Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 26. JÚNÍ 1989. 17 Lesendur 6000 JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 FJALLAHJÓL, VERÐ FRÁ 28.250,- 3 GÍRA KARLMANNS- OG KVENMANNSHJÓL MEÐ DRENGJAFJALLAHJÓL, VERÐ FRÁ 17.450,- FÓTBREMSU, VERÐ FRÁ 19.950,- 10 GÍRA KARLMANNSHJÓL, VERÐ FRÁ 18.500,- 12 GÍRA KEPPNISHJÓL, VERÐ FRÁ 31.500,- BMX, 9.600,- 10 -15% VERÐLÆKKUN VEKTU A RÓLI Á PEUGEOT HJÓLI til ríkisins. Þeir eru því hvorutveggja greiöendur og neytendur heilbrigöis- þjónustunnar í þessu landi. Þeir ættu því aö hafa skýlausan rétt á að vera gert kunnugt um gæði þeirrar heil- brigðisþjónustu sem veitt er innan sjúkrastofnanna okkar. í framhaldi af þessu væri svo fróö- legt og forvitnilegt aö vita hvar for- svar, áhrifa- og ákvöröunarvald framkvæmdastjóra liggur gagnvart hjúkrunar og læknaþjónustu spítal- ans samkvæmt lögum og reglugerð- um. mmsíím PEUGEOT REIÐHJÓL H.R. vill vita hvar áhrifa- og ákvöröunarvald framkvæmdastjóra Borgarspítalans liggur. Borgarspítalinn: Hvar liggur áhrifa- og ákvörðunarvaldið? H.R. skrifar: Ég vil taka undir orð Borgarbúa sem birtust í lesendadálki DV þann 16. júní sl. um þann hroka sem gætti í orðum framkvæmdastjóra Borgar- spítalans, Jóhannesar Pálmasonar, í svari hans við þeim mistökum sem af aöstoöarlandlækni, Guöjóni Magnússyni, eru talin hafa átt sér stað viö sjúkdómsgreiningu sjúkl- ings viö innlögn þar. Borgarspítahnn er rekinn aö hluta af ríkisfé. Þegnar þjóöfélagsins greiöa skatta og önnur opinber gjöld ÚTSÖLUSTAÐIR Reylýavik: Sportval, Krínglunni Kópavogur: Jöfur hf. Keflavik: Sportvörabóð Óskars Akranes: Bilver sf. Akareyrí: Skiðaþjónustan Dalvík: Sportvik Húsavik: Bókaverslun Þórarins Stefánssonar ÍsaQörður: Vélsmiðjan Þór aukaspurningar fyrir TRJVTAL PURSUIT á hálfvirði. Fæst í öllum bóka- og leikfangaverslunum um land allt. SPARIÐ KAUPIÐ JUMBO- PAKKA ENGIN AUKAEFNI NÁTTÚRULEGAR í GEGN OFNÆMISPRÓFAÐAR SÆNSKAR ÓBLEIKTAR GÆÐABLEIUR Svínað í umferðinni Lesandi hringdi: Þar sem svo mikil áhersla er lögö á tillitssemi og kurteisi í umferöinni langar mig tii aö segja frá atviki sem átti sér stað sl. fimmtudagsmorgun. Ég var á leið eftir Breiöholtsbraut- inni þegar klukkuna vantaöi tæplega tuttugu mínútur í átta og var um- ferðin í þyngra lagi eins og gengur og gerist á þessum tíma þegar allir eru á leið til vinnu. Var ég akandi á hægri akrein er ég vissi ekki fyrr til en að grá Toyota Corolla svínaði fyrir mig. Haföi öku- maður hennar ekiö á vinstri akrein en svo viröist sem hann hafi haft þörf á að færa sig yfir á þá hægri í snarhasti. Var ekkert verið aö hta í kringum sig og sjá hvort óhætt væri aö skipta um akrein. Mátti mjög litlu muna, hársbreidd, að Toyotan lenti á vinstra framhorni bifreiðar minnar. Ekki kom til áreksturs að þessu sinni en ef ökumaður þessarar ákveðnu bifreiðar gætir ekki aö sér er ekki víst aö heppnin veröi honum svona hhðholl næst. Ilmvatnsglasið var tómt Einar Ólafsson hringdi: Ég fór inn í Laugavegsapótek um daginn og keypti þar ilmvatn, Nina Ricci. Aö vísu var tegundin ekki til sem ég baö um en afgreiðslustúlk- an benti mér þá á aöra, sem ég keypti. Fór ég ánægður með gjöfina til þeirrar sem hana átti að fa en þeg- ar gjöfin var opnuð kom í ljós að glasið var tómt. Ekki var gleöin þá raikil yfir gjöfinni. Ég fór með glasið aftur í apótekið og sagt að koma seinna þegar eig- andinn væri viö. Gerði ég það og var þá byijað á því aö rengja sögu mínu. Það var ekki fyrr en ég dró fram Visakvittunina sem sönnun fýrir kaupunum að mér var trúaö. Þetta olli mér miklum vandræð- um og vonbrigðum en Lauga- vegsapótek sá ekki einu sinni ástæðu til aö biðjast afsökunar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.