Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1989, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1989.
59
Afmæli
Margrét Þórðardóttir
Margrét Þórðardóttir, Skipholti 29,
Reykjavík, er níræð í dag. Þórhildur
Margrét Þórðardóttir er fædd á Fá-
skrúðsfirði og ólst þar upp. Margrét
vann um margra ára skeið við fata-
vörslu í fatageymslu Alþingis.
Margrét giftist 23. júlí 1922 Guðna
Hjörleifssyni, f. 24. júlí 1894, d. 23.
júní 1936, lækni á Fáskrúðsfirði og
í Vík í Mýrdal. Foreldrar Guðna
voru Hjörleifur, b. og oddviti í
Skarðshiíð undir Eyjaíjöllum, Jóns-
sonar og kona hans, Sigríður
Guðnadóttir. Börn Margrétar og
Guðnaeru Sigurbjörg, f. 1. júní 1923,
búsett í Stamford í Connecticut í
Bandaríkjunum, börn hennar og
fyrrv. eiginmanns, Leonards Maar,
eru Peter Gudni, Lisa Margret og
Michael; Hjörleifur, f. 31. ágúst 1924,
stöðvarstjóri hjá Olíufélaginu Skelj-
ungi í Rvík, kvæntur Önnu Ingólfs-
dóttur, börn þeirra eru Margrét, f.
1950, gift Eiríki Ólafssyni, kaup-
manni í Kópavogi, foreldrar Ólafs,
íþróttamanns Kópavogs 1988, Elín,
f. 1952, gift Sumarliða Aðalsteins-
syni málara, Guðni, f. 1953, síma-
maður í Kópavogi, og Ingólfur, f.
1958, ritstjóri Skinfaxa, sambýlis-
kona hans er Steinunn Jónsdóttir;
Þórður, f. 10. desember 1926, læknir
í Stuttgart í V-Þýskalandi, kvæntur
Ingeborg Storz, dætur þeirra eru
Edda Kirsten, f. 28. desember 1961,
læknanemi, og Anja Ellen, f. 1. apríl
1963, lögfræðingur, sonur Þórðar og
Guðrúnar Sigríðar Sverrisdóttur er
Ragnar, f. 24. júlí 1958, rafvirki;
Daniel, f. 4. apríl 1929, læknir í Rvík,
kvæntur Gerði Birnu Guðmunds-
dóttur, börn þeirra eru Guðríður
Anna, f. 4. desember 1957, tann-
læknanemi í Gautaborg, gift Sigurði
Kristjánssyni lækni, Guðni Páll, f.
4. aprú 1961, læknir, Guðmundur,
f. 19. júb 1962, læknir, sambýliskona
hans er EUsabet Ingólfsdóttir laga-
nemi, og Þórhildur Margrét, f. 3.
júní 1972, menntaskólanemi; Sig-
urður, f. 23. júní 1931, bókbindari í
Rvík, kvæntur Guðrúnu Axelsdótt-
ur, dóttir þeirra er Ágústa, f. 26. jan-
úar 1976, og Guðni Ólafur, f. 26. fe-
brúar 1936, kennari í Vogaskóla í
Rvík, kvæntur Magneu Jónsdóttur,
börn þeirra eru Guðrún Elín, f. 2.
apríl 1962, kennari í Réttarholts-
skóla í Rvík, Guðni Ólafur, f. 14.
desember 1965, viðskiptafræðinemi,
ogMargrét, f. 7. júlí 1968, skrifstof-
ustúlka. Systkini Margrétar eru
Daníel, f. 1892, d. 1916; Emil, f. 12.
