Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Blaðsíða 33
33 MÁNUDAÖUR 26. JÚNÍ 1989. pv______________________________________Smáauglýsingar - Sínú 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fðstudögum. Síminn er 27022. Ofmæmi? Psoriasis? ör? Bólur? Hrukkur? Frunsur? Exem? Spurðu um Banana Boat og GNC græðandi snyr- tivörur. Heilsuval, Laugav. 92, s. 626275, 11275, Rvík, Stúdíó Dan, Isaf., Heilsuhomið, Akureyri, Bláa lónið, Suðumesjum, Bergval, Kópavogi. Fyrir matvælaiönað. Lítið notuð Biz- erba tölvuvog og prentari. Miklir notkunarmöguleikar. Uppfyllir öll þau skilyrði sem krafist verða af Holl- ustuvemd ríkisins eftir 1. júlí nk. Uppl. í síma 91-652798 e. kl. 18. Rúmdýnur sniðnar eftir máli, margar mýktir, svefiisófar, svefnstólar, marg- ar stærðir. Mikið úrval glæsilegra húsgagnaákl. og gluggatjaldaefaa. Pöntunarþjón., stuttur afgreiðslufr. Snæland, Skeifunni 8, s. 685588. Tveir svefnbekkir með dýnum, 3 púðum, tveimur útteknum skúffum á hjólum, unglingarúskinnsjakki, nýr, ljós- brúnn, með stöfum að aftan, nr. 36, stýripinni fyrir CPC tölvu, ónotaður, allt selst mjög ódýrt. Uppl. í s. 53839. Móttökubúnaður fyrir gervihnattasjón- varp til sölu, einnig VHS Sharp video- tæki, gamalt, á kr. 11.000, útvarp og segulbandstæki í bíl, vasadiskó með digital útvarpi. Sími 615221 e.kl. 19. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Harmóníka, útvarpstæki, sófaborð og kassettudekk til sölu. Vil kaupa hljómborð og sjónvarpstæki. Uppl. í síma 11668. Hárþvottavaskur fyrir hárgreiðslustofur, 4 hólfa, sérhannaður fyrir hár- greiðslustofur, einnig hvítt wc, selst á góðu verði. S. 687166 á skrifstofutíma. Smiðum skápa, handrið og allar inn- réttingar. Komum, mælum og gerum verðtilboð. Nýr stíll. Hringið í síma 667655. Subaru - ísskápur. Vel með farinn Subaru st. 4x4, ’83, sjálfsk., rafm. í rúðum, og ársgamall 3ja stjömu 330 1 Philips Tropical frystisk. S. 666347. Til sölu vegna flutninga: barnakerra, svefnsófi, Miele þurrkari, afruglari og heimilistæki. Uppl. í síma 73536 e.kl. ia____________________________________ Til sölu á góðu verði: 2 traktorsdekk, 16x26, á felgum, Niemeier snúningsvél 401, Baas gálgi og skófla. Uppl. í síma 98-75066. 3ja fasa háþrýstidæla til sölu, 170 bar, einnig 120 lítra Monósílan á verði frá í fyrra. Uppl. í síma 91-11513. Nokkur ritsöfn til sölu, þ.á m. Alfræði- safn Almenna bókafélagsins. Uppl. í síma 616972 eftir kl. 17. Skenkur og stofuskápur, skatthol, kom- móða og spegill, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-76616. Til sölu vandaðar verzlunarinnréttingar. Matkaups-innréttingar. Uppl. í sima 91-35315. Tvöföld Taylorisvél með dælu, ca 4-5 ára, til sölu. Uppl. í síma 92-14442. Smári. Vatnsrúm. Hvítt, nýlegt, tvíbreitt vatnsrúm (Sovehjerte) til sölu. Uppl. í síma 678642. Nýieg ísvél til sölu. Uppl. í síma 96-24568 og 96-25255. Sauna til sölu, ónotaður Heloofn og klefi, 1,5x2 m. Uppl. í síma 673435. Til sölu sjúkrarúm, Lattoflex. Uppl. í sima 91-652898. ■ Óskast keypt Þúsundir kaupenda í Kolaportinu á laugardaginn óska eftir að kaupa allt milli himins og jarðar. Seljendur not- aðra muna fá nú sölubása á aðeins 1000 kr. Skrifstofa Kolaportsins að Laugavegi 66 er opin virka daga kl. 16-18, s. 621170, kvölds. 687063. Óskum eftir að kaupa ýmis verkfæri fyrir bílaverkstæði, t.d. -hjólatjakk, búkka, standpressu, logsuðutæki og lyftu, 2ja eða 4ra pósta. Uppl. í síma 641266 á daginn og 10874 e.kl. 17. Bókbandsáhöld óskast, pressa, saum- stóll og fleira. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 í dag og næstu daga. H-5066. Gamall metall kaupist staðgr.: ál, ryð- frítt stál, kopar, messing, brass. Kom- um á staðinn og gerum tilboð. Sími 617881 frá kl. 12-18 alla virka daga. Poppkorns- og candyflossvél. Vil kaupa eða leigja poppkoms- ogcandy- flossvélar strax. Uppl. gefur Ólafur í síma 22293 á daginn og 73311 á kvöld- in. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Ódýrt óskast: homsófi eða sófi og stóll, sófaborð, litsjónvarp, ísskápur, 30x65 eða minni, kaffivél. Uppl. í síma 91-17949 eða 20126.__________________ Alt saxófónn óskast til kaups, má vera mikið notaður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5072. Óskum eftir að kaupa faxtæki. Vinsam- legast hafið sambandi við ísnet hf., í síma 689799. Óska eftir að kaupa tjaldvagn. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 91-34153. ■ Verslun Kjarabót! Vörur á lágu verði: sokkar, 3 pör, frá 145 kr., bamabolir frá 295 kr., jogginggallar frá 590 kr., galla- buxur frá 990 kr., herrabuxur frá 1150 kr. og efni frá 150 kr. Leikföng og gjafavara á ótrúlegu verði. Kjarabót, Smiðjuvegi 4E, Kópav., sími 77111. Rósótt efni, glæsilegt úrval, vattefni, lánum snið í stuttu jakkana með efn- um, apaskinn, margir litir. Álnabúðin, Þverholti 5, Mosf., s. 666388. Veist þú að Marás er með ótrúlegt úrval af ítölskum keramik-flísum af öllum st. á gólf og veggi og er að Ár- múla 20, beint á móti Glóey? S. 39140. Ray-ban sólgleraugu á besta verði sem boðist hefúr, eða kr. 3.700. Gulleyjan, Ingólfsstræti 2, sími 621626. ■ Fyiir ungböm Óska eftir að kaupa vel með farinn Silver Cross barnavagn (stærri gerð) vínrauðan eða gráan með stálbotni. Uppl. í síma 91-671715 e.kl. 19. Nýlegur barnavagn til sölu, baðborð fylgir með í kaupbæti. Uppl. í síma 91-84195 eftir kl. 18. Arsgamall Silver Cross barnavagn til sölu sem nýr. Uppl. í síma 91-20998. Óska eftir ódýrum svalavagni. Uppl. í síma 91-20443. ■ Heiirúlistæki 300 lítra frystikista til sölu. Verð 15 þús. Uppl. í síma 641854. ■ Hljóðfæri Carlsbro magnarakerfi fyrir hljóm- sveitir, samkomuhús o.fl. Mix- er/magnarar, 4, 6, 8 og 12 rása, hátal- arabox í miklu úrvali. Tónabúðin Akureyri, sími 96-22111. Eitt mesta úrval landsins af píanóum og flyglum, tryggið ykkur gott hljóð- færi á góðu verði fyrir haustið. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Til sölu 3ja mánaða Tama Rock Star trommusett. Til greina koma skipti á bíl eða mótorhjóli á verðbilinu 110-150 þús. Sími 91-689513 e. kl. 18. Alesis trommuheili og Aiesis Sequencer til sölu. Uppl. í síma 91-23546. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur: Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélamar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgaí sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er rétti tíminn til að hreingera teppin eftir veturinn. Erum með djúphreins- unarvélar. Erna og Þorsteinn, 20888. Teppahreinsun. Alhliða teppa- og hús- gagnahreinsun. Sjúgum upp vatn. Vönduð vinna. Fermetraverð eða föst tilb. S. 42030 & 72057 kvöld og helgar. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi Berber hálfullargólfteppi til sölu, sem ný, u.