Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Blaðsíða 48
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Frjálst, óháð dagblað MÁNUDAGUR 26. JÚNÍ 1989. Mikill leki kom að báti Mikill leki kom að Hrefnu GK 58, —*i sem er tíu tonna eikarbátur, á laug- ardagsmorgun. Báturinn var skammt frá innsiglingunni til Sand- gerðis þegar lekinn kom að honum. Slysvamadeildin Sigurvon í Sand- gerði var kölluð út og nærstaddur bátur kom einnig tii hjálpar. Björg- unarmönnum tókst að hjádpa Hrefnu að bryggju þar sem sjónum var dælt úrbátnum. -sme Bflvetta á Dynjandisheiði Fjórir Þingeyringar sluppu ^ ómeiddir þegar bifreið þeirra valt á Dynjandisheiði aðfaranótt sunnu- dags. Tahð er að bílstjórinn hafi misst stjóm á bifreið sinni í lausa- möl. Bíllinn skemmdist mikið. Gmn- ur leikur á að ökumaðurinn hafi ver- ið ölvaður. -gb Eldur í vélar- rúmi Oddgeirs ÞH Nokkrar skemmdir urðu í vélar- rúmi Oddgeirs ÞH þegar eldur kom þar upp í gærkvöldi. Oddgeir, sem er 162 tonna bátur, var þá staddur við Eldey. Skipveijum tókst að ráða niðurlögum eldsins og sakaði þá ekki. Hafrannsóknarskipið Dröfn var í grennd við Oddgeir og kom honum til aðstoðar. Dröfn tók Oddgeir í tog og komu skipin inn til Reykjavíkur í gærmorgun. -gb Mývatnssveit: Bifhjól ók á gangandi mann Fótgangandi norskur ferðamaður slasaðist töluvert þegar þýskur ferðamaður ók á hann á bifhjóh sínu í byggðinni í Mývatnssveit um miðj- an dag á laugardag. Hiim slasaði var fluttur í sjúkrahúsið á Húsavík þar sem hann hggur nú. Ökumaður bif- hjólsins slasaðist ekki en einhveijar skemmdir urðu á hjóh hans við óhappið. -gb Fannst látinn Kristján Guðmundsson, sem var vistmaður á Sólvangi og lögreglan í Hafnarfirði auglýsti eftir um helgina, 'TP'annst látinn í gær. Kristján heitinn fannst við vestari hafnargarðinn í Hafnarfiarðarhöfn. LOKI „Sáu þeir á Suðurnesj- um seglum búinn lítinn knör..." DV-báturinn á góðri siglingu. Allt virtist ætla að ganga að óskum en skömmu síðar fór grindin í bátnum að gefa sig. Mennirnir tveir, sem voru um borð, urðu þá að yfirgefa þetta glæsilega fley og það var dregið til hafnar. - sjá bls. 4 DV-mynd GVA Fyrrum Útvegsbankastjóri: Ráðherra gaf Útvegsbankann Hahdór Guðbjarnason, fyrrum Út- vegsbankasfióri, skrifar kjallara- grein í DV í dag þar sem hann heldur því fram að söluverð Útvegsbankans sé þegar upp verði staðið um 767 mihjónir króna en ekki 1450 mihjón- ir. „Á sama tíma og skattmeistari rík- isins hggur sveittur undir feldi til að finna ný ráð til frekari skattpíningar þjóðarinnar munar viðskiptaráð- herra ekkert um að gefa þremur hlutafélögum nokkur hundruð millj- ónir hveijum,“ segir Hahdór í kjall- aragrein simú. -JGH - sjá bls. 14 Ölvunarakstur: Ók á brúar- handrið Ökumaður, sem grunaður er um ölvun undir stýri, gereyðilagði bif- reið sína á sunnudagsmorgun þegar hann ók henni á brúarhandrið skammt frá hjá Valþjófsstöðum í Núpasveit. Ökumaðurinn, sem var einn á ferð, skrámaðist eitthvað í árekstrinum. Að sögn lögreglunnar á Húsavík var bílhnn á töluverðum hraða þegar óhappið varð. -gb Dómur borgardóms í áfengiskaupamálinu: dæmdur frá embætti Falhnn er í borgardómi Reykja- ars; „í reglunum var ekki að fitma stefnda úr embætti dómara við ar. víkur dómur i máh dómsmálaráð- ákveðin takmörk á þvi magni sem Hæstarétt." Máhð kemur til kasta Hæstarétt- herra gegn Magnúsi Thoroddsen samlívæmt þeim var heimilt að Eftir að Magnúsi var vikið frá ar. Óvíst er hver gangur málsins hæstaréttardómara - í svokölluöu kaupa, en þrátt fyrir það verður embætti voru honum greidd hálf verður þar. Nokkuð ljóst er að áfengiskaupamáh. Niðurstaöa að hta svo á að þeir sem reglumar laun. Magnús gerði þá kröfu að dómarar við Hæstarétt verða að dómsins var sú að Magnús var náðu til hafi ekki getaö nýtt sér honum yrðu greidd fuh laun. Borg- vfifia vegna tengsla við Magnús. dæmdur frá embætti. Ríkissjóði heimildir þessar takmarka- ardómur féllst á þessa kröfu og Ðómsmálaráðherra, Hafidór Ás- var gert að greiða Magnúsi 388.477 laust. . . “ gerði ríkissjóði, fyrir hönd dóms- grímsson, getur sennilegast ekki krónur auk vaxta Jón Steinar „I ljósi þess sem að framan er málaráðherra, að greiða Magnúsi skipað nýjan Hæstarétt. Mat lög- Gunnlaugsson, lögmaður Magnús- rakið verður að telja að áfengis- tæplega 390 þúsund krónur auk mannaeraðþaðverðiforsætisráð- ar, sagði í morgun að dómurinn kaup steíhda hafi íarið langt fram vaxta. herra, Steingrímur Hermannsson, væri sér mikil vonbrigði og þegar úr því sem hæfilegt gat tahst og Málskostnaður var látinn falla að gera. heíöi veriö ákveöiö að áfrýja hon- samboöiö virðingu hans sem for- niður. Dóminn kváðu upp Friðgeir -sme um til Hæstaréttar. seta Hæstaréttar og eins af hand- Björnsson yfirborgardómari og í dómi borgardóms um áfengis- höfum tbrsetavalds. Samkvæmt Eggert Óskarsson og Steingrímur kaup Magnúsar segir meöal ann- þessari niðurstöðu ber að víkja GauturKrisfiánssonborgardómar- Veðriö á morgun: Rigning fyr- ir sunnan Á morgun htur út fyrir fremur hæga austlæga eða suðaustlæga átt um mestaht landið. Víðast hvar verður skýjað og líklega dáhtil. rigning um sunnanvert landið. Hiti verður yfirleitt á bilinu 8-11 stig. NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN 68-5000 GÓÐIR BÍLAR ÁGÆTIR BÍLSTJÓRAR í i i i i i i i i i i i i i i i á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.