júní 1894, d. 20. júlí 1952, sjómaður
og b., kvæntur Þorbjörgu Jónsdótt-
ur, börn þeirra eru Nanna, f. 5. fe-
brúar 1923, Sigurður, f. 10. nóvemb-
er 1926, d. 25. október 1948, og Daní-
el, f. 31. desember 1927, trésmiður,
kvæntur Ernu Þórarinsdóttur hús-
mæðrakennara og hótelstjóra;
Helgi, f. 21. september 1896, d. 1981,
sjómaður; Aðalbjörg, f. 8. nóvember
1898, d. 1973; Jóhannes, f. 12. febrúar
1902, vélstjóri á olíuskipum Skelj-
ungs, kvæntur Nönnu Marteins-
dóttur; Elís, f. 24. júlí 1904, d. 1950,
trésmiður, kvæntur Jónu Marteins-
dóttur, böm þeirra em Már, f. 28.
september 1928, hagfræðingur og
forstjóri Fiskveiðasjóðs, kvæntur
Guðríði Pétursdóttur, Þór, f. 2. des-
ember 1929, skipstjóri, kvæntur
Helgu Jónsdóttur, og Sigurður Atli,
f. 13. desember 1941, kvæntur Þyri
Þorvaldsdóttur; Pálmi, f. 22. maí
1906, fyrrv. sjómaður, kvæntur Þóru
Stefánsdóttur, börn þeirra em
stúlka, lést tveggja ára, Alma, f.
1932, gift Ólafi Jónssyni kennara,
Stefán, f. 1938, rafvirki, kvæntur
Hallbjörgu Eyþórsdóttur, Gustaf
Berg, f. 1942, vélstjóri, kvæntur Sig-
urbjörgu Ólafsdóttur, Sigurbjörg, f.
1944, skrifstofustúlka, gift Magnúsi
Ásgeirssyni sjómanni, og Þórður, f.
1945, skipstjóri, kvæntur Sólrúnu
Gunnarsdóttur. Uppeldisbróðir
Margrétar var Óskar Bjömssoh,
faðir Ingólfs, kaupmanns og fyrrv.
handboltalandshðsmanns.
Margrét var dóttir Þórðar, verka-
manns á Fáskrúðsfirði, Ámasonar
og konu hans, Si|urbjargar Sigurð-
ardóttur. Þórður var sonur Árna,
b. á Flautagerði í Stöðvarflrði, Jóns-
sonar, b. á Hvalnesi, Magnússonar.
Móðir Þórðar var Elín Einarsdóttir,
b. á Gvöndamesi, Torfasonar. Móð-
ir Einars var Guðrún Jónsdóttir, b.
á Miðhúsum í Eiðaþinghá, Þor-
varðssonar og konu hans, Halldóru
Margrét Þórðardóttir.
Jónsdóttur pamflls, b. í Kolsstaða-
gerði, Jónssonar, ættfoður Pamflls-
ættarinnar, langafa Guðlaugar,
móður Einars Kvarans skálds. Móð-
ir EUnar var Guðrún Þórarinsdótt-
ir, b. á Einarsstöðum, Gunnlaugs-
sonar. Móðir Þórarins var Oddný
Erlendsdóttir, b. á Ásunnarstöðum,
Bjarnasonar, ættfóður Ásunnar-
staðaættarinnar, fóður Guðrúnar,
langömmu Bóelar, langömmu Geirs
Hallgrímssonar seðlabankastjóra.
Sigurbjörg var dóttir Sigurðar b. á
Gilsá í Eyjafirði, Jóhannessonar og
konu hans, Kristbjargar Einars-
dóttur, af Kjarnaættinni.
Kristján Sveinsson
Kristján Sveinsson, deildarstjóri hjá
Olíufélaginu hf. á Akranesi, Kirkju-
braut 5, Akranesi, er fertugur í dag.
Kristján er fæddur á Akranesi og
ólst þar upp. Hann lauk Samvinnu-
skólaprófi 1969 og varð fulltrúi hjá
Samvinnubankanum á Akranesi
1969. Hann hefur ásamt konu sinni
rekið verslunina Óðin frá 1971 og
varð umboðsmaður Samvinnu-
trygginga á Akranesi 1974. Kristján
hefur verið í stjórn Knattspyrnur-
áðs Akraness frá 1971 og stjórn
Skátafélags Akraness. Kristján
kvæntist 23. september 1972 Sigrúnu
Höllu Karlsdóttur, f. 30. júlí 1951,
sjúkrabða. Foreldrar Sigrúnar eru
Karl Sigurðsson, kaupmaður á
Akranesi, og kona hans, Alfhildur
Ólafsdóttir. Börn Kristjáns og Sig-
rúnar eru Álfhildur, f. 15. desember
1975, Karl Kristinn, f. 17. febrúar
1979, og Sveinn, f. 7. desember 1984.