þ.b. 75 ferm. Uppl. í síma 629044 á daginn. ■ Húsgögn Hilluskipti. Ég óska eftir homhillusam- stæðu, l'/íxl /i m, í skiptum fyrir vegghillusamstæðu, 3,6 m. Á sama stað er til sölu stór skenkur, verð 3.000. Uppl. í síma 23702 e.kl. 17. Hvítt hjónarúm, 1,50x2,0 m, til sölu, með áföstum náttborðum, speglum, útvarpi og klukku. Uppl. í síma 673063 eftir kl. 18. Mikið úrval af notuðum skrifstofu- húsg., tölvum, skilrúmum, farsímum, leðursófasettum o.fl. Verslunin sem vantaði! Skipholti 50B, s. 627763. Sófasett, 3 + 2, vel með farið, til sölu á góðu verði, einnig IKEA rúm, 1,20x2, náttborð og kommóða. Uppl. í síma 76380 e.kl. 18. Ikea rúm, tvíbreitt, með krómaðri stál- grind, til sölu. Uppl. í síma 656677 eft- ir kl. 17. Sófasett til sölu, 3 + 2 + 1, rauðbrúnt pluss, vel með farið. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-54577. Verkstæðissala. Homsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. ■ Bólstran Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. ■ Tölvur Macintosh-þjónusta. • Islenskur viðskiptahugbúnaður. • Leysiprentun. •Tölvuleiga. • Gagnaflutn. milli Macintosh og PC. •Innsláttur, uppsetning og frágangur ritgerða, ráðstefhugagna og frétta- bréfa, gíróseðla, límmiða o.fl. •Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250. PC-tölva. Til sölu IBM PC-tölva, 640 KB, með 20 MB hörðum diski, 1 disk- ettudrif, grænn skjár, verð 50 þús. Uppl. í síma 91-622215 milli 9 og 16 (Skúli). Laser XT tölva með 30 mb diski og EGA litskjá til sölu ásamt Epson FX 800 prentara. Uppl. í vs. 680987 eða hs. 76952 e.kl. 18. Macintosheigendur, takið eftir! Vantar þig eitth. við Macintoshinn þinn, það er sama hvað það er, þú færð það hjá okkur, gott verð. Makkinn, s. 689426. Macintosh SE með 20 mb. hörðum diski til sölu, ónotuð, mörg forrit fylgja, einnig tölvutaska. Selst vegna flutn- inga. Uppl. í síma 91-73525. Wyse 386/16. Til sölu 386 tölva með 40 mb. disk, 1 mb. minni og VGA skjá. Verð frá 260.000. Uppl. í síma 91-75653 e.kl. 17 næstu daga. Ferðatölva til sölu. Til sölu sem ný Amstrad PPC 640 ferðatölva með mó- demi. Uppl. í síma 91-75829. Sinclair QL tölva með litaskjá t.il sölu, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 91-673057. ■ Sjónvöip Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Ný Ferguson litsjónvörp til sölu, frá- bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp í. 1V4 árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta. Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139. Sjónvarpsþjónustan, Ármúia 32. Við- gerðir á öllum tegundum sjónvarps- og videotækja. Loftnetsuppsetningar, loftnetsefni. Símar 84744 og 39994. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Ljósmyndun Til sölu Pentax: Super A, K-1000, hnsur 28 mm, 35 mm, 50 mm, 400 mm, ásamt aukahlutum. Uppl. í síma 91-35875. ■ Dýiahald Óska eftir 4-6 góðum barnahestum til kaups, aldur skiptir ekki máli. Uppl. í síma 98-11420. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Að gefriu tilefni viljum við vekja athygli á að samkvæmt ákvörðun sérdeilda félagsins er verð á hreinræktuðum hvolpum kr. 25.000 til 35.000. Innifalið í því verði er ættbókarskírteini, heil- bngðisskoðun og spóluormahreinsun. Við viljum hvetja hvolpakaupendur til að leita upplýsing'a á skrifstofti fé- lagsins, Súðarvogi 7, sími 31529. Opið mánudaga til fimmtudaga kl. 16-19. Úrtaka fyrir EM 1989. Val á landsliði í hestaiþróttum fer fram á Varmár- bökkum í Mosfellsbæ föstud. 7. júlí og laugard. 