Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Blaðsíða 46
46 MÁNUDAGUR 26. JÚNÍ 1989. SJÓNVARPIÐ 17.50 Þvottabirnirnir (3). (Racco- ons). Nýr, bandarískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Hallur Helgason og Helga Sigríður Harðardóttir. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. 18.15 Litla vampíran (10). (The Little Vampire). Sjónvarpsmynda- flokkur unninn í samvinnu Breta, Þjóðverja og Kanada- manna. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti. Bandariskur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.20 Ambátt. (Escrava Isaura). Bras- iliskur framhaldsmyndaflokkur. Þ 'ðandi Sonja Diego. 19.50 T mmi og Jenni. 20.00 T áttir og veður. 20.30 Fréttahaukar. (Lou Grant). Bandariskur myndaflokkur um líf og störf á dagblaði. Aðal- hlutverk Ed Asner, Robert Walden, Línda Kelsey og Ma- son Adams. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 21.20 Læknar i nafni mannúðar. (Medecins des Hommes). - Leikinn, franskur myndaflokkur þar sem fjallað er um störf lækna á striðssvæðum víða um heim. Karenar eru kristinn þjóð- flokkur í Búrma sem hefur átt i ófriði við stjórnvöld þar í landi. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Merki Zorro. Mark of Zorro. Tyrone Power í hlutverki grimu- klædda mannsins sem ríður um í skjóli nætur og tekur réttlætið í sínar hendur. Aðalhlutverk: Tyrone Power og Basil Rath- bone. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum, sem hæst ber hverju sinni, gerð frískleg skil. 20.00 Mikki og Andrés. Mickey and Donald. Uppátektarsemi þeirra félaga kemur allri fjólskyldunni i gott skap. 20.30 Kæri Jón. Dear John. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur með gamansömu yfirbragði. Aðalhlutverk: Judd Hirsch, Isa- bella Hofmann, Jane Carr og Harry Groener. 21.00 Dagbók smalahunds. Diary of a Sheepdog. Hollenskur fram- haldsmyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Jo De Meyere, Ko van Dijk, Rudy Falkenhagen og Bruni Heinke. 21.55 Dýrarikið. Wild Kingdom. Ein- staklega vandaðir dýralífsþættir. 22.20 Stræti San Fransiskó. The Streets of San Francisco. Bandarískur spennumynda- flokkur. Aðalhlutverk: Michael Douglas og Karl Malden. 23.10 Brubaker. Fangavörður nokkur hefur í hyggju að grafa undan misbeitingu valds og óréttlætis sem viðgengst i fangelsi í Suð- urríkjunum. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Að- alhlutverk: Robert Redford, Murray Hamilton og David Keeth. 1.15 Dagskrárlok. 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Sjómannsí- myndin. Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Benediktsdóttir. 13.35 Miðdegissagan - Að drepa hermikráku eftir Harper Lee. Sigurlina Davíðsdóttir les þýð- ingu sína (7.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað nk. laugar- dagsmorgun kl. 6.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall - Komdu svo aftur og kysstu mig. Umsjón: Stein- unn Jóhannesdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Barnaútvarpið heimsækir Akranes. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Johann- es Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll’ann, takk. Gamanmál í umsjá Spaugstofunnar. 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sig- tryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegtmál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Ólafur Odds- son flytur. 19.37 Um daginn og veginn. Filippia Kristjánsdóttir rithöfundur talar. 20.00 Litli barnatíminn: Músin i Sunnuhiíð og vinir hennar eftir Margréti Jónsdóttur. Sigurður Skúlason lesfyrsta lestur. (Áður útvarpað 1984.) 20.15 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. 21.00 Sveitasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir 21.30 Útvarpssagan: Svarfdæla saga. Gunnar Stefánsson les. (5.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Frá Surtsey til Suðurskauts- landsins. Ari Trausti Guð- mundsson ræðir við Sturlu Friðriksson erfðafræðing. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Frá útskriftartón- leikum Tónlistarskólans í Reykjavik: Verk eftir Eyþór Arn- alds. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartón- ' list. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Rugl dagsins kl. 15.30 og veiði- hornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og inn- lit upp úr kl. 16.00. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann eru Hlynur Halls- son og norðlenskir unglingar. 22.07 Rokk ognýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00 NÆTURÚTVARP 01.00 Blitt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 02.00 Fréttir. 02.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) 03.00 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sig- tryggsson. 03.20 Rómantíski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04,05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Blítt og létt.... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdis er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stend- ur alltaf fyrir sinu. 18.10 Reykjavik siðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt i umræðunni og lagt þitt til málanna í sima 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurösson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00 Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Leikir, tón- list og ýmislegt létt sprell með hlustendum. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. 18.10 íslenskir tónar. Þessi geysivin- sæli dagskrárliður hefur verið endunrakinn vegna fjölda áskorana. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjömur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. I Samhljómi á rés 1 i kvöld verða fluttar hljóðritanir frá útskrift nemenda Tónlistarskólans i Reykjavik. Rás I kl. 0.50: Samhljomur í SamWjómi þessa víku veröa leiknar upptökur frá út- skriftartónleikum Tónlistarskólans í Reykjavík fyrr á þessu ári. í dag verður flutt verkið „Terta" fyrir hfjómsveit eftir ungan tónsmið, Eyþór Arnalds. í Samhljómi í fyrramálið heyrum viö unga söngkonu, írisi Erlingsdóttur, syngja óperuariur efdr Weber, Puccini og Donizetti. Tónleikarair voru haldnir í samvinnu við Sinfóniuhijóm- sveit íslands og stjórnendur voru Tuomas Pirila og Mark Reedman. Auk þess aö leika hijóðritanir frá tónleikunum verður rætt við hið unga listafólk. 22.00 Fréttir. 11.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. E. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttu- málum gerð skil. E. 15.30 Laust. 16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslíf. 17.00 Laust. 17.30 LausL 18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. 19.00 Bland I poka. Tónlistarþáttur í umsjá Ólafs Hrafnssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Bragi og Þorgeir. 21.00 FART. Þáttur með illa blönduðu efni I umsjá Alexanders. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Hilmars Þórs Guð- mundssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. ALrd FM 102,9 17.00 Blessandi boðskapur i marg- vislegum tónum. 21.00 Orð búarinnar. Endurtekið frá föstudegi. 23.00 Blessandi boðskapur i marg- vislegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Amarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks/Steinunn Hall- dórsdóttir. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guðjónsson. SK/ C H A N N E L 11.55 General Hospital. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 The Littles. Teiknimyndaseria. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Company. Gaman- þáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 18.30 Voyagers. Spennumynda- flokkur. 19.30 Batlered.Kvikmynd. 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.30 Boney. Ævintýrasería. 15.00 Jules Verne-Strange Holiday. 17.00 Maxie. 19.00 The Sure Thing. 21.00 Brazil. 23.20 Beer. EUROSPORT 12.00 Tennis. Kvennamót I East- bourne. 13.00 Körfuknattleikur. Úrslit Evr- ópukeppni karla I Júgóslavíu. 14.00 Rugby.Ástralska deildin. 15.30 íþróttakynning Eurosport. 17.00 Bilasport. Shell International Motor Sport. 18.00 Hjólreiðar.Frá Sviss. 19.00 Eurosport-Whata WeeklLitið á helstu viðburði komandi viku. 20.00 Vélhjólaakstur.Grand Prix keppni frá Hollandi. 21.00 Box. Múhameð Ali gegn Frazier. 21.30 Körfuknattleikur.Frá Evrópu- keppni karla í síöustu viku. S U P E R C H A N N E L 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotline. * 16.30 Poppþáttur. 17.30 Richard Diamond. Sakamála- myndaflokkur. 18.00 Big Valley. Vestraþáttur. 19.00 Dick Powell Theatre. 19.45 Fréttir og veður. 20.00 Discovery Zone. 21.00 Wild World. 22.00 Fréttir, veður og popptónlist. Mánudagur 26. júní Skottu var farið að líða illa í loftleysinu. „Mér er svo óglatt," stundi hún. Rás 1 kl. 9.03 og 20.00: Músin í Sunnuhlíð og vinir hennar - Maxgrét Jónsdóttir Músin í sumarbústaðnum í Sunnuhlíö heitir Skotta og um hana og vini hennar er sagan sem verður byrjað aö lesa í Litla barnatímanum í dag. Dýrin í sögunni eru ósköp manneskjuleg og lífsbarátta þeirra líkist um margt lífs- baráttu mannfólksins sem Skotta og vinir hennar búa í nábýli viö. En gamanið er aldrei langt undan og margt spennandi og skemmtilegt gerist með dýrum og mönnum í Sunnuhlíð. Sagan var flutt í útvarpinu árið 1984 og kom út hjá bókaútgáfunni Selfjalli tveimur árum síöar. Höfund- ur sögunnar er Margrét E. Jónsdóttir fréttamaöur. Árið 1988 kom út hjá Selfjalli seinni hluti sögunnar um Skottu og nefnist hann „Skotta eignast nýja vini.“ -J.Mar Læknamir í þáttaröðinni Læknar i nafni mannúðar starfa siður en svo við hefðbundnar aöstæður. Sjónvarp kl. 21.20: Læknarínaíhimannúðar - framhaldsmyndaflokkur í kvöld verður sýndur þáttur úr leiknum framhalds- myndaflokki í 9jónvarpinu. Fjallar hann um lækna sem fóma sér í þágu mannkærleikans. Starfssvið þeirra er ekki hvítskúruö sjúkrahús heldur vígvellir víða um heim. Að- staðan er oft á tíðum bágborin. En þrátt fyrir aö læknana skorti oft á tíðum allt það sem taliö er nauðsynlegt til að hlúa aö stórslösuðu fólki auönast þeim oft aö gera krafta- verk og koma fólki til heilsu sem í fyrstu virtist ekki eiga sér nokkra von um lækningu. Þýðandi er Pálmi Jóhannesson. Stöð 2 kl. 23.10: Brubaker Sögusviðiö er fangelsi í Suöurríkjum Bandaríkj- anna. Þar er starfandi fangavörður sem ætlar sér að grafa undan misbeitingu valds og óréttlætis sem við- gengst í fangelsinu. Myndin á að byggja á sannsöguleg- «m atburðum. Kvikmyndahandbækur gefa myndinni 2'/i stjörnu og ber saman um að mynd- in, þrátt fyrir góðan efnivið, sé í heild sinni ekki nógu trúverðug. _ Nokkuð er um ofbeldi í myndinni og á fyrstu 20-30 mínútunum er fangelsislífið sýnt en það byggist á bar- smíðum, nauögunum og ótrúlegri mannvonsku. Þessar upphafsmínútur þykja mjög vel gerðar og Lokasýning verður á kvik- myndinni Brubaker á Stöð 2 í kvöld. raunar trúverðugasti hluti myndarinnar. Roberd Redford, Murray Hamilton og David Keeth fara með stærstu hlutverkin í myndinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.