Systkini Kristjáns eru Guðrún, f. 1.
nóvember 1944, d. 17. nóvember
1971, kennari á Akranesi, gift Páb
Ingólfssyni, landfræðingi í Rvík,
Örnólfur, f. 20. nóvember 1947, lög-
reglumaður og ökukennari í Rvík,
kvæntur Guðrúnu Björnsdóttur, og
Sigurbjöm, f. 13. ágúst 1955, deildar-
stjóri á Keflavíkurflugvelli, kvænt-
ur Dagbjörtu Hansdóttur kennara.
Foreldrar Kristjáns eru Sveinn
Guðmundsson, fyrrv. bankaútibús-
stjóri Samvinnubankans á Akra-
nesi, og kona hans, Guðrún Þórey
Örnólfsdóttir. Sveinn er sonur Guð-
mundar, smiðs á Búðum í Fáskrúðs-
firði, Stefánssonar og konu hans,
Guðrúnar Jónsdóttur. Guðrún er
dóttir Örnólfs, verkamanns og sjó-
manns á Suðureyri í Súgandafirði,
Jóhannessonar, sjómanns á Suður-
eyri, Albertssonar, b. og sjómanns
á Gilsbrekku í Súgandafirði, Jóns-
sonar, b. á Kaldá í Önundarfirði,
Ólafssonar, b. á Eyri, Magnússonar,
bróður Jóns, langafa Friðriks, afa
Hannesar Hlífars Stefánssonar
skákmeistara. Móðir Alberts var
Elín, systir Halldórs, langafa skáld-
anna Guðmundar Inga, Halldórs og
Ólafs Þ. skólastjóra, Kristjánssona.
Elín var dóttir Eiríks, prests á Stað
í Súgandafirði, Vigfússonar og konu
hans, Ragnheiðar Halldórsdóttur.
Móðir Jóhannesar var Guðfinna,
systir Illuga, langafa Páls Halldórs-
sonar organista. Guðfinna var dóttir
Þorleifs ríka, b. á Suðureyri, Þor-
kelssonar og konu hans, Valdísar,
systur Guðrúnar, langömmu
Sveins, afa Benedikts Gröndal
sendiherra. Valdís var dóttir Örn-
ólfs ríka, b. á Suðureyri, Snæbjöms-
sonar og konu hans, Elínar Illuga-
dóttur, b. á Laugum í Súgandafirði,
Jónssonar, bróður Bárðar Illuga-
sonar, ættföður Arnardalsættarinn-
ar. Móðir Örnólfs Jóhannessonar
var Sigríður Jónsdóttir, systir
Guönýjar, ömmu Jónu, ömmu Ólafs
Þórðarsonar alþingismanns og
Kjartans Ólafssonar, fyrrv. alþing-
ismanns. Önnur systir Sigríðar var
Guðmundína, amma Gils Guð-
mundssonar, fyrrv. alþingismanns.
Móðir Guðrúnar var Margrét
Guðnadóttir, sjómanns á Isafirði,
Jónassonar, formanns á ísafirði,
Jónssonar, b. á Eyri í Seyðisfirði,
Sveinssonar. Móðir Guðna var
Svanfríður Jónsdóttir, vinnumanns
Hjalti Elíasson
Hjalti Elíasson rafvirkjameistari,
Álfhólsvegi 12A, Kópavogi, er sex-
tugurídag.
Hjalti fæddist í Saurbæ í Holtum.
Hann hefur verið í forystusveit ís-
lenskra bridgespilara um áratuga-
skeið, landsliðsmaður í bridge í
Qölda ára og margfaldur íslands-
meistari. Hjalti var forseti Bridge-
sambands Islands um skeið og er
nú og hefur veriö undanfarin ár fyr-
irliði og þjálfari íslenska bridge-
landsliðsins.
Kona Hjalta er Guðný Málfríður
Pálsdóttir og eiga þau ijóra syni.
Þeir eru Páll, kerfisfræðingur í
Reykjavík, kvæntur Sigríði B. Sig-
urjónsdóttur og eiga þau tvo syni,
Sæþór og Hjalta; Pétur, tölvufræð-
ingur í Reykjavík, kvæntur Ellu
Þórhallsdóttur og eiga þau tvo syni,
Þórhall Pál og Hallgrím Jón; Sigurö-
ur Ebas, verkfræðingur, og Eiríkur,
nemi. Páll, Pétur og Sigurður Elías
reka tölvunarfyrirtækið Hugbúnað
hf.íKópavogi.
Foreldrar Hjalta: Elías Þórðarson,
b. að Saurbæ í Holtum, og kona
hans, Sigríður Pálsdóttir.
Sigríður var dóttir Páls, b. í Svín-
haga á Rangárvöllum, Jónssonar,
b. í Svínhaga Þórðarsonar, b. í Svín-
haga, Nikulássonar, b. á Rauðnefs-
stöðum, Eyvindssonar, duggusmiðs,
Jónssonar.
Móðir Jóns á Svínhaga var Rann-
veig, systir Jóns, prests og skálds á
Bægisá. Rannveig var dóttir Þor-
láks, sýslumanns á Teigi í Fljóts-
hlíð, Guðmundssonar og Þóru Jóns-
dóttur.
Móðir Páls í Svínhaga var Val-
geröur Brynjólfsdóttir, b. á Vestri-
Kirkjubæ, Jónssonar, b. í Árbæ,
Bjamasonar, b. á Víkingslæk, ætt- -
föður Víkingslækjarættarinnar,
Halldórssonar.
Bróðir Sigríðar var Ólafur á Þor-
valdseyri, faðir Eggerts, b. á Þor-
valdseyri. Móðir Sigríðar var Ingi-
Kristján Sveinsson.
Til hamingju með afmælið 6. apríl
85 ára
Kristín Jónsdóttir,
Laugamesvegi 86, Reykjavík.
Dórótea Jónsdóttir,
Grundargötu 9, Sighifirði.
Þórgunnur Guðjónsdóttir,
Lítluhlíð, Skaftártungu.
Kristbjörg Þorvarðardóttir,
Fannborg 1, Kópavogi.
Gísli Jónsson,
Smáratúni 18, Selfossi.
75 ára
60 ára
Magnea Guðjónsdóttir,
Skólabraut 45, Seltjamarnesi. Hún tek-
ur á móti gestum á heimili sínu eftir
klukkan 16 á afmælisdagtnn.
Unnur Karlsdóttir,
Veisu, Hálshreppi.
50 ára
Daði Sigurðsson,
Barkarstöðum, Fijótshliðarhreppi.
Björn Jónsson,
Grundarbraut 13, Ólafsvík.
Friðrik Vestmann,
Birkilundi 15, Akureyri.
í Vatnsfirði, Sigurðssonar og konu
hans, Guðrúnar Sigurðardóttur.
Móðir Margrétar var Helga Péturs-
dóttir, b. á Kvíanesi í Súgandafirði,
Borgarssonar og konu hans, Agnes-
ar Aradóttur, b. á Kvíanesi í Súg-
andafirði, Þorkelssonar, b. á Hjöll-
um í Gufudalssveit, Bjarnasonar,
b. á Kollabúðum í Þorskafirði, Jóns-
sonar, b. í Múlakoti, Björnssonar,
b. í Gröf á Höfðaströnd, Jónssonar,
b. í Gröf, Stígssonar, prests í
Miklabæ, Björnssonar. Móöir Þor-
kels var Guölaug Brandsdóttir, b. í
Skáleyjum, Sveinssonar, bróður
Brands, langafa Eggerts Ólafssonar
skálds. Móöir Ara var Sigríður Guð-
mundsdóttir, lögréttumanns á Hvoli
í Saurbæjarhreppi, Lýössonar og
konu hans, Sigríðar Loftsdóttur.
Móðir Agnesar var Guðný Páls-
dóttir, systir Guðrúnar, langömmu
Halldóru, ömmu Halldóru Ingólfs-
dóttur, ekkju Kristjáns Eldjárn for-
seta.
Hjalti Elíasson.
björg Gísladóttir, b. á Flagveltu í
Landi, Brynjólfssonar. Systir Gísla
var Valgerður í Svínhaga. Bróðir
Gísla var Guðmundur á Keldum,
ættfaðir Keldnaættarinnar, og faðir
Jóns, b. á Hlíðarenda í Ölfusi, afa
Jóns Helgasonar, skálds og prófess-
ors í Kaupmannahöfn. Systir Jóns
á Hlíðarenda var Júiía, langamma
Sveinbjörns I. Baldvinssonar rithöf-
undar.
Þau Hjalti og Guðný taka á móti
gestum í Félagsheimih Kópavogs í
dagklukkan 16-18.
Heiðveig Sörensdöttir,
Auöbrekku 8, Húsavik.
70 ára
Sveinbjörn Hjartarson,
Hlíðarvegi 6, Grundarfirði.
Þóra Guðmundsdóttir,
Sigluvogi 16, Reykjavik.
Haukur Antonsson,
Ránargötu 6, Reykjavik.
40 ára
Guðný M. Guðnadóttir,
Boðagerði 8, Prestliólahreppi.
Guðbjörg Selma Stefánsdóttir,
Hverfisgötu 86, Reykjavík.
Guðjón B. Guðmundsson,
Bmmubergi, Skógarstrandarhreppi.
Borghiidur Antonsdóttir,
Skeljagranda 6, Reykjavik.
Jóhann Þór Halldórsson,
Norðurvegi 9, Hrísey.
Friðfinnur
Guðjónsson
Friöfinnur Guðjónsson, verkstjóri
hjá Eimskip, til heimihs að Rjúpu-
felli 31, Reykjavík, verður sextugur
á morgun.
Kona Friðfinns er Lára Hannes-
dóttir.
Friðfinnur Guðjónsson.
Til hamingju með afmælið 7. apríl
95 ára
Svauþrúður VilbjálmsdóUir,
Hánefsstöðum, Seyðísfjarðarhreppi.
75 ára
Óskar Slgurjónsson,
Móakoti, Gerðahreppi.
Friðþjófur Gunnlaugsson,
Hamarsstíg 33, Akureyri.
Maria Jóakimsdóttir,
Strandgötu 5, Patreksfirði.
60 ára
Guðný Koibeinsdóttir,
Hólabraut, ReykdælahreppL
Guðrún Þórólfsdóttir,
Hátúni 21, Eskifirði.
Viggó Thorbjörn Niissen,
Borgarvegi 9, Njarðvik.
Friðrik Sigmarsson,
Múlavegi 1, Seyðisfirði.
50 ára
Magndís Ólafsdóttir,
Heiöarvegi 10A, Keflavik.
Anna Kristin Hafsteinsdóttir,
Unufelli 50 Reykjavlk.
40 ára_____________________
Jónina B. Óskarsdóttir,
Þorsteinsgötu 5, Borgamesi.
Jakob Hilraar Antonsson,
Bakkahlíð 25. Akureyri.
Jóhanna Helena Weihe,
Heiðartúni 2, Vestmannaeyjum.
Helgi Þórarinsson,
Eyrarvegi 9, Vestmannaeyjum.
Jónina Sveinsdóttir,
Ásavegi 2H, Mosfellsbæ.
Guðrún Jóhannsdóttir,
Vesturströnd 3, Seltjarnamesi.
Hlini Pétursson,
Torfufeilí 30, Reykjavik.
Magnea Óskarsdóttir,
Gramási 2A, Njarðvík.