8. júlí og hefst kl. 10 báða dagana. Skráning á skrifstofu LH í síma 29899 og 19200 á skrifstofutíma. Lokadagur skráningar er mánud. 3. júlí. Enginn verður þó skráður endan- lega nema hann hafi greitt þátttöku- gjald, kr. 6 þús. fyrir hest. EM nefndin. Hestaáhugafólk. 2ja daga hestaferðir frá Lýsuhóli á Snæfellsnesi að Arnar- stapa og til baka. Fagurt umhverfi skoðað, byrjað 1. júlí. Kr. 5000 á dag með mat og gistingu. Uppl. og pantan- ir í síma 93-56716. Góðir hestar, ákveðnir ferðadagar. Skógarhólar. Hestamenn, athugið! Boðið er upp á góða gistiaðstöðu með hreinlætis- og eldunaraðstöðu, hús- næði fyrir reiðtygi, tjaldstæði, hesta- girðingu og hestarétt, á Skógarhólum í Þingvallasveit í sumar. Pantið í síma 98-22660. (Hafliði Gíslason). Hestaþing Glaös verður haldið að Nesodda laugardaginn 1. júlí. Dómar fara fram á föstudegi. Skráningar keppnishrossa í símum 93-41348 og 93-41447 fyrir miðvikudag. Ragnheiöarstaöahátíö laugardaginn 1. júlí. Hópferð verður farin frá Víðivöll- um föstudaginn 30. júní. Nánari uppl. á skrifstofu Fáks, símar 672166 og 672241. Hestamannafélagið Fákur. Er ekki til einhvers staðar dýravinur sem vill taka að sér indælan kettling? Tvær 10 vikna læður bíða eftir nýju, góðu heimili í síma 91-14458. Ferðahestur. Stór og flottur 8 vetra viljugur töltari til sölu. Á sama stað 10 vetra töltari fyrir barn eða ungl- ing. Uppl. í síma 91-685618. Hestakerrur til leigu. Höfum til leigu góðar tveggja hesta kerrur á tveimur hásingum. Bílaleiga Amarflugs- Hertz v/Flugvallarveg, sími 614400. Hesthús. Óska eftir 10-12 hesta húsi í Víðidal eða á félagssvæði Fáks í skipt- um fyrir 6 hesta hús í Víðidal. Uppl. í síma 91-10744 eftir kl. 19. Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu. Hundagæsluheimili Hundaræktarfél. Isl. og Hundavinafél. Isl., Amarstöð- um, 801 Self., s. 98-21031, 98-21030. Viö erum tveir 2ja mánaöa fallegir kettlingar og okkur vantar góð heimili. Erum í síma 680043. Tek að mér hesta- og heyflutninga. Simi 91-44130. Guðmundur Sigurðsson. ■ Hjól_____________________________ Mótorhjólafólk! Erum búin að opna f eina fjölbreytilegustu bíla- og hjóla- sölu landsins að Skeifunni 8. Glæsileg gervigrasaðstaða inni fyrir hjólin. Vantar hjól á söluskrá. Bílamiðstöðin h£, Skeifunni 8, s. 678008. Sölumenn: Ásgeir Ásgeirsson, Jón S. Halldórsson, Jónas Gunnarsson. Suzuki DR 600 Dakar, ’88, til sölu, ekið 3.500 km, mjög gott hjól, hjálmur fylg- ir. Uppl. í símum 91-16652, 672693 og 985-21353. Þj ónustuauglýsingar Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC. baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON sími 688806 — Bílasími 985-22155 Holræsahreinsun hf. Hreinsum! brunna, niðurföll, rotþrær, holræsi og hverskyns stíflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Þjónusta allan sólarhringinn. Simi 651882 Bílasímar 985-23662 985-23663 Akureyri 985-23661 Skólphreinsun /■ Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, C'öskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. SELJUM OG LEIGJUM VERKPALLA OG STIGA Margar stærðir og gerðir Opið alla virka daga frá kl. 8-18 og laugardaga kl. 10-1. PALLALEIGAN Sidumúla 22 - Sími 32280 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. ^ sími 43879. Bílasími 985-27760. Verkpallarf mm Bildshöföa 8, ’ viö Bifreiöaeftirlitið, £‘, sfmi 673399 yygsw LEIGA oo SALA á vinnupöllum og stigum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.