Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Blaðsíða 34
34 MÁNUDAGUR 26. JÚNÍ 1989. Smáauglýsingar - Súni 27022 Þverholti 11 Hænco auglýsir. Mikið úrval af Metz- eler hjólbörðum fyrir götu Enduro og Cross hjól. Erum með mikið úrval af notuðum götuhjólum, Endura hjólum og Cross hjólum í umboðssölu. Hæn- co, Suðurgötu 3, símar 12052, 25604. Vélhjólamenn, fjórhjólamenn. Vorið er komið. Allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum. Olíur, síur, kerti og varahlutir. Vönduð vinna. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 91-681135. Reiðhjól. Tökum reiðhjól í umboðs- sölu, mikil eftirspum. Vantar fullorð- inshjól. Sportmarkaðurinn, Skipholti , 50C (gegnt Tónabíói), sími 31290. Maico 490 cc ’81 til sölu, meiriháttar krossari, í toppstandi. Uppl. í síma 641813. Óska eftir hjóli, verðhugmynd 300- 400.000. Uppl. í síma 92-14418. Óska eftir TS 125X, árg. ’86- ’88. Uppl. í síma 91-686584 eftir kl. 19. ■ Vagnar Hjólhýsi, fcllihýsi, tjaldvagnar, kerrur og mótorhjól. Tökum í umboðssölu ný og notuð. Höfum allt í ferðalagið. Opið til 22 á föstud. og til 18 laugard. Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12, 112 Reykjavík, símar 674100. Mjög gott 14 feta hjólhýsi til sölu, með ísskáp, fortjaldi og nýjum palli, á góð- um stað í Þjórsárdal. Verð 250 þús. Uppl. á staðnum næstu daga, stæði nr. 36, Skógræktinni. Hústjald. Til sölu sem nýtt og lítið notað, stórt hústjald með tveimur svefnherbergjum fyrir 6, delux gerð. Uppl. í síma 91-32821. Nokkur hjólhýsi, notuð, nýinnflutt frá Þýskalandi, til sölu, frá 17 19 'A feta, fullbúin, öll m/fortjöldum. S. 92-14888 á daginn og 92-11767 á kvöldin. Tjaldvagnar og felllhýsi. Get útvegað nokkra notaða vagna frá Þýskalandi, til afgreiðslu um 15. júlí, hagstætt verð. Uppl. í síma 93-71272. Combi Camp tjaldvagn með fortjaldi til sölu. Uppl. í síma 94-2566 í matar- tímum. Óska eftir hjólhýsi til kaups. Á sama stað er til sölu sæti í skutlubíl. Uppl. í síma 91-666506. Til sölu 13 feta Casita fellihjólhýsi. Uppl. í síma 98-21879. ■ Til bygginga Einangrunarplast i öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- virsvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963. Húsbyggjendur - verktakar. Til sölu talsvert magn af timbri á góðu verði í eftirfarandi stærðum: l'/ix4", 2x4", 2x5", lengdir 3,30-4,20 m. Selst einung- is í heilum búntum. Sími 78696. Mótatimbur, góðar lengdir, 1760 m 1x6", 540 m 2x4", 100 m 2x6", einnig um 120 m2 notað þakstál, hentugt á hesthús, í skjólgirðingar o.fl. S. 689207 e.kl. 18. Til sölu mótatimbur, 1x6", uppistöður, 2x4", vinnuskúr, rafinagnstöflur o.fl. Uppl. í símum 985-28360 og 985-28350 og við Aflagranda 33, Rvk. Sá sem keypti vinnuskúr i vor við Fann- arfold hafi samband við seljanda strax. Vel hreinsað mótatimbur og uppistöður til sölu. Uppl. í síma 91-26837 eftir kl. 18, Túngötu 49. ■ Byssur íslandsmeistaramót í haglabyssuskot- fimi (Skeet 200 skot UIT) verður hald- ið laugardaginn l.júlí hjá Skotfélagi Hafnarfjarðar í Obrynnishólum og hefst kl. 9.00, mæting kl. 8.30. Skotið verður 100 skotum fyrri daginn og seinni daginn 100 skotum sem verður sunnudaginn 2. júlí hjá Skotfélagi Reykjavíkur kl. 9.00, mæting 8.30. Æfingar á báðum völlunum eftir há- degi á fostudaginn. Skráning fer fram í Veiðihúsinu og lýkur miðvikudaginn kl. 18.00. Keppnisgjald kr. 1800. Allar uppl. í s. 671484 og 84085. Mótsstjóm. Veiðihúsið auglýsir: Fjárbyssur ný- komnar, Sako og Remington rifflar í úrvali. Landsins mesta úrval af hagla- byssum og -skotum, hleðsluefni og -tæki, leirdúfur og leirdúfuskot, kennslumyndb. um skotfimi, hunda- þjálfun o.fl. Sendum í póstkr. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Browning tvíhleypa til sölu, hlaupa- þrengingar eru !4 og 'A. Létt og lipur veiðibyssa. Verð kr. 65 þús., góð taska fylgir. Uppl. í s. 91-20774 á kvöldin. ■ Sumarbústaöir Framleiöum allar stærðir sumarbú- staða og garðhúsa. Tökum sem greiðslur gamla sumarbústaði og bíla upp í ný hús. Seljum sumarbústaða- lönd (eignarlönd). Stoð trésmíðaverk- stæði, símar 50205 og bílas. 985-27941. Hvers \ Ég veit það ekki, en skömmu | vegna ætti I eftir að hún kom fóru / |frúin að Ijúga/bílstjórinn minn og garðyrkju- þessu? maðurinn. Baker var sá I- síðasti af mínum tryggu ^gömlu þjónum. RipKirby

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.