Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Blaðsíða 20
I1} 20 íþróttir SV-riðill: Grótta........5 4 10 12-6 13 Þróttur, R....5 4 0 1 15-3 12 ÍK............5 4 0 1 6-4 12 Grindavík.....5 3 0 2 15-7 9 BÍ.............5 3 0 2 6-5 9 Hveragerði....5 2 12 11-6 7 Víkverji.......5 2 0 3 5-12 6 Afturelding.... 5 1 0 4 8-15 3 Leiknir, R.....5 1 0 4 5-12 3 Reynir, S......5 0 0 5 6-19 0 NA-riðill: Þróttur.N.....4 4 0 0 13-3 12 KS............4 3 1 0 16-1 10 Reynir, Á.....4 3 1 0 10-3 10 Dalvík........5 3 1 1 10-6 10 Kormákur.....5 2 1 2 9-13 7 Huginn.......4 1 1 2 6-8 4 Austri.......4 0 1 3 3-9 1 Magni........3 0 0 3 2-8 0 Valur, Rf....5 0 0 5 1-19 0 Markahæstir: Siguröur Hallvarðsson, Þrótti, R ..9 Olafur Jósefsson, Hveragerði..6 HafþórKolbeinsson, KS.........5 Haraldur Haraldsson, Reyni, Á....5 ÓIi Agnarsson, KS.............4 Óskar Óskarsson, Þrótti, R....4 Páll Bjömsson, Grindavík......4 Þorlákur Ámason, Þrótti, N....4 Valur........4 4 0 0 12-1 12 KR..........5 3 11 13-4 10 Akranes......4 2 1 1 11-3 7 UBK..........4 2 0 2 7-9 6 Stjaman.....5 113 8-15 4 KA...........4 1 1 2 5-12 4 Þór..........4 0 0 4 2-14 0 • KR var ekki í vandræðum með KA í 1. deild kvenna á laugardaginn og er i öðru sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Val. DV-mynd Brynjar Gauti Valsstúlkur einar án taps - eftir 3-0 sigur á ÍA í 1. deild kvenna Valur vann mikilvægan sigur á ÍA, 3-0, í 1. deild kvenna á Hlíðarenda á fostudagskvöldið. Vals- stúlkumar hafa því fullt hús stiga og eru einar ósigraðar í deildinni. Sigrún Ásta Sverrisdóttir skor- aði eina mark fyrri hálfleiks eftir góðan samleik. IA sótti nokkuð og átti meðal annars mjög hættulegar homspymur en fékk annars ekki • KR vann auðveldan sigur á KA, 4-1, á KR-grasinu á laugardag- inn og er tveimur stigum á eftir Val. Hjördís Guðmundsdóttir skoraði tvívegis í fyrri hálíleik. Guðrún Jóna Kristjánsdóttir og vamarmaður norðanstúlkna komu KR í 4-0 en Inga Bima Há- konardóttir svaraði fyrir KA rétt fyrir leikslok. • Breiðabhk hafði mikla yfir- Markahæstar: Kristrún L. Daðadóttir, UBK.....5 Ásta Benediktsdóttir, ÍA........4 G. JónaKristjánsdóttir, KR......3 Helena Ólafsdóttir, KR..........3 Margrét Ákadóttir, ÍA...........3 Guörún Sæmundsdóttir, Val.......3 Sigrún Á. Sverrisdóttir, Val....3 umtalsverð færi. Skagastúlkur héldu uppteknum hætti framan af síðari hálíleik en eftir korter fór Valshðið að koma inn í leikinn á ný. Þá skoraði Guð- rún Sæmundsdóttir beint úr auka- spymu, 2-0, og hún bætti við öðm marki eftir homspymu fimmtán mínútum fyrir leikslok, 3-0. burði gegn heillum horfnu Sljömuhði í Kópavogi á föstudags- kvöldið og sigraði, 4-1, eftir 2-1 í hálfleik. Kristrún Lilja Daðadóttir skoraöi þrjú marka Breiðabliks og Sigrún Ottarsdóttir eitt en Hmnd Grétarsdóttir skoraði fyrir Garða- bæjarhðið úr nánast einu umtals- verðu sókn þess í leiknum. -MHM KAUPMEMri ATHUQIÐ! HAFIÐ ÞIÐ OPIÐ Á LAUGARDÖGUM í SUMAR? HELQARMARKAÐUR DV veröur birtur á fimmtudögum í sumar. í HELGARMAKAÐI DV eru upplýsingar um afgreiðslutíma verslana á fimmtudögum, föstudögum og laugardögum, sértilboð og annað það sem Kaupmenn þurfa að koma á framfæri. Þeir aðilar, sem áhuga hafa á að auglýsa í HELGARMARRAÐI, vinsamlega hafi sam- band við auglýsingadeild DV fýrir kl. 16 á þriðjudögum. AUGLÝSIHGADEILD Sími 27022 3801 IVn'TL 8S ÍIT MÁNUDAGUR ítAGlW 26. JÚNÍ 1989. Víti í súginn - og Einherjar töpuöu fyrir Selfyssingum, 0-2 Jóhann Ámasan, DV, Vopnafirði: Leik Einheija og Selfoss á Vopna- firði í gær lyktaði með sigri þeirra síðartöldu, 2-0. Hefur Selfoss með þessum þremur stigum því lagað verulega stöðu sína í 2. deildinni en Einherji situr nú á botninum. Leikurinn fór fram í strekkings- vindi og rigningu. Selfyssingar léku undan vindi í fyrri háhleik og sóttu stíft fyrstu mínútumar. Enda fór það svo að á 5. mínútu fengu þeir hom- spymu og upp úr henni skoraði Ein- ar Einarsson ágætt mark, 0-1. Einherjar höfðu vindinn með sér í síðari hálfleik og sóttu stíft. Strax á 49. mínútu var Þrándur Sigurðsson, Einherja, nálægt því að skora en boltinn hrökk af varnarmanni Sel- fyssinga og aftur fyrir markið. Upp úr hornspymunni fengu Einherjar annað færi en Guðmundur Erlings- son varði vel. Á 58. mínútu fékk Þrándur annað tækifæri en skallaði þá í þverslá. Á 61. mínútu var Baldri Kjartanssyni, Einheija, vikið af leikvelh og Vopn- firðingar léku því síðari hálfleikinn einum færri. Þeir fengu samt áfram ágæt færi en inn vildi boltinn ekki. Á 68. mínútu fengu Einheijar svo vítaspymu. Njáll Eiðsson tók hana en Guðmundur varöi mjög vel. Ein- heijar héldu sókninni áfram en Sel- fyssingar fengu góðar sóknir inn á milli. Úr einni slíkri skoraði síðan Gylfi Siguijónsson mínútu fyrir leikslok, 0-2. Maður leiksins: Ingólfur Jónsson, Selfossi. Eyjamenn á topp 2. deildar - unnu sannfærandi sigur á Tindastóli, 3-1 Jón Kristján Sigurðsscin, DV, Eyjum: ÍBV tók forystuna í 2. deildinni á laugardaginn með því að sigra Tindastól, 3-1, að viðstöddum 700 áhorfendum á HásteinsveUi. Leikurinn fór rólega af stað. Tinda- stóh lék undan sterkum vindi í fyrri hálfleik og var meira með knöttinn. Eyjamenn börðust vel og náðu oft 2.deild W staðan J IBV ...5 4 0 1 10-5 12 Stjaman ...4 3 1 0 14-4 10 Víðir ...4 2 2 0 5-3 8 UBK ...4 2 1 1 8-5 7 Selfoss ...5 2 0 3 5-7 6 Leiftur 1 2 2 3-6 5 Völsungur... ...4 1 1 2 7-7 4 TindastóU.... ...5 1 1 3 6-9 4 ÍR ...5 1 1 3 5-8 4 Einherji ...5 1 1 3 6-15 4 Markahæstir: Ámi Sveinsson, Stjörnunni....5 Tómas I. Tómasson, ÍBV:......4 Tveir í kvöld Tveir leikir eru á dagskrá í kvöld kl. 20. Víöir og Völsungur leika í Garðinum og Breiðablik og Stjam- an í Kópavogi._________________ að leika skemmtilega sín á mUU gegn vindinum. Þeir náðu forystu á 30. mínútu, Hlynur Stefánsson skoraði þá faUegt mark eftir aukaspyrnu, 1-0. Síðari hálfleikur hófst með miklum látum af hálfu Eyjamanna sem voru með vindinn í baltið. Strax í byrjun skaut Tómas Ingi Tómasson yfir mark Tindastóls af markteig en á 56. mínútu bætti hann fyrir mistökin, komst einn inn fyrir og skoraði lag- legt mark meö föstu innanfótarskoti, 2-0. TindastóU átti í vök að veijast en náöi samt skyndisókn fjórum mínút- um síðar. Knötturinn barst fyrir markið þar sem Guðbrandur Guð- brandsson tók hann á lofti og skoraði mjög laglegt mark, 2-1. Eftir þetta var eins og kraftinn vantaði í Eyjamenn en á 70. mínútu kom þó þriðja markið. Eftir faUegt sph, þar sem boltinn gekk á milU fimm til sex manna, fékk Hlynur hann og skoraði af stuttu færi, 3-1. Sigur ÍBV var mjög sanngjam en Uðið þurfti ekki stórleik til að leggja Sauðkrækinga. Eyjólfur Sverrisson var í strangri gæslu hjá vörn Eyja- manna og gat sig htið hreyft. Hlynur Stefánsson átti stórleik með ÍBV og var besti maður vaUarins. Ólafur Sveinsson dæmdi leikinn ágætlega. Maður leiksins: Hlynur Stefáns- son, ÍBV. Loks snjólaust og Leiftur vann - sigraöi ÍR-inga, 1-0, á Ólafsfiröi Koimákur Bragasan, DV, Ólafsfiröi: Leiftur sigraði ÍR, 1-0, á Ólafsfirði á föstudagskvöldið í ágætu knatt- spymuveðri. Nú hefur aUan snjó tek- ið upp af áhorfendasvæðinu og hefðu því fleiri áhorfendur mátt leggja leið sína á vöUinn. Leiftursmenn náðu strax frum- kvæðinu og héldu því aUan fyrri hálfleikinn en ÍR-ingar virtust ein- ungis hafa komið til að ná í eitt stig og vörðust vel. Þrátt fyrir mörg færi tókst heimamönnum ekki aö skora í fyrri hálfleik. Gunnlaugur Sigur- laugsson var næst því að skora strax á 2. mínútu en Þorsteinn Magnússon sló knöttinn í þverslá og yfir. Haf- steinn Jakobsson og HaUdór Guð- mundsson fengu einnig góð færi en þaö bar ekki árangur. Sama var uppi á teningnum í seinni hálfleik. Leiftursmenn sóttu og upp- skáru loks mark þegar Helgi Jó- hannsson skaUaöi inn fyrir vöm ÍR og HaUdór Guömundsson komst í gegn og skoraði af öryggi. Eftir mark- ið slökuðu Leiftursmenn á og undir lokin áttu ÍR-ingar nokkrar hættu- legar sóknir en tókst þó ekki að skora. Bestir í liöi Leifturs vom Hafsteinn og HaUdór. Liðið lék oft á tíðum vel og miöjan var mjög sterk. Hjá ÍR- ingum vom Eggert Sverrisson og Hörður Theodórsson bestir. ÍR-Uðið náði sér ekki á strik á möUnni og skorti auk þess baráttu til að ná ein- hveiju fram. Maður leiksins: Hafsteinn Jakobs- son, Leiftri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.