Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1989, Blaðsíða 8
8
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1989.
Fréttir
Kaupfélag Héraösbúa:
Rekstrarhalli
71 milljón króna
Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstööum;
Afkoma Kaupfélags Héraðsbúa var
erflð á síðasta ári. Rekstrarhalli varð
71 milljón króna og er mest vegna
mjög aukins fjármagnskostnaðar.
Mestu erfiðleikarnir voru í sjávarút-
vegi og landbúnaði. Þetta kom fram
á aðalfundi félagsins, sem haldinn
var 19. apríl sl. en þann dag varö
kaupfélagið 80 ára.
Kaupfélagsstjóraskipti verða í
sumar. Þorsteinn Sveinsson lætur
af störfum eftir 22ja ára starf hjá fé-
laginu en á þeim tíma hefur geysi-
mikil uppbygging átt sér stað. Á af-
mælisdaginn 19. apríl var formlega
tekið í notkun endurbyggt frystihús
á Reyðarfirði. Þar var sett upp flæði-
lína og stórglæsileg aðstaða fyrir
starfsfólk tekin í notkun.
Við starfi Þorsteinn sem kaupfé-
Þorsteinn Sveinsson flytur ræðu
sína á aðalfundinum. Stjórnarfor-
maðurinn, Jón Kristjánsson til
hægri.
lagsstjóri tekur Jörundur Ragnars-
son, kaupfélagsstjóri á Vopnafirði.
Stjórnarformaður kaupfélagsins er
Jón Krisljánsson alþingismaður.
yndsýn
Þú lætur okkur
framkalla filmuna þína
W og færð til baka
OKEYPIS
GÆÐAFILMU
Umboðsmenn:
Reykjavík:
Neskjör, Ægisiðu 123 -
Videobjörninn, Hringbraut 119b
Bókaverslun isafoldar, Austurstræti 10
Gleraugnadeildin, Austurstærti 20
Brauðbitinn, Laugavegi 45
Sjónvarpsmióstöðin, Laugavegi 80
Sportval, Laugavegi 116
Steinar, Rauöarárstíg 16
Vesturröst, Laugavegi 178
Donald, Hrísateigi 19
Allrabest, Stigahljö 45
Nesco Kringlan, Kringlunni
Handiö, Siöumúla 20
Hugborg, Efstalandi 26
Lukku-Láki, Langholtsvegi 126
Innrömmun & hannyrðir, Leirubakka 36
Videosýn, Arnarbakka 2
Söluturninn, Seljabraut 54
Sportbúöin, Völvufelli 17
Straumnes, Vesturbergi 76
Hólasport, Hólagaröi, Lóuhólum 2-6
Rökrás, Bildshöföa 18
Sportbær, Hraunbæ 102
Versl. Nóatún, Rofabæ 39
Seltjarnarnes:
l Nesval, Melabraut 57
Kópavogur:
Tónborg, Hamraborg 7
Söluturninn, Engihjalla
Garöabær:
Sælgætis- og videohöllin, Garóatorgi
Spesian, lönbúö 4
Hafnarfjörður:
Hestasport, Bæjarhrauni 4
Tréborg, Reykjavikurvegi 68
Söluturnínn, Miöyangi
Steinar, Strandgötu 37
Mosfellssveit: Álnabúöin, Þverholti 5
Akranes: Bókaskemman, Stekkjarholti 8-10
Borgarnes: Versl. ísbjörninn
Stykkishólmur: Versl. Húsiö
Grundarfjöröur: Versl. Fell
Hvammstangi: Vöruhúsið
Tálknafjöröur: Versl. Tian
Sauöárkrókur: Versl. Hrund
Dalvik: Versl. Dröfn sf.
Akureyri: Radíónaust, Glerárgötu 26
Neskaupstaóur: Nesbær
Hella: Videoleigan
Selfoss: M.M. búöin, Eyrarvegi 1
Garóur: Bensinstöó ESSO
Keflavík: Frístund, Hólmgarði 2
Njaróvik: Frístund, Holtsgötu 26
Flúöir: Feröamiöstööin
PÓSTSENDUM
Saltfiskverkun Faxeyri á Höfn.
Höfii:
DV-mynd Ragnar
Gengur vel í
saltfiskinum
Júlia Iraslaiid, DV, Höfru
Eitt ár og einn mánuður er frá því
að Faxeyri hf. á Höfn hóf saltfisk-
verkun og hefur reksturinn gengið
vel. í lok mars var búið að salta um
1100 tonn á þessari vertíð af tveim
bátum, Vísi og Haukafelli, og hefur
afli verið góður undanfarið.
Hjá Faxeyri vinna 15 til 25 manns
og er aflinn unninn strax og landað
hefur verið því að oftast er unnið
fram á kvöld. Búið er að senda 100
tonn af saltfiski til Spánar og Portúg-
al af vetrarframleiðslunni. Bátar eru
nú óðum að ljúka þorskkvóta sínum
og fara þá að snúa sér að öðrum fisk-
veiðum.
Dýrðardagur í borg Davíðs
Regína Thorarensen, DV, Selfossi:
Við eldri borgarar á Selfossi fórum
nýlega að skoða listasafn Sigurjóns
Ólafssonar í Reykjavík og var dá-
samlegt að koma þangað. Húsakynn-
in eru skemmtileg og listasafnið frá-
bært. Birgitta Spur tók á móti okkur,
60 manna hópi, og heilsaði öllum með
handahandi. Þegar gestir voru búnir
að líta yfir listasafnið fengu þeir kaffi
og rjomatertur, sem Birgitta bakar
sjálf eins og annað brauð sem var
þar á borðum, nema ostakaka var
keypt hjá ostagerðinni. Ógleymanleg
stund þarna í safninu.
Það er alltaf gaman að koma og
skoða borg Davíðs Oddssonar, meira
að segja Kolaportið. Þar var svo
margt fólk, já, ef fólk mætti eins vel
í kirkjur íslands þá væri margt öðru-
vísi í okkar þjóðfélagi. Svo keyrðum
við Gullinbrúna í Grafarvog að skoða
þetta nýja hverfi og þar var margt
að sjá, vel skipulagt og sólskýh við
hvert hús. Við komum heim kl. átta
um kvöldið eftir skemmtilegt átta
tíma ferðalag og þökk sé fararstjór-
unum, Einari Sigurðssyni og Hall-
dóru Ármannsdóttur, og ekki má
gleyma bílstjóranum, Vigfúsi Guð-
mundssyni.
Sambýli á Bitru í
Hraungerðishreppi
Regina Thoiarensen, DV, Selfossi:
Þau heiðurshjónin Hrefna Ólafs-
dóttir og Guðgeir Sumarhðason á
Bitru í Hraungerðishreppi í Ámes-
sýslu opnuðu 1. janúar sl. sambýli
fýrir andlega fatlaða einstakhnga á
þriöju hæð í glæsilegu steinhúsi á
Bitm.
Þau hjónin stunda fjölbreyttan bú-
skap og snyrtimennskan einkennir
heimih þeirra og öll peningshús.
Fólkið sem þau hugsa um er ánægt
með sitt líf og er þá ekki tilgangi náð
þegar það fyrirhittir fólk sem skilur
það, kann að umgangast það og léttir
því lífið? Þrjú pláss voru laus þar
þegar ég kom þangað nýlega. Þau
hjón taka 8-9 vistmenn.
J 2
AKRANESI: í íþróttahúsí ÍA
laugardag og sunnudag
VESTMANNAEYJUM: á bif-
reíðaverkstæði Muggs
laugardag og sunnudag.
Ingvar
Helgason hf.
Sævarhöfða 2 - sími 67-4000
AKRANES - VESTMANNAEYJAR