
inn þeirra er í uppáhaldi hjá mér.
Hlynntur eða andvígur hvalveiðum
íslendinga: Hlutlaus.
Uppáhaldssjónvarpsefni: Nýjasta
tækni og visindi.
Hlynntur eða andvígur veru varn-
arliðsins hér á landi: Ég er mjög
hlutlaus í allri stjórnmálaumræðu.
Hver útvarpsrásanna finnst þér
best? Rás 1.
Uppáhaldsútvarpsmaður: Ekki til.
Hvort horfir þú meira á Stöð 2 eða
Sjónvarpið? Hvorugt því ég á ekki
sjónvarp.
Uppáhaldssjónvarpsmaður: Mér
fmnst Rósa Ingólfsdóttir skemmti-
leg.
Uppáhaldsskemmtistaður: Heimili
mitt. Ég fer lítið á skemmtistaði.
Uppáhaldsfélag i íþróttum: Fram.
Stefnir þú að einhveiju sérstöku í
framtiðinni? Já, að géra góða hluti.
Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí-
inu? Ég ætla að spila með hljóm-
sveitinni sem ég er í og hafat^kjur
af því.
-ELA
Uppboð
Eftir beiðni lögreglustjórans í Reykjavík fer fram opinbert uppboð að Borg-
artúni 7 (baklóð) laugardaginn 13. maí 1989 og hefst það kl. 13.00.
Seldir verða margs konar óskilamunir sem eru í vörslu lögreglunnar, svo
sem: reiðhjól, úr, skartmunir, fatnaður og margt fleira.
Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík
Yfir 30»
uppsettar
um land allt
Leitió tilboóa
ASTRA
Austurströnd $
s. 61-22-44
■Vantar þig
Stálhurðir
Einangrun:
Polyurethane
Innbrennt lakk
í litaúrvali
SANDSPYRNU
FRESTAÐ
Sandspyrnu, sem verða átti 7. maí, er frestað
til 21. maí v/aurbleytu á keppnissvæði.
Þeir sem hafa hug á að keppa í sandspyrnu
eða kvartmílu í sumar hafi samband við
Kvartmíluklúbbinn í síma 652743 eða komi
á mánudags- og/eða fimmtudagskvöldum
milli kl. 21 og 23.
KVARTMÍLUKLÚBBURINN
Dalshrauni 1 - Hafnarfirði
Fundir mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23
Sími 652743
STARFSMANNAFÉLÖG
VINNUSTAÐIR
Hvernig væri að taka rútu á
„TÝPÍSKT SVONA LOKAHÓF SJÓMANNA
á Hótel Selfossi
föstudag 12: maí?
Hinn týpíski neytendafrömuður KRISTJÁN B. ÓLAFSSON
(SIGURÐUR SIGURJÓNSSON) mætir á svæðið ásamtfélög-
um sínum úr Spaugstofunni, KARLI ÁGÚST ÚLFSSYNI
og ERNI ÁRNASYNI.
Sigurvegarinn í söngvakeppni Sjónvarps-
ins, ÁSLAUG FJÓLA MAGNÚSDÓTTIR,
tekur lagið og SÍSÍ & VIKTOR taka sporið.
Hljómsveitin KAKTUS leikur og tekur meðal annars lög í
tilefni dagsins.
Kvöldverður fyrir þá sem það vilja.
Tekið verður á móti matargestum með fordrykknum týp-
íska „ÖLDUM HAFSINS“.
Verð með kvöldverði kr. 2.800,-
skemmtiatriði + ball kr. 1.000,-
ball kr. 700,-
Húsið opnað kl 19.00.
Kvöldverður hefst kl. 20.00.
MATSEÐILL:
Rjómalögud granmetissúpa
Glóiarsteiktar lambalundir
m/portvínssósu, bakairi kartöflu,
salati og granmeti
Típiskt Sherrytrifflc